Tíminn - 04.12.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.12.1992, Blaðsíða 11
Föstudagur 4. desember 1992 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚS' iTStljí/ ÞJÓDLEIKHUSID Síml11200 Stóra sviöið id. 20.00: KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju Föstud. 11. des. Allra siöasta sýning. Uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson I kvöld. Laus sæti v/ósóttra pantana. Laugard. 5. des. Laus sæti v/ósóttra pantana. Laugard. 12. des. Nokkur sæti laus. CvÁjáZtvauJíxuyb eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 6. des. M. 14.00 Uppseit Sunnud. 6. des. M. 17.00 UppseiL Sunnud. 13. des M. 14.00 Uppselt Sunnud. 13. des M. 17.00 Uppselt Smtöaverkstaaölð Id. 20.00: STRÆTI eftir Jim Cartwright [ kvöld. Örfá sæti laus ÁmorgunUppselt Miðvikud. 9. des. Uppselt Laugand. 12 des. Uppselt Sýningin er ekki vió hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst j, LHta sviðió Id 20.30: Uuia/ cjArujWv menniaOx^imt/ eftirWilly Russell [ kvöld. ðrfá sæti laus. Á morgun. Örfá sæti laus Fimmtud. 10. des. Föstud. 11. des. Laugard. 12. des. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Ljóöleikhúsið ( Þjóöleikhúskjallaranum mánudag Id. 20:30 Lesið verður úr Ijóðum effirtalinna höfunda: Baldurs Óskarssonar, Elisabetar Jökulsdóttur, Jóns frá Pálmholti. Matthíasar Johannessen, Ragnhildar Ófeigsdóttur og Vilborgar Dagbjartsdóttur. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanirfrákl.10 virkadaga I sima 11200. Athugið að ofantaldar sýningar eni siðustu sýningar fyrir jól. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúsltnan 991015 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Stóra svið kl. 20.00: Ronja ræningjadóttir eftir Astrfd Llndgren Tónlist Sebastian Frumsýning annan I jólum kl. 15.00. Sýning sunnud. 27. des. kl. 14.00 Þriöjud. 29. des. Id. 14.00 Miðvikud. 30. des. kl. 14.00 Miðaverö kr. 1100,- sama verö fyrir böm og fulloröna. Ronju-gjafakort - tilvalln jólagjöf. DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Föstud. 4. des. Allra slöasta sýning. 50% afsláttur af mlðaveröl. Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Laugard. 5. des. Slðustu sýningar fyrir jól Lltla svlólö Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Föstud. 4. des. kl. 20.00 Laugard. 5. des. kl. 17.00. Fáein sæti laus Slöustu sýningartýrirjól VANJA FRÆNDI Laugard. 5. des. Id. 20.00 Fáein sætl laus Sunnud. 6. des. kl. 20.00 Slöustu sýningar fyrir jól Kortagestir athugiö, aö panta þarf miöa á litia sviöiö. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn I salinn eftir aö sýning er hafin. Verö á báöar sýningar saman kr. 2.400,- Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Gjafakort, Gjafakortl Ööruvlsi og skemmtileg jólagjöf Miöapantanir I s.680680 alla virka daga kl. 10-12. Borgarielkhús - Leikfétag Reykjavíkur Á réttri bylgjulengd Mynd sem fær þig til aö veltast um af hlátri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lelkmaðurlnn Með nl. 100 skærustu stjömum Hollywood. Sýnd kl. 5 og 9 Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700 Prlnsessan og durtarnlr Sýnd kl. 5 og 7 Miöaverð kr. 500 Homo Faber (11. sýningarmánuður) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Henry, nærmynd af fjöldamorölngja Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 og11 Stranglega bönnuö innan 16 ára ígMjBL HÁSKÓLABÍÖ imilllll“““"fm 2 21 40 Fnjmsýnir grinsmellinn Ottó - ástarmyndln Frábær gamanmynd með hinum geysivin- sæla grínara Ottó I aðalhlutverki. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05 Fmmsýnir jassmyndina Dingó Movie of the year, dúndrandi djass Með hinum dáöa Miles Davis Sýnd Id. 5,7,9 og 11 Jersey Glrl Mynd sem kemur skemmtilega á ðvart Sýnd kl. 5,7 og 11.10 Boomerang með Eddie Murphy. Sýndkl.5, 7, 9 og 11.15 Háskalelklr Leikstjóri Phlllip Noyce. Aðalhlutveric Harrf- son Ford, Anne Archer, Jamos Eari Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýnd kl. 9 Bönnuðinnan 16ára Forboöln ést Klnversk verölaunamynd. Sýnd kl. 5,9.10 og 11.10 Svo á Jöróu sem é hlmnl Eftir Krístinu Jóhannesdóttur Aðall.: Píerre Vaneck, Alfrún H. Ömólfsdóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Valdlmar Rygenring, Slgríóur Hagalin, Helgl Skúlason. Sýnd kl. 7 EÍSLENSKA ÓPERAN IIIII Oauu BtO MðÚMIUTI 3mcÚi di eftir Gaetano Donizetti Fáar sýningar eftir Föstud. 4. des. kl. 20.00. Uppselt Sunnud. 6. des. kl. 20.00. Uppselt Sunnud. 27 des. kl. 20.00. Laugard. 2. jan. Id. 20.00. Miöasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SlM111475. LBKHÚSLÍNAN SlMI 991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIt) ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Utvarp Kántrýbær í loftið Hallbjöm Hjartarson, Kúrekl norð- ursins, stórsöngvari og veitingamað- ur i Kántrýbæ, hóf útvarpsútsending- ar laugardaginn 14. nóvember sl. og bætti Jiar með enn elnnl fjöður I hatt sinn. Útvarp Kántrýbær á að ná til hlustenda í Húnavatnssýslum og á Ströndum, en einhver göt munu þó vera á þessu svæöi þar sem útvarp Hallbjamar næst ekki. Hallbjöm Hjartarson sagði I samtali viö Flóann að hann myndi væntan- lega að mestu sjá um útsendíngam- ar sjálfur, en útvarpsstöðin er til húsa á efrl hæöinnl I Kántrýbæ sem Hall- bjöm opnaði aö nýju I vor eftir nokk- urra ára hlé. Hallbjöm Hjartarson útvarpsstjóri viö útsondlngartækln f hljóöverí sfnu uppi á lofti f Kántrýbs. Útvarp Kántrýbær mun, eins og nafnið bendir til, einkum flytja kántrý- tónlist. Útvarpað verður á kvöldin og um helgar og þeir, sem vilja hiýða á Skagastrandarútvarpið, ættu að stilla tæki sln á 100.7 á FM-bytgjunni. * a frá Norður- fírði Elrin bátur er nú gerður út á linu frá Norðurfirðl og hefur aflaö sæmilega að sögn Andra Jónssonar, sem gerir bátinn út. Kaupfélag Strandamanna kaupir aflann og verkar i salt, en smáfiskinn flytur Andri á bátnum þvert yfir Húnaflóann og selur á fisk- markaöinum á Skagaströnd. Alls starfa sjö manns að þessari út- gerð. Andri kemur sjálfur úr Reykja- vlk, en með honum á bátnum er Pat- reksfirðingur. Fimm menn starfa við að beita Ifnuna, tveir Skagstrending- ar og þrir Júgóslavar. Báturinn, Straumnes, kemur frá Ólafsvik. Fjöi- breyttara getur þaö varia verið. Ástæöuna fyrir þvi aö Norðurfjörður varð fyrir valinu sem útgerðarstaður segir Andri Jónsson þá, aö þar hafi boðist ágætis aðstaða hjá Kaupfé- laginu, auk þess sem stutt sé á mið- tn. »Aflinn hefur verið alveg sæmileg- ur,” segir Andri, „yfirieitt 60-70 kg á bala og viö höfum að jafnaði lagt 15- 20 bala.* Straumneslð er krókaleyfisbátur. Andri segist haida áfram til mánaða- mótanna og ætlar svo aö taka upp þráöinn að nýju I febrúar aó loknu tveggja mánaða veiðibanni. Fermingar- bamamót Siðustu helgina i ágúst héldu nfu fermingarsystkini upp á 30 ára ferm- ingarafmæll sitt Þessi hópur fermd- ist i Koilafjaróameskirkju á Ströndum voriö 1962.1 tilefni afmælisíns færðu þau Kollafjaröameskirkju tvo kristal- vasa að gjöf. Þessi fermirtgarsystkin voru raunar ellefu talsins og nú er Fermlngarbðmin frá 1962 samankomln. langt um liöiö frá þvi að svo stór hóp- ur hefur gengið upp að altarinu f Kollaflarðameskirkju. Hólmavikur- kirkja var ekki tekin f notkun fyrr en 1968, en fram að þeim tlma voru böm frá Hólmavfk fermd I Koflafjarð- amesi. Ný saumastofa gengur vel Mæögumar Dóra Eövaldsdóttir og Ingibjörg Helgadóttlr hafa opnað saumastofu á Hvammstanga og þaö sem af er virðist reksturinn lofa góðu. Þær segjast ekki hafa undan að Mæðgumar Dóra og Ingibjörg við saumaskaplnn. sauma og báðu Flóann að koma á framfæri þakklæti sinu fyrir