Tíminn - 05.03.1993, Síða 11

Tíminn - 05.03.1993, Síða 11
Föstudagur 5. mars 1993 Tíminn 11 LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS ÞJÓDLEIKHUSID Sfml11200 Lttla sviðiö Id. 20.30: STUND GAUPUNNAR eflirPerOlovEnquist Þýðing: Þórarinn Eldjám Lýsing: Asmundur Karisson Leikmynd og búningar. Elin Edda Amadóttir Leiksljóri: Bríet Héðinsdóttir Leikendun Ingvar E. Sigurðsson, Guðrún Þ. Stephensen, Lilja Þórisdóttlr. Fmmsýning á morgun Sunnud. 7. mars - Föstud. 12. mars Sunnud. 14. mars - Fimmtud. 18. mars Laugard. 20. mats Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eftir að sýning hetsL Stórasviðiðkl. 20.00: DANSAÐÁ HAUSTVÖKU eftir Brian Friei 4. sýning i kvöld 5. sýn .miðvikud. 10. mars 6. sýn. sunnud. 14. mais - 7. sýn. miðvikud. 17. mars 8. sýn. laugard. 20. mars 9. sýning flmmtud. 25. mars Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefsL MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Á morgun. Uppselt Fimmiud. 11. mars. Ötfá sæti laus. Föstud. 12 mars. Fáein sæti laus vegna forialla. Fimmtud. 18. mais. Uppselt Föstud. 19 mars. UppseiL Föstud. 26. mars. Fáein sæti laus. taugard. 27. mars. Uppseit Ósóttar pantanir seldar daglega. Menningarverölaun DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Sunnud. 7. mare. Fáein sæti laus. Laugard. 13. mare. Fáein sæti laus. Sunnud. 21. mare Sýningum fer fækkandi. 2)ýiitv v'3CáííixitÁá^i/ eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 7. mars Id. 14. Uppseil Laugand. 13. mars M. 14.40. sýning Laus sæti vegna fotfala. Sunnud. 14. mais Id. 14. Örfá sæti laus. Laugard. 20. mars Id. 14. Örfá sæti laus. Sunnud. 21. mars kl. 14. Örfá sæb' laus. Suraiud. 28. mais kl 14 Smiðaverkstæðið: STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartimi kl. 20. Ftnmtud. 11. mars. UppselL Laugard. 13. mars.Uppseit Miðvtkud. 17. mars. Uppselt Föstud. 19 mars. Uppseft Surmud 21. mars. Uppselt Miövikud. 24. mars Fimmtud. 25. mars Sunnud. 28. mars. 60. sýning Sýningin er ekki við hæfl bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smiða- vetkstæðis eftir að sýning er hafin. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aögöngumiöar á aitar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella setdir öömm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá Id. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 viikadagal slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN Grelöslukortaþjónusta Græna llnan 996160 — Leikhúslinan 991015 I fSLENSKA ÓPERAN lllll_JIIII 04mu Mð MHraiun ðardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán Sýning föstud. 5. mare kl. 20.00 Örfá sæti laus. Sýning laugard. 6. mare Id. 20.00 Örfá sæti laus. Föstud. 12. mare kl. 20.00. Laugard.13.mare HÚSVÖRÐURINN Sunnud. 7. mare kl. 20 Siðasta sýning.s. Mðasaianeropin frákl. 15:00-1900 daglega, en H kl. 20:00 svnlngardaga. SlM111475. LBKHÓSLÍNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA liiE©fNli©©IIINI IM íaooo Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Svlkahrappurlnn Hriktega fyndin gamanmynd Sýndkl. 