Tíminn - 22.01.1993, Qupperneq 11
Föstudagur 22. janúar 1993
Tíminn 11
LEIKHUS
KVIKMYNDAHUS
síibjj
ÞJÓDLEIKHUSID
Sfmi11200
Stóra sviöiö kl. 20.00:
MY FAIR LADY
söngleikur byggöur á leikritinu Pygmalion
eftir George Bemard Shaw
I kvöld. UppsetL
Föstud. 29. jan. UppsetL
Laugaid. 30. jan. UppseiL
Föstud. 5. febr. Örfá sæí laus.
Laugard. 6. febr. UppselL
Fimmtud. 11. febr. ðrfá sæt laus,-
Föstud. 12. tebr. Órfá sæí laus.
Föstud. 19. febr. Laugard. 20. febr.
Ósóttar pantanir sekdar daglega.
HAFIÐ
efbr Ólaf Hauk Símonarson
Laugard. 23. jan. Örfá sæti laus.
Fímmtud. 28. jan.
Sýningum fer fækkandi.
^Dýairv l i.lcaxjfi/
eför Thorbjöm Egner
Laugard. 23. jan. Id. 14.00. Örfá sæti iaus.
Sunnud. 24. jan. id. 14.00. Örfá sæb' laus.
Sunnud. 24. jan. Id. 17.00. Örfá sæti laus.
Miövd. 27. jan. Id. 17.00. UppselL
Sunnud. 31. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 31. jan. Id. 17.00. Örfá sæli laus.
Sunnud. 7. febr. Id. 14.00. Sunnud. 7. febr. kl. 17.00.
Sunnud. 14. febr. kl. 14.00. Sunnud.14. febr. Id. 17.00.
Smiöaverkstæðið
EGG-leikhúsiö i samvinnu viö Þjóöleikhúsiö
Sýningartimi kl. 20.30.
Drög að svínasteik
Höfundur Raymond Cousse
I kvöld kl. 20.00.
Laugard. 30. jan. Sunnud 31. jan.
Miðvikud. 3. febr. Uppselt.
Fimmtud. 4. febr. Örfá sæti laus.
STRÆTI
eftirJimCartwright
Sýningartimi Id. 20.
Laugard. 23. jan. Uppselt
Sunnud. 24. jan. Uppsetl
Frmmtud 28. jan. Uppselts.
Föstud. 29.jan. Uppselt
Föstud. 5. febr. UppseiL
Laugard. 6. febr. Fimmtud 11. febr.
Föstud. 12 febr.
Sýningin er ekki viö hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eför aö
sýning hefst
Sýningum lýkur i febniar.
Litla sviöiö kl 20.30:
Jutxv cjAtUjWv TruLtuiiaAÆtjiniv
eftir Wiliy Russell
I kvöld. Uppselt
Fimmtud 28. jan. Uppselt
Föstud. 29. jan. Örfá sæti laus.
Laugard. 30. jan. Örfá sæti laus.
Föstud. 5. febr. UppsetL
Laugard. 6. febr. Sunnud. 7. febr. Föstud. 12 febr.
Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn
I salinn eftir að sýning hefst
Sýningum lýkur í febniar.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aögöngumiöar á allar sýningar greiðist viku
fyrir sýningu, ella seldir öðmrn.
Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl.
10.00 virka daga i sima 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160
— Leikhúslínan 991015
Fmmsýnir verölaunamyndina
Raddir { myrkrl
Meiriháttar spennumynd
SýndkJ. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuö innan 16 ára
Forboðin spor
sem allstaðar hefur hlotiö frábæra dóma.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Kaiiakórlnn Hekla
Sýnd kl. 5,7, 9.10 og 11.15.
Howards End
Sýnd kl. 5 og 9
Boomerang
Sýnd kl.5, 9.05 og 11.10
Svo á Jörðu sem á hlmnl
Sýnd Id. 7
HSlMII©©IINlINIEoo
Óskarsverölaunamyndin
Mlðjaröarhaflð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Tomml og Jennl
Með islensku tali.
