Tíminn - 22.12.1992, Síða 11
Þriðjudagur 22. desember 1992
Tíminn 11
LEIKHUS
KVIKMYNDAHUS
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sfmi11200
Stóra svíðið kl. 20.00:
MY FAIR LADY
eftir Alan Jay Lemer og Frederick Loewe
Framsýning ð annan dag jóla kl. 20.00. UppselL
2 sýning 27. des. Uppsell - 3. sýning 29. des. Uppselt
4. sýning 30. des. Uppseil
5. sýning laugard. 2 jan. Uppselt
6. sýning miðvikud 6. jan. Örfá sseti laus.
7. sýning ímmtud. 7. jan. Örfá sæli laus.
8. sýning fóstud. 8. jan. Örfá sæli laus.
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Laugard. 9. jan kl. 20.
eftir Thorbjöm Egner
Þríðjud. 29. des. kL 13. Alh. breyttan sýningartima. UppsefL
WM(ud. 30. des. kl. 13. Ath. txéyttan sýringartima. Uppsett
Sunnud. 3. jan. kl. 14.00 - .Sunnud. 3. jan. Id. 17.00.
Laugard. 9. jan. Id. 14.00.
Sunnud. 10. jan. Id. 14.00.
Sunnud. 10. jan. Id. 17.00.
Smíöaverkstæðið
kl. 20.00:
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
Sunnud. 27. des. - Þriöjud. 29. des.
Laugani. 2 jan. - Laugard. 9. jan.
Sunnud. 10. jan.
Sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að
sýning hefst
„ Litla sviðið kl 20.30:
Juío/ cym^wv mxuwlwkixýmv
eftir Willy Russell
Sunnud. 27. des. - Þriðjud. 29. des.
Laugard. 2 jan. - Föstud. 8. jan.
Laugard. 9. jan.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn
i salinn eftir að sýning hefst
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku
fyrirsýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðteikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl.10 virka daga i sima 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160
LEIKFÉLAG KWÆk
REYKJAVtKUR
Stórasviðkl. 20.00:
eftir Astrid Undgren
Tóniist Sebastian
Þýóendun Þorieifur Hauksson og
Böðvar Guðmundsson
Leikmynd og búningar Hlin Gunnarsdótdr
Dansahöfundur Auður Bjamadótdr
Tónlistarstjóri: Margrét Pálmadóttir
Brúðugerð: Helga Amalds
Lýsing: Etfar Bjamason
Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir
Leikarar. Ronja: Sigrún Edda Bjömsdóttir Aðrir
Ámi Pátur Guójónsson, Bjöm Ingi Hilmarsson,
Ellert A Ingimundarson, Guðmundur Ótafsson,
Gunnar Helgason, Jakob Þór Einarsson, Jón
Hjartarson, Jón Stefán Krlstjánsson, Karf Guð-
mundsson, Margrét Ákadótbr, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Óiafur Guðmundsson, Pétur Einars-
son, Soffia Jakobsdóttir, Theodór Júliusson, VaÞ
gerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson
Frumsýning laugard. 26. des. Id. 15. Uppselt
Sunnud. 27. des. kl. 14. Uppselt
Þriðjud. 29. des. Uppselt
Miðvikud. 30. des. H. 14. Uppselt
Laugard. 2 jan. H. 14. Fáein sæö laus
Sunnud. 3. jan. H. 14. Fáein sæb laus
Sunnud. 10. jan. U. 14.
Sunnud. 10. jan. H. 17.
Miðaverð kr. 1100,-
Sama verð fyrir böm og fullotðna.
Skemmtilegar jdagjafii: Ronju- gjafakort, Ronju-bolir o.8.
BLÓÐBRÆÐUR
Sóngleikur eftir Willy Russel
Fmmsýning föstudaginn 22. jan. H. 20.00.
Heima hjá ömmu
eftir Neil Simon
Sunnud. 27. des. -. Laugard. 2jan.
Laugaid. 9. jan. Fár sýningar efUr
LitJa sviðið
Sögur úr sveitinnl:
Platanov og Vanja frændi
EfUrAntonTsjekov
PLATANOV
Þriðjud. 29. des. - Laugard. 2. jan.
Laugard. 9. jan. H. 17. - Laugard. 16. jan. H. 17.
Fáar sýningar eftir.
