Tíminn - 04.12.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.12.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 4. desember 1992 Knattspyrna: Maradona í bann vegna ógreiddrar tryggingar? Bækur: Tólfta bindi íslenskrar knattspyrnu IJt er komið hjá Bókaforlaginu Skjaldborg, tólfta bindi íslenskrar knattspyrnu sem Víöir Sigurðsson er höfundur að og hefur hann ritað allar bækurnar tólf. Þessi bók er byggð upp á sama hátt og allar hin- ar, þar sem fjallað er um hverja deild íslandsmótsins 1992 í sér- stökum köflum og einnig um yngri, kvennaknattspyrnu, bikarkeppni, landsleiki, Evrópuleiki og einnig er sérstök umfjöllun um atvinnu— mennina. í bókinni eru viðtöl við Skaga- mennina Luka Kostic og Arnar Gunnlaugsson, sem ásamt Bjarka Gunnlaugssyni prýðir forsíðu bókar- innar. Einnig eru viðtöl við Eyjólf Sverrisson og Sigrúnu Óttarsdóttur, fyrirliða íslandsmeistara Breiða- bliks. Bókin er 160 síður að stærð og er skreytt með á annað hundrað mynda. Að auki eru 16 sérprentaðar síður með litmyndum og myndum af öllum íslandsmeistaraliðum á ís- landsmótinu og einnig litmyndum af nokkrum einstaklingum. Víðir Sigurösson blaðamaður á DV er höfundur bókarinnar, ís- lensk knattspyrna og hér er hann með afkvæmiö, sem er það tólfta i röðinni. Tímamynd PJetur IL\N D KNATTLEIKUR l.deild kL 20.00 2deild ÍH-HKN .........kl. 20.00 KÖRFUKNATTLEIKUR Japísdeitd UBK-UMFT .tó.20.00 tryggingarupphæð, inn á ítalskan banka, sem Sevilla skuldar félaginu vegna kaupa á Diego Maradona í haust. Forseti sambandsins sagði blaðamönnum að Sevilla ætti eftir að greiða Napólí tryggingar vegna þeirra 4,5 milljóna dollara sem enn eru ógreiddar af kaupverði Marad- ona. Framkvæmdarstjórn FIFA mun ræða þetta mál á fundi sínum í dag. Forseti ítalska knattspyrnusam- Maradona verði bannað að leika með bandsins hefur farið þess á leit við spánska liðinu Sevilla, ef félagið Alþjóða knattspyrnusambandið að verði ekki búið að greiða Napólí þá Knattspyrna: Knattspy rnuskól i í Þýskalandi Samvinnuferðir Landsýn hefur gert samning við Burdenski knatt- spymuskólann í Þýskalandi, en skólinn er starfræktur á sumrin á tveimur stöðum í Þýskalandi, í Au- erbach nálægt Frankfurt, og í bæ skammt frá Bremen sem heitir Grömitz. Ekki er einungis boðið upp á knatt- spyrnuskólann, heldur er möguleiki fyrir hendi fýrir íslensk knatt- spyrnulið sem hyggja á æfmgaferðir fyrir deildarkeppnina í sumar, að komast á vegum Burdenski þar sem aðstaða er til að taka á móti slíkum hópum rétt fyrir utan Bremen. Einnig er séð um að útvega þýsk lið til að leika æfingaleiki við. Það er fyrir milligöngu Ásgeirs Sigurvins- sonar, sem í sumar mun starfa fyrir Samvinnuferðir-Landsýn, sem sam- komulagið hefur náðst við skólann. íslandsmótiö í handknattleik í 6.flokki: Adidasmót á Nesinu Næstkomandi helgi, stendur hand- knattleiksdeild Gróttu íyrir svoköll- uðu Adidasmóti í handknattleik í 6.flokki, en það er 2. íslandsmótið af sex í þessum flokki. Mótið fer fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og hafa 15 lið tilkynnt þátttöku sína í mótinu og má ætla að um 500 manns taki þátt í því. Evrópukeppnin í knattspyrnu: Möguleikar Liver- pool eru litlir Háttsettur starfsmaður Knatt- spymusambands Evrópu gaf það í skyn í samtali við fréttamenn í gær að litlir möguleikar væru á því að Liverpool fengi annan möguleika í Evrópukeppni bikar- hafa, en liðið gerði sér vonir um að mótherjar þeirra, Spartak Moskva, yrðu dæmdir úr leik fyr- ir að nota ólöglegan leikmann. Málið er þó enn í rannsókn hjá framkvæmdanefnd UEFA og beinist að því hvort leikmaðurinn hafi enn verið samningsbundinn þýsku 2.deildarliði. Rök þeirra Li- verpool- manna eru að hann hafi verið samningsbundinn félaginu og hefði því þurft leyfi þýska knattspyrnusambandsins til að skipta yfir í Spartak Moskvu, sem hann gerði í sumar. Moskvu- menn segja hins vegar að það hafi hann ekki verið og því þurfi hann ekki leyfi. Urslit: KÖRFUKNATTLEIKUR Japísdeildin Skallagr.