Sýnd Id. 5 og 7
Miöav. kr 500
Sfðastl Móhfkanlnn
Sýnd. 4.30,6.45,9 og 11.15
Bönnuö innan 16 ára.
Ath. Númeruö sæti kl. 9 og 11.15.
Lelkmaðurinn
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Sódóma Reykjavfk
Sýnd kl. 7, 9 og 11
Bönnuö innan 12 ára - Miöaverö kr. 700.
Yfir 35.000 manns hafa séö myndina.
Á réttrl bylgjulengd
Sýnd kl.5.
SKOSK KVIKMYNDAHÁTlÐ
Prag
(Prague)
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Stórasviökl. 20.00:
Ronja ræningjadóttir
eftír Astrid Undgren - Tónlist Sebastian
Sunnud. 24. jan. kl. 14.00. Uppseit
Fimmtud. 28. jan Id. 17.00
Laugard. 30. jan. Id. 14. Uppselt
Sunnud.31. jan. Id. 14. Uppselt
Miðvikud. 3. febr. kl. 17.00. Öriá sæti laus.
Laugard. 6. febr. Örfá sæti laus.
Sunnud. 7. febr. Uppselt
Fimmtud. 11. febr. Id. 17.00. Laugard. 14 febr.
Miöaverökr. 1100,-.
Sama verð fyrir böm og fuliorðna,
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russel
Þýóandi: Þórarinn Eldjám.
Leikmynd: Jón Þórisson.
Búningar Stefania Adolfsdótb'r.
Lýsing: Lárus Bjömsson.
Dansar: Henný Hermannsdóttir.
Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson.
Leiksfjóri: Halldór E Laxness.
Leikarar Ragnheiður Elfa Amardóttir, Bára
Lyngdal Magnúsdóttir, Bjöm ingi Hilmarsson,
Felix Bergsson, Hanna Maria Karísdóttir, Harpa
Amardóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór
Einarsson, Jón S. Kristjánsson, Magnús Jóns-
son, Ólafur Guðmundsson, Sigrún Waage, Stein-
dór Hjörieifsson og Valgeir Skagflörö.
Hljómsveit Jón Ólafsson, Guómundur Bene-
diktsson, Stefán Hjörieifsson, Gunnlaugur Bri-
em, Eiöur Amarson og Siguröur Flosason.
Fnimsýning föstudaginn 22. jan. Id. 20.00. UppselL.
2 sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. Uppsett
3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. UppseiL
4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kod gida Örfá sæti iaus.
5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gida Fáein sæti laus.
Heima hjá ömmu
eftír Neil Simon
Laugard. 23. jan. Siöasta sýning. Fáein sæti laus.
Litla svlðið
Sögur úr sveitinni:
Platanov og Vanja frændi
EftirAntonTsjekov
PLATANOV
Aukasýning limmtud. 21. jan. kl. 20.00. Uppseit
Laugard. 23. jan. ki. 17. Uppselt
Aukasýningar
Miövikud. 27. jan. kl. 20.00.
Laugard. 30. jan. kl. 20.00
AJIra siöustu sýningar.
VANJA FRÆNDI
Laugard. 23. jan. Uppselt
Aukasýningar
Sunnud. 24. jan. Uppselt.
Föstud. 29. jan. Sunnud.31.jan.
Ailra síöustu sýningar.
Kortagestír athugiö, aö panta þarf miöa á litla sviöiö.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftír að
sýn'ing er hafin.
Verö á báöar sýningar saman kr. 2.400.-
Miöapantanir i s.680680 alla virka daga kl. 10-12
Borgarieikhús - Leikfélag Reylg'avíkur
leikfElag
REYKJAVDCUR
HlISVÖRÐURINN
eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni.
Þýðing: Elísabet Snorradóttir.
Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhannsson.
Ljósahönnun: Jóhann B. Pálmason
og Alfreð Sturla Böðvarsson.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
Aðalæíing: Miðv.d. 27. janúar kl. 20:30.