5, 7.9 og11 SvlkráA Sýnd kl. 5 og 7 Stranglega bönnuö bömum inrran 16 ára Rlthöfundur á ystu nSt Sýnd kl. 7og 11 Bönnuð Innan 16 ára Tomml og Jennl Meö Islensku tali. Sýnd Id. 5 Miöaverð kr. 500 SÍAastl Móhfkanlnn Sýnd Id. 9og 11 Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð 700,- Yfir 35.000 manns hafa séð myndina Frumsýnir grlnmyndina Elns og kona Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Tvelr ruglaAlr Tryllt grinmynd Sýndkl. 5,7 og 11.05 Elskhuginn Umdeildasta og erótískasta mynd ársins Sýndkl.5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Laumuspll Sýnd kl. 9 og 11.20 BaAdagurlnn mlkll Sýnd kl. 7.30 Karlakórlnn Hekla Sýndkl.5,7 og 9.05 Ath. Kl. 3 er miðaverð kr. 500.-en kr. 800.- á aðrar sýningar Howards End Sýnd kl. 5 og 9.15 <mi<9 LEIKFÉLAG HM REYKJAVlKLIR Slmi680680 Stóia svtðið: TARTUFFE Efbr Mollére Frumsýning föstud. 12. mars kl. 20. Uppselt 2. sýning surmud. 14. mars. Grá kort gilda. Örfá sæti laus. 3. sýning fimmtud. 18. mars. Rauð kort gilda Órfá sæti laus. eftir Astrid Lindgren — Tónlist Sebastian Laugard. 6. mare.kl. 14. Uppselt Sunnud. 7. mars.kl. 14. Uppselt Laugard. 13. mare. kl. 14. Uppselt Sunnud. 14. mare. kl. 14. Uppselt Laugard. 20. mare. kl. 14. Fáein sæli laus Sunnud. 21. mare. kl. 14. ðrfá sæti laus. Laugard. 27. mars kl. 14. Fáein sæfl laus. Sunnud. 28. mars kl. 14. Laugard. 3. april. Sunnud. 4. april. Miöaveiðkr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fallorðna. BLÓDBRÆÐUR Söngleikur efflr Willy Russell Föstud. 5. mare. Uppselt Laugard. 6. mare. Fáein sæfl laus. Laugarti. 13. mare. Fáein sæfl laus. Föstud. 19 mare. - Sunnud. 21. mare. Rmmtud. 25. mare. Lltla svföfð: Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman Frumsýning fimmhrd. 11. mare.Uppselt Sýning laugard. 13. mars. ðrfá sæfl laus. Sýning föstud. 19 mare. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kf. 13-17. Miðapantanir I sima 680680 ala virka daga frá Id. 10-12 Aögöngumiðar óskast sótör þrem dögum fyrir sýnmgu. Faxnúmer 680383—Greiðslukortaþjónusta. E LIKKFORM H/F Smlðjuvegi 52 - Kópavogur (jarðhæð, aðkeyrsla að neðanvarðu) V 71020 -Bflasími 985-37265 Reynir Magnússon Helma B 72032 Húsbyágjendur og eigendur Nysmíði og vtðhald • Kjöljám • Þakgluggar • Sorprásir • Loftræsti-og hitakerfi • Rennur og niðurföll • Rennubönd og reykrör • Rennusmíði og uppsetn- ingar • Hurðahlífar • Hesthússtallar • Lagfæringar á Ld. þak- gluggum, lofttúðum og sorprennum • Og margt fleira Bfleigendur • Vatnskassaviðgerðir • Utvegum ódýr element • Tankaviðgerðir • Sflsalistar og ásetningar • Boddíhlutasmíði • Og margt fleira r BÆJARPOSTURINN Minkar drápu 40 hænur og endur Undanfamar vikur hefur minkur vald- ið töluveröu tjóni I Svarfaðardal. Hér viröist vera um þrjár tegundir minks að ræða, að sögn Gunnsteins Þorgils- sonar á Sökku, en hann hefur unnið á nokkrum minkum upp á slökastiö ásamt einum tveim öðrum mönnum. Greiniiega er ein minkategundin búrminkur, önnur hreinn viiliminkur og sú priðja blendlngur þama á milii. Á Atlastöðum voru unnir tveir minkar á dðgunum og var annar þeirra vilitur en hínn blendingur. Þeir drápu ellefu haenur á bænum. Á Melum drap mink- ur fimm hænur og fimm endur. Sá fór niður um strompinn á fuglahúsinu, en slapp eftir fyrstu ferö. Sett var vímet undir strompinn og