Tíminn - 22.12.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.12.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Þriðjudagur 22. desember 1992 England Úrvalsdeild Arsenal-Middlesbro .. 1-1 Blackbum-Sheff.Utd. 1-0 Chelsea-Man.Utd 1-1 Coventry-Liverpool.. 5-1 Crystal Pal.-Leeds 1-0 Everton-Southampton 2-1 Man.City-Aston Villa. 1-1 NotLForest-Wimbledon 1-1 Oldham-Tottenham 2-1 Sheff.Wed-QPR ... 1-0 Staðan Norwich ..19 12 3 4 34-32 39 Aston Villa.. ..20 9 8 3 32-22 35 Blackbum... ..20 9 7 4 30-17 34 Man.Utd ..20 9 7 4 22-14 34 Chelsea ..20 9 6 5 27-2133 Arsenal ..20 9 3 8 23-2130 Ipswich ..19 6 11 2 27-22 29 QPR ..20 8 5 7 26-23 29 Coventry .... ..20 7 8 5 30-28 29 Liverpool .... ..20 8 4 8 34-32 28 Man.City ..20 7 5 8 27-23 26 Middlesbro . ..20 6 8 7 31-30 26 Tottenham . ..20 6 7 7 20-26 25 Leeds ..20 6 6 9 32-34 24 Sheff.Wed ... ..20 5 8 8 22-25 23 Southampton 20 5 8 7 20-23 22 Everton ...20 6 4 10 17-24 22 Oldham ...20 5 6 9 33-39 21 Sheff.Utd .... ...20 5 6 9 18-26 21 Wimbledon ...20 4 7 9 26-31 19 Cr.Palace .... ...20 3 9 8 24-3518 Nott.Forest ...20 3 6 11 19-31 15 Skotland ... .2-0 Dundee-Falkirk 2-1 Hearts-Celtic 1-0 Partick-Airdrie 1-1 Rangers-SLJohnstone 2-0 StJohnstone, liöið sem Guðmund- ur Torfason leikur með er nú í átt- unda sæti úrvalsdeildarinnar skosku með 19 stig. Glasgow Ran- gers er sem fyrr í efsta sæti með 36 stig og Aberdeen er í öðru sæti með 32 stig. Spánn Osasuna-Real Sociedad .........2-0 Celta-Tenerife................0-1 Real Oviedo-Real Burgos........3-0 Cadiz-Sporting Gijon...........2-3 Espanol-Albacete...............2-0 Real Zaragoza-Coruna...........0-2 Atl.Bilbao-Valencia............1-4 Atl.Madrid-Lxigrones ..........0-1 Sevilla-Real Madrid ...........2-0 Rayo Vallecano-Barcelona......3-3 Coruna náði á ný forystunni í spænsku fyrstu deildinni um helg- ina með góðum sigri á Real Zar- agoza. Það var hins vegar nóg að gera hjá spænskum dómurum um helgina því í leik Barcelona og Rayo Vallecona voru tveir leikmen reknir útaf og íleik Sevilla og Real Madrid voru fjórir reknir útaf. Holland Sparta-Volendam.............0-2 Utrecht-Cambuur.............1-1 Groningen-Maastricht........2-1 Willem-Feyenoord............0-2 PSV-Vitesse Arnh............1-0 Go Ahead-Roda...............2-0 Frakkland Paris SLGermain-Marseille...0-1 Toulouse-Nantes..............2-0 Lyon-Mónakó..................0-0 Auxerre-Le Havre ............4-1 Metz-Bordeaux ...............1-1 Caen-Strassbourg.............3-0 Valenciennes-St.Etienne......0-0 Montpellier-Sochaux..........1-0 Touloun-Lens.................2-2 Lille-Nimes..................2-2 Nantes og Auxerre eru í efsta sæti deildarinnar með 26 stig og hafa einnig sömu markatölu. Mónakó er í þriðja sæti með 26 stig, Marseilles með 25 og Paris St. Germain með 24 stig. Enska knattspyrnan: Toppliðin töp- uðu flest stigum Mörg toppliðanna í ensku úrvals-deildinni töpuðu stigum ef undan eru skilin tvö lið, Norwich sem lék í gær en úrslit höfðu ekki borist þeg-ar Tíminn fór í prentun, og Black-burn, sem vann sigur á Sheff.Utd. Norwich heldur því enn öruggu forskoti í deildinni. Það var varnarnaglinn Kevin Moran sem tryggði Blackburn sig- urinn á Sheff.Utd. Eric Cantona skoraði sitt fyrsta mark fyrir Man. Utd þegar liðið gerði jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge en það var hins vegar David Lee sem kom Chelsea yfir skömmu eftir leikhlé. Það verður ekki sagt að laugar- dagurinn hafi verið ánægju-legur fyrir aðdáendur Liverpool því leik- menn liðsins voru hreinlega kjöl- dregnir af leikmönnum Coventry. Leeds tapaði sínum áttunda leik í deildinni og þykir mörgum tími til kominn að Howard Wilkinson fari að gera eitthvað í málum varnar- innar sem hefur leikið hroðalega það sem af er vetri. Eins og við sögðum frá hér í blaðinu á laugardag hefur gengi Arsenal ekki verið uppá marga fiska það sem af er vetri og ekki skánaði það mikið þegar liðið marði jafntefli á laugardag. Það var hnefaleikarinn Ian Wright sem gerði mark Arsenal og jafnaði eftir að Paul Wilkinson hafði komið Middlesbro yfir á Highbury. Bikarkeppni í körfuknattleik: Draga þurfti tvívegis Körfuknattleikur: Tveir sigrar Nike-liðsins Úrvalslið leikmanna skipað útlend- ingum sem leika í Japísdeildinni í körfuknattleik lék um helgina tvo leiki og vann þá báða. Á laugardag sigraði Nike- liðið Keflvíkinga 137- 119 og var Terence Acox stigahæstur með 37 stig og Rondey Robinson með 24 stig. Albert Óskarsson skor- aði 39 stig fyrir Keflvíkinga. Á sunnudag lék Nike-liðið við úr- valslið KKÍ, 125-108, að Hlíðarenda. Staðan í hálfleik var 66-54, Nike-lið- inu í vil. Aftur var Terence Acox stigahæstur útlendinganna með 30 stig en John Rhodes skoraði 24 stig. Guðjón Skúlason var stigahæstur í KKÍ liðinu og gerði 24 stig. Það var fleira gert til skemmtunar að Hlíðarenda einsog sjá má á með- fylgjandi mynd sem Sigursteinn tók þar sem Terence Acox svífur yfir fjóra unglinga og treður í körfuna. Bikarkeppnin í hand- knattlefk: í Dregið var í bikarkeppnina í handknattleik uni helgina en ljóst var á föstudaglnn að KA yrðf í pottinum auk Selfyss- inga, Valsmanna og Vildnga en KA sigraði Hauka 27- 26 í hörkuspennandi leik. Valsmenn þurfa að mæta Vlk- ingum á heimavelli þeirra í Vík- inni og KA fær Selfyssinga í heimsókn. Leikirnir fara fram dagana 6-7 janúar næstkom- andi. í bikarkeppni kvenna mæta Cróttu-stúlkur Val að HLíðarenda og Stjaman og Pram mætast í Garðabæ. Keflvíkingar, núverandi íslands- meistarar, drógust á móti Skallagrími í undanúrslitum bikarkeppninnar í körfuknattleik og Snæfellingar dróg- ust á móti Tindastól. Fer sá leikur fram í Stykkishólmi. í bikarkeppni kvenna mætast Kefl- víkingar eða Tindastóll Grindavík og KR-stúlkur mæta ÍR- ingum á heima- velli þeirra fyrmefndu. Dregið var í sjónvarpssal á laugardag í beinni út- sendingu en það fór ekki vel þegar dregið var í bikarkeppni karla. Kol- beinn Pálsson, formaður KKÍ, dró lið- in upp úr hatti en svo illa vildi til að ekki fóru miðar með nöfnum allra fé- laganna í hattinn og þegar draga átti fjórða miðann var hann ekki í hattin- um. Það þurfti því að draga aftur en svo vel vildi hins vegar til að sömu lið- in voru dregin aftur saman. NBA-deildin í körfuknattleik: Detroit á uppleið Úrslit leikja í NBA-deildinni banda- rísku um helgina: Boston-New York............87-113 Phil.76’ers-Utah Jazz......98-112 Cleveland-Sacramento .....119-108 Miami-Atlanta.............100-108 San Ant.-Dallas...........122-101 Detroit-Indiana...........122-106 Seattle-Portland .........126-109 LA Clippers-Minnesota......103-95 LA Lakers-Phoenix .........00-116 New York-Miami..............91-87 Washington-Charlotte......117-126 Atlanta-Orlando............84-125 Cleveland-Utah Jazz ......121-104 INdiana-New Jersey........124-110 Chicago-Phil.76’ers.........96-98 Milwaukee-Detroit..........90-103 Portland-Golden State.....130-114 New Jersey-Sacramento......104-98 Staðan í NBA-deildinni Atlantshafsribill U T Árangur í % Atlanta Hawks........11 12 48% Milwaukee Bucks......10 13 43% Miövesturriðill New York Knicks ...16 7 70% Houston Rockets .13 7 OrlandoMagic ...11 9 55% San Antonio Spurs .... .10 11 New Jersey Nets ...13 11 54% Denver Nuggets ...7 14 Boston Celtics ...10 13 43% Minnesota Timberw.... ..5 15 Washington Bullets . 7 16 30% Dallas Mavericks ...2 17 Miami Heat 6 15 29% Philadelphia 76’ers... ....6 15 29% Kyrrahafsriöill Phoenix Suns .16 4 Miöriöillinn Portland TYail Blazers .15 7 Chicago Bulls ...15 7 68% Seattle Supersonics ... .14 7 Indiana Pacers ...13 10 57% LA Lakers .14 8 Cleveland Cavaliers . ...13 11 54% LAClippers .13 10 Detroit Pistons ...11 10 53% Golden State Warr. .... .11 12 Charlotte Hornets ... ...12 11 52% Sacramento Kings ...6 16 Þýska landsliðíð í knattspyrnu:p Berti Vogts harð- ari við leikmenn Berti Vogts, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspymu, þakkar nýrri stefnu sinni í samskiptum við leikmenn sína 4-1 sigur á Ur- ugay í Montevideo á sunndag. Vogts var gagnrýndur harðlega af þýskum fjöltniðium fyrir frammi- stöðu liðsins þegar það tapaði fyr- ir Brasihumönnum á dögunum 3-1 í Brasihu. Þessí nýja stefna Vogts bygglst á þvf að hafa meirí aga á sínum mönnum og beita þá meiri hörku. Það virðist hafa virkað. Knattspyrna: Anton Björn til Eyja Anton Björn Markússon sem hefur leikið með Fram í knatt- spyrnu hefur ákveðið að leika með ÍBV á næsta keppnistímabili en hann er 21 árs að aldri. Anton leikur á miðjunni og hefur ávallt talist efnilegri manna þar á bæ en hann átti í erfiðleikum með að tryggja sér fast sæti í Framliðinu á síðasta ári í kjölfar erfiðra meiðsla sem hann varð fyrir. Þetta er tví- mælalaust mikill styrkur fyrir Eyjamenn sem hafa verið að missa mannskap sinn að nokkru til ann- arra félaga. Knattspyma: Stoichkov best- ur Búlgara Hristo Stoichkov var um helgina valinn knattspyrnumaður Búlgaríu í fjórða sinn í röð. Stoichkov, sem er 26 ára að aldri, var í öðru sæti í vali um knattspyrnumann ársins í Evr- ópu en úrslit voru kunngerð um helgina. Varð Marco Van Basten fyrir valinu. Stoichkov hafði í ýmis horn að líta um helgina því hann var rek- inn út af í leik Barcelona gegn Rayo Vallecano um helgina eftir aðeins sjö mínútna leik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.