Tíminn - 16.02.1993, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 16. febrúar 1993
Tíminn 15
LEIKHÚS
KVIKMYNDAHÚS
sí*12i
ÞJÓDLEIKHUSID
Sími11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eflir Brian Fríel
Þýðing: Sveinbjöm I. Baldvinsson
Lýsing: Páll Ragnarsson
Dansar. Sylvia von Kospoth
Leikmynd og búningar Guðrún S. Haraldsdóttir
Leikstjóri: Guðjón P. Pedersen
Leikendun Anna Krísb’n Amgrímsdóttir, Lilja
Guðrón Þorvaldsdóttlr, Ólafia Hrönn Jónsdótt-
ir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Eriingur Gislason, Kristján Frankiin
Magnús og Sigurður Skúlason.
Fmmsýning fimmtud. 25. febr.
2. sýn. sunnud. 26. febr.
3. sýn. fimmtud. 4. mars
4. sýn. föstud. 5. mars
MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lemer og Loewe
Föstud. 19. febr. UppsetL
Laugard. 20. febr. UppsetL
Föstud. 26. febr. Uppseit
Laugard. 27. febr. Uppsett
Laugard. 6. mars. Uppselt
Fimmtud. 11. mars. Örfá sæb laus.
Föstud. 12 mars
Ósóttar pantanir seldar daglega.
HAFIÐ
efb’r Ólaf Hauk Simonarson
Rmmtud. 18. febr. - Sunnud. 21. febr.
Sunnud. 7. mars - Laugard. 13. mars
Sýningum fer faekkandi.
Sýörv t '3Cál/ULtJiá^i
eftir Thorbjöm Egner
Sunnud. 21. febr.kl. 14.00. UppselL
Sunnud. 28. febr.kl. 14.00. UppselL
Miðvikud. 3. mars. Sunnud. 7. mars.
Laugard. 13. mars. Sunnud. 14. mars.
Smiðaverkstæðið:
STRÆTI
eftrr Jim Cartwright
Sýningartlmi kl. 20.
Á morgun. Uppselt.
Fimmtud. 18. febr. Uppselt
Föstud. 19. febr.Uppselt.
Laugard. 20. febr.Uppselt.
Auksýningar vegna mikillar aðsóknar
Fimmtud. 25. febr. UppselL
Föstud. 26. febr.Uppselt.
Laugard. 27. febr.Uppselt
Fimmtud. 11. mars. Laugard. 13. mars
Sýningin er ekki við hæli bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smlða-
verkstæðis efbr að sýning er hafin.
Sýningum lýkur i febrúar.
UUa sviðiö kl. 20.30:
dfoiw rncnnííiOv^inn.
eftir Willy Russell
Fimmtud. 18. febr. Uppselt
Föstud. 19. febr. Uppselt. Næst siðasta sýning.
Laugard. 20. febr. Uppselt Slöasta sýning.
Aukasýning vegna mikillar aðsóknar
sunnud. 21. febr. kl. 20.30. Uppselt
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn
ettir að sýning er hafin á LiUa sviði.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist
viku fyrir sýningu, ella seldir öðnjm.
Miðasala Þjóðlelkhússlns er opin alla daga
hema mánudaga frá kl. 13-18 og ifam að sýn-
ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00
virka daga i sima 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160
— Leikhúsiinan 991015
ÉSLENSKA ÓPERAN
lllII oamla to wuúmjmm
óardasfurstynjan
eftir Emmerich Kálmán
Frumsýning föstudaginn 19. febtúar kl. 20:00
Háb’ðaraýning laugardaginn 20. febnrar kl.
20:00
3. sýning föstudaginn 26. febrúar kl. 20:00
HÚ SV ÖRÐURINN
Sýndur þriðjud. 23. febr.
Miðvikud. 24. febr.
Sunnud. 28. febr.
ki. 20 alla dagana.
Miðasaian eropin frdkf. 15:00-19:00 daglega, en B W.
20:00 sýningardaga. SlM111475.
LEIKHÚSLlNAN SÍMI 991015.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
il©INlllO©IININI,iooo
Svikráð
Sýnd ki. 5, 7,9 og 11
Rithöfundur á ystu nöf
Sýmd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Tomml og Jennl
Með islensku tali. Sýnd kl. 5 og 7
Miðaverð kr. 500
Síóastl Móhlkanlnn
Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Sódóma Reykjavík
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina.
