Tíminn - 31.12.1992, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 31. desember 1992
29 Tíminn
Styrkur veittur úr Minningar-
sjóði Gunnars Thoroddsen
íþróttasamband fatlaðra hlaut styrk að
upphæð 250 þúsund kr. úr Minningar-
sjóði Gunnars Thoroddsen í vikunni.
Birkir Rúnar Gunnarsson, 15 ára blindur
Píanótónleikar í Listasafni
íslands
Guðrún Anna Tómasdóttir heldur pí-
anótónleika í Listasafni íslands mánu-
daginn 4. janúar 1993 klukkan 20.30 og
eru þetta fýrstu einleikstónleikar hennar
í Reykjavík. Á efnisskránni eru verk eftir
Haydn, Fauré, Scriabin, Bach og Schu-
mann.
Guðrún Anna er faedd í Reykjavík og hóf
snemma píanónám í Bamamúsíkskólan-
um í Reykjavík og var nemandi Stein-
unnar Steindórsdóttur. Síðan stundaði
hún nám við Tónlistarskólann í Reykja-
vík þar sem hún naut leiðsagnar Margr-
étar Eiríksdóttur og lauk burtfararprófi
frá skólanum vorið 1985. Að því loknu
dvaldi hún einn vetur við framhaldsnám
í Lyon í Frakklandi, en flutti síðan til
Hoílands og hóf nám í Sweelink-tónlist-
arháskólanum í Amsterdam. Þaðan lauk
hún píanókennaraprófi sl. vor. AðaJpí-
anókennari hennar þar var Willem
Brons.
afreksmaður frá Ólympíuleikum fatl-
aðra, veitti styrknum móttöku í Höfða úr
hendi frú Völu Thoroddsen. Sjóðurinn er
í vörslu borgarstjórans í Reykjavík, sem
ákveður úthlutun úr honum að höfðu
samráði við Völu Thoroddsen.
Á efhisskrá eru eftirtalin verk: Sónata í
E-dúr eftir Haydn, noktúma eftir Fauré,
prelúdíur eftir Scriabin, partíta eftir
Bach og novelette eftir Schumann. Guð-
rún Anna býr nú í Amsterdam og hefur
hún oft leikið á tónleikum sem meðleik-
ari söngvara og hljóðfæraleikara, en
þetta em fyrstu einleikstónleikar hennar
í Reykjavík.
Fríkirkjan í Reykjavík
Gamlárskvöld kl. 18: Aftansöngur.
Nýjársnótt kl. 00.20: Miðnæturguðs-
þjónusta.
Nýjársdagur kl. 14: Hátíðarguðsþjón-
usta.
Miðvikudagur 6. janúar kl. 7.30: Morg-
unandakt.
Organisti Pavel Smid. Prestur Cecil
Haraldsson.
Kvenfélag Óháöa safnaðarins
verður með jólatrésskemmtun í Kirkju-
bæ 3. janúar klukkan 15.
Ljóðakvöld Ljóðleikhússins
Ljóðleikhúsið hóf starfsemi sl. haust og
hefur þegar staðið fyrir tveimur vel
heppnuðum ljóðakvöldum. Ljóðleikhús-
ið starfar áfram af fullum kra/ti á nýju
ári, en fyrsta mánudag hvers mánaðar
stendur það fyrir ljóðakvöldum í Þjóð-
leikhúskjallaranum.
Þriðja ljóðakvöld Ljóðleikhússins verð-
ur í Þjóðleikhúskjallaranum mánudag-
inn 4. janúar kl. 20.30.
Heiðursgestur verður Geirlaugur
Magnússon skáJd á Sauðárkróki, en hann
mun lesa úr væntanlegri bók sinni. Guð-
mundur Andri Thorsson fjallar um
skáldskap Geirlaugs. Guðmundur Magn-
ússon leikari les úr óbirtum ljóðaþýðing-
um Geirlaugs úr pólsku.