-KR ....90-84 (39-45) Leikurinn var framlengdur. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 78-78. Haukar-UMFN .95-90 (51-44) l.deild kvenna ÍS-ÍBK ....56-64 (21-21) HANDKNATTLEIKUR 2.deild KR-UBK...........22-20 Grótta-Fylkir....27-24 Ármann-Ögri......36-6 Körfuknattleikur: NBA úrslit Úrslit leikja i NBA delldinni bandarísku í fyrrinótt: Portland-Indiana--,112-103 New Jersey-Atlanta .„..122-115 San Antonio-Philadelphia 98-82 Boston-Chicaigo 101 Milwaukce-Miumi 100-97 Charlotte-Golden State 111-110 r—--—----------'n m .. m IÞROTTIR UMSJÓN: PJETUR SIGURÐSS0N v______________y Enska knattspyrnan: Dregið í deildar- bikarnum Dregið hefur verið í fjórðungsúr- slitum enska deildarbikarsins og fara leikirnir fram 4. janúar. Reynd- ar hafa allir leikirnir í 16-liða úrslit- unum ekki farið fram, en drátturinn er sem hér segir: Scarbourough/Arsenal - Nott.Forest Liverpool/C.Palace - Everton/Chels- ea Blackburn/Watford - Cambridge Aston Villa/Ipswich - Sheff.Wed MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 5. desember. 1992 Viltu gera uppkast að þinni spá? 1. Coventry City — Ipswich Town □ m mm 2. Crystal Palace — Sheff. United B rTlfxni 2~| 3. Leeds United — Nott. Forest Q ríHI xlí 2l 4. Middlesbro — Blackbum Q ! 1 1 x H 2 j 5. Norwich City — Wimbledon □ mnnin 6. Q.P.R — Oldham □ »7. Sheff. Wed. — Aston Villa 0 000 8. Southampton — Arsenal □ 000 9. Tottenham — Chelsea □ 000 10. Cambridqe — Wolves UH 000 11. Grimsby Town — Leicester City ÍD0@0 12. Notts County — Newcastle m 00@ 13. Sunderland — Barnsley m [DES F -1 CD 2 J Q ÖLR | ©' Q 3| CQ cr _ 2 < § /II © O- cr I tn •x. CL IE _i UJ U. e ■=3 jÁ >1 a' 2 | AÐAISTÖÐIN V! 1 CD Z3 Q ■>■ * >1 SAA KTA 1 LS ■ = j 53 o plx'Q 1X2 | 1 1 1 1 X 1 1 1 2 1 1 8 1 1 2 1 1 1 1 2 1 1 2 1 X 7 1 2 3 1 1 1 1 2 1 1 X 1 1 8 1 1 4 2 X 2 X X X 2 2 2 1 1 4 5 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 7 X X 2 1 2 X 2 X X 1 2 5 3 8 2 2 2 X 2 2 2 2 2 2 0 1 9 9 1 1 1 1 1 1 1 2 X 1 8 1 1 10 X X X 2 X 2 1 1 X 1 3 5 2 11 1 X X 1 1 2 2 X X 1 4 4 2 12 2 2 2 2 2 X 2 2 2 X 0 2 8 13 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0 STAÐAN í ENGLANDI 23. nóvember 1992 ÚRVALSDEILD: 1. Norwich City .. ..16 10 33 29-28 33 2. Arsenal ..16 9 25 22-16 29 3. Blackbum ..16 7 72 25-12 28 4. AstonVilla ..16 7 72 24-15 28 5. Q.P.R ..15 7 53 22-15 26 6. Manch. City .... ..16 7 45 24-16 25 7. Chelsea ..16 7 45 23-19 25 8. Manch. United. . 16 6 64 17-12 24 9. Coventry City.. ..16 6 55 20-21 23 10. Ipswich Town.. ..16 4 10 2 21-19 22 11. Middlesbro ..16 5 66 26-24 21 12. Leeds United ... ..16 5 65 28-27 21 13. Liverpool ..15 5 46 24-24 19 14. Sheff. Wed ..16 4 75 18-19 19 15. Tottenham ..16 4 66 15-22 18 16. Sheff. United ... ..16 4 57 16-22 17 17. Southampton . ..16 3 76 13-18 16 18. Everton ..16 4 48 14-20 17 19. Oldham ..16 3 67 23-29 15 20. Wimbledon „16 3 58 18-24 14 21. Crystal Palace . „16 1 98 22-29 12 22. Notth. Forest .. ...16 2 59 12-25 11 STAÐAN í ENGLANDI 23. nóvember 1992 1. DEILD 1. Newcastle ...17 : 14 1 2 34-13 43 2. Swindon Town ...18 95 4 33-25 32 3. Tranmere ...17 94 4 30-19 31 4. West Ham ...17 93 5 33-18 30 6. Wolves ...18 78 3 30-19 29 7. Grimsby Town . ...17 84 5 27-19 28 8. Leicester City .. ...18 84 8 22-22 28 9. Charlton ...18 75 6 22-18 26 10. Oxford United.. ...17 87 4 28-19 25 11. Portsmouth ...17 74 6 29-23 25 12. Peterboro ...18 74 5 25-21 25 13. Derby County .. ...17 83 7 27-22 24 14. Watford ...18 66 8 25-29 23 15. Bamsley ...17 63 8 21-17 21 16. Bristol City ...17 63 8 26-38 21 17. Brentford ...17 54 8 25-23 19 18. Birmingham ... ...16 54 7 13-24 19 19. Sunderland ...17 53 9 16-25 18 20. Cambridge ...18 48 8 19-33 18 21. Notts County... ...18 36 9 21-38 15 22. Southend ...17 35 9 17-27 14 23. Luton Town ...17 27 8 19-38 13 24. Bristol Rovers . ...18 24 12 23-47 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.