góðar viðtökur. Þær sauma einkum sæng- urfatasett og sögðust ( stuttu viötali við Flóann hafa selt 30 sllk fyrstu vik- una. Mæðgumar vinna við þennan saumaskap hátfan daginn, en eru báðar i hálfu starfi annars staðar. „Rebekka* heitir saumastofan og er til húsa að Meiavegi 18 á Hvamms- tanga, slmi 12308. „Stapaveður“ grandar ali- fuglum Aftakaveður gekk yfir Suðaustur- land tyrir nokkrum vik- um og var verst mánu- daginn 23. nóv. í verstu hviöunum var tæpast stætt. Verst mun veðrið senni- iega hafa verið í Nesj- urn vestan- Halldór Slgurðsson á verðum. A Stapa með veðurfeng- Stapa brotn- Inn. uðu rúður (útihúsum og i tvelmur bfl- um sem stóöu á hlaöinu. Alifuglar, gæslr og endur slöngvuöust á lofl; og komu svo hart niöur að þeir steln- drápust. Gamalt skemmuræksni fauk og 200 kilóa steinn færðist til um 25 metra. Jám slöngvaðist af húsum, möl og grjót fauk á altt sem fyrir varö. Tjón varð einnig á bæjunum f kring. Þannlg varð Þorsteinn i Bjamanesi að festa járn á hús á þriðjudeginum. Eitthvert þakplötufok var á Höfn og sjálfsagt viöar. Þakpappi I hektaratsli tók sig á loft af þaki Borgeyjarhússins. Innan nokkurra mínútna var Halldór Ama- son kominn viö tlunda mann upp á þak til að varna frekara tjóni. Sand- pokuðu þeir þaö sem eftir var. Loftþrýstingur fór niður i 983 milii- bör. Stórstreymt var og höfnin fuli af 8]ó. Ný fótsnyrti- stofa Elín Magnúsdóttir hefur oprtaö fóta- aðgeröastofu að Mánabraut 2 á Elfn á vinnustofu sinnL Höfn. Elln, sem er fædd og uppalin Reykvlkingur, læröi fag sitt ( Dan- mörku og flutti til Homafjarðar fyrir skömmu ásamt manni og fimm böm- um. Meöal þess sem hún gerir er að fjariægja harða húð og grafa upp nið- urgrafnar negiur, meðhöndla sveppaneglur, fjartægja líkþom og fótvörtur og raunar fást við allt sem tilheyrir fótasvæðinu. Sfminn hjá El- (nu er 81295 og er hægt aö fá tima eftir samkomulagi. Skagablaðið AKRANESI Endurmennt- un á Skagan- um Skagamenn eiga þvi ekki aö venjast að kennsla á háskólastigl fari fram I bænum. Á þvf varð (jó kærkomin breyting eina dagstund i fyrri viku. Nemar í rekstrar- og viðskiptafræði viö endurmenntunardeild Háskóla (s- Nemendur bfða kennslustundarinnar. lands sóttu þá tfma hér á Akranesi. Jón Pálmi Pálsson bæjarritari er einn nemendanna f þessum greinum innan endurmenntunardeildarinnar. Hann sagöi f stuttu spjalli við Skaga- blaðið að hann hefði sótt það fast aö fá einn kennsludag hingað upp eftir, þótt ekki væri nema tii þess að vega upp á móti ferðalögum utanbæjar- manna til Reykjavikur til þess aö sækja þetta nám. f kennslunni á Akranesi þar sem tekin voru fyrir sölu- og markaðsmál, hlustuöu nemendur á fyririestra og báru fram fyrirspurnir, sem fyririesar- ar svöruöu eftir bestu getu. Kubbaleikur á hliðinni Eitt útilistaverka Akranessbæjar, Kubbaleikur, eftir Guttorm Jónsson, fauk á hliðina I ofviðrinu sem gekk yf- Ir bæinn þann 23. nóvember sl. Þótt verkið sé þungt og stórt, hvfldi það á smáum fleti. Ekki haföi verið gengiö almennilega frá þvi og þvl fór sem fór. Fyrsta bindi „Akraness“ komið út Fyrsta blndl rltverkslns „Akranes* kom formlega út sl. föstudag. Alls verða bindln þrjú. Höfundur er Jón Böðvarsson, en Prentverk Akraness hf. gefur bækurnar út og annast alia prentvinnslu. Fyrsta bindið fjallar um sögu Akraness allt frá landnámi og fram til 1885. Það er 336 slður að stærö og eru (þvf um 100 myndir og kort Magnús H. Ólafsson hannaði bókarkápu. Aætlað er að annaö bindið komi út á næsta ári og það þriöja og siðasta árið 1994. Utgáf- unni varfagnaö með veglegum hætti á föstudaginn. Við það tækifærl af- henti Indriöi Valdimarsson þeim Glsla Glslasynl formanni ritnefndar, Steinunni Sigurðardóttur forseta bæjarstjórnar og Jóni Böðvarssyni fyrstu eintök bókarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.