Frumsýning: Sunnud. 31. janúar kl. 20:30.
2. sýning: Mánud. 1. feb. kl. 20:30
3. sýning: Fimmtud. 4. feb. kl. 20:30
4. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30
5. sýning: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30
Lcikcndur: Róbert Arnfinnsson,
Amar lónsson og
Hjalti Rögnvaldsson.
LEIKHÓPURWN™
Forsala aðg.miða hefs! í ísl. Óperunni 21. janúar.
Miðasalan cr opln frá kl. 17 - 19 alla daga.
Miðasala og pantanlr í símum 1 1475 og 650190.
Eftlr 10. feb. verður gen hlé á sýnlngum um óákv. tíma,
v/ frumsýn. ísl. Óperunnar 19. feb. nk.
Ath. sýningáíjöldíá Húsverðinum verður takmarkaður.
UR HERAÐSBLOÐUNUM
1 ■ m
VESTMANNAEYJUM
Stórveisla á
netalofti
Net hf. er rótgrófð fyrirtæki og verð-
ur 30 ára á þessu ári. Eins og slíkum
fýrirtækjum sæmir, hefur það komíð
sér upp hefðum sem rekja má til
fyrstu áranna. Og í þeirra tilfellí er
það sviöaveisla, sem haldin er I árs-
lok.
Stofnendumir, Finnbogi Ólafeson,
Júiíus Hallgrlmsson og Óskar Har-
aldsson sem er látinn, höfðu það til
siðs að bjóða starfemönnunum til
sviðaveislu i húsnæði lyrirtækisins i
lok hvers árs. Hvergi var sparað I
mal eða drykk og smám saman vatt
þetta upp á sig og fóru þeir að bjóða
viðskiptavinum og öðrum velunnur-
um öl veislunnar.
Nú eru nýir menn teknir við fyrir-
tækinu, Haraldur og Haligrlmur Júll-
ussynir og Haraldur og Hörður Ósk-
arssynir, og halda þeir merki feðra
sinna á lofti. Héldu þeir sina sviða-
veislu miövikudagskvöldið 30. des-
ember sl. Slegið var upp langborð-
um á netaloftinu og svignuðu þau
undan kræsíngunum, sviöum,
hangil^öti og fleira góðgæti og ekki
var drykkur skammtaður I fingur-
björgum.
Glatt á hjafla á netaloftlnu.
Veisluna sátu milli 50 og 60 manns,
sklpstjórar og útgenöarmenn auk
starfemanna og velunnara Nets hf.
Skapaðl þaö skemmtllega stemmn-
ingu að sitja innan um net og tóg og
annað sem tllheyrir netagerö og
veiöarfærum, stemmningu sem féll í
kramið hjá þessum ködum sem ifður
best meö saltbragð I kj... og tjörutykt
I nösum. Umræðan snerist um allt
milli himins og jarðar, skipst var á
skoðunum um allt og ekkert, sagðar
léttar sögur af náunganum. Árið
1992 var gert upp og spáö I árið
1993.
Þegar blaðamaður hvarf af vett-
vangi, var veislan enn i fullum gangi
og á flestum ekkert fararsnið að sjá.
Sviðaveislan I Net situr eftir sem
skemmtiieg tilbreyting ( svartasta
skammdeginu.
íbúum
fækkaði um
1.3%
Eftlr nokkra fjölgun í Vestmannaeyj-
um slðustu ár fækkaði íbúunum um
66 frá 1. desember 1991 til 1. des-
ember 1992 — úr 4033 í 4876.
( prósentum er fækkunln 1.3%,
sem eitt og sér er ástæöa til að
staldra vlð, en ef tölur yfir látna og
fæðingar eru skoöaðar á þessu
tímabili, dekktst myndin enn frekar.
Fæðingarfrá 1. desember 1991 til 1.
desember 1992 voru 112, en látnír
28. Mismunurinn er 84 og hafa því
150 manns flust burt héðan á þessu
12 mánaða tímabili.