Einnig koma fram og lesa úr verkum
sínum þau Ámi Ibsen, Hallfríður Ingi-
mundardóttir, ísak Harðarson og Linda
Vilhjálmsdóttir.
Þá lesa leikaramir Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Ingvar Sigurðsson og Sigurð-
ur Skúlason úr ljóðum og örleikritum
eftir Kjartan Ámason.
Ljóðabókamarkaður verður á staðnum
sem fyrr og veitingar verða seldar.
Aögangseyrir kr. 250.
Nýtt fræðslumyndband
fyrir bændur
Myndbær hf. hefur gefið út á mynd-
bandi nýja fræðslumynd sem ber heitið
Verkun heys í rúlluböggum. í myndinni
eru kennd rétt vinnubrögð við slíka verk-
un með það að markmiði að auka nær-
ingargildi fóðursins og þar með verð-
mæti afurðanna. Myndin er gerð með
faglegri aðstoð Bændaskólans á Hvann-
eyri og Bútæknideildar Rannsóknastofn-
unar landbúnaðarins.
Myndin skiptist í eftirtalda kafla: Gott
liráefni — réttur sláttutími, Hæfileg for-
þurrkun heysins, Þéttir og vel lagaðir
baggar, Gæðaplast — vönduð hjúpun
bagganna, Góður frágangur bagganna á
geymslustað.
Myndin fjallar þannig um helstu atriði
réttrar verkunar allt frá slætti til þess að
heyið er gefið búfénu. Lögð er áhersla á
verðmæti heyfóðursins á búinu, mark-
vissa fóðuröflun, pökkun, góða verkun
og rétta geymslu. Sýnt er hvemig meta á
þroskastig grasanna, hvemig örva má
þurrkun með snúningi, hvemig þurrk-
stig er metið og mikilvægi þess. Þá er
einnig farið í stjómun og beitingu véla
við verkunina.
Lengd myndarinnar er 15,11 mínútur.
28% tekjutryggingarauki
greiddur í janúar
Þann 3. janúar n.k., þegar bætur al-
mannatrygginga vegna janúarmánaðar
verða greiddar út, munu lífeyrisþegar
með tekjutryggingu fá uppbót, 28%
tekjubyggingarauka. Þessi uppbót er í
samræmi við kjarasamninga á vinnu-
markaði.
Fulla uppbót kr. 9.996 hjá ellilífeyr-
isþegum og kr. 10.174 hjá öryrkjum, fá
þeir sem hafa óskerta tekjutryggingu,
heimilisuppbót og sérstaka heimilis-
uppbót Tekjutryggingaraukinn skerðist
svo í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar
hjá lífeyrisþega. Þeir sem ekki njóta
tekjutryggingar, fá enga uppbóL
Á greiðsluseðli mun þessi uppbót ekki
koma sérstaklega fram, heldur verður
lögð við upphæð upphæð hvers bessara
þriggja bóta/Iokka.
Athugiö: í desember var greiddur 30%
tekjutiyggingarauki, upphæðir ofan-
greindra bótaflokka eru því aðeins lægri
í janúar en í desember.
Félag eldri borgara
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10
laugardaginn 2. janúar.
Sunnudagur 3. jan.: Opið hús í Risinu.
Bridds kl. 13. Félagsvist kl. 14. Dansað í
Goðheimum kl. 20.
Mánudagur 4. jan.: Opið hús í Risinu kl.
13-17.
Frá Hana nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður laugardaginn 2. janúar.
Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10.
Cönguhrólfar í Reykjavík bjóða Göngu-
klúbbi Hana nú í heimsókn laugardag-
inn 9. janúar. Við mætum í Fannborg 4
eins og venjulega upp úr hálftíu og för-
um í rútum niður að Kjarvalsstöðum og
göngum þaðan með Gönguhrólfum til
veislu í bækistöðvum þeirra á Hverfis-
götunni. Takið með ykkur smáaura til að
borga í rútumar. Allir Kópavogsbúar vel-
komnir.
