Tíminn - 22.12.1992, Síða 12
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300
Askríftarsími
Tímans cr
686300
NÝTTOG
FERSKT
DAGLEGA 88
L / >reiðholtsbakarí
' ' VÖLVUFELL113 - SÍMI 73655
Bílasala Kópavogs
Smiöjuvegi 1, 200 Kópavogi
SÍMI 642190
Vantar nýlega bíla.
Mjög mikil eftirspurn.
VERIÐ VELKOMIN
TVÖFALDUR1. vinningur
Tíminn
ÞRIÐJUDAGUR 22. DES. 1992
Háaldraður maður gefur Blindrafélaginu stór-
gjafir fjórða árið í röð:
Að gefa
ofanaf sér
húsið
Hann heitir Óli Magnús ísaksson og er aö veröa 95 ára. Hann hefur
gefiö Blindrafélaginu á hálfa fjóröu milljón kr. Ýmis fieiri félaga-
samtök hafa notið góðs af velviíd Óla. ,jviaður er að gefa húsið ofan
af sér,“ segir Óli. Hann er hressilegur og handtakið er þéttingsfast.
Háan aldur þakkar hann feitu keti, ijóma og hóflegri vökvun lífs-
blómsins. Viðskipti með bfla hafa verið starfsvettvangur Óia og
hann man enn eftir Thomsen-bflnum, fyrsta bflnum, árið 1904.
er full ástæða til að létta undir með
þeim eins og hægt er,“ segir Óli.
Það eru samt ýmis önnur samtök
sem hafa notið velvildar hans. Þar
má nefna Sólheima í Grímsnesi
meðal annarra.
Óli er þeirrar skoðunar að fólk
mætti liðsinna innlendum með-
bræðrum í meira mæli en nú er
gert. Honum finnst stundum full-
mikil áhersla á aðstoð við erlendar
þjóðir þótt það eigi vissulega fullan
rétt á sér. „Það eru mjög margir sem
þurfa aðstoðar við,“segir Óli. Hann
bætir við að fólk ætti einnig að vera
ræktarsamara við kirkjuna í land-
inu. Þar hefur Óli ekki látið sitt eftir
liggja því hann hefur stutt söfnuð
sinn.
Feitt kjöt, ijómi og
lítið tár.
í næsta mánuði verður Óli 95 ára
Full ástæða til
að liðsinna fleirum
Að þessu sinni gefur Óli Blindrafé-
laginu 500.000 kr. en áður hefur
hann gefið því 3 millj. kr. Hann er
ánægður með starfssemi blindrafé-
Iagsins. „Ég leitaði til sjónhjálpar,
sem er á þeirra vegum, og fékk góða
úrlausn," segir Óli.
Hann segist vera farinn að tapa
sjóninni töluvert og hefur því nýtt
sér hjálpartæki. Eitt þeirra líkist
einna helst tölvu. Með því til dæmis.
að leggja dagblað undir hana stækk-
ar hún lesmál upp á skjá. „Skjárinn
hefur hjálpað mér mikið við að lesa
blöðin og þess vegna ákvað ég að
styðja við bakið á Blindrafélaginu,"
segir Óli.
Menn sem bæði eru með skerta
heyrn og sjón eru Óla hugleiknir og
honum væri ekki á móti skapi þótt
gjafaféð rynni þeim til hjálpar. „Það
Óli Magnús fsaksson, mjög gefandi maður. Tímamynd: Ami Bjama
þótt hann sýni þess lítil merki.
Hverju þakkar hann háan aldur?
„Það er vegna þess að ég hef étið
feita ketið og drukkið rjómann. Mér
finnst ekkert ket vera ætt nema það
sé feitt. Ég hef borðað það framá
þennan dag og aldrei orðið meint
af,“ segir Óli. Það er samt fleira sem
Óli telur hollt og stuðli að langlífi.
„Hóflega drukkið vín gleður manns-
ins hjarta. Þótt einstaka sinnum sé
farið yfir strikið gerir það ekkert til,"
segir Óli.
Hann hefur unnið við verslunar-
rekstur alla tíð og starfaði um 50 ára
skeið hjá Heklu við innflutning á
bifreiðum. „Ég byrjaði hjá Jónasi
heitnum Þorsteinssyni, Laugavegi
31 en hann var fyrsti innflytjandi
bifreiða til landsins," segir ÓIi.
Það eru sjálfsagt ekki margir sem
muna eftir fyrsta bflnum á íslandi
en Óli man vel eftir honum. „Það var
Thomsen bfllinn og ég man eftir
honum þegar hann kom til Eyrar-
bakka. Ég er fæddur þar og bfllinn
kom þangað sama ár og ég fluttist
þaðan eða árið 1904 en þá var ég sex
ára gamall," segir Óli sem fluttist
sama ár að Nesi við Seltjörn.
