Tíminn - 10.03.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.03.1993, Blaðsíða 12
AUGLYSINGASIMAR & 686300 Askriftarsími Tímans er 686300 NÝTT OG FERSKT DAGLEGA 86 reiðholtsbakarí VÖLVUFELU 13-SlMI 73655 riell s/ij HÖGG- DEYFAR Versiið hjá fagmönnum varahlutir Hanursböfða I - s. 67-6744 ] Tlniinii MIÐVIKUDAGUR10. MARS 1993 Atvinnuleysi og kreppa eyðileggja ekki ferðagleö- ina: Bretar voru nœrrí því fjóröung- ur allra erlendra ferðamanna sem komu hingaö tíl lands í febrúar, eða um 1.030 manns. Þetta er um 50% fjölgun frá sama mánuði í fyrra og yfir 100% flölgun fra febrúarmán- uði nœstu tvö ár þar á undan. Um 4.550 útíendingar lögðu hingað teið sfna í febrúar, sem er nánast sanii fjöldi og siðustu þrjú árin. Erlendir ferðamenn voru tæplega tíu þúsund fyretu tvo mánuði ársins, sem er 2% Qölgun frá í fyrra. Ekki verður séð að atvinnu- leysi og kreppa hafi þjarmað svo að landsmönnum að þeir hafi dregið úr utanferöum. Um 6.600 fslendingar komu til landsins í febrúar, sem er 3% og 16% fjölgun m.v. febrúar- mánuð 1991. Um 13.200 íslendingar komu heim firá útíöndum fyrstu tvo mánuði ársins, sem er smáveg- is fjölgun frá síðasta ári, eða rúmlega þúsund manns fleira heldur en á sama töna 1991. Botnfiskvinnslan rekin með 6,5% halla eða sem nemur 2 milljörðum á ári. Af- urðaverð í ísl. krónum hefur lækkað um 2,7%. Samtök fiskvinnslustöðva: Raun- og nafnvextir þurfa að lækka um 3% Arnar Sigurmundsson, for- maður Samtaka fískvinnslu- stöðva, segir að raun- og nafnvextir þyrftu að lækka um 3% að meðaltali. Hann segir að sú lækkun mundi hafa gríðarlega mikla þýð- ingu fyrir sjávarútveginn í heild sinni, eða sem nemur einum milljarði króna. „Menn eru orðir ansi óþolin- móðir yfir þessum rólegheitum um lækkun vaxta, en þó vongóðir um að eitthvað fari að rofa til. Helsta skýringin á því að banka- kerfið er svona seint að taka við sér er einkum sú að bankarnir eru að reyna að safna á afskrifta- reikninga til að mæta töpuðum útlánum. Það gera þeir m.a. með því að viðhalda þeim vaxtamun sem er, til að geta varist þeim áföllum sem þeir búast við að verða fyrir. En einhvers staðar eru takmörk fyrir því í tíma og þótt lækkun raun- og nafnvaxta komi til með að hafa áhrif á inn- lánsvexti, þá er það grundvallar- atriði fyrir alla að hjól atvinnu- lífsins snúist og fólk hafi vinnu.“ Samkvæmt afkomumati Sam- taka fiskvinnslustöðva er botn- fiskvinnslan rekin með 6,5% halla að meðaltali, eða sem nem- ur tveimur milljörðum króna á ársgrundvelli. Það þýðir að best stöddu fyrirtækin í atvinnugrein- inni eru á sléttu, en þau verst stöddu með allt að 15% halla, þrátt fyrir síðustu efnahagsaðgerðir ríkis- stjórnarinnar, s.s. 6% gengisfell- ingu og niðurfellingu aðstöðu- gjaldsins. „Við náðum ekki núllinu eftir aðgerðir ríkisstjórnarinnar." Formaður Samtaka fiskvinnslu- stöðva segir að þessi hallarekstur stafi einkum af lækkun afurða- verðs, sem er afleiðing af þeirri efnahagskreppu sem er báðum megin Atlantsála. Hann segir að frá lokum nóvember í fyrra hafi afkoma botnfiskvinnslunnar versnað um heil 4%. „Á síðasta 12 mánaða tímabili hefur verð á afurðum botnfisk- vinnslunnar í íslenskum krónum lækkað um 2,7%. í öðrum grein- um er ástandið mun dekkra, s.s. í rækju og hjá frystitogurum sem selja á Bretlandsmarkað. í sögu- legu samhengi er afurðaverðið þó enn frekar hátt. Hráefnisverðið er í jafnvægi og vinnulaunin hafa staðið í stað, eins og kunnugt er. Þótt samdráttur í þorskafla geri það að verkum að reksturinn sé allur óhagstæðari, þá lá það alveg fyrir í nóvember og er ekkert nýtt.