Tíminn - 10.03.1993, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.03.1993, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 10. mars 1993 47. tbl. 77. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- Davíð Oddsson forsætisráðherra segir að ríkisstjórnarflokkarnir muni á næstu vikum ræða um breytingar á ríkisstjórninni: Tekur breytt stjórn við völdum 30. apríl? Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að hann telji rétt að ríkisstjómarflokkarnir ræði, nú í kringum tveggja ára af- mæli ríkisstjómarinnar, hvort rétt sé að gera breytingar á skipan stjóraarinnar. Hann sagði hugsanlegt að slík breyting styrki ríkis- sýóraina. Pramminn í fullrí vinnu meö fyrirvara um samþykkt sérstakra laga um hann á Alþingi. Tímamynd Aml Bjama Gaf Blöndal Alþingi langt nef? „Mér sýnist að pranuninn hafi verið fluttur inn áður en lagaheimildin er fengin en ég vissi ekki að það væri far- ið að grafa með honum. Þetta þarf að fara fyrir Alþingi og það þarf laga- heimild fyrir þessu. Þetfa er svo sem ekkert einsdæmi í gegnum tíðina. Það eru gerðir ýmstr gerningar af hálfú framkvæmdavaldsins sem eru með fyrirvara um samþykkt Alþingis og lagaheimildar aflað eftirá," segir Páhni Jónsson, alþingismaður og fuDtrúi í samgðngunefnd þingsins. Pálmi segir að málið hafi verið tekið fyrir á fundi samgöngunefridar í fyrra- dag þar sem óskað var eftir greinar- gerð frá samgönguráðuneytinu og prammafrumvarpið verði tekið fyrir að nýju eftir að sú greinargerð er kom- in. Samkvæmt frumvarpinu fær Sveinn Runólfsson verktaki heimild til að að flytja inn gamlan gröfúpramma. Flytja þarf sérstakt frumvarp um málið vegna þess að bannað er að flytja inn skip, þar með talda gröfúpramma, eldri en 12 ára. Prammar af þessu tagi Davíð sagði þetta í svari við fyrir- spurn frá Jóni Kristjánssyni (Frfl.), en Jón spurði hvort von væri á breytingum á skipan ríkisstjórnar- innar og hvort það væri mat Davíðs að slík breyting styrkti ríkisstjórn- ina. Davíð sagði að umræður í fjöl- miðlum um breytingar innan ríkis- stjórnarinnar hafi „að mestu leyti“ verið ótímabærar. Það sé hins veg- ar rétt að þegar ríkisstjórnin var mynduð hafi verið rætt um þann möguleika að gera einhverjar breytingar á skipan hennar á miðju kjörtímabili. Um það hafi verið rætt að flokkarnir hvor fyrir sig hefðu nokkuð frjálsar hendur ef þeir kysu að gera breytingar á ráð- herraliði sínu. „Það má vera að slík breyting geti styrkt stöðu ríkisstjórnar. Það þarf þó ekki að vera. Ég tel að þessar umræður hafi farið langt fram úr því efni sem til hafi verið varðandi þær því að milli flokkanna hafi engar formlegar umræður átt sér stað í þessum efnum. Hins vegar tel ég, vegna umræðna af þessu tagi, að þá sé nauðsynlegt fyrir rík- isstjórnarflokkana að ræða þessi mál og ljúka umræðunum um þau ekki seinna en helst í kringum tveggja ára afmæli ríkisstjórnar- innar,“ sagði Davíð. „Við stjórnarandstæðingar erum að sjálfsögðu ekki aðilar að þessum viðræðum. Hins vegar mun það tæplega styrkja ríkisstjórnina í hennar verkefnum að þjóðin viti ekki hverjir verða ráðherrar út árið og hverjir ekki,“ sagði Jón og bætti við að best væri fyrir þjóðina ef rík- isstjórnin öll færi frá völdum. Vegna orða Jóns sá Davíð ástæðu til að segja að hann teldi að ráð- herrar ríkisstjórnarinnar hafi stað- ið sig afskaplega vel. Ríkisstjórnin verður tveggja ára 30. aprfl, þ.e. eftir rúmar sjö vikur. Ef marka má orð Davíðs hljóta stjórnarflokkarnir að ræða um breytingar á ríkisstjórninni á allra næstu vikum. -EÓ íáttaí gærirvöldi barst skrifstofu Flugleiða sprengjuhótun í gegmrai síma, sero karlmaöurinn sem þar taböi að sprengju hefði verið komið frrir i Leifsstöð og ætti hon aö springa Uukkan 20. FTugstööin var þegar rvrad og var lögregla kvödd til ásamt reiö hans bflaði á leiðinni til h'eflavík- tjclck greiölega að rýraa flugstöðinni, önnur frá Ftugleiðum, eo hin frá eriendu flugféiagi á Icið frá í Kanada tfl Moskvu sem var úrhenni í flug- átekta kiukkan 20, en engin sprengja sprakk þá og þegar beðlð haíði verið t idukkustund, bjuggust Clasgow sem væntanlcg var til Kefla- víkur um lá. 21, var snúið til Reykja- víkur og sömulciðis flugvél SAS fra vegum Fiugieiða lenti hins vegar á Keflavikurflugvelli, en var afgreidd Þegar Túninn fór {prentun haíði eng- ja fundist og því virtist sem um gabb væri að ræða. Þetta hefur í Leifsstöð, en roun innL hér á árum áður teljast í skilningi laga til skipa þótt þeir sigli ekki um höfin og séu að verki loknu skrúfeðir í sundur og fluttir í pörtum milli staða. Þótt frumvarpið hafi enn ekki fengið afgreiðslu á Alþingi er þegar farið að nota prammann. Hann hefúr undan- farið verið að vinna fyrir borgarverk- fræðing við Ánanaust við að grafa í sjávarbotninn rásir fyrir skólplagnir en það verk mun vera langt komið. Ekk- ert liggur fyrir um það hvenær það verður afgreitt frá nefndinni til ann- arrar umræðu. Þórhallur Jósefeson, aðstoðarmaður samgönguráðherra, sagði í gær að af hálfu ráðuneytisins hefði verið veitt bráðabirgðaleýfi fyrir innflutningi prammans þar sem miklu dýrara heföi verið fyrir verktakann að leigja pramma erlendis frá til verksins og annarra sambærilegra verka í ffamtíð- inni. Lagafrumvarpið hafi hins vegar tafist á þingi, m.a. vegna anna við af- greiðslu EES- samnings og mála hon- um tengdum. —EÓ/GRH Færeyskir dagar í Norræna húsinu Hér má sjá nokkra af helstu að- standendum færeysku daganna sem nú standa yfir í Norræna húsinu. Eins og sjá má er þar ekki eingöngu veisla fyrir augað heldur gefst gestum kostur á að kynnast færeyskri menningu, svo sem matargerðarlist, tónlist og bókmenntum, svo fátt sé nefnt. Bla&sífta 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.