Tíminn - 10.03.1993, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.03.1993, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 10. mars 1993 m ■ II AViVi a Miðvikudagur 10. mars UORGUNÚTVARP KL 6.45.9.00 &A5 VeAurfragnir. 8.55 Bæn. 7.00 Fréltlr. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Svenisson. 7.30 FréttayfiriiL VeAurfregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitítka hornié 8.30 FréttayliriiL Úr menningattifinu. Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufakálinn Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá Isafirði. Einnig útvagiað laugardag kl. 20.20). 9.45 Segðu mér ségu, „Kóngtdóttirin gáf- aéa“ efbr Diönu Coles. Þýðing: Magdalena Schram. Umsjón: Ellsabet Brekkan. Helstu leikradd- in Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Lilja Þorvaldsdóttir og Rúrik Haraldsson. Þriðji þáttur af átta. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikflmi með Halldónr BjömsdótF ur. 10.