Þessar upplýsingar fókk Waðið hjá
Aka Hinz Haraldssyni á bæjarskrif-
stofunum. Annað, sem vekur at-
hygli, er hvað karlmenn enu orðnir
hér i miklum melrihluta. Þann 1.
desember voru 2557 kariar I Eyjum
og 2310 konur. Mísmunurinn er
hvorki meira né minna en 247.
Þriöja atriðið, sem ætti aö fá okkur
til að staldra enn frekar við, er
minnkandi hiutdeild Vestmannaey-
inga I mannfjöida á landinu. Áriö
1982 var hún 2%, en 1,9% 1992. Ef
sama hlutdeild í mannfjolda hefðí
haidlst, væru Ibúar I Vestmahnaeyj-
um 5132 og vantar því 267 til aö ná
þvl marki.
Bæjarveit-
umar taka á
sig hækkun
RARIK
Stjóm Bæjarveitna hækkaðl gjald-
skrár hitaveitu, rafveitu og vatn-
sveitu um áramótln. Jafnframt var
ákveöið aö veiturnar tækju á sig
sjálfar 4% helldsöluhækkun RARIK.
Verður þvl mætt með áframhaldandi
hagræðingu i rekstrinum.
Rúmmetrinn af heita vatninu hækk-
ar um 0.42%, úr 93.28 krónum í
93.67, miöaö við hækkun bygging-
arvlsltölu, en 14% virðisaukaskattur
leggst ofan á. Hann er niðurgreiddur
aö hluta og er nettóhækkun 5.60
krónur; er veröið þá 98.88 krónur.
Raforku- og fastagjöld rafhitataxta
hækka einnig til jafns við byggingar-
vísltölu, og er hækkun á KWh rúmur
eyrir, úr 2.87 kr. I 2.88 kr. Með vsk.
er hækkunin 13 aurar og kostar
KWh þvl 3.01 krónu.
Vatnsveltan hækkar.einu sinni á árl
og miðast hún við byggingarvlstölu
frá 1. desember 1991 til 1. desem-
ber 1992, sem var 0.886%. Fer
tonniö úr 34.70 kr. 135.03.
Skagablaðió
AKRANESI
Bjarl fram-
undan
Nóg er að gera hjá Skipasmlðastöð
Þorgeirs og Ellerfe þessa dagana.
Stór færeyskur frystitogari, Vesturv-
ón, er hér I höfninni, þar sem verið
er að setja I hann snyrti- og fiokkun-
arllnu fyrir tæplega 15 milljónlr
króna. Þá voru þrjú skip af Átborgar-
svæöinu I viðgerðum i byrjun vik-
unnar.
Vesturvón vlð bryggju ð Akranesl.
Fyrir stuttu gerði fyrirtækið samning
við Fiskverkanda I Arkansas I
Bandaríkjunum um sölu á Fufl-
vinnslullnu vestur um haf. Fyrirtæk-
ið, sem i hlut á, vinnur leirgeddu, al-
gengan vatnafisk. Alls eru veidd um
200 þúsund tonn af þessum fiski
vestra áriega, þannig að ekki er óiík-
legt að ætla að fleiri samningar fylgi
I kjöifarið, reynist búnaöurinn jafn
vel og hérlendis.
Eigenda-
skipti hjá
Trico
Sokkaverksmiðjan Trlco skipti um
eigendur um áramótin, er þeir Viðar
Magnússon og Hinrlk Haraidsson
keyptu húsnæði og vélar fyrirtækis-
ins. Þeír hafa stofnað nýtt féiag um
reksturinn, Trico hf. Bjarki Jóhann-
esson, sem starfað hefur hjá at-
vinnuráðgjöf Vesturiands, verður
framkvæmdastjóri fyrirtæklslns.
Hann hefur formlega störf ( lok
febrúar.