Mlójaróarhafló
Sýnd kl. 5 og 7
Þriöjudagstilboö - Miöaverö 350 kr.
á allar myndir nema
Laumuspll og
Kariakórlnn Hekla
Frumsýnir
Elnlberjatréö
Aðalhlutverk: Björk Guðmundsdótbr,
Valdimar Öm Flygenring og
Geiriaug Sunna Þormar
Sýnd kl. 7.30
Laumuspll
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.20
Baödagurinn mlkll
Sýnd Id. 5,9.20 og 11.10
Verðlaunamyndin
Forboöln spor
Sýnd Id. 5,9,10 og 11.10
Kariakórlnn Hekla
Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10
Howards End
Sýnd kl. 5 og 9.10
Sunnudagsbam
Sýnd kl. 7
<»J<»
LEIKFÉLAG WmÆk
REYKJAVÖCUR
Sfmi680680
Stóra svióió:
TARTUFFE
Eftir Moliére
Frumsýning föstud. 12. mars kl. 20.00
eftir Astríd Undgren — Tóniist Sebasban
Laugard. 13. febr. kl. 14. UppselL
Sunnud. 14. febr. kl. 14. Uppselt.
Laugard. 20. febr. ki. 14. Örfá sæti iaus.
Sunnud. 21. febr. kl. 14. UppselL
Laugard. 27 febr. kl. 14. ðrfá sæti laus.
Sunnud. 28. febr. kl. 14. ðrfá sæti laus.
Miövikud. 3. mars kl. 17.00
Laugard. 6. mars.ki. 14. Fáein sæti laus
Sunnud. 7. mars.kl. 14. Fáein sæti laus
Laugard. 13. mars. kl. 14. Fáein sæti laus
Sunnud. 14. mars. kl. 14. Fáein sæti laus.
Miöaverökr. 1100,-.
Sama verð fyrir böm og fullorðna.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell
Fimmtud. 18. febr.
Föstud. 19.febr. Fáein sæti laus
Laugand. 20. febr. Fáein sæti laus
Fimmtud. 25. febr.
Föstud. 26. febr.
Laugard. 27. febr. ðtfá sæti laus.
Utla sviöiö:
Dauðinn og stúlkan
eftir Ariel Dorfman
Frumsýning fimmtud. 11. mars
Miðasaian er opin alla daga frá Id. 14-20
nema mánudaga frá Id. 13-17.
Miöapantariir i sima 680680 alla virka daga frá H.
10-12 Aðgöngumiöar óskast sóttir þiem dögum fyrir
sýningu. Faxnúmer 680383—Greiöslukortaþjónusta
LEIKHÚSLlNAN simi 991015. MUNIÐ GJAFA-
KORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF.
Borgarieikhús — Leikfélag Reykjavikur
Sumir |)
spm sér leigubíl
aiirir taka enga áhxttul
Eftir einn
-ei aki neinn
Nýtt bygg-
ingafélag um
rekstur Brún-
áss hf.
Stofnað hefur veriö nýtt bygginga-
félag um rekstur þann, er Bygg-
ingafélagið Brúnás hf. hefur haft
meö höndum til þessa. Nýja félaglð
hefur hlotiö nafniö Brúnás Egils-
stöðum. í samtali viö blaöið sagði
Isleifur Helgi Guöjónsson stjórnar-
formaöur að fyrirhugað væri aö
nýja félagið keypti vélar, tæki,
rekstur og viöskiþtavild núverandi
fyrirtækis og yfirtæki þau verkefni,
sem þaö hefur með höndum um
þessar mundir. Ætlunin er aö nýja
félagið yfirtaki rekstur steypustðöv-
ar, glerverksmiöju, framleiði áfram
forsteyptar húseiningar og starfi að
alhliöa verktakastarfsemi. Bygg-
ingafélagið Brúnás hf. veröur gert
aö eignarhaldsféiagi, en fyrirtækiö
á töluveröar fasteignir og er stór
hluthafi i Innréttingaverksmiöjunni
Miðásl hf. Aö sögn Isleifs er mark-
miö nýja félagsins aö safna á árinu
um 20 milljónum i hlutafé, en stofn-
hlutafé þess er 20 milljónir. Stofn-
félagar eru fyrlrtæki og einstakling-
ar og eru i þeirra hópi margir nú-
verandi starfsmenn byggingafé-
lagsins. Ef samningar takast milli
aöila, má búast vió nafnbreytlngu á
eldra félaginu þegar þaö breytist i
eignarhaldsfélag. Sem kunnugt er
var ölium starfsmönnum Brúnáss
sagt uþp um áramótin og er enn
ekki Ijóst hve margir verða endur-
ráönir til hins nýja félags. I stjórn
Brúnáss Egilsstööum hf. sitja Isleif-
ur Helgi Guöjónsson stjórnarfor-
maöur, Jóhann Guðmundsson, Sig-
urður Sigurðsson, Benedikt Egg-
ertsson og Guðrún Ljósbrá Bjöms-
dóttir.