VANJA FRÆNDt
Miðvikud. 30. des. H. 20.00. Sunnud. 3. jan. H.
20.00.
Laugard. 9. jan. H. 20. Laugard. 16. jan. H. 20.
Fáarsýningarefbr.
Kortagesbr athugið, að panta þarf miða á liba sviðið.
EkH er hægt að Neypa gestum inn i salinn eftir aö
sýningerhafin.
Verð á báðar sýningar saman kr. 2.400,-
Miðasalan verður opin á Þoiiáksmessu H. 14-18
aðfangadag frá H. 10-12 og frá H. 13.00 annan dag
jóla Miðasalan veiður lokuð á gamlársdag og
nýaisdag.
Gjafakort, Gjafakort!
Óðruvísi og sketnmöleg jólagjöf
Miöapantanir I s.680680 ala virka daga H. 10-12
iHÍ©INIB©©IIINllNlíl,oo
Jólamynd I
Óskarsverðlaunamyndin
Mlðjaröarhaflð
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Jólamynd 2
Sföastl Móhfkanlnn
Stórfenglegasta mynd ársins.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20
Bönnuð innan 16 ára.
Leikmaðurinn
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20.
Sódóma Reykjavfk
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Bönnuð innan 12 ára - Miöaverð kr. 700.
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina.
Á réttrl bylgjulengd
Sýndki. 5, 7, 9 og 11
Karlakórlnn Hekla
Sýndkt. 5, 7, 9 og 11.05.
Tryllirinn
Dýragrafreiturlnn 2
Spenna frá upphafi bl enda.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára.
Vegna mjög Ijótra atriða i myndinni er tiún
alls ekki viö hæfi allra.
Jóla-ævintýramyndin
Hákon Hákonarson
Sýndkl. 5. 7, 9og11
Ottó - ástarmyndln
Frábær gamanmynd með hinum geysivin-
sæla grínara Ottó i aöalhlutverki.
Sýnd ki. 5, 7 og 11.10.
Stuttmyndin Regína Eftir Einar Thor
Gunnlaugsson er synd á undan Ottó
Boomerang
með Eddie Murphy.
SýndH.5, 9.05 og 11.15
Háskalelklr
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára
Svo á Jöróu sem á hlmnl
Sýnd kl. 7
EÍSI.ENSKA ÓPERAN
IIIII OAHLt Stð POUBIMT1
Siocía di
'iUXVF'
eftir Gaetano Donizetti
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR!
Þau enr nú seid á skrifstofu Islensku ópemnnar,
simi 27033.
Sunnud. 27 des. kl. 20.00. UppselL
Laugard. 2. jan. kl. 20.00. UppselL
Miðasalan er nú lokuö, en þann 27. desember hefst
sala á sýningar.
Föstudaginn 8. jan. kl. 20
Sunnudaginn 10. jan. H. 20
Slðasta sýningarhelgi.
Simsvari I miðasölu 11475.
LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNID ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Karlakórinn Hekla
Karfakórinn Hekla ** 1/2
Stjórn tónllstar Slgurður Rúnar Jónsson.
Flutnlngurtónllstar: Kartakórlnn Fóstbræö-
ur og Sinfóníuhljómsveit islands.
Kvikmyndataka: Jurgen Lenz.
Framleiöendur: Halldór Þorgeirsson, Ari-
ane Metzner og Stefan Hencz.
Handrit og leikstjórn: Guöný Halldórsdóttir.
Aðalhlutverk: Ragnhildur Gísladóttir, Garö-
ar Cortes, Egill Olafsson, Siguröur Sigur-
jónsson, Randver Þorfáksson, Magnús Ól-
afsson, Lena Nyman, Gestur E. Jónasson,
Þórhallur Sigurösson, Öm Ámason, Rúrik
Haraldsson, Ulrike Bliefert og Sigfried
Kernen.
Háskólabíó.
Öllum leyfð.
Frumsýningar á íslenskum kvikmynd-
um hafa aldrei verið jafn margar og á
þessu ári. Síðasta myndin, Karlakórinn
Hekia, var frumsýnd á laugardaginn.
Þetta er gamanmynd sem skartar öll-
um okkar fremstu og þekktustu leikur-
um. Myndin skartar nú reyndar einnig
þekktu söngfólki fyrir utan svo flutning
Fóstbræöra á kórverkunum, sem eru
áberandi eins og nafnið gefur til kynna.