V E L L G E I R I
mmDMAÐ.DJunAmrsM ^FmzmmMÁRM. Y - i
BAlDMmD/ÞÁZDUA fóm/RAM /D/Vf/A/V/VAD UD/m/PFRÁ
ZDR/УfT/RiZrSM£/ViVn?ÁSmP/ SmP/-P/Á/V£TM/V/DCí£/Vr/Á
'P/ÁiV£TM/V/DqÞ£/Pf/£/mÞÁZ£P/D/tff ÁÞ£SSM £fDf/£DAff/CfTA
/VJDS/VA ££PD Á DTTAP P/Á/VTT6/t) y&' JAPDAPT//ADDPA£A/£Z////£/?A
--------- “ "ffþ' \AÐSTDDf//V£DAUJAPDAP.—-
KUBBUR
6668
Lárétt
1) Öldrykkur,- 5) Sníkjudýr,- 7) Líta.-
9) Hró,- 11) Fisks,- 13) Tuldur,- 14)
Óduglega.-16) Stafrófsröö.-17) Ein-
mana.-19) TYöllkvenna.-
Lóörétt
1) Matur úr kindarsíðu.- 2) Eins bók-
stafir,- 3) Goðs,- 4) Úrgang.- 6) Fugl-
inn í þolfalli.- 8) Fiska,- 10) Hérað-
ið.- 12) Rændi,- 15) Fæða.- 18) Per-
sónufornafn 1. pers. et..-
Ráöning á gátu no. 6667
Lárétt
I) Blakka,- 5) Tál,- 7) Ám,- 9) Láfa,-
II) Las,- 13) Mág.- 14) Frek,- 16)
LL.-17) Lækka.-19) Vaknar.-
Lóörétt
1) Bjálfa,- 2) At,- 3) Kál.- 4) Klám,- 6)
Naglar,- 8) Mar,- 10) Fálka,- 12)
Sela.-15) Kæk,-18) KN,-
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavik 25. des. - 31. des. er í Garös Apóteki
og Lyfjabúóinni löunni og frá 1.- 7. jan. 1993 í
Breiöholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá
kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima
18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórtiátiöum. Simsvari 681041.
Hafnarfjöróur Hafnarijaröar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opió i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakL Upplýs-
ingar em gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga ti kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garöabær: Apótekið er opiö rúmheiga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
30. desember 1992 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...63,760 63,920
Sterlingspund ...96,501 96,743
Kanadadollar ...50,266 50,392
Dönsk króna .10,2508 10,2765
Norsk króna ...9,2776 9,3008
Sænsk króna ...9,0573 9,0801
Finnskt mark .12,1679 12,1985
Franskur franki .11,6223 11,6515
Belgiskur franki ...1,9274 1,9323
Svissneskur franki... .43,6653 43,7748
Hollenskt gyllini .35,2363 35,3247
Þýskt mark .39,5902 39,6895
.0,04329 0,04339 5,6454
Austurriskur sch ...5,6313
Portúg. escudo ...0,4393 0,4404
Spánskur peseti ...0,5581 0,5595
Japanskt yen .0,51219 0,51348
irskt pund .104,359 104,621 88,0472
Sérst. dráttarr. .87,8269
ECU-Evrópumynt .77,2994 77,4934
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. desember 1992 Mánaöargreiöslur
Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........29.489
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........30.316
Heimilisuppbót...............................10.024
Sérstök heimilisuppbót........................6.895
Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551
Meölag v/1 bams ..............................7.551
Mæöralaun/feöralaun v/1bams...................4.732
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.398
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri....21.991
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583
Fullur ekkjulifeyrir....................... 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæöingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiósiur
Fullir fæöingardagpeningar....................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
30% tekjutryggingarauki sem greiöist aöeins I
desember, er inni i upphæöum tekjutryggingar,
heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar.