Tíminn - 03.11.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.11.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Þriðjudagur 3. nóvember 1992 Handknattleikur: Stórmeistarajafntefli Japísdeildin í körfuknattleik: Heimasigur Grindvíkinga Tvö efstu lið 1. deildar íslands- mótsins í handknattleik, Valur og FH, skiptu með sér stigunum í við- ureign liðanna að Hlíðarenda á laugardag, í frekar döprum, en spennandi leik. Lokastaðan var 20- 20, eftir að Valsmenn höfðu haft yf- irhöndina í hálfleik, 12-9. Það voru Enska knattspyrnan: Úrslit Úrvalsdeild Chelsea-Sheffleld Utd. ____1-2 Everton-Manchester City .......1-3 Leeds-Coventry ...................2-2 Manch. Utd.-Wimbledon -----0-1 Norwich-Middlesbro ............1-1 Nottingh. Forest-Ipswich---0-1 Sheff. W.day-Blackburo ----0-0 Southampton-OIdham---------1-0 Tottenham-Liverpool .„..„„.„.2-0 Aston Wlia-QPR-------------2-1 Japísdeildin í körfuknattleik: Haukasigur Skallagrímur-Haukar 81-89 (39-50) Haukar báru sigur úr býtum í leik „spútníkliðanna", Hauka og Skalla- gríms, í Japísdeildinni á sunnudag. Haukarnir hafa aðeins tapað einum leik það sem af er móts, en Skalla- grímur hafði fyrir leikinn aðeins tapað tveimur leikjum. Leikurinn var ágæt- lega leikinn af leikmönnum liðanna, en bestu menn þeirra voru þeir Pétur Ingvarsson hjá Haukum og Alexander Ermonilskij hjá Skallagrímsliðinu. Stig SkaUagríms: Alexander Erm. 21, Birgir Mikaelsson 18, Elvar Þór- ólfsson 13, Eggert Jónsson 8, Henning Henningsson 6, Skúli Skúlason 6, Gunnar Þorsteinsson 4, Þórður Helga- son 4, Bjarki Þorsteinsson 1. Stig Hauka: John Rhodes 22, Pétur Ingvarsson 21, Jón Arnar Ingvarsson 14, Tryggvi Jónsson 13, Jón Örn Guð- mundsson 8, Bragi Magnússon 4, Ein- ar Einarsson 3, Sigfús Gissurarson 2, Sveinn Steinsson 2. Dómaran Kristinn Óskarsson og Víg- lundur Sverrisson. Snæfell-Tindastóll 79-60 (35-35) Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson 21, Kristinn Einarsson 19, Tim Harvey 12, ívar Ásgrímsson 9, Rúnar Guðjónsson 7, Hreinn Þorkelsson 7, Jón Jónatans- son 2, Högni Högnason 2. Stig Tindastóls: Chris Moore 27, Val- ur Ingimundarson 12, Ingi Rúnarsson 9, Ingvar Ormarsson 6, Karl Jónsson 2, Hinrik Gunnarsson 2, Pétur Sig- urðsson 2. Valsmenn lögðu Njarðvíkinga að velli að Hlíðarenda á sunnudag, en langt er síðan Njarðvíkingar hafa Japísdeildin í körfuknattleik: Staðan A-ríðill Keflavík .. ..6 6 0 639-523 12 Haukar ... ..6 5 1 546-518 10 Tindastóll .6 3 3 540-612 6 Njarðvík .. ..6 2 4 568-580 4 UBK ..6 0 6 489-564 0 B-riðill Valur ..... ...6 5 1520-488 10 Skallagr. ....6 3 3 519-508 6 Grindavík „6 2 4 501-489 4 Snæfell.. ..6 2 4 516-506 4 KR ...6 2 4 480-538 4 markverðir liðanna, þeir Bergsveinn Bergsveinsson og Guðmundur Hrafnkelsson, sem voru í aðalhlut- verkum, en þeir vörðu hálfan annan tug skota. Valdimar Grímsson var markahæstur Valsmanna, en hann gerði 9 mörk, Dagur Sigurðsson gerði 5 mörk, Geir Sveinsson 2, Jak- ob Sigurðsson 2, Ólafur Stefánsson 1 og Jón Kristjánsson 1. Alexei Trúf- an gerði 8 mörk FH-inga, Hálfdán Þórðarson 5, Sigurður Sveinsson 3, Pétur Pedersen 2, Gunnar Bein- teinsson 1 og Guðjón Árnason 1. KR-Keflavík 94-105 (40-64) Keflvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með slaka KR-inga í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á sunnudag. Ellefu stiga sigur Keflvík- inga var ekki samkvæmt gangi leiks- ins, þar sem KR-ingar náðu að minnka muninn með nokkrum ör- væntingarfullum þriggja stiga skot- um undir lok leiksins. KR-ingar höfðu þó yfirhöndina á fyrstu tveimur mínútum leiksins, en síðan ekki söguna meir. Eftir það sigldu Keflvíkingar fram úr og höfðu forystuna allt til leiksloka. Keflvík- ingar léku lengst af geysilega vel og má segja að Guðjón Skúlason hafi gert út um leikinn í fyrri hálfleik. hafið keppnistímabilið eins og nú, en liðið hefur tapað fjórum af sex leikjum í deildinni. Valsmenn halda hins vegar toppsætinu í B-riðli Jap- ísdeildarinnar, eftir aðeins eitt tap. Leikurinn var í heild sinni slakur og gerðu leikmenn liðanna sig seka um fjölmörg mistök, sem ekki eiga að sæma leikmönnum á þessum mælikvarða. Bestu menn liðanna voru Franc Booker hjá Val og þeir Teitur Örlygsson og Rúnar Árnason hjá UMFN. Stig Vals: Franc Booker 32, Magn- ús Matthíasson 14, Símon Ólafsson 14, Brynjar Harðarson 12, Jóhannes Sveinsson 9, Guðni Hafsteinsson 6, Svali Björgvinsson 3, Matthías Matt- híasson 2. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 21, Ronday Robinson 17, Rúnar Árna- son 17, Gunnar Örlygsson 13, Jó- hannes Kristbjörnsson 12, Sturla Örlygsson 5, Ástþór Ingason 3. Dómaran Jón Otti Ólafsson og Brynjar Þór Þorsteinsson. Hér eigast viö þeir Jón Krist- jánsson og Kristján Arason í leik Vals og FH á laugardag. þriggja stiga skotum, en hann hitti úr nær öllum sínum skotum. KR-ingar náðu sér aldrei eftir þetta „áfall". Guðjón Skúlason, sem reyndar lék ekki nema um 60% af leiknum, Jon- athan Bow og Kristinn Friðriksson voru bestu menn Keflvíkinga, sem eins og áður sagði léku vel í þessum leik. Það verður erfitt að ráða við þá í vetur, og er helsti kostur liðsins sú mikla breidd jafngóðra leikmanna sem liðið hefur yfir að ráða. KR-ingar hins vegar léku ekki vel á sunnudag þar sem fjórða tap félagsins leit dagsins ljós. Leikmenn liðsins gerðu sig seka um ótrúleg mistök í þessum leik, skoruðu ekki úr upp- lögðum færum, glötuðu ótrúlegum fjölda einfaldra sendinga og misstu oft á tíðum boltann úr höndum sér. Bandaríkjamaðurinn Harold Thompkins, lék að öllum líkindum sinn síöasta Ieik fyrir KR og hann var ekki eftirminnilegur. Hittni hans var hræðileg og það bar til tíðinda ef hann tók frákast. Liðið í heild sinni var lélegt, ef frá eru taldir þeir Her- Frá Margröti Sanders, fréttaritara Tim- ans á Suöurnesjum Gríndavík-UBK 90-73 (53-34) Grindvíkingar sigruðu Breiðablik í Grindavík í Japísdeildinni í körfu- knattleik á sunnudagskvöld. Grind- víkingar hófu leikinn af krafti og um miðjan fyrri hálfleik voru þeir komnir með 20 stiga forystu 36-16. Þessi munur hélst allan hálfleikinn. Engu líkara var en að Grindvíkingar teldu