Tíminn - 03.10.1992, Qupperneq 20

Tíminn - 03.10.1992, Qupperneq 20
AUGLYSINGASIMAR 686300 Áskriftarsími Tímans er 686300 LAUGARDAGUR 3. OKT. 1992 Horfur eru á að skuld Reykjavíkurborgar í Landsbanka verði 2,3 milljarðar í árslok: Yfirdrátturinn er 20% af tekjum Reykjavíkurborgar Útlit er fyrir að yfírdráttur borgarsjóðs í Landsbanka verði um 20% af tekjum ársins. Áætlað er að yfirdrátturinn verði í árslok um 2,3 miiljarðar. Tekjur borgarsjóðs eru hins vegar áætlaðar 12 millj- arðar. Þessi mikli yfirdráttur í Landsbanka er borgarsjóði afar dýr því vextir á yfirdráttariánum eru mjög háir. Borgarstjóri sagði á borgarstjórnarfundi í fyrradag að til athugunar væri að breyta yfir- drættinum yfír í almenn lán. Sigrún Magnúsdóttir borgarfull- trúi sagði að hallinn á borgarsjóði væri hlutfallslega álíka mikill og á ríkissjóði. Mikill halli á ríkissjóði sé gamalt vandamál, en þessi slæma fjárhagsstaða Reykjavíkur- borgar sé hins vegar nýtt vanda- mál. Á fundi borgarstjórnar var mikið rætt um atvinnumál og um fjár- hagsstöðu borgarinnar. Minni- hlutaflokkarnir lögðu fram bókun þar sem segir að fullyrðingar minnihlutans um að tekjuspá borgarstjórnar fyrir þetta ár væri óraunhæf hafi reynst réttar. Sig- rún sagði afar slæmt að þannig skuli hafa verið haldið á fjárhag Reykjavíkurborgar síðustu ár að hann sé ekki í betri stöðu en raun ber vitni, þegar þörf sé á að takast á við gífurlegan vanda í atvinnu- málum í borginni. -EÓ Einar Bragi Davíð Oddsson Reiði meðal félaga í Rithöfundasambandinu: Reka þeir Davíð úr samtökunum? Bóka-, menningar- og fjölmiölaskattur ríkisstjómarinn- ar hefur mælst illa fyrir mjög víða, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Menningarfrömuðir hvers konar hafa af eðlilegum ástæðum gengið fram fyrir skjöldu í þessu máli og gagnrýnt þann menningarfjandskap sem þeir telja að birtist í þessum áformum. Kísilverksmiðjan við Mývatn: framtíðina Tæpir sex mánaöir eru þar til við Mývatn rennur út og engin ákvörðun hcfur verið tekin um framhaldið. I>ví ríkir nokkur óvissa um framtið fyrirtæksins sem þegar er farfn að h&fa áhrif á reksturþess og á íbúa Skútustaöahrepps. Siguiður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, segir að þar sem fyrirtækið sé burðarás í atvinnuHfi svritarinnar sé óviðunandi að búa við þá óvissu sem rildr um framtíð fyrirtæksins. Til marks urn mikiivægi fyrirtækís- ins fyrir sveitina fær svettarsjóður um 40% af tekjum sínutn af starf- semi verksmiðjunnar og þriöjung- ur af íbúumun hefur framfæri sitt af rckstri Kísilvcrksmiöjunnar. Svdtarstjórinn segir að þessi óvissa um franitíö íyrirtækLsins sé þegar farin að hafa áhrif á rekstur hennar þar sem ekki sé hægt að gera neinar áæ tlanir fram í tfmantr vatn í biöstiiðu af þeim sökum. Hann segir að það hafi ekkert nýtt komið ftam sem rennlr frekari stoðum undir það að starfsemi verfesmiðjunnar sé óæskðeg með Sigurður Rúnar segir að í sérfræð- in; áskýrslunni sem birt var í ágúst í i vrra hafi ekki verið hægt að ten,tja sveiflur í lífrikinu við starf- semi veiksmiðjunnar. Hins vegar i um áhrif setflutninga. „Við teljum það ekki vera það stórt mál að það réttlæti að haída iæilu byggðariagi í algjörri óvissu.