Tíminn - 21.07.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.07.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur21. júlí 1992 DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 17. júlí til 23. júlí er f Reykjvíkur Apóteki og Borgar Apótekí. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til ki. 9.00 aö morgni virka daga on kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888. NeyöarvaktTannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarijöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.0G-1Z00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I því apóteki sem sér um þessa vörslu, tH M. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikun Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mili Id. 12.30-14.00. Srlfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heisuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 ti 08.00 og á laugardögum og helgidögum álan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum Vitjanabeiön- ir, simaráöleggingar og timapantanir i sima 21230. Borgar- sprtalinn vakt frá kl. 08-17 alla vika daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiislækni eöa nær ekki ti hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu em gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulkxöna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00- 17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Garöabær Heisugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarijöröun Heisugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-17.00, simi 53722 Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heisugæsian er opin 8.00-18.00 virka daga Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heiso- gæslustöö Suöumesja. Simi: 14000. Sjúkrahús Landspitalinn: Alla daga Id. 15 til 16 og kl. 19 ti k). 20.00. Kvennadeildin: KJ. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: KJ. 13-19 aila daga. Öldmnariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka M. 15 tl M. 16 og M. 18.30 til 19.00. Bamadeid 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra M. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga M. 18.30 a 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum M. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga M. 14 ti M. 17. - Hvrtabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga M. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga M. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 ti M. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikun Alla daga M. 15.30 ti M. 16.30 - Kleppsspitali: Alla daga M 15 30 ti M. 16 og M. 18.30 til M. 19.30. - Flókadeild: Alla daga M. 15.3001 M. 17 Kópavogshæliö: Eftir umtali og M. 15 ti M. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heimsóknartimi daglega M. 15-16 og M. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga M. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga M. 15-16 og 19-19.30 Sunnuhliö hjúkmnarheimii i Kópavogi: Heimsóknartimi M. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriækn- ishéraös og heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- timi virka daga M. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga M. 15 30-16.00 og 19 00-20.00 Á bamadeid og hjúkrunardeid aldraöra Sel 1: Kl. 14 00- 19.00. Slysavaröstofusimi frá M. 22.00-8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akra- ness er alla daga M. 15.30-16.00 og M. 19.00-19 30. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöileg- um efnum. Simi 687075. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vija styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miö- vikudögum M. 17-18 i sima 91-622280. EkM þarf aö gefa upp nafn. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviiö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviiö og sjúkrabif- reiö sími 11100. Hafnarijöröun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 22222. IsaQöröur Lögreglan sími 4222, slökkviliö simi 3300, bmnasimi og sjúkrabifreiö sími 3333. Bilanir Ef bilar rafmagn, hltavolta eöa vatnsvelta má hringja I þessl sJmanúmer Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjamamesi er slmi 686230. Akureyn 11390, Keflavlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321. Hltavelta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamames slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir M. 18.00 og um hdgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vest- mannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafnarfjöróur 53445. Slml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05. BHanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hrtaveita o.fl.) er I slma 27311 aHa virka daga frá M. 17.00 bl M. 08.00 og á helgum dög- um er svarað allan sólarhrínginn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbú- ar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Hið íslenska náttúrufræðifélag: „Langa ferðinu í Eyjafjörð og umhverfis Tröllaskaga „Langa ferðin" er að þessu sinni norð- ur í Eyjafjörð og umhverfis TVöllaskaga með viðkomu í Orravatnsrústum á Hofsafrétti á heimleiðinni. Lagt verður upp kl. 10 á fimmtudagsmorgun, 23. júlí, frá Umferðarmiðstöðinni í Reykja- vík. Ekin verður þjóðleið norður í Eyja- fjörð og gist að Hrafnagili í þrjár nætur. Á