Víða minna
af fugli
Alls sáust 8.384 fuglar af 31 tegund
við ártega fuglaskoðun á Akranesi
og á strandlengjunni frá Innra-Hólmi
að Kjalardalsnesi. Talið var þann 27.
desember sl. Þá var taliö á svæði
við Grundartanga. frá Katanesl að
Galtarvfk innri. Talningarmenn voru
fleiri en nokkru sinni fyrr, eða 21
talsins. Tveir komu sérstaklega til
talningarinnar frá Reykjavík.
Langmest var sem fynr af æðarfugli
á þessu svæði. Alls töldu menn
3586 einstakiinga af þeirri tegund.
Þö var mun minna af fugli á sumum
svæðum en við talningu ári fyrr og
munaöi þar allt upp í 50%.
Á meðal þelrra tegunda, sem sáust
við talninguna, má nefna dilaskarf,
duggönd, fálka, háveliu, himbrima,
haffyrðil, rauðhöfðaönd, smyril,
teistu, tildru, toppskarf og toppönd.
Að sjálfeögöu var svo mikið af mjög
algengum tegundum máva og spör-
fugla.
Stelngrlmur Bcnediktsson og BJÖm
Ingi Finsen eru á meöai áhugasöm-
ustu f uglaskoöara á Akrariesl
Veður var gott vlð talninguna, en
mikið brim við ströndina. Það tpr-
veldaði nokkuð talningu til hafs á
nokkrum stöðum. Urrdir lok talningar
þennan dag var komin blásandi
fjara
Þeir, sem tóku þátt (talningunni,
voru m.a. Kristján Þóröarson og
Þórarinn Kristmundsson.
Hæg fjölgun
íbúa
Þrátt fyrír stöóuga fólksfækkun á
landsbygglnni, geta Skagamenn tll-
tölulega vel við unað, þvi fólki fyölg-
aði hór á síðasta árl, annaö árið I
röð. Akumesingar voru 5261 talsins
þann 1. desember og hafði Ijölgað
um 25 frá 1. desember 1991. Þetta
er annað árið ( röö sem Skaga-
mönnum Qölgar I kjölfar þriggja ára
samdráttarskeiðs. í fyrra fjölgaöl
íbúum — en aðeins um 6 manns.
Flestir hafa Akurnesingar verið
5426 þann 1. desember 1987. Er
þeim toppi var náð, tók að halla und-
an fæti á ný og þann 1. desember
1990 voru bæjarbúar 5230, hafði
fækkað um 196 á þremur árum.
Leitað að
fegurðardís-
um
Undfrbúnlngur fyrlr Fegurðarsam-
keppni Vesturiands 1993 er hafinn.
Stefnt er að því að keppnln fari fram
annaö hvort 27. febrúar eöa 20.
mars nk. f Iþróttahúsinu að Jaðars-
bökkum.
Elns og I fyrra hvílir undirbúnlngur-
inn á herðum þeirra Silju Allansdótt-
ur og Kristnýjar Vllmundardóttur.
Keppnin verður með svipuðu sniði
og I fyrra, þ.e. boölð verður upp á
glæsilegan kvöldverð, skemmtiatriði
og dans, samhliða sjátfri keppnlnni.
Þriggja systk-
ina skírn
Sá óvenjulegi atburður átti sér stað
i Akraneskirkju á annan dag jóla að
þrjú systkíni lótu skfra börn sln sam-
timis. Alls voru niu böm skírð þenn-
an sama dag. Að sögn séra Björns
Jónssonar sóknarpresls hefur hann
aöeins einu sinni skirt fleiri böm viö
eitt og sama tækifæríö. Hinir stoltu
foreldrar voru: Ingibjörg Valmunds-
dóttir og Ámi Geir Sveinsson með
Tómas Alexander, þá Óli Þór Hreið-
arsson og Guðrún Sveinsdóttir með
Amar Þór, og loks Kart Sveinsson
og Sígrún Vigdís Gylfadóttir með
Kristlnu Ingu.