“ Heildarskuldir sjávarútvegsins eru taidar nema um 100 milljörð- um króna og þar af eru skuldirn- ar í erlendri mynt um 65 millj- arðar króna og 35 milljarðar í ís- lenskum krónum. -grh Fiskvinnslan á undir högg aö sækja. Hún er nú rekin með 6,5% halla aö meðaltali, að mati Sambands fiskvinnslustöðva. Þessi skólabörn voru að kynna sér fiskvinnslu á dögunum, en spum- ing er hvort þau muni fá vinnu í fiskvinnslu þegar þau komast á starfsaldur. Verður einhver fiskvinnsla eftir? Tímamynd Ámi Bjama ...ERLENDAR FRÉTTIR... SARAJEVO S.þ. flytja til og frá Austur- Bosníu Flutningalest S.þ. fórfrá Belgrad áleiöis til umsetinna byggöa múslima i austur- hluta Bosnlu meö læknisaöstoö. Hún ætlar aö flytja burt særöa og alvarlega sjúka. FRANKFURT — Flugvélar Bandaríkja- manna vörpuöu niöur meira en 40 tonn- um af vamingi yfir bænum Srebrenica aö næturlagi. Þetta var niundi loftleið- angurínn til austurhluta Bosnfu aö sögn talsmanna bandariska hersins. MOSKVA Jeltsín leitar stuðn- ings héraðshöfðingja Bórís Jeltsin Rússlandsforseti hitti valdamikla héraöshöföingja aö máli til að reyna aö tryggja sér stuöning í upp- hafi omistu viö ihaidssamt æösta þing Rússlands. LÚANDA Hótanir á báða bóga Rlkisstjóm Angóla varaöi við þvl að ný, löng og blóöug umferö borgarastriös væri hafin og uppreisnarmenn UNITA hótuöu því aö „gera hlutlausar* mikil- vægar ollustöóvar i noröurhluta lands- ins ef her stjómarinnar geröi tilraun til aö ná þeim aftur á sitt vald. KABÚL 42 særðir f bardögum Bardagar milli stjómarhermanna Afgan- istan og fylgismanna minnihlutaflokks leiddu til meiðsla á 42 manns, aö sögn talsmanna sjúkrahúsa, en uppreisnar- mennimir sögðu vopnahlésnefnd aö þeir myndu viröa friöarsamning sem leiötogar þeirra undirríta I þessari viku. LONDON Maastricht verður staðfestur Breska stjómin reyndi aö gera litiö úr ósigri slnum vegna nánari tengsla viö Evrópu og hélt þvl fram aö þessi „minni háttar afturkippur' myndi ekki hindra að Bretar staöfestu Maastricht-samninginn. NANTES, Frakklandi Fiskimenn láta enn illa Sjö lögreglumenn hlutu meiðsl I átök- um viö um 1.000 tryllta fiskimenn, sem eru bálreiöir vegna innflutnings á ódýr- um fiski aö sögn lögregluyfirvalda. LONDON — Reiöir skoskir fiskimenn helltu ollu I lestir rússnesks skips til aö mótmæla innflutningi á ódýrum fiski, og verkamenn I ensku hafnarborginni Grimsby hindmöu affermingu á frönsk- um fiski, aö sögn lögreglunnar. RÓM Forsætisráðherrann kvartar undan stuðn- ingsleysi samstarfs- flokka Italski forsætisráöherrann, sem er undir þrýstingi um aö segja af sér vegna tiF rauna til aö halda I skefjum skaöanum af geysilegu spillingarhneyksli I landinu, hefur kvartað undan þvi aö samstarfs- fiokkar hans i rikisstjóm hafi svikiö hann. BAGDAD Erfið leit að kjam- orkuvemm Vopnasérfræöingar, sem grannleita aö falinni kjamorkustarfsemi i Irak, hafa skipt sér I marga hópa til aö skoða eins marga staði og mögulegt er, herma heimildir innan Sameinuöu þjóðanna. ANTANANARIVO, Madagaskar Nýr forseti eftir 17 ára valdatíð forvera Bundinn hefur veriö opinberíega endir á 17 ára stjóm Didier Ratsiraka, forseta Madagaskar, þegar æösti dómstóll landsins útnefndi Aibert Zafy sigurveg- ara i sögulegum kosningum. DENNl DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.