Tíminn - 05.03.1993, Blaðsíða 5
8 Tíminn
Föstudagurö. mars 1993
Jóna Ingibjörg Ágústsdóttir
Fædd 22. ágúst 1914
Dáin 27. febrúar 1993
Látin er í Reykjavík merkiskona og kær
vinur, Jóna Ingibjörg, í daglegu tali
nefnd Inga. Andlátsfregnin var óvænt,
banalegan stutt en ströng. Hún lést á
Landspítalanum aðfaranótt laugar-
dagsins 27. febr. úr illkynjuðum sjúk-
dómi.
Inga var fædd að Borgarlæk í Skefik-
staðahreppi, Skagafirði, 22. ágúst
1914. Foreldrar hennar voru Sigurrós
Inga Jónsdóttir og Ágúst Hreggviðs-
son, smiður og verkstjóri um langt ára-
bil hjá Vitamálastofhun, annálaður at-
orku- og skapfestumaður. Fór víða um
Iandið og stjómaði gerð hafharmann-
virkja, einkum bryggjusmíði. Man ég
Innilegar þakkir færum viö þeim sem auðsýndu
samúö og vináttu viö andlát og útför sonar mfns
og bróöur okkar
Agnars Helga Vigfússonar
Mávahlfö 19
Öllum þeim, sem heimsóttu hann, og á einn eöa annan hátt veittu honum
styrk I erfiöum veikindum hans, svo og læknum og hjúkmnarliði deildar
11E á Landspftalanum fæmm viö alúöarþakkir.
Elfn Helga Helgadóttir
Guðmundur Hákon Vlgfússon
Höröur Blrglr Vlgfússon
Þórhildur Vlgfúsdóttlr Krlstján Bjömsson
Agnes Helga Vigfúsdóttir
Baldur Jón Vlgfússon
og systkinaböm
Útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu
Gunnþórunnar Kiöru Karlsdóttur
Blrkivöllum13, Selfossi
veröur gerð frá Selfosskirkju laugardaginn 6. mars kl. 13.30.
Sveinn J. Sveinsson Björg Siguröardóttlr
Nfna S. Sveinsdóttir Arnór Hannibalsson
Ingibjörg S. Sveinsdóttir Freysteinn Sigurðsson
Sigurður G. Sveinsson
barnaböm og bamabamaböm
DAGBÓK
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIDÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Skaftfellingafélagiö
í Reykjavík
Félagsvist sunnudaginn 7. mars kl. 14 í
Skaftfellingabúð, Laugavegi 178.
Frá Hana nú í Kópavogi
Vikufeg Iaugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17. 4 daga keppni hefsL Allir
velkomnir.
Góukaffi hjá Skagfirö-
ingafélaginu
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í
Reykjavík verður með góukaffi í Drang-
ey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 7. mars
kl. 14. Þar verður tískusýning og
kvennakór með gítarundirleik skemmtir.
Hafnargönguhópurinn:
Gengiö um miöbaeinn meö
Pétri þul og suöur í Skerjaf jörö
Laugardaginn 6. mars stendur Hafnar-
gönguhópurinn fyrir tveimur göngu-
ferðum. Báðar verða famar frá Hafnar-
húsinu, Grófarmegin.
Kl. 14 fer Pétur Pétursson, þulur og
fraeðimaður, í sína sjöundu gönguferð
um miðbæinn og heldur áfram að segja
frá mönnum og málefnum á fyrri tíð og
rifja upp byggðasögu.
Tíminn hf.
óskar eftir umboösmanni í Vestmannaeyjum
frá 1. maí 1993.
Upplýsingar gefur Marta Jónsdóttir í
síma 98-12192
hann vel austan úr Neskaupstað, laust
fyrir 1950. Foreldramir höfðu á Borg-
arlæk smábúskap, en Ágúst stundaði
að mestu vinnu utan heimilis. Móðirin,
Sigurrós Inga, féll frá langt um aldur
fram, þegar Inga var aðeins 6 ára. Tvo
bræður átti hún. Á þessum tímamót-
um flyst Inga á Sauðárkrók til móður-
foreldra sinna. Þar á hún heimili næstu
2 árin, eða þar til Jón afi hennar fellur
frá. Átta ára gömul fer hún í vist til
hjónanna Ófeigs Bjömssonar og Guð-
bjargar Tómasdóttur og er þar í upp-
vexti og strangri vinnumennsku fram
yfirfermingu.