Gott atvinnu-
ástand
Ágætt atvinnuástand er nú á
Djúpavogi og voru i síðastliöinni
viku aðeins 2 skráðir atvinnulausir.
Togarinn Sunnutindur kom inn á
mánudag með 40 tonn og var aflinn
mest þorskur. Frá Djúpavogi róa
12-15 trillur. Undanfariö hafa gæft-
ir veriö slæmar og þvi litiö aflast og
féll vinna aö hluta til niður í frysti-
husinu á fimmtudag og föstudag í
sl. viku.
Ákveðiö hefur verið aö taka tilboði
Dagbjarts Harðarsonar I byggingu
2. áfanga iþróttahúss á Djúpavogi.
Tiiboð Dagbjarts var næst lægst og
hljóöaöi upp á kr. 9.090.938.00 eöa
72.92% af kostnaðaráætlun.
Kynningar-
dagar Kenn-
arasambands
Austurlands
Vlkuna 15.-19. febrúar gengst
Kennarasamband Austurlands fyrir
kynningardögum fyrir foreldra og
annaö áhugafólk um skólamál í
grunnskólum um allt land I vetur,
aö frumkvæði kynningarnefndar
Kennarasambands (slands. Hver
skóli velur sér dag eöa daga I vik-
unni og auglýsir á slnu svæöi.
Á þessum kynningardögum verður
skólastarf meó venjubundnum
hæjti, en foreldrar og annaö áhuga-
fólk er hvatt til að koma og fylgjast
meö kennslu og öðru þvi sem fram
fer og kynna sér aöstæöur og aö-
búnað í skólanum.
Þaö er stundum sagt aö skólinn
sé stærsti vinnustaöur landsins. f
grunnskólum á Austurlandi stunda
um 2200 nemendur nám og þar
starfa um 240 kennarar og skóla-
stjórnendur. Tilgangurinn meö
þessu framtaki er aö vekja athygli
fólks á þvi starfi sem fram fer á
þessum fjölmenna vinnustað, auka
umræöur um skólamál i fjóröungn-
um og efla tengsl skólanna vió um-
hverfi sitt.
Það er von þeirra, sem að þess-
um kynningardegi standa, að hug-
myndinni verði vel tekiö og aö þaö
veröi fjölmenni i skólum fjóröungs-
ins vikuna 15.-19. febrúar.
20 þúsund
fískbrelti á
ári
Trévangur hf. á Reyöarfirði hefur
hafiö framleiðslu á fiskbrettum und-
ir frystivörur fyrir fiskvinnslufyrir-
tæki. Fyrirtækiö stefnir á að fram-
leiöa ca. 1500 bretti á mánuöi. Til
þessa hefur framleiðslan eingöngu
verið seld i fiskvinnsluna á Austur-
landi. Að sögn Óskars Beck hjá
Trévangi hefur salan gengiö vei og
Trévangsmenn reikna með að fram-
leiða 20 þúsund pallettur ð árt. Austra-
mynd MM.
mikið að gera. ,Bara hér á staönum
þarf 4-5000 bretti,' sagði Óskar.
Ennfremur væru þeír [ viðræðum
við fiskvinnslufyrirtæki á Austfjörö-
um og viöar. »Meö þessu verkefni
skapast starf fyrir aö minnsta kosti
eínn rnann.' Töluvert hefur verið að
gera I vetur hjá Trévangsmönnum.
