Tíminn - 05.03.1993, Síða 6
6 Tíminn
Föstudagur 5. mars 1993
Kálfá í Eystrihrepp
Brúarhylur í Kálfá.
Myndir: Einar Hannesson
Það er tvennt sem er athyglisvert
þegar Þjórsá er skoðuð frá veiði-
málalegu sjónarhomi. Annað er það
hversu hliðarár hennar, eftir að
komið er í byggð, eru fáar og í hópi
minni áa. Hitt er það og það er
kannski afleiðing af hinu fyrra,
hversu hlutdeild stangaveiði í lax-
veiðinni á svæðinu í heild er lítil.
Eina þverá Þjórsár, sem skilar Iax-
veiði á stöng, er Kálfá í Gnúpverja-
hreppi, en í höfuðánni er nánast
enginn lax veiddur á stöng, en hins
vegar nokkuð um silungsveiði hér
og þar um ána.
A hinn bóginn gera menn sér vonir
um, eftir að laxastiginn er kominn
hjá Búðafossi, að í framtíðinni muni
koma til sögunnar öflugt stanga-
veiðisvæði í Þjórsá ofan Búðafoss,
15-20 km á lengd, og í þverám
hennar á þessu svæði, þar sem þessi
ársvæði hafi ýmis skilyrði, sem
henta í því augnamiði. Þá sé og til
þess að horfa, að Þjórsá er orðin
tærari að sumarlagi en áður var,
með tilkomu virkjanalóna á efri
hluta svæðisins.
Á fyrri tíð var oft töluverð laxveiði í
Kálfá og þá var fyrst og fremst um
veiði með netum að haustinu að
ræða og munu bændur hafa haft
góða matbjörg þar, sem hefur áreið-
anlega komið sér vel í erfiðu árferði.
Hins vegar hefur nú um áratuga
skeið verið stunduð stangaveiði í
ánni og þar veiðist bæði lax og sil-
ungur og mun árleg veiði breytt í
laxaígildi vera að meðaltali tæplega
100 talsins. Áin hefur verið leigð út í
einu lagi til Ieigutaka. Ós Kálfár í
Þjórsá er í um 44 km fjarlægð frá
sjó, en Búðafoss er 4 km ofar í ánni.
Það eru 14 jarðir, sem eiga land að
Kálfá, og þar á meðal Miðhús, þar
sem Þorbjöm laxakarl bjó á sínum
tíma, en hann nam land í Þjórsárdal
og allt að Kálfá. Þorbjörn gaf Þor-
móði skafta land, og bjó hann í
Skaftholti, og Ófeigi gretti gaf hann
einnig land í ytri hluta Gnúpverja-
hrepps, og bjó hann að Ófeigsstöð-
um hjá Steinsholti. Fyrmefndar
þrjár jarðir: Miðhús I og II, Skaft-
holt og Steinsholt I og II eru enn við
lýði og eiga land að Kálfá. Auk þess
má nefna aðrar jarðir við ána: Stóra-
Hof I og II, Bólstað, Eystra-Geld-
ingaholt, Hamra, Réttarholt, Aust-
urhlíð, Ása ásamt Móum, Stóm-
Mástungu I og II, Minni- Mástungu,
Hamarsheiði I og II og Skáldabúðir.
Fiskgengi hluti árinnar er um 13
km að lengd.
Við Kálfá er starfandi sérstök deild
sem er innan Veiðifélags Þjórsár.
Formaður hennar er Jón Ólafsson,
bóndi í Eystra- Geldingaholti, og
með honum í stjóm em þeir Már
Haraldsson í Háholti og Örlygur
Sigurðsson á Bólstað. Ágætt veiði-
hús er við ána, í eigu deildarinnar.
Þar er heitur pottur, því jarðhiti er á
þessum slóðum, eins og kunnugt er.
Margar jarðir njóta hitaorkunnar úr
borholunni í Iandi Þjórsárholts. Fal-
legt er á þessum slóðum og ferða-
mannastraumur mikill um sveitina
að sumarlagi.
Einar Hannesson
Myndin er tekin við veiðihúsið við Kálfá. Frá vinstri til hægri: Árni Er-
lingsson, Selfossi, sem vann að arðskrá fyrirána; Jón Ólafsson formað-
ur veiðideildarinnar, og Már Haraldsson stjórnarmaður.
MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 7. mars 1993 Viltu gera uppkast að þinni spá?
1. Ancona — Genoa □ Il]0[2]
2. Atalanta — Inter Milan □ instx]
3. Foggia — Brescia □ H0[2]
4. Juventus — Napoli □ 000
5. AC Milan — Fiorentina □ 000
6. Parma — Lazio □ 0010
7. Pescara — Udinese B000
8. Roma — Cagliari amnriiT i
9. Sampdoria — Torino □ QHSIT]
10. Ascoli — Verona DU 1010x0 m
11. Cesena — Cosenza mmHXi
12. Lucchese — Piacenza m 000
13. Padova — Lecce ee mraiB
J Q ■■ OL i e Q 3 I m cc z < .K CC =5 | RlKlSÚTVARPtÐ | IE —i UJ u. £ ú M s' 5 J Z 1 cn _j < Q < U s 3 m => s ■o. * >1 SAI »1 /ITA JT A LS
= | J o P X ' Q 1 1 X 1 2
11 X X 1 1 X 1 1 X 1 6 4 0
2 X 2 1 X 1 1 1 X 1 X 5 4 1
3 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0
4 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0
5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
6 X 1 2 X 2 1 X 2 2 X 2 4 4
7 1 X X 2 2 X 1 X X 2 2 5 3
8 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X 8 2 0
9 X 1 1 X 1 1 1 1 1 X 7 3 0
10 2 X X 2 1 X 1 X X 1 3 5 2
11 1 X 1 1 2 1 1 1 1 X 7 2 1
12 1 X 1 1 1 X X 2 1 1 6 3 1
13 2 X 2 1 2 1 X 2 2 X 2 3 5
r FJÖLMIÐLASPÁ 1
i ffl s > Q e B 31 I m Q o. tr £ •=> </> M «r UJ u. £ •=> <á ►*» æ 3 z 1 tn —i < s § a =3 Q ->- Cl á SAI ATA LS l
» d S 1= 1 I 1 Q 1 I X I 2
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
2 2 X X 1 X 1 X X X 3 6 1
3 X 2 2 > 2 1 1 2 2 2 2 2 6
4 1 1 1 1 1 2 2 1 X 7 1 2
5 1 1 1 > 1 1 1 1 1 1 9 1 0
6 1 X 2 X 1 1 1 1 2 6 2 2
7 1 1 X 2 1 1 2 2 X 5 2 3
8 2 2 2 > 2 1 2 2 2 2 1 1 8
9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
10 1 1 1 2 1 1 1 1 X X 7 2 1
11 X X 2 > 2 2 2 X X X 0 6 4
12 1 X X > 2 X 2 1 2 1 3 4 3
13 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
r W r J J r
STAÐAN AITALIU STAÐAN AITALIU
1. mars 1993 22. febrúar 1993
A-SERÍA: B-SERlA:
1. AC Milan ..21 16 5 0 49-17 37 1. Reggiana ... ..22 13 8 1 28- 7 34
2. InterMilan2110 7 4 36-27 28 2. Lecce ..22 11 9 2 29-22 31
3. Lazio ..21 9 7 5 42-31 25 3. Cremonese ..22 12 6 4 42-24 30
4. Atalanta. ..21 9 4 7 28-27 24 4. Ascoli ..2110 6 5 31-20 26
5. Torino... ..21 710 4 25-17 24 5. Cosenza ..22 712 3 22-13 26
6. Juventus ..21 8 7 6 35-27 23 6. Venezia ..22 9 7 6 26-19 25
7. Sampdoria 21 8 7 6 35-33 23 7. Verona ..22 9 7 6 22-18 25
8. Cagliari. .. 21 8 6 7 21-20 23 8. Piacenza.... ..22 8 8 6 24-19 24
9. Roma .. 21 7 7 7 25-21 21 9. Padova ..22 8 7 7 25-24 23
10. Parma... ..21 8 5 5 23-24 21 10. Bari ..21 9 4 6 24-25 22
11. Udinese. ..21 8 3 10 30-30 19 ll.Pisa ..21 7 7 713-15 21
12. Napoli... ..21 7 5 9 29-30 19 12. Modena ..22 7 7 8 21-25 21
