Tíminn - 22.12.1992, Blaðsíða 17

Tíminn - 22.12.1992, Blaðsíða 17
JÓLABLAÐ 1992 Tíminn 17 3. Hunang á brauðið á morgnana. Að fá sér te með hun- angi f staðinn fyrir kaffi á morgnana. Þegar við skerum lauk * er gott ráö aö stijúka yf- ir finguma með edikvættum klút. Þá hverfur öli lykt af fingrunum. W Það má nota „eínnota“ iyfjasprautu, þegar við skreytum kransakökur. ‘2? Gamla tannbursta er gott að nota til að hreinsa í knngum vaskkrana og aðra króka, einnig þegar viö fægjum munstrað silfur. Gott er að súkkulaðið ” hafi verið i frystinum nokkra stund áður en við röspum þaö niöur. 250 gr marsipan 1 eggjahvíta 35 gr flórsykur Saxið rauðrófuna, sultuagúrkuna flökin á fatinu og skreytið með og hrærið saman við sósuna ásamt harðsoðnum eggjunum. saxaða lauknum, salti, pipar og sinnepi. Hellið sósunni yfir sfldar- /Carrteiíd 6 marineruð eða kryddsfldarflök 150 gr majones 2 dl creme fraiche 1 msk. karrí Salt, pipar, sinnep 1 Iaukur, 2 epli 2 harðsoðin egg Síldarflökin skorin í smábita. Majones og creme fraiche, karrí, sinnep, örlítið salt og pipar hrært saman. Laukurinn skrældur og fínt saxað- ur. Eplin skræld og skorin í smá- teninga. Sett í skál og skreytt með harðsoðnum eggjum. éö£að í oftni 3/4 kg ýsuflök Brauðmylsna 3/4 dl brætt smjör eða smjörlfld Safl úr 1/2 sítrónu 1 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1 tsk. sinnep Fiskflökin sett í smurt og brauð- mylsnustráð eldfast mót. Blandað saman smjöri, sítrónusafa, sinnepi, salti og pipar og breiðið yfir fiskinn. Álþynna eða lok sett yfir mótið, það látið inn í 225”C heitan ofn í 30-40 mín. Borið fram með kartöflum og grænmetissalati. 2 msk. af grófu salti ^ blandað saman við vatniö þegar við fáum okkur fótabað. Að fyrsta tölublað Tímans kom út 17. mars 1917? Rit- stjóri var Guöbrandur Magn- ússon. Að nota má hreina jógúrt (án ávaxta) eða sýrðan rjóma, í stað majones í Idýf- ur og salöt? Að mjólkurafurðir eru mikil- vægar fólki þegar þaö fer að eldast, vegna aukinnar hættu á beinþynningu? V J Rfe a ioMande, fyrir 6 manKZ Sjóðið grjónagraut af 1 1/2 1 mjólk og 200 gr hrísgrjónum. 1 tsk. salt. Kælið þar til rétt áður en á að not- ast. Bætið í 3 msk. sykri, komum úr 1 vanillustöng eða 3 tsk. vanillu- sykri. 75 gr gróft hakkaðar möndlur (ein heil mandla sett í, fyrir möndlugjöf). Kældur vel. 5 dl þeyttur rjómi settur út í grautinn síðasL Settur í stóra skál. Kirsuberja- eða jarðarberjasósa: Kirsuber/jarðarber niðursoðin sett í pott og hitað. 1 msk. kartöflumjöl. hrært út í köldu vatni, hrært út í. Á ekki að sjóða. Sósan kæld áður en hún er borin fram. Marsipanið rifið gróft. Hrært með flórsykrinum og eggjahvítunni. Sett í sprautupoka og sprautað í litla toppa á bökunarpappírsklædda plötu. Hálfri rauðu eða grænu kokkteilberi þrýst ofan á kökurnar. Bakast við 175" í ca. 15 mín. Ef við höfum mikið við, smyrjum við botninn á kökunum með bræddu súkkulaði. Geymast vel í kæliskáp. Rjómais 1/2 I ijómi 4 eggjarauður 2 eggjahvítur 4 msk. flórsykur Korn úr vanfllustöng (eða vanillusykur) Rjóminn stífþeyttur. Þeytið egg og sykur ásamt vanillunni. Blandið rjómanum varlega saman við eggja- hræruna. Síðast er stífþeyttum eggjahvítunum bætt út í. Sett í form. Fryst í 4-5 tíma. JódasíU 1-2 sfldar úr edikslegi 50 gr majones 1 dl ijómi Salt, pipar, sinnep 1 sýrð rauðrófa 2 harðsoðin egg 30 gr sultuagúrka 1 msk. saxaður laukur Skerið flökin í 2 sm breiða bita og leggið þá á fat. Hrærið saman maj- ones og rjóma (rjóminn þeyttur). Neskaupstað sendir starfsfólki sínu og viðskiptamönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsœlt komandi ár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.