Á sextánda ári liggur leiðin til Reykja-
víkur, þar sem Inga er um skeið, þén-
andi sem vinnukona. Á þeim tíma er
feðir hennar Ágúst fluttur þangað og
giftur aftur. Leiðin liggur síðan aftur
norður í land. Á Skagaströnd kynnist
hún Sigurgeiri Jóhannssyni 1934, þá
tvítug kona. Þeirra fyrsta bam feeðist
1935, en bömin urðu fimm: Jóhann f.
1935, Ingólfúr f. 1936, Ásthildur f.
1937, Erla f. 1939, Soffia f. 1941.
Heimili þeirra var á nokkmm stöðum
úti á landi, en síðustu árin í Reykjavík.
Heilsuleysi fellur uppá Sigurgeir á
besta aldri og hann deyr í sepL 1943. Þá
stendur Inga ein uppi með hópinn
sinn.
Þessi fyrri hluti lífshlaupsins var
strangur og mikill reynslutími, sem
Inga stóðst af prýði, en hún var kona
skapfestu, traustíeika og yfirvegunar.
Uppgjöf var ekki til í hennar huga. Árið
1950 takast kynni með Ingu og Sverri
G. Meyvantssyni, kenndum þá við Eiði
á Seltjamamesi. Þau hefja búskap í okt
1951. Einkasonur þeirra er Hreggviður
Sigurbjöm, f. 07.09.1952. Hann er
kvæntur Huldu Jósepsdóttur og eiga
þau 3 böm og búa á Selfossi.
Á heimili Ingu og Sverris em um ára-
bil dætur þrjár, svo og Vilhelm sonur
Sverris, f. 1941, en hann kom alfarið til
þeirra 1953. Veit ég að þau hjón voru
bömum sínum umhyggjusöm og
reyndust þeim vel í lífsbaráttunni. Mik-
ið þurfti til fyrir hópinn og framlag
húsmóðurinnar var ótæpileg vinna,
ástúð og umhyggja. Kært var með
Ingu og Sigríði Elísabetu, dóttur
Sverris, f. 1940, en hún bjó hjá sínu
móðurfólki.
Kynni mín af þessum góðu hjónum
byrja haustið 1958, þegar ég bý á Nýja
stúdentagarðinum, en þá em þau þar
húsverðir. Höfðu tekið við því starfi eft-
ir langa setu heiðurshjónanna Mey-
vants Sigurðssonar og Elísabetar Jóns-
dóttur.
Það var gott að tylla sér f eldhúskrók-
inn hjá Ingu á Nýja-Garði, fé hressandi
kaffisopa, uppbyggilegar umiæður og
hlýju og glaðværð í meðlæti. Gestrisni
var henni eðlislæg. Margur Garðbúinn
naut umhyggju og „endurreisnari'
þeirra Ingu og Sverris eftir ströng æv-
intýri helganna, en þá var nú ekki dreg-
ið af sér á hálum brautum gleðinnar.
Inga var fróð og vel lesin. Áhugi henn-
ar á hverskonar lesmáli byijaði strax á
bamsaldri. Hún varð að fara vel með þá
fróðleiksiðkun í uppvextinum, enda
þótti rétt að tökuböm héldu sig fremur
að vinnu en bóklestri.
Inga og Sverrir vom mjög samhent og
áhugamál þeirra vom mörg. Þau gripu
gjaman í spil og fóm á gömlu dansana.
Að blanda geði og gleðjast með vinum
var Ingu gjamt Hún var alla tíð reglu-
söm og taldi að gæta yrði varúðar í líf-
inu og þess freistingum. Inga var þó
aldrei að predika bindindi eða annað f
þeim dúr, það var henni fjarri. Hún
gekk á undan með góðu fordæmi,
hafði heillavænleg áhrif á sitt um-
hverfi, vini og vandamenn.
Einlægasta áhugamál Sverris og Ingu
vom ferðalög um landið. Um liðlega
40 ára skeið áttu þau fiölmargar ferðir,
raunar öll sumur, þá ekki síst í óbyggð-
ir. Áttu þau lengst af sérstaka tveggja
drifa ferðabfla, en húsbfl síðustu árin.