þar minkabogi og i næstu ferð fór því minkurinn beint I bogann undir strompinum. ( haust drap bóndinn á Melum einn mink á hlaðinu hjá sér. Á dögunum drap svo minkur fimmtán hænur i Dæii á einni nóttu og var þaö megniö af hænsna- stofninum þar. Sá féll fyrir byssu Gunnsteins. Þá skaut Þór á Bakka ,púra‘ búrmink í garöinum á Grund fyrir stuttu og til eins sást viö Másstaöi og var reynt aö keyra yfir hann, en hann mun hafa sioppið. Bændur eru aö vonum óhressir meö þessa „lausa- göngu“ minka i sveitinni. Hjóitiní Stærra-Ar- skógi heiðrnð Sunnudagskvöldið 21. febrúar var haidiö ktrkjukvöld i Stærra- Árskógs- kirkju. Sóknarpresturinn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóöir, stjómaöi sam- komunni. Ása Marinósdóttir [ Káif- skinni fiutti ræðu kvöldsins og lagöi út af orðunum: „Guð hjálpi þér...*, eins og sagt hefur veriö á Islandi þegar einhver hnerrar ffá þvl aö svarti dauöi geisaöi. Karlakvintett söng tvö lög og f honum voru þeir Guömundur Þor- steinsson organisti kirkjunnar, örn Viöar Birgisson, Óskar Pétursson, Ei- rikur Stefánsson og Sigurður Svan- bergsson. Þá söng einnig kór kirkj- unnar. Prófasturinn, séra Birgir Snæ- bjömsson, flutti hugleiðingu og söngur var mflli þess sem taiað orð var fiutt. f lok samkomunnar kallaöi sóknar- nefndarformaðurinn, Sigurtaug Gunn- laugsdóttir, hjónin i Stærra- Árskógi, þau Sigurö Stefánsson og Helgu Jensdóttur staöarhaldara, upp aö alt- arinu til sin og afhenii þeim fotkunnar- fagra veggklukku meö áletruðum skildi. Meö þvi vildi sóknarnefndin þakka þeim dyggilega umönnun kirkj- unnar 140 ár. Þau hjón hafa alltaf séð um aö kirkjan væri til sóma, sýnt hana gestum og gangandi og unnið henni alit er þau máttu meö fómfúsu starfi. Eftir samkomuna i kirkjunni bauð sóknarnefnd kirkjugestum til kaffl- drykkju í Árskógi og þar voru glæstar veitingar á boröum. Prófasturinn fór þar á kostum er hann sagði ýmsar smelinar sögur, aðallega af prestum, koltegum sínum, og sjálfum sér. Fólk veltist um af hlátri og vfst er aö I kirkj- unni þetta kvöld áttu kirkjugestir upp- byggilega og ánægjulega stund og síðan undir kaffidrykkjunni á eftir, þar sem slegiö var á létta strengi. Já, þaö getur bara veriö gaman aö fara til kirkju. Dalvískir fn- merkjasafnar- aráNorður- landamóti I fyrra föru tveir ungir frlmerkjasafnar- ar frá Dalvlk til keppni í Sviþjóö I Norðuriandakeppni ungmenna I nor- rænum frímerkjum. Þar keppa þriggja manna sveitir frá öllum Noröurlöndun- um. Þaö voru þeir Sveinn Brynjóifs- son, Höröur Valsson og Reimar Viö- arsson. Úrslit keppninnar hérlendis gröu þau að jafnir I fyrsta og ööru sæti uröu Sveinn Brynjólfsson Dalvik og Pétur rtokkur úr Reykjavlk. Þeir urðu jafnir með 6 stig. Reykvikingur og Reimar Viðarsson uröu svo Jafnir með 5 stig og kepptu sín i milli um 3. sætið. Aftur uröu þeir jafnir og á eftir aö draga um sætið. Að sögn Sveins Jónssonar eru llkur á að til keppni I Kaupmannahöfn fari tveir Dalvikingar i mars. Þarna er keppt um þekkingu unga fólksins á frfmerkjum frá Norðurlönd- um. Það er Akka, félag safhara hér á landi, sem annast keppnishaldið fyrir norðan. Týr tók Hrönnina Sunnudaginn 21. febrúar tók varð- skipiö Týr llnubátinn Hrönn frá