“ Það eru þó ekki allir sammála svettarstjóranum og forráðamönn- um veiksmiðjunnar að liftOdnu í og við Mývata stafí ekki hætia af sjónarmið þótt ég sé því ekki sam- mála,“ segir Sigurður Rúnar. -grh Frumsýning í Óperunni Sérstaka athygli vekur þó grein í Morg- unblaðinu í gær eftir Einar Braga rit- höfúnd þar sem hann spyr „Hvað er eiginlega á seyði?“. I greininni telur Einar það einsýnt að eðlilegt sé að reka Davíð Oddsson for- sætisráðherra úr Rithöfundasambandi íslands ef skatturinn verður lagður á. Davíð Oddsson er félagi í Rithöfunda- sambandinu og í Bandalagi íslenskra listamanna og Tímanum er ekki kunn- ugt um að menn hafi verið formlega reknir úr samtökunum íyrr. í grein sinni segir Einar að menningarskattur gangi þvert á stefnumörkun iands- fundar Sjálfstæðisflokksins og leiðir rök að því að um útúrsnúninga sé að ræða þegar Davíð Oddsson hefur sagt að í nýrri landsfúndarsamþykkt kveði á um að breikka eigi skattstofna með því að fækka undanþágum. Síðan segir Einar í grein sinni: „Ég fáe ekki séð að Rithöfundasambandið ætti annars úr- kosti en víkja úr samtökunum hverj- um þeim sem jafngróflega réðist gegn brýnustu lífshagsmunum félags- manna. Það þættu tíðindi trúi ég í Evr- ópu og kannski víðar um álfur að for- sætisráðherra bókaþjóðarinnar ís- lensku hefði verið rekinn úr samtök- um rithöfúnda fyrir að leggja lestrarskatt á bækur." Þessi hótun er athyglisverð, þó svo að hún komi ekki með formlegum hætti frá forystu Rithöfundasambandsins. Einar Bragi er einn af gamalgrónu þungaviktarmönnunum í samtökun- um og hefur m.a. setið þar í stjóm, var formaður Rithöfundasambandsins um skeið, og hefur gegnt mörgum trúnað- arstörfum fyrir sambandið. Ekki náðist í Einar í gær til að fá upplýsingar um hvort eða hvenær hann hyggist gera brottrekstur forstætisráðherrans að formlegri tillögu sinni komist bóka- skatturinn á um áramótin. Óperan Lucia di Lammermoor eftir Gaetano Donizetti var frumsýnd í gærkvöldi við góðar undirtektir áhorfenda. Með að- alhlutverk í óperunni fara Sig- rún Hjálmtýsdóttir og Tito Beltran. Óperan fjallar um ást og hatur. Á myndinni má sjá að- alsöngvarana í hlutverkum sín- um. Með önnur helstu hlutverk í sýn- ingunni fara Bergþór Pálsson, Sig- urður Steingrímsson, Sigurður Björnsson, Signý Sæmundsdóttir, Bjöm I. Jónsson og Sigurjón Jó- hannesson. Kór og hljómsveit ís- lensku óperunnar taka þátt í sýning- unni. Næsta sýning á óperunni er annað kvöld, en sú sýning er jafnframt há- tíðarsýning íslensku óperunnar. -EÓ /Tímamynd Ámi Bjama Kleppsvíkurbrú til borgarráðs Borgarsfjóm Reykjavíkur sam- um að gjalddögum fasteignagjalda þykkti í gær að ví*a öl borgarráðs verði fjölgað úr þremur í sex. Til- tillögu Sigrúnar Magnúsdóttur laga fíokkanna um að bömum og borgarfulltrúa um könnun á hag- unglingum verði gefínn kostur á kvæmni byggingu brúar eða jarð- að kaupa >&ræn kort“ í strætis- ganga yfir KJeppsvfk. SÖmuIeiðis vagna á lækkuðu verði var hins var samþykkt aö vísa til borgar- vegarfelld. ráðs tillögu minnihlutafiokkanna -EÓ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.