fimmtudagskvöldið verður skroppið út á Gáseyri við Hörgárósa. Þar er merki- legur sjávarfitjagróður, en staðurinn sjálfur frægur verslunarstaður á söguöld og lengur. Föstudaginn 24. júlí verður farið út fyrir Tröllaskaga. Staldrað verður í Svarf- aðardal, Ólafsfjarðarmúla, Ólafsfjarðar- þæ og utan við Hraun í Fijótum. Á heim- leiðinni verður komið við „heima á Hól- um“ og skoðaður staðurinn og búnaðar- skólinn með leiðsögn staðarmanna. Laugardaginn 25. júlí verður farin hringferð um Eyjafjaröardal. Meðal ann- ars verður Lystigarðurinn á Akureyri skoðaður og innsveitargróður og jökul- menjar í Eyjafjarðardal skoðaðar, með viðkomu á Grund, í Leyningshólum og við hið forna Vaðlaþing úti í Kaupang- urssveit. Ef tími leyfir, verður Náttúru- fræðistofnun Norðurlands skoðuð. Sunnudaginn 26. júlí verður ekið upp úr Eyjafirði, um Laugafell í Orravatns- rústir á Hofsafrétti, þar sem rústir, flár og rústagróður verða skoðuð. Síðan verður farið suður Sand og komið síðla kvölds til Reykjavík. Leiðþeinendur verða hinir fróðustu og staðkunnugustu menn, sérfræðingar á Náttúrufræðistofnun Norðurlands, þeir Hörður Kristinsson grasafræðingur og Halldór Pétursson jarðfræðingur. Er vart eða ekki völ á færari leiðbeinendum um þessar slóðir. Aðaláhersla verður lögð á mismunandi gróðurfar frá hálendi til ystu stranda, á norðlensku flóruna, á hin auðsæju merki landmótunar og jök- ulmenja í Eyjafirði. Fararstjórar verða Guttormur Sig- bjamarson og Freysteinn Sigurðsson, sem einnig munu leiðsegja eftir föngum á leiðunum norður og að norðan. Norðlendingar geta slegist í hópinn, þegar hann kemur norður í Laugaland og fylgt honum ailt í Orravatnsrústir, og verður þeim ekið þaðan til Akureyrar. Gjald fyrir ferðina verður 9.000 kr. án gistingar og 6.500 kr. fyrir þá sem mæta fyrir norðan. Tjaldgjald á nótt er 600 kr., en 700 kr. í svefnpokaplássi í skólahús- inu að Hrafnagiii. Fólk lætur skrá sig og pantar gistingu á skrifstofu IIÍN, Hlemmi 3, en sími skrifstofunnar er (91)-624757. Skrifstofan er opin 9-12 á þriðjudögum og fimmtudögum, en framkvæmdastjóri HÍN er stundum einnig við utan þess tíma. Fólk er beðið að skrá sig að skrá sig ekki seinna en í dag, 18. júlí. Ferðimar eru öllum opnar, svo að félagsmenn geta tekið utanfélags- fólk með að vild, eða bent því á þessa ferð. HÍN ábyrgist ekki heilsu og eignir þátttakenda, en mun að öðru leyti reyna að gera þeim ferðina sem ánægjulegasta. Fjölskyldumót Ungs fólks meó hlutverk Dagana 30. júlí-3. ágúst fer fram fjöl- skyldumót Ungs fólks með hiutverk á Eyjólfsstöðum í Vailarhreppi, aðeins 10 km frá Egilsstöðum. Mótið er haldið á jörð samtakanna, þar sem rekinn er biblíuskóli á vetuma en gistiþjónusta á sumrin. Aðstæður á staðnum em góðar, og em næg tjald- stæði. Dagskrá: Á kvöldin verða samkomur, en á morgnana verður biblíufræðsla. Sérdagskrá verður fyrir böm og ung- linga og einnig verður boðið upp á fjöl- breytta skemmtidagskrá sem allir taka þátt f. Ungt fólk með hlutverk em kristileg samtök sem starfa innan þjóðkirkjunnar. Markmið þeirra er að boða ailri þjóðinni fagnaðarerindið. Nánari upplýsingar og skráning em í síma 97-12171 og 97- 11732. Mótið er opið öllum, þú ert hjartan- lega velkominn. GARÐSLATTUR Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00. [rúv ■ 333 Þriójudagur 21. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Ve6urfregnir. Bæn, séra Bjami Kaiisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1- Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirfit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö - Af norrænum sjónarhóii Tryggvi Gislason. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö M. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Ve6urfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Seg6u mér sögu, „Sesselja síöstakkur" eftir Hans Aanmd Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meó Halldóm Bjómsdóttur. 10.10 Veéurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fróttir. 11.03 Neytendamál Umsjón: Margrét Erlends- dóttir (Frá Akureyri). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 A6 utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Au6lindin Sjávamtvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIODEGISUTVARP KL 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Krókódillinn* eftir Fjodor Dostojevskij 2. þáttur af 5. Þyöandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur Róbert Amfinnsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þómnn Siguröardóttir, Erlingur Gislason, Valur Gislason og Guömn Þ. Stephensen. (Einnig útvarpaö laugardag kl. 16.20). 13.15 Út í sumanö Jákvæöur sólskinsþáttur meö þjóölegu ivafi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú í fyllirír" eftir Ómar Þ. Halldórsson Höfundur les (5). 14.30 Miödegistónlist Holbergs svita ópus 40 eftir Edvard Grieg. Skoska barTokksveitin leikun Leonard Friedman stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur Umsjón: Daníet Þorsteinsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 - 19.00 16.00 Fróttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 í dagsins önn • Nýting bætiefna Umsjón: Sigriöur Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sélstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel Guörún S. Gísladóttir lýkur lestri Laxdælu (37). Anna Margrét Siguröardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist ‘Lagaflokkur eftir Áma Thorsteinsson viö Ijóö Hannesar Hafstein og Jónasar Hallgrimssonan Jón Þórarinsson útsetti. Karlakórinn Fóstbræöur syngur meö Sinfóniu-hljóm- sveit Islands; Ragnar Bjömsson stjómar.