Góð verkaskipting var hjá þeim, þar
sem Inga var siglingafræðingurinn og
með fróðleikslesningu, en bflstjómin
var í ömggum höndum Sverris, en
hann er af ræktuðu ökuþórakyni.
Ferðalögin vom þeirra lífselexír, þar
söfnuðu þau orku fyrir andann,
hresstu sál og líkama.
Inga fór ekki varhluta af veikindum,
sem hún þó aldrei kvartaði undan,
enda engin skræfa. Illa gekk að greina
veikindi Ingu, sem átti marga spítala-
vist eftir 1964. En 1967 er hún greind
með alvarlegan ofnæmissjúkdóm og
þá send á Vífilsstaði í aðgerð, þar sem
hún dvaldi næstu 13 mánuðina. Síðan
átti hún marga ferðina og legur á Víf-
ilsstöðum. Hún bar afar hlýjan hug til
þeirrar stofnunar og starfsfólks henn-
ar.
Nú að leiðarlokum vil ég og mitt fólk
þakka vináttu, mikla greiðasemi og
margar ánægjulegar samverustundir.
Sverrir minn, megi minningin um
traustan förunaut veita þér huggun
harmi gegn. Mínar innilegustu sam-
úðarkveðjur til bama og allra ástvina
Ingu. Hvfli hún í friði.
Friðjón Cuðröðarson
Heimspeki fyrir böm
Nýlega kom út hjá Almenna bókafé-
laginu hf. bókin Draumur eða veru-
leiki eftir Sigurð Björnsson. Hér er á
ferðinni ævintýri, sem auk þess að
vera skemmtilegt vekur barnið til
heimspekilegra íhugana. Höfundur
bókarinnar, sem lokið hefur fram-
haldsnámi í heimspeki fyrir börn og
stundar kennslu við Heimspekiskól-
ann, fléttar inn í sögu sína heim-
spekilegum viðfangsefnum og verk-
efnum við hæfi 6-9 ára barna. í sög-
unni kynnumst við Jóa og undarleg-
um draumi hans, þar sem dís úr
öðrum heimi fer með hann yfir í
heim sinn og kynnir hann fyrir hin-
um ótrúlegustu persónum sem þar
búa. í heimi dísarinnar er flest á
annan veg en í heimi Jóa og fær
draumurinn hann til að velta fyrir
sér ýmsu sem fram fer í hans eigin
heimi. Vinátta, fegurð og réttlæti
eru meðal viðfangsefna bókarinnar,
sem einnig inniheldur verkefni fyrir
börnin og leiðbeiningar fyrir for-
eldra og kennara um hvemig nota
megi bókina. Bókin er skreytt
myndum eftir Erlu Sigurðardóttur.
Markmiðið með bókinni er að vekja
börnin til umhugsunar um heim-
spekileg viðfangsefni og þjálfa hugs-
un þeirra. Það ævintýri, sem er sagt
í bókinni, getur þjónað sem grunn-
ur fyrir heimspekilegar samræður. í
lok hvers kafla eru spurningar, sem
em til þess ætlaðar að styðja sam-
ræðuna og færa hana nær þeim
heimspekilega kjama sem er falinn í
textanum. Heimspekilegar samræð-
ur em einstaklega góð aðferð fyrir
foreldra til þess að nálgast hugar-
heim barna sinna. Það er svo sjaldan
Ein mynda Erlu Sigurðardóttur
í bókinni.
sem við spyrjum börnin okkar
spuminga sem snerta afstöðu þeirra
til mikilvægustu þátta lífsins. Hvað
er sanngjarnt? Hver erum við? Hver
er tilgangur lífsins? O.s.frv. Spum-
C
Bókmenntir
V_________________>
ingar sem þessar koma sífellt upp í
heimspekilegum samræðum og
geta skoðanir barnanna komið
mörgum foreldmm skemmtilega á
óvart og orðið aflvaki að fjörugum
og innihaldsríkum samræðum, sem
geta verið jafnt foreldrum sem böm-
um til gagns og gamans.
(Fréttatilkynning)