Hvernig skyldi fólki hafa orðið við
sem aldrei hafði séð bfl ? „Fólk
flykktist að þessum furðugrip. það
voru járnbrautateinar frá Vestur-
búðinni fyrir framan kirkjuna og að
Húsinu á Eyrabakka. Þar var stakk-
stæði á bak við og fiskur til þerris.
Bfllinn þurfti að fara yfir teinana en
stöðvaðist á þeim fýrir framan
kirkjudyrnar og það varð að ýta hon-
um yfir. Krafturinn var nú ekki
meiri en þetta," segir Óli.
Óli segir að þegar hann var að hefja
störf fyrir 50 árum hefðu fáir bflar
verið í einkaeign. „Þetta voru at-
vinnubflstjórar og óku flestir á
Chevrolett og Overland," segir Óli.
-HÞ
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5at5 0 2.413.428
2. 4a.1«i V 2 209.495
3. 4af5 135 5.353
4. 3aí5 3.796 444
Heildarvinningsupphæð þessaviku: kr. 5.240.497
I^Y
upplysingar.sImsvari91 -681511 lukkul!na991002
...ERLENDAR FRÉTTIR...
Jerúsalem:
Flóttamaöur særist
Israelsstjóm hét þvl aö stöóva alla 415
brottrekna Palestinumenn sem reyndu
aö komast inn í landiö á ný. Viö landa-
mærastöö á libönsku landamæmnum
skutu libanskar hersveitir viövömnar-
skotum að Palestinumönnnunum land-
lausu og særöu einn. I Túnis sagöi for-
maður palestinsku sendinefndarinnar i
friöarviöræöunum aö ekkert nema
breytt viöhorf israelsstjómar gæti bjarg-
aö viöræöunum um friö fyrir botni Miö-
jaröarhafs.
Faro, Portúgal:
Minnst 50 farast
Aö minnsta kosti 50 manns létust þegar
DC-10 þota meö meira en 320 farþega
innanborös, einkum hollenska feröa-
menn, fórst i Faro I Portúgal I gær aö
sögn embættismanna á flugvellinum I
borginni.
Belgrad:
Milosevic í góöum málum
Slobódan Milosevic forseti Serbiu gæti
hafa náö nægjanlegum fjölda atvæöa i
forsetakosningunum til aö ná kjöri ef
miöaö er viö talningu atkvæöa eins og
hún var i gær, en þá vom endanleg úr-
slit ekki enn að fullu kunn. Samkvæmt
talningamönnum I Serbiu bentu úrslit I
15 bæjum til þess aö Milosevic næöi
51,09% atkvæöa en aöalkeppinautur
hans, Milan Panic forsætisráöherra,
fengi aöeins 38.91% atkvæöa.
Owen lávaröur sem veriö hefur aöal-
samningamaöur EB i friöarviöræöum i
Júgóslaviu tilkynnti i gær aö hann væri
búinn aö útbúa áætlun um aö flytja burt
hersveitir úr hinni striöshrjáöu höfuö-
borg Bosniu, Sarajevo.
Mogadishu:
Herstjórar flytja
Tveir helstu herstjómamir I Mogadishu I
Sómalíu hafa nú tekiö aö flytja hermenn
sína út úr borginni I samræmi viö sanv
komulag sem gert var undir eftirliti friö-
argæsluliös SÞ. Samhliöa hafa franskar
hersveitir sært a.m.k. þrjá byssumenn
sem réöust aö Frökkunum þar sem þeir
vom á ferö i suöurhluta Sómaliu.
Moskva:
Leynistjórn ennþá
Leyndardómshjúpur var yfir skipan nýrr-
ar rikisstjómar Rússlands I gær en
embættismenn kváöust ekki geta sagt
til um þaö hvort einhver árangur heföi
oröiö af viöræöum Borisar Jeltsíns, for-
seta, og hins nýja forsætisráöherra
hans.
Genf:
GATT undirritaö í janúar
Fulltrúar EB og Bandarikjanna tilkynntu
um þaö formlega I gær aö þeir stefndu
aö þvl aö Ijúka viöræöum og undirrita
samkomulag I hinni langdregnu Um-
guay-lotu GATT viöræönanna um miöj-
an janúar.
Höföaborg:
Órói í öryggissveitum
Herferö P.W. de Klerks, forseta Suöur
Afrlku, gegn spilltum öryggislögreglu-
mönnum i öryggislögreglu landsins hef-
ur valdiö miklum titringi i lögreglu og her
landsins. Sérfræöingar töldu þó aö ekki
væri hætta á aö herinn hrifsaöi völdin I
slnar hendur.
DENNI DÆMALAUSI
.Þetía er kallað rúnstykki, Jói. Það er dálitið líkt honum Wilson
... grjóthart að utan en mjúkt innani.‘