leikinn unninn þegar þeir mættu til síðari hálfleiks, en Blikar voru á öðru máli og minnkuðu muninn í sjö stig. Þá tóku Grindvík- ingar aftur við sér og juku forskotið í 20 stig á ný. Þannig var staða mála í Grindavík, þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. Hefði þá alveg eins verið hægt að flauta leikinn af, því bæði liðin sýndu ótrúlegt áhugaleysi og slakan leik. Leikmenn liðanna skor- uðu ekki stig í þrjár mínútur, hvert skotið á fætur öðru hitti ekki einu sinni körfuspjaldið og brotin urðu klaufaiegri. Það var engu líkara en að það væri formsatriði að ljúka leiknum. Hvflík óvirðing við þá 200 mann Hauksson sem lék vel, og Guðni Guðnason sem átti góðan kafla í fyrri hálfleik. Undirrituðum finnst rétt að minnast á þátt þjálfara KR, Friðriks Rúnarssonar, en skiptingar hans á köflum fannst undirrituðum orka tvímælis, þegar hann skipti Guðna út af á mikilvægu augnabliki í fyrri hálfleik og þeim Guðna og Her- manni í þeim síðari. í báðum tilfell- um virkuðu leikmennirnir „heitir", sem var á þeim tíma eina von KR- inga í leiknum. Stig KR: Harold Thompkins 20, Hermann Hauksson 20, Lárus Árna- son 16, Guðni Guðnason 13, Óskar Kristjánsson 11, Matthías Einarsson 6, Hrafn Kristjánson 6, Sigurður Jónsson 2. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 31, Jon- athan Bow 28, Kristinn Friðriksson 15, Albert Óskarsson 11, Hjörtur Harðarson 11, Nökkvi Már Sveinsson 8, Jón Kr. Gíslason 4. Dómaran Kristinn Albertsson og Helgi Bragason, sem gerðu sig seka um nokkur mistök, en dæmdu í heildina vel. -PS áhorfendur sem lögðu leið sína á leikinn. Þetta var fyrsti heimasigur Grind- víkinga á íslandsmótinu. Leikurinn í heild sinni var þó skemmtilegur á að horfa. Grindvíkingar eru með gott lið á pappímum og sýndu það í fyrri hálfleik. Það háir Breiðablik hversu mjög þeir reiða sig á fáa menn í liðinu. Guðmundur Braga- son var bestur Grindvíkinga, en hann er feikisterkur alhliða leik- maður. Einnig var Dan Krebbs góð- ur í fyrri hálfleik. Nýliðinn Helgi Guðfinnsson var í byrjunarliði Grindavíkur og þakkaði fyrir með stórgóðum Ieik og þar er greinilega á ferðinni mikið efrii. Pétur Guðmundsson var yfirburða- maður hjá Breiðablik. Það mæddi mikið á honum og hafði hann ekki úthald í allan leikinn. Tölur úr leiknum: 2-2, 11-4, 15-8, 20-12,36-16,42-23, 53-34 — 57-36, 60-51, 64-57, 82-61, 87-67, 90-73. Stig Grindvfldnga: Guðmundur Bragason 30, Dan Krebbs 22, Helgi Guðfinnsson 16, Bergur Hinriksson 9, Pétur Guðmundsson 6, Svein- björn Sigurðsson 4, Hjálmar Hall- grímsson 3. Stig Breiðabliks: Pétur Guð- mundsson 23, Lloyd Sargent 19, Hjörtur Arnarsson 12, Hjörleifur Sigurþórsson 9, Björn Hjörleifsson 5, Egill Viðarsson 5. Dómarar voru þeir Árni Freyr Sig- urlaugsson og Bergur Steingríms- son. íslenska kvennalandsliðið í handknattleik: Töpuðu öllum leikjum sínum íslenska kvennalandsliðið í hand- knattleik tók um helgina þátt í fjög- urra landa móti í Sviss, en auk ís- lenska liðsins tóku lið frá Sviss, Lit- háen og Tékkóslóvakíu þátt í mót- inu. Það er skemmst