13. Fiorentina 21 5 8 8 34-36 18 13. Cesena ..22 6 8 8 23-21 20
14. Foggia... ..21 6 6 9 25-36 18 14. Bologna ..22 7 5 10 19-26 19
15. Brescia.. ..21 5 6 10 18-28 16 15. S.RA.L ..22 5 9 8 17-24 19
16. Genúa... ..21 4 8 9 28-42 16 16. Monza ..22 312 7 12-19 18
17. Ancona.. ..21 5 3 13 30-46 13 17. Lucchese ... ..22 311 8 19-22 17
18. Pescara.. ..21 4 3 14 28-46 11 18. Fidelis Andria21 112 8 13-23 14
19. Taranto ...22 2 9 11 12-30 13
20. Temana 22 1 61512-38 8
STAÐAN1ENGLANDI
1. mars 1993 I. DEILD
Newcastle ...32 20 7 5 54-26 67
West Ham ...32 17 9 6 56-29 60
Millwall ...32 14 11 7 53-35 53
Swindon ...31 15 8 8 52-41 53
Portsmouth... ...32 14 9 9 54-38 51
Tranmere ...30 14 6 10 50-40 48
Grimsby ....31 14 6 11 47-41 48
Leicester ....31 13 7 11 42-40 46
Derby ...31 13 5 13 50-41 44
Wolverhampton 32 11 11 10 43-39 44
Charlton ...32 11 11 10 37-32 44
Watford ...32 11 9 12 49-55 42
Peterborough ...30 11 8 11 40-44 41
Barnsley ...31 11 7 13 40-37 40
Oxford ...31 9 12 10 41-38 39
Sunderland.... ...30 10 8 12 31-39 38
Brentford ...32 10 7 15 39-46 37
Cambridge ...31 8 11 12 35-49 35
Luton ...31 7 14 10 33-47 35
Bristol City.... ...31 8 9 14 35-55 33
Notts County. ...31 7 11 13 38-52 32
Southend ...31 7 10 14 34-39 31
Bristol Rovers ...32 8 6 18 38-63 30
Birmingham.. ...31 7 8 16 28-53 29
MERKIÐ
VIÐ 13 LEIKI
Leikir 6. og 7. mars 1993
Viltu gera
uppkast
að þinni
spá?
1. Blackburn — Sheff. United D 000
2. Ipswich Town — Arsenal 0 00100001
3. Liverpool — Manch. United Q [010002
4. Q.P.R. — Norwich Citv □ 1 1 II x || 2 I
5. Wimbledon — Southampton Q [000[2]
6. Barnsley — Leicester City Q 0000[2l
7. Birmingham — Oxford United Q 0000[20
8. Bristol City — Tranmere Q 1 II x II 2 I
9. Millwall — Sunderland Q 0000ÍT
10. Peterboro — GrimsbvTown IE 00[ x ] 2 !
11. Southend — Charlton [Q 0000TT
12. Watford — Swindon Town [Q 0000m
13. West Ham — Wolves [0 | 1 || x |[m
STAÐANIENGLANDI
1. mars 1993
ÚRVALSDEILD
Aston Villa.31 17 8 6 48-31 59
Man. Utd ...30 16 9 5 47-23 57
Norwich.....29 16 6 7 42-42 52
Sheff. Wed.29 12 10 7 40-33 46
Blackburn...29 12 9 8 42-30 45
QPR.........30 12 8 10 41-36 44
Ipswich ....30 10 44 6 37-33 44
Tottenham ..30 12 8 10 39-41 44
Man.City ...30 12 71143-34 43
Coventry ...30 11 10 9 44-40 43
Arsenal.....28 11 6 1126-25 39
Southampton 31 10 9 12 38-39 39
Leeds.......31 10 9 12 41-45 39
Chelsea ....30 9 10 11 32-38 37
Liverpool....29 9 9 11 39-40 36
Wimbledon ....39 9 9 12 35-37 36
Cr. Palace..30 8 10 12 36-46 34
Everton......30 9 6 15 33-41 33
Nott. Forest ...29 8 7 14 29-38 31
Sheff. Utd...30 8 7 15 31-41 31
Middlesbro...30 7 9 14 37-52 30
Oldham .....30 7 7 16 40-55 28