Tíminn - 05.03.1993, Page 1

Tíminn - 05.03.1993, Page 1
Föstudagur 5. mars 1993 44. tbl. 77. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- Lækkun hlutfalls tekju- og eignaskatta á fyrirtæki sparaði Eimskipi tugmilljóna skattgreiðslur: Magurt ár ‘92 hjá Eimskipi vegna minni innflutnings Tekjur Eimskipafélagsins drógust saman milli áranna 1991 og 1992 um 790 milljónir króna eða um 11%. — Ja nú er það svart — gæti Hörður Sigurgestsson verið að segja eftir svipnum að dæma en hann er hér að skýra árs- reikninga Eimskipafélagsins. Tfmamynd Ámi Bjama. Heildartekjur félagsins og dóttur- félaga þess voru 7.172 milljónir króna árið 1992. 214 milljóna króna tap varð á rekstri félagsins sem síðan minnkaði niður í 41 milljón vegna þess að skatthlutfall lækkaði úr 45% í 39%. Þessar breytingar lækkuðu áður bókfærða tekjuskattsskuldbindingu félagsins um 228 milljónir króna á árinu. Þar af spöruðust fyrrnefndar 88 milljóna króna skattgreiðslur. Sjá blaðsíðu 2 Slysavarnafélagið óánægt með samning slökkviliðsins og Hjálparsveita skáta og Flugbjörgunarsveitanna um björgunarmál: Togstreita um björgunar- sveit slökkviliðs R.víkur Gerður hefur verið samningur milli Slökkviliðs Reykjavíkur annars vegar og Hjálparsveita skáta og Flugbjörgunarsveitanna hins vegar um þjálfun slökkviliðsmanna til almennra björgunarstarfa. Óánægja er meðal annarra björgunarsveita með þetta samstarf. Ekkert hefur verið rætt við Slysavarnafélag íslands eða Björgunar- sveitina Ingólf. Gerður hefur verið samningur milli Slökkviliðs Reykjavíkur annars veg- ar og Hjálparsveita skáta og Flug- björgunarsveitanna hins vegar um þjálfun slökkviliðsmanna til al- mennra björgunarstarfa. Óánægja er meðal annarra björgunarsveita með þetta samstarf. Ekkert hefur verið rætt við Slysavarnafélag ís- lands eða Björgunarsveitina Ingólf. Forystumenn þeirra gengu á fund Markúsar Arnar Antonssonar borg- NEYSLA EYKST A FITUSNAUÐRIMJÓLK Sú þróun hefur átt sér stað síðustu ár að landsmenn neyta sífellt fitu- snauðari mjólkurafurða. Þessi þróun hélt áfram á síðasta ári. Neysla á mjólk dróst saman á því ári um 5,7% en jókst um 10,8% á létt- mjólk og 11,5% á undanrennu. Sama þróun á sér stað í smjöri. Neysla á smjörva minnkaði um 12% í fyrra en jókst á léttsmjöri um 18,2%. Neysla á rjóma dróst eilítið saman en umtalsverður samdráttur varð í neyslu á jógúrt og þykkmjólk (12,8%) ogskyri (6,8%). Eins og kunnugt er af fréttum Iækkaði verð á mjólkurvörum um- talsvert um síðustu mánaðamót. Raunverð á mjólkurvörum hefur hins vegar lækkað verulega síðustu ár. Það hefur gerst á þann hátt að arstjóra vegna þessa máls í gær. Samningurinn gerir ráð fyrir að Hjáiparsveitir skáta og Flugbjörg- unarsveitirnar taki að sér að þjálfa hóp slökkviliðsmanna sem sinni al- mennum björgunarstörfum. Samn- ingurinn gerir einnig ráð fyrir sam- starfi þessara aðiia með það að markmiði að stytta þann tíma sem það tekur björgunarmenn að kom- ast á vettvang. Samningurinn hefur ekki verið staðfestur í borgarráði. Jón Viðar Matthíasson varaslökkvi- verð þessara vara hefur ekkert hækkað síðan í desembermánuði 1989. Á þessu tímabili hækkaði hins vegar verðlag töluvert. Horfur eru á að mjólkurvörur haldi áfram að lækka á næstu árum því að samið hefur verið um 2,5% hagræðingu innan mjólkuriðnaðarins árið 1993 og 2,5% árið 1994. liðsstjóri vildi ekki tjá sig um efni samningsins fyrr en hann hefði hlotið endanlega staðfestingu. Ester Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Slysavarnafélags ís- lands, sagði að Slysavarnafélagið væri óánægt með hvernig að málinu hefði verið unnið. Ekkert hefði verið rætt við Slysavarnafélagið eða Björgunarsveitina Ingólf. Slökkvi- liðsstjóri hefði heldur ekki hirt um að svara fyrirspurnum frá Slysa- varnaféiaginu um málið. „Við erum með björgunarsveit í Reykjavík og höfum sinnt björgun- arstörfum mjög vel á undanförnum árum. Sveitin hefur verið starfandi í 50 ár og aldrei hefur borið skugga á samstarf okkar, hvorki við lögreglu né slökkvilið. Okkur finnst þetta dá- lítið einkennileg vinnubrögð," sagði Ester. Jón Viðar sagðist kannast við óánægju meðal björgunarsveita með samstarf slökkviliðsins við skátana og flugbjörgunarsveitirnar en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Þeir sem Tíminn ræddi við um mál þetta sögðu að það væri angi af gam- alli togstreitu milli björgunarsveit- anna á höfuðborgarsvæðinu, tog- streitu sem m.a. snerist um skipulag og stjóm björgunarmála. -EO ekki frestað „Það hafa verið svo góð við- brögð við þessari keppni og mikill áhugi að við tefjum ekki vera ástæðu til að fresta henni. í dag sendum við skólasfjórum í grunnskóium borgarinnar bréf þar sem við blðjum hvem iyrir sig að endurskoða afstöðu sína," segir Stefán Jón Haf- stein, framkvæmdastjóri Lestr- arkeppninnar miklu. Stefán Jón segir að afstaða fundar Skólastjórafélags Reykjavíkur hafl komið veru- lega á óvart og m.a. þar sem SamtÖk móðurmálskennara og Skólastjórafélag íslands höfðu ákveðið að ieggja keppninni lið. En fundur í Skólastjórafélagi Reykjavíkur í fyrradag ákvað að grunnskóiar borgarinnar yrðu ekki með í lestrarkeppninni, ou. vegna ónógs undiibún- ings, og þess, að ekkert samráð var haft vlð skólastjónma um tímasetningu hennar. Auk þess telja skólastjóramir aö framkvæmd keppninnar kunni að raska því starfl sem þegar hefur verið skipulagt og unnið er að í skóium borgar- innar. Þess í stað leggja þeir Öl að henni verði frestað til næsta hausts. Stefán segir að það sé á mis- skilningi byggt að keppnin muni raska eitthvað því starfl sem fyrir er í skólunum. „Lestrarkeppnin er fyrst og fremst áróður fyrir notkun og lestri bóka í tómstundum bama utan skóla.“ -grh

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.