Aöspuröur sagði Óskar aö þeir
væru nýbúnir aö skila af sér par-
húsi, sem byrjaö var á snemma árs
‘92. Hafist veröur handa viö bygg-
ingu parhúss i Hæðargerði, þegar
veður fer batnandi, og er ðnnur
íbúðin i þvi nú þegar seld. Á döf-
inni er aó koma upp sýningarbás i
húsnæöi þeirra aö Búðareyri 15,
þar sem viðskiptavinum gefst kost-
ur á að skoöa eldhúsinnréttingar,
skápa, hurðir og aðrar vörur sem
fyrirtækið framleiðir i dag.
Austurland
Heildarvelta
Síldarvinnsl-
unnar 2.4
milljarðar
Heildarvelta Slldarvlnnslunnar hf.
á Neskaupstaö var um 2.4 milljarð-
ar króna á siöasta ári, á móti tæp-
iega 2.1 miljaröi 1991, og er þaö
um 15% veltuaukning milli ára,
þrátt fyrir umtalsveröan samdrátt í
botnfiskveiöum. Aö sögn Finnboga
Jónssonar framkvæmdastjóra staf-
ar þessi veltuaukning fyrst og
fremst af meiri bræöslu á síöasta
ári en á árinu 1991. Skip Slldar-
vinnslunnar öfluöu á siöasta ári
samtals um 8.750 tonn af botnfiski
og 41.000 tonn af síld og loönu.
Heildarlaunagreióslur Sítdar-
vinnslunnar á siöasta ári voru um
650 milljónlr króna. Alls komust
1200 manns á launaskrá hjá fyrir-
tækinu, en meöalfjöldi starfsmanna
er svlpaður frá ári til árs, mllll 350
til 400 manns.
Útlánaaukn-
ing 135% á
tveimur árum
Útlán bóka og annars efnis hjá
Héraösbókasafni A-Skaftafellssýslu
á Höfn reyndust vera 13.457 á ár-
inu 1992 og höföu aukist um 79.7%
frá fyrra ári, en þá voru útlán safns-
ins 5.721 og hafa því útlán aukist
um 135.2% á tveimur árum.
Mest er aukningin i útlánum
fræðibóka eða um 170% á milli ára
og útlán barna- og unglingabóka
aukast um 126% á sama tlma.
Það, sem af er þessu ári, er enn
merkjanleg aukning á útiánum, þvl
við samanburö á útiánum i nýliön-
um janúar og janúar 1992 er aukn-
ing um 36%.
Auk heföbundinnar þjónustu sinnir
bókasafniö nú i auknum mæli ým-
iss konar sérþjónustu og eru áform
uppi um aö auka þá þjónustu enn
frekar.
Dijúgur af-
rakstur jóla-
tiltektarinnar
( desember sl. uppgötvuöu tveir
dyggir kaupendur almanakshapp-
drættis Þroskahjálpar aö þeir höföu
hvor sitt vinningsnúmer happdrætt-
isins 1992 I fórum sínum. Báöir
höfðu fengíö bll I vinning og var
þaö óvænt og góö búbót rétl fyrir
jólin. Annar vinningshafinn fann
númeriö i jólatiltektinni og hinn
þegar tlmi var kominn til aö kaupa
almanak komandi árs.
Tekið við billyklum úr hendi Láru
Bjömsdóttur, framkvæmdastjóra
Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Nokkrum dögum fyrir jól afhenti
framkvæmdastjóri Þroskahjálpar
þeim bilana i húsakynnum Peuge-
ot-bllaumboðsins í Kópavogi.
Bygging
íþróttahúss
hefst í vor
Byggingar- og skipulagsnefnd
Neskaupslaöar samþykkti á fundi
sínum í siöustu viku teikningar af
nýju Iþróttahúsi i Neskaupstað og
var fundargerö nefndarinnar sfaö-
fest á bæjarstjórnarfundi þann 8.
febrúar.
Nýja húsiö á að standa vestan
viö núverandi iþróttahús og verður
tveggja hæða 130 fm steypt tengi-
bygging þar á milii. Baöaöstaöa
veröur I gamla húsinu.
(þróttasalur er 45x27 m eöa 1215
fm og áhorfendapallar til hliöar.
Arkítektar hússins eru Þorvaldur
Kristinsson og Magnús Gunnars-
son.
Samkvæmt fjárhagsáætlun, sem
lögö var fram á bæjarstjórnarfundi I
gær, er gert ráö fyrir 15 milljónum I
húsið á þessu ári. Er talið aö full-
geri muni húsiö kosta rúmlega 100
milljónir.
Vesturhlið væntanlegs Iþróttahúss.