Tíminn - 21.07.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.07.1992, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 21. júlí 1992 Tíminn 9 Sumarferð Framsóknar- félaganna í Reykjavík laugardaginn 8. ágúst 1992 Farið verður um: Gullfoss — Geysi — Hveravelli — Blönduvirkjun Kl. 08:00 Lagt af stað frá BSl og ekið að Geysi I Haukadal, þar sem fólki gefst kostur á að skreppa I sjuppu. Kl. 10:30 Lagt af stað frá Geysi. Ekið norður Kjöl að Hveravöllum. Þar munu ferðalangar borða nesti sitt. Kl. 15:00 Lagt af stað frá Hveravöllum og ekið norður að Blönduvirkjun, þar sem virkjunin verður skoðuð í fylgd leiðsögumanns. Kl. 18:00 Lagt af stað frá Blönduvirkjun og er ekiö að Staðarskála. Kl. 21:00 Lagt af staö frá Staðarskála og ekið til Reykjavíkur. Áaptlað er að koma til Reykjavlkur kl. 23:45. Fargjald kr. 2.800,-. Tekið verður á móti sætapöntunum I slma 624480 eða á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæð, 4.-7. ágúst. Framsóknarkonur Landssamband framsóknarkvenna gengst fyrir hópferð á Kvennaþingið á Egilsstöð- um 20.-23. ágúst n.k. Vinsamlegast látið skrá ykkur strax hjá Jafnréttisráði, slmi 91-27420, og á skrifetofu Framsóknarflokksins, slmi 91-624480. Framkvæmdastjóm L.F.K. Framsóknarfólk Norðurlandi eystra Nú gróðursetjum við Skógræktarferðin verður farin laugardaginn 25. júli n.k. Gróðursett verður að lllugastöðum kl. 14.00-17.00. Grillveisla I Vaglaskógi að gróöursetningu lokinni. Kvöldvaka. Dagskrá auglýst slðar. Nú mætum viö öll og tökum þátt I landgræösluátaki. Stjóm K.F.N.E. SUF-þing á Egilsstöðum 28.-30. ágúst DAGSKRÁ Föstudagur 28. ágúst: Kl. 16.00 Setning. Siv Friöleifedóttir, formaður SUF. Kl. 16.30 Kosning embættismanna, skipað f nefndir Kl. 16.45 Ávörpgesta. Kl. 17.15 Lögð fram drög að ályktunum. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvöldverður. Kl. 20.00 Fyririestrar um sjávarútvegsmál. Fyrirspurnir og umræður. Kl.21.30 Nefndastörf. Kl. 22.30 Óvæntar uppákomur á Munaðarhóli og/eða I Hliðskjálf. Laugardagur 29. ágúst: Kl. 08.30 Árbítur. Kl. 09.00 Nefndastörf. Kl. 11.00 Umræöur. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreiösla ályktana. Kl. 14.30 Hlé. Kl. 16.00 Afgreiösla stjómmálaályktunar. Kl. 17.00 Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla að hætti Héraðsbúa. Kl. 23.00 Sveitaball (með þverpólitísku yfirbragði). Sunnudagur 30. ágúst: Kl. 09.00 Árbítur. Skaftfellingar — Ferðafólk Héraðsmót framsóknarmanna I V- Skaftafellssýslu verður haldið i Tunguseli laugar- daginn 25. júlí og hefet kl. 23.00. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Mætum öll. Stjómin. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Dregið var i Sumarhappdrætti Framsóknarfiokksins 10. júll 1992. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29595 2. vinningur nr. 26487 3. vinningur nr. 1668 4. vinningur nr. 36086 5. vinningur nr. 9702 6. vinningur nr. 23897 7. vinningur nr. 24772 8. vinningur nr. 39900 Ógreiddir miöar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar i síma 91-624480. Með kveðju og þakklæti fyrir veittan stuðning. Framsóknarfíokkurinn. 9. vinningur nr. 715 10. vinningur nr. 17477 11. vinningur nr. 4527 12. vinningur nr. 36239 13. vinningur nr. 3146 14. vinningur nr. 30173 15. vinningur nr. 1992 Aöstaöa til afslöppunar er á skrifstofunum. Á bak viö má sjá eitt listaverkanna sem prýöa skrifstofurnar. Schwarzenegger situr undir myndum af sjálfum sér eftir Andy Warhol. Arnold Schwarzenegger er ekki bara sterkur: Tortímandinn hefur gott vit á kaupsýslu Einn valdamesti maðurinn í Hollywood í dag er fcraftajötunn- inn Arnold Schwarzenegger. Síð- asta kvikmynd hans, Terminator II, halaði inn hálfum milljarði dollara á nokkrum mánuðum og sópaði til sín hveijum óskarsverð- laununum á fætur öðrum fyrir hvers kyns tæknivinnu. Aðeins þessi eina mynd hefði nægt til að gera Schwarzenegger að milljónamæringi, en hann hef- ur fleiri járn í eldinum. Aðrar myndir hans hafa einnig halað inn fé, en hann er virkur í alls kyns kaupsýslu að auki. Hvort sem það eru fasteigna- og kaup- hallarviðskipti eða kvikmyndir, virðist allt verða að gulli í höndum Arnolds. Schwarzenegger hefur ekki að- eins sjö sinnum hlotið titilinn „herra alheimur", hann hefur einnig próf í viðskiptafræði frá há- skólanum í Wisconsin. Kunnugir segja þó að fjármálavitið sé honum meðfætt og prófið skipti því litlu máli. Fjármálaveldi sitt rekur Schwarzenegger af efstu hæð há- hýsis, sem hann í grennd við Holly- wood. Skrifstofurnar eru glæsileg- ar eins og eigandinn og þar má sjá mörg nútímalistaverk, þar á meðal myndir af Schwarzenegger sjálfum og konu hans eftir Andy Warhol. Tortímandinn meö Tortímandanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.