Eins og oft í gamanmyndum er sögu-
þráðurinn ekkert sérstaklega burðug-
ur, en með því að fjalla um svo stóran
hóp eins og karlakór er hægt að raða
saman ólíkum persónum á skemmti-
legan hátt.
Myndin segir af ferðum karlakórsins
Heklu frá Hveragerði til Svíþjóðar og
Þýskalands. Mennimir í kómum em
eins ólíkir og þeir eru margir, þótt
garðyrkjan sé lífsstarfið hjá mörgum.
Aðalpersónumar em Gunnar (Egill)
kórstjóri, undirleikarinn Magga (Ragn-
hildur) og stórsöngvarinn Max Wemer
(Garðar). Rétt fyrir brottför kórsins
deyr Max, en biður á dánarbeðinu fé-
laga sína úr kómum að reisa sér styttu
og heilsa upp á móður sína í Þýska-
landi. Það reynist ekki auðvelt að upp-
fylla þessar óskir, því ströng lög gilda í
Þýskalandi um styttur eins og annað og
móðirin reynist ekki viðræðuhæf
vegna mikillar skapvonsku. Ferð kórs-
ins gengur ekki stórslysalaust fyrir sig,
meðal annars vegna þess að Gunnar
hittir gamla kærustu í Svíþjóð, sem
kynnir hann fyrir hans eigin stúlku-
bömum. Einnig veldur það nokkrum
áhyggjum hjá kórfélögum þegar Max
fer að birtast „afturgenginn" í Þýska-
landi.
Handrit myndarinnar er ekki galla-
laust og brandaramir misfyndnir.
L______________________-__________J
Brandarinn um bömin hans Gunnars
er t.d. keimlíkur frábæm atriði í Með
allt á hreinu. Það besta við handritið
eru mjög íyndin atriði þar sem sam-
skipti kynjanna eru tekin fyrir. Karl-
mennimir koma ekki vel út úr þeim
samanburði og kvenmennimir varla
heldur. Tinna Gunnlaugsdóttir er frá-
bær í hlutverki eiginkonu, sem stjóm-
ar manni sínum og börnum með ein-
staklega skýmm regluveldiseinkenn-
um. Hún skammar bömin fyrir hávaða
þegar þau em að tefla! Kallamir fá ein-
hvern fiðring þegar þeir eru á leið til
Svíþjóðar með skipi og allir þykjast þeir
eiga möguleika á að stunda glímutök
með Möggu, sem tekur slíkum tilburð-
um fálega. Guðný Halldórsdóttir á
einnig verðlaun skilið fyrir að taka fyrir
herfilega leiðinlegar dömubindaaug-
lýsingar í einu stuttu og hnitmiðuðu
atriði.
Kvikmyndatakan er á köflum alls ekki
nógu góð og hristist myndin stundum
talsvert. Hljóðið var oft ekki nógu gott,
eins og þekkist reyndar í íslenskum
myndum, og var það áberandi í byrjun
myndarinnar. Vegna mglings með ein-
takið, sem var sýnt á frumsýningunni,
var ekki búið að fínstilla hljóðið, en það
lagaðist þegar á leið og verður full-
komnað. Sigurður Rúnar Jónsson á
hrós skilið fyrir stjóm tónlistarinnar,
sem mér fannst þó stundum fullfyrir-
ferðarmikil í myndinni.
Helsti kostur myndarinnar er tví-
mælalaust góður leikur. Garðar Cortes
stendur sig mjög vel í hlutverki sínu
sem hinn rómantíski Max. Hann er sér-
lega góður í atriðunum sem gerast í
Þýskalandi, þegar hann leikur „aftur-
gönguna". Egill Ólafsson er líka góður í
hlutverki kórstjómandans Gunnars,
sem er með hár úr gerviefnum eins og
annar heimsmaður og kórstjómandi.
Ragnhildur Gísladóttir stendur sig vel
sem kvenskörungurinn Magga, sem er
hinn raunverulegi stjómandi kórsins í
ferðinni. Þeir sem eru í aukahlutverk-
um em flestir vanir kvikmyndaleik og
fara vel og áreynslulaust með sín hlut-
verk. Skemmtilegastir fannst mér eldri
kynslóðin, þeir Gísli Halldórsson og
Rúrik Haraidsson, sem eru stórkostleg-
ir í myndinni.