frá því að segja að liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. Þær léku fyrst gegn Lithá- en og töpuðu 25-19, síðan lágu þær fyrir tékknesku stúlkunum 23-17 og að lokum fyrir Svisslendingum 25- 17. íslenska liðið, sem er með mjög lágan meðalaldur, er að undirbúa sig fyrir Evrópukeppni landsliða sem fram fer á næsta ári. Knattspyrna: FLESTIR AHORFENDUR SÁU LEIKI KR-INGA Knattspymusamband Islands hef- IBV ur tekið saman tölur yflr aðsókn KA .......539 áhorfenda á ieiki Samskipadeildar- Valur innar í knattspymu í sumar. Fiesta UBK áhorfendur fengu KR- ingar á leiki FH 4.095 455 sína, en fæsta FH- ingar, en með- fylgjandi er tafla yfir áhorfenda- fjölda á heimaleikjum félaganna og í aftarí dálki er mcðalfjöldi á leikj- um: KR 10.031 1.115 1A „8.223 „914 Fram .............7.367 .........819 Þór..........6.990 Vfkingur.....5.114 „777 „568 Flestir áhorfenda voru á leikjum þríðju umferðarinnar eða 5.557 (1.111 að meðaltali) næstflestir í 2. umferð, 4.546 og í þríðja ssti var 1. umferð með 4.475 áhorfend- ur. Fæstir áhorfendur komu á ieiki 16. umferðarinnar eða 1.928, á leiki 14. umferðar mættu 2.060 manns á völlinn og á 18. umferö iétu 2.534 sjá sig. Það vekur at- hygli hve margir áhorfendur mættu á leild félaganna f fyrstu umferðunum og hve á síðustu um- ferðir mótsins mættu fálr. Þetta segir kannski meira en mörg orð um mótið í sumar. Leikur Þórs og KA í þriðju umferð mótsins var vinsælasti leikurinn, en á hann mættu alis 1.910 manns. Skammt á eftir fylgir Jeik- ur KR-ÍA í fyrstu umferð, með 1.807 áhorfendur, KR-Valur með 1.788 áhorendur, Fram- KR með 1.675 áhorfendur og KR-Fram með 1.529 áhorfendur. -PS Japísdeildin í körfuknattleik: FJÓRÐA TAP NJARÐVÍKINGA Valur-Njarðvík 92-88 (42-41) Tímamynd Sigurstelnn Körfuknattleiksdeild KR skiptir um útlending: Nú er Ijóst að Haroid Thompkins, leikmaður úrvalsdeildarliðs KR í körfuknattleik, leikur ekki fleiri leiki með liðinu. Hefur iiðið fengið tii liðs við sig nýjan leikmann, Larry Howser, bandarískan blökkumann, og æfði hann með liðinu í gær. Um er að ræða framhetja, 2.02 metra á hæð, sem lék áður með North Carolina Wimbledon í Bandaríkjunum og að sögn Ingólfs Jónssonar, formanns körfuknattleiksdeildar KR, gerði hann að meðaltali um 10 stig í leik með liöinu. Ingólfur segir að ekki hafi verið gerðir neinir samningar við hinn nýja leikmann, þar sem prófa eigi Howser gegn Njarftvík á föstudag. Hann segist bjartsýnn á að þetta sé leikmaður sem liðið vantar; Howser viríd þungur eins og er og þurfi að komast í betri æfingu. JVIér líst vel á hann. Þetta er mikill maður og er mikið í teignum og það er öruggiega erfitt að stöðva hann. Ég held að þetta sé það sem okkur vantar. Harold Thompkins er á leið af landi brott. Það er allt gott um þann pilt að segja, góður drengur, en bara ekki það sem við þurftum," sagði Ingólfur Jóns- son í samtali við Tímann. -PS Japísdeildin í körfuknattleik: ÍBK lagöi slaka KR-inga að velli Hann gerði þá 22 stig, þar af 18 úr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.