*Dúó fyrir flautu og pianó eftir Skúla Halldórsson. Bemharöur Wilkinson leikur á flautu og höfundur á pianó. •Mána-siffur eftir Skúla Halldórsson. Bemharöur Wilkinson leikur á flautu, Pétur Þorvaldsson á selló og höfundur á pianó. *Tvær tónmyndir eftir Hertiert H. Ágústsson. (Moraunn og Viö tjömina). Sinfóniuhljómsveit íslands leikun Arthur Weisberg stjómar. 20.30 Fandsalar Umsjón: Andrés Guömunds- son. (Áöur útvarpaö í þáttarööinni I dagsins önn 15. júlí) 21.00 Tónmenntir • Dmitríj Dmitrévitsj Shostakovitsi Fjóröi og lokaþáttur. Umsjón: Amór Hannibalsson. (Áöur útvarpaö á laugardag). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orö Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Laxdæla saga Guörún S. Gisladóttir les. Lestrar liöinnar viku endurteknir i heild. 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Ve6urfregnir. 01.10 Næturútvarp á bá6um rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpi6 • Vaknaö til lífsins Le'ifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpiö heldur áfram.-Margrét Rún Guömundsdóttir hringirfrá Þýskalandi. 9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Síminn er91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjögur- heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hór og nú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö Rás 1).- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin • Þjóöfundur í beinni útsendingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fróttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar 20.00 Elton John • hinn eini sanni Bein útsending frá tónleikum Eltons Johns í Barcelóna á Spáni. 2Z10 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttir - Næturtónar 03.00 í dagsins önn • Nýting bætiefna Umsjón: Sigríöur Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudags- ins. 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnir.- Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veóri, færö og flugsam- göngum. 05.05 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröurland M. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriöjudagur 21. júlí 18.00 Einu sinni var ... í Ameríku (13:26) Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og félögum þar sem sagt er frá sögu Ameríku. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddin Halldór Bjömsson og Þór- dis Amljótsdóttir. 18.30 Sögur frá Namíu (6r6) (The Namia Chronicles III) Leikinn, breskur myndaflokkur byggö- ur á sigildri sögu eftir C.S. Lewis. Þýöandi: Ólöf Pét- ursdóttir. Áöur á dagskrá i ágúst 1991. 18.55 TáAnmálsfréttir 19.00 Fjölskyldulíf (71:80) (Families) Áströlsk þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (18:25) Baridariskur gaman- myndaflokkur meö Roseanne Amold og John Good- man í aöalhlutverkum. Þýöandi: Þrándur Thorodd- sen. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Á grænni grein (2Æ) (Grace and Favour) Breskur gamanmyndaflokkur. Aöalhlutverk: John In- man, Mollie Sugden, Nicholas Smith, Joanna Hey- wood, Wendy Richards, Frank Thomton, Billy Bur- den og Fleur Bennet. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 21.05 Flóra íslands Þáttaröö um islenskar jurtir. I þessum þætti veröa jurtimar hóffifill, mariustakkur, sauöamergur og þrilit fjóla sýndar i sinu náttúralega umhverfi umhverfi, sagt frá einkennum þeirra og ýmsu ööra sem þeim tengist. Jurtimar veröa siöan kynntar hver og ein i sérstökum þætti undir nafninu .Blóm dagsins*. Umsjón og handrit: Jóhann Pálsson og Hrafnhildur Jónsdóttir. Framleiöandi: Verksmiöj- an. 21.20 Gullnu árin (1:8) Nýr, bandarískur fram- haldsmyndaflokkur eftir Stephen King. Aöalhlutverk: Keith Szarabajka, Felicity Huffman og Frances Stemhagen. Þýöandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STÖÐ Þriöjudagur 21. júlí 16:45 Nágrannar 17:30 Nebbamir Fallegur teiknimyndaflokkur meö islensku tali. 17:55 Biddi og Baddi Teiknimynd um tvo skondna apastráka sem nú kveöja okkur aö sinni. 18:00 Framtíöarstúlkan (The Giri from To- morrow) Ellefti og næstsiöasti þáttur þessa leikna • myndaflokks fyrir böm og unglinga. 18:30 EAaltónar 19:19 19:19 20:00 Elton John tónleikar i beinni útsendingu 22:00 VISASPORT Léttur og skemmtilegur þáttur um .hina hliöina* á íþróttunum í umsjón iþróttadeild- ar Stöövar 2 og Byigjunnar. Stjóm upptöku: Ema Ósk Ketíer. Stó6 2 1992. 22:30 Riddarar nútimam (El C.I.D.) Annar hluti þessa launfyndna breska myndaflokks. 23:25 í Mindri trú (Blind Faith) Þessi sannsögu- lega framhaldsmynd er byggö á samnefndri met- sölubók rithöfundarins Joe McGinness. Aöalhlutverk: Robert Urich (Spenser for Hire), Joanna Keams (Growing Pains), Joe Spano (Hill St. Blues) og Dennis Farina (Crime Story). Leikstjóri: Paul Wend- kos. 1989. 00:55 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. AfbsjaÞ vaklin LOGí2£éLUÞ3öMN) V02ÐU& AÐ V€_eA 'A\bV£OÐA|2FULLU£_ éli VSTAViLÍMOUe. HAMW V^e--ÐUÍL AÐ.LlFA V£MðU Lf.&U L1 F U • cm auðvitað ££ dalitill. UPPiZ£.ÍS/VAe<£UUU[Z i SUMUfA OV rr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.