Greni- vfk og stefndí honum til Dalvikur. Bát- urinn mun geröur út frá Hofsósi. Hann var á iínuveiöum á Sporöagrunni, en Varðskipið Týr á Dalvík. var tekinn i „skyndilokun". Málið var til rannsóknar á mánudag á Akureyri og lá varöskipið þá á Dalvik. Afli bátsins var um 1.800 kg og mætdust 51% afl- ans sem undinmálsfiskur. Leikfélag ME sýnir rokk- óperuna Ef Þann 26. febrúar frumsýndi Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum rokk- óperuna Ef I Hótet Valaskjálf undir stjóm Margrétar Guttormsdóttur lelk- stjóra. Rokkóperan er oröin til innan veggja ME. Verkiö er samiö af Gunn- ari Hersveini kennara og tónlistin er eftír tvo nemendur skólans, þá Bjðm Þór Jóhannsson og Jónas Sigurðs- son, en þeir sömdu einnig söngtexta ásamt Gunnari. Hönnuöur leikmyndar og búningahönnuður er Atli Heiðar Gunnlaugsson. Efni rokkóperunnar er sfgilt. Þar er tekin fyrir baráttan milli góð og ills. Umgjörö verksins er samspil tveggja systra. Djöfullinn og Lykla- Pétur keppa um stúlkurnar og veðja sfn i milli um hvor muni fara meö sigur af hólmi. önnur systirin trúir á ástlna og frióinn, en hin á þaö að hver maður verði að ota slnum tota og jafnvel beita ofbeldi til að ná markmiöum sín- um. Heimspekilegar samræöur eru f verkinu um ást og halur og um áhrif Bergíind Rós og Sigriður Hafdis í hlutverkum sínum. og völd þessara kennda (Iffi manna. Yfir 30 þátttakendur eru I sýningunni. í aöalhlutverkum eru Sigrlður Hafdis Benediktsdóttir, Berglind Rós Guð- mundsdóttir, Elnar Þór Elnarsson og Þráinn Sigvaldason. Fjögurra manna hljómsveit sér um undirieik. Hreindýr valda skemmdum á skógi Hreindýr hafa f vetur vaidiö töluverö- um skemmdum á skógi, sem Þor- steinn Sveinsson hefur ræktaö upp í grennd við sumarbústaö sinn i Mið- húsaseli i Fellum. Undanfama vetur hafa hreindýr fariö þar um og valdið skemmdum, en um þverbak hefur keyrt i vetur, mörg tré hafa verið brotin niöur og eyöiiögð og höfðu sum þeirra náð allt að tveggja metra hæð. Það mun vera algengur misskilningur að dýrin leggi trén sér til munns I jarð- bönnum, en raunin er sú að þau ráð- ast á þau með hornunum og brjóta niður. Þorsteinn sagði að í reitnum væru Kka bíricitré, en það einkennilega væri að þau væru alveg látin i friði; hrein- dýrin réðust aðeins á lerkið og litu ekki við plöntum undir tveggja metra hæð. Þaö væri þvi líkast aö þau iitu á þenn- an gróður sem aðskotahlut ( náttúr- Hér má glöggt sjá eyðileggíngu þá sem hreindýrin valda. unni. Þorsteinn sagði enn að hann teldi að ágangur hrelndýra ætfi eftir að valda skógarbændum miklum erfið- leikum f framtiðinni og iét þá skoðun I Ijós að hreindýrum þyrfti að fækka, jafrivel um helming. Líkamsrækt- arstöðin „Fínt fonn“ Mánudaginn 22. febrúar opnaði Guðbjörg Steinsdóttlr likamsræktar- stöö á Eskiflröi. Stöðin hefur hlotið nafnlð „Fint form“ og er til húsa i 170 fm kjaliara iþróttahússins. I stööinni er boðiö upp á alhliða likamsrækt, ngdd, Ijós, gufubaö, heitan pott og ýmis tæki eru þar til þjálfúnar, svo sem þrekhjól og lyftingalóð. Guöbjörg er nuddfræð- Ingur að mennt og hefur lokið þriggja ára námi frá nuddsfofu á Hótel Sögu. Hjónln I Stærra-Árskógl helðroð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.