Tíminn - 11.06.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.06.1992, Blaðsíða 9
Tíminn 9 Fimmtudagur 11. júní 1992 DAGBÓK Umhverfisskoöunarferö um Reykjanesskaga Hið íslenska náttúrufræðifélag gengst fyrir umhverfisskoöunarferð um Reykjanesskaga í samvinnu við Land- vemd og Náttúruvemdarfélag Suðvest- urlands (NVSV). Farið verður laugardag- inn 13. júní n.k., kl. 10 frá Umferðar- miðstöðinni. Lögð verður áhersla á áhrif landnýtingar (byggð, umferð utan vegar, hrossabeit, efnisnám, orkuvinnslu, at- vinnurekstur og mannvirkjagerð) á nátt- úmfar skagans, einkum grunnvatns- spjöll og jarðvegseyðingu. Staldrað verð- ur í Straumsvík, Vatnsleysuvík — Keilis- nesi, Njarðvík við Keflavíkurflugvöll, Stapafell, Reykjanes, Staðarhverfi f Grindavík, Svartsengi og í Krýsuvík og Vatnsskarði. Gert er ráð fyrir að koma aftur um eða upp úr kl. 18. Frá HÍN verða leiðsögumenn um náttúrufar, auk þess sem fræðendur frá Landvemd og NVSV munu miðla fróðleik. Þátttaka er öllum opin, en gjald fyrir ferðina verður kr. 1200. Fararstjórar verða Guttormur Sigbjamarson og Freysteinn Sigurðs- son. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu HÍN, Hlemmi 3, sími (91)- 624757. Nýjungar í smáiðnaði Iðnaðarráðuneytið áformar í samstarfi við Iðn- tæknistofnun íslands, Byggðastofnun og at- vinnuráðgjafa út um land að veita aðstoð þeim, sem hyggjast stofna til nýjunga í smáiðnaði eða stofna ný iðnfyrirtæki, einkum á landsbyggðinni. Aðstoðin er fyrst og fremst ætluð til þess að greiða fyrir tæknilegum undirbúningi, hönnun, stofnsetningu og markaðssetningu nýrrar fram- leiðslu og er sérstaklega ætluð þeim sem hafa þegar skýrt mótuð áform um að hefja slíka starf- semi og vilja leggja í hana eigið áhættufé. Þeim, sem vilja kynna iðnaðarráðuneytinu áætl- anir sínar eða áform af þessu tagi, er bent á að senda umsóknir merktar: Iðnaðarráðuneytið, Nýjungar í smáiðnaði, b/t Árna Þ. Árnasonar, skrifstofustjóra, Arnarhvoli, 150 Reykjavík. ssssssssssssssssssllmsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 1. október n.k. Reykjavík, 4. júní 1992 Iðnaðarráðuneytið Umboösmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmlll Slml Keflavík Guðrlður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Soffia Óskarsdóttir Hrafnarkletti 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búöardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 (safjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavík Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríöur Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöárkrókur Guðnjn Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311 Sigluflörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavík Saevar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbvaað 8 96-62308 Raufarhöfn Eria Guömundsdóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 EskiQörður Björg Siguröardóttir Strandgötu 3B FáskrúðsfjörðurGuðbjörg Rós Guðjónsd. Skólavegi 26 97-51499 Djúpivogur Ingibjörg Olafsdóttir Borgaríandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröi Þóröur Snæbjamarson Heiömörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Bjarni Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vlk Ragnar Freyr Karisson Ásbraut 3 98-71215 VestmannaeyjarMarta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 iifi Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 18. maí er skrifstofa okkar I Hafnarstnæti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Dregið verður I sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 19. júní n.k. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda glróseðla fyrir þann tima. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða I sima 91-624480. Framsóknarflokkurinn. Albert Mónakóprins var verndari Monte Carlo veröiaunanna. Hann er hér í hópi frægra kynna á hátíö- inni, Ursulu Andress, Claudiu Schiffer og Britt Ekland. Verðlaun rokk- og poppheimsins af- hent í Monte Carlo Mick Hucknall söngvari Simply Red óskaöi Rozalla til hamingju. Fyrir skömmu safnaðist saman í Monte Carlo fjöldi frægs fólks úr rokk- og poppheiminum, toppfyr- irsætur, leikarar og leikkonur og var tilgangurinn sá að skemmta sér í þrjá daga og æfa sig fyrir fjórðu veitingu árlegra tónlistar- heimsverðlauna. Listamennimir komu frá öllum heimshornum s.s. Afríku, Ástralíu og Kanada. Verndari verðlaunanna er prins Albert og hafði hann sér til full- tingis fjölda frægs fólks sem ann- aðist afhendingu verðlaunanna fyrir söluhæstu plötumar. Þar í hópi vom m.a. Cliff Richard og OI- ivia Newton-John, Claudia Schif- fer, Ursula Andress og Britt Ek- land. Þá var að finna í hópi gesta ekki síður frægt fólk, m.a. fyrirsætuna Helenu Christenson sem kom til að fylgjast með þegar kærastinn hennar, Michael Hugchence söngvari INXS, veitti tvennum verðlaunum viðtöku eða fyrir að vera mest seldi listamaður Astralíu og að hafa lagt manna mest fram til rokktónlistarinnar. Simply Red skemmtu sér hið besta enda vom þeir að halda há- tíðlegan tvöfaldan sigur, fyrir mest selda breska tónlistaratriðið og að plötualbúm þeirra Stars er mest seldi geisladiskur allra tíma í Bret- landi. En Mick Hucknall, söngvari Simply Red, gaf sér tíma til að óska Rozalla til hamingju fyrir að hafa fengið verðlaun sem mest seldi listamaður Afríku fyrir Ev- erybody’s Free. Hún býr í London. Fyrirsætan Helena Christenson fagnaöi meö Cliff Richard og Olivia Newton-John voru meðal kærastanum sínum, Michael Hutchence í INXS. þeirra sem afhentu verölaunin. Þau rifjuöu upp samstarfiö frá sjöunda áratugnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.