Tíminn - 22.01.1993, Side 3

Tíminn - 22.01.1993, Side 3
Föstudagur 22. janúar 1993 Tíminn 3 íslendingum búsettum erlendis farið fækkandi þrátt fyrir atvinnuleysi á Fróni: Nokkur hundruð snúið heim aftur frá Svíblóð Um 14.900 manns fæddir á íslandi áttu lögheimili erlendis í lok síð- asta árs (t.d. heldur fleiri en íbúar Akureyrar), samkvæmt tölum Hagstofunnar. Og þrátt fyrir þrengri kost og aukið atvinnuleysi hér á landi hefur þeim heldur farið fækkandi síðustu tvö árin. Sérstak- iega virðast margir hafa snúið heim á leið frá Sviþjóð, eða rúmlega 320 manns síðustu tvö árin. Starfsmannafélag ríkisstofnana: Friður verði um Sæbraut- arheimilið Starfsmannafélag ríkisstofnana fagnar úrskurði dóms þess sem nú er genginn varðandi með- ferðarheimilið að Sæbraut 2 á Seltjamamesi og vonar að nú náist friður varðandi málefni fatlaðra og að þeir verði virtir sem einstaklingar sem eigi jafn- an rétt og hver annar til að búa í því íbúðarhverfi sem þeir æskja sjálfir. Starfsmannafélag ríkisstofnana gleðst yfir því að nú geti starfs- fólk fengið að vinna í ffiði að málefnum flaúanna á sem bestan hátt. Svíþjóð er sömuleiðis það land sem hýsir flesta fslendinga, eða um 4.200 sem fæddir em hér á landi, en alls um 5.170 íslenska ríkisborgara. Mismunurinn skýrist af íslenskum börnum fæddum í Svíþjóð. Af íslendingum með lögheimili er- lendis búa nær 2/3 hlutar á hinum Norðurlöndunum. Meðal þeirra em hátt í 1.500 sem fæddir em erlendis en hafa fengið ríkisfang foreldra sinna. Mikill fjöldi á Norðurlöndum skýrist m.a. af því að íslenskir náms- menn sem þangað fara í skóla flytja jafnaðarlega lögheimili sitt þangað. En flestir íslenskir námsmenn í öðr- um löndum halda yfirleitt lögheim- ili sínu á íslandi. íslendingum bú- settum í öðmm Evrópulöndum og í Bandaríkjunum, fjölgaði aftur á móti nokkuð á síðasta ári, sérstak- lega vegna fjölgunar þeirra sem fæddir em erlendis. Rösklega 3.600 eiga lögheimili í N.—Ameríku, að yfirgnæfandi meirihluta konur. Og rúmlega 2.000 búa í öðmm Evrópu- löndum, þar af rúmur fjórðungur (550) í Bretlandi og álíka Ijöldi (540) í Þýskalandi og um 300 í Lúxem- borg. Fjöldi íslendinga í Eyjaálfu, um 360 manns, breytist lítið. í Asíu hef- ur Hagstofan 66 landa á skrá og um fimm tugi í Afríkulöndum. - HEI Sýningar á AKUREYRI: - KEFLAVÍK: ■ REYKJAVÍK: Á Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5A. Hjá B.G. Bílasölunni í Grófinni 8. Komið, skoðið og semjið. Hjá umboðinu, Sævarhöfða 2. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sími 674000 SUBARULEGACY 2.0 4x4 Með háu og lágu drífi líkt og jeppL Fáanlegur í útfærslunni „Arctic Edition“, sem er sérstaklega ætlaður til aksturs þar sem að- stæður eru erfiðar og illfærar. og hinn nýja, glæsilega NISSAN SUNNY 4X4 SKUTBÍL Með 1600 cc vél með fjölinn- sprautun og 16 ventlum, sem eykur aflið upp í 102 hestöfl. Meöal fjölmargra SUBARU- og NISSAN-bfla sýnum við hina frábæru: OG NISSAiM NISSAIM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.