Myndin er á köflum fyndin, en upp-
byggingin er oft algert torf. Það er til
dæmis talað um eitthvert kóramót í
Þýskalandi, sem aldrei sést, og eins er
byggður upp leiðinlegur brandari um
einhvern Carlo, sem ætlunin er að
heimsækja í Þýskalandi, en er svo
staddur á íslandi að heimsækja vini
sína þar. Frekar einföld lausn á fyrir-
ferðarmiklum og þreytandi brandara. í
heildina séð er Karlakórinn Hekla
þokkalegasta afþreying með nokkmm
góðum bröndumm og skemmtilegum
persónum. Öm Markússon
Deep Jimi tekið
miklum framförum
Decp Jimi and the Zep Creams.
Funky Dinosaur.
Það þarf engan Sherlock Holmes til
að sjá og heyra hverjir hafa haft mest
áhrif á tónlist Deep Jimi and the Zep
Creams. Þeir vöktu fyrst athygli sum-
arið 1991 fyrir frábæran flutning
sinn á lögum þessara tónlistarmanna
og áunnu sér fastan aðdáendahóp,
sem fylgdi þeim á hverja tónleikana á
fætur öðrum. Meðlimir sveitarinnar
eru Þór Sigurðsson gítarleikari, Sig-
urður Eyberg söngvari, Bjöm Árna-
son bassaleikari og Júlíus Guð-
mundsson trommuleikari. Eftir að
hafa safnað sér peningum með tón-
leikahaldi héldu þeir til New York og
tókst að komast á samning hjá út-
gáfufyrirtæki.
Funky Dinosaur er fyrsta breiðskífa
sveitarinnar og eru allir textamir á
ensku, enda aðallega ætluð banda-
rískum markaði. Það vekur strax at-
hygli að sveitin hefur tekið heilmikl-
um framförum og spilamennskan er
öll til fyrirmyndar. Sigurður hefur
mikla rödd og er sérlega góður í að
syngja lög í tregafyllri kantinum.
Hann fer á kostum í Haia Gurusah og
Moans, en það eru bestu lög skífúnn-
ar ásamt Why og I’m dying. Áhrifin í
tónlistinni eru glögglega mest frá
Led Zeppelin, en það er áberandi að
sveitin á eftir að skapa sinn eigin stfi.
TÓNLIST
V____________________J
Það á örugglega eftir að lagast á
næstu plötum. Manni finnst stund-
um að Jimmy Page, gítarleikari Led
Zeppelin, sé staddur hjá manni þegar
maður hlustar á plötuna. Þór Sig-
urðsson gítarleikari hefur mikið vald
á hljóðfærinu, en mætti passa að fara
ekki yfir strikið í einleiksköflum; hafa
sólóin aðeins markvissari. Það er
augljóst að Björn Árnason og Júlíus
Guðmundsson hafa spilað lengi sam-
an, því taktgrunnurinn er mjög þétt-
ur og öruggur. Bjöm er mjög hæfi-
leikaríkur bassaleikari og spilar sér-
staklega vel í Whales og Me without
you. Allir meðlimir sveitarinnar taka
þátt í lagasmíðum, sem eru margar
ágætar og skífan venst vel. Stór galli
er hins vegar að textarnir eru margir
hálfslappir. Það er að sjálfsögðu erfið-
ara að berja saman texta á erlendu
tungumáli, en þetta verða þeir að
laga fyrir næstu skífu og vanda sig
meira. Moans er til dæmis gott lag,
en textinn er hvorki fúgl né fiskur.
Einu lögin þar sem textamir eru
verulega góðir eru God! og Me wit-
hout you. Textinn við síðamefnda
lagið er mjög Ijóðrænn og háðskur.
Funky Dinosaur er eigulegasti grip-
ur fyrir fólk sem hefur gaman af „al-
vöru“ rokki, en það er tónlistarstefna
hljómsveitarinnar samkvæmt aðdá-
endum hennar. Hljómsveitin á eftir
að skapa sér sinn eigin stfl með
næstu plötum og slípa aðeins text-
ana. Þegar strákarnir fóru til New
York var ekki laust við að margir
kímdu, en í dag hafa þeir fulla ástæðu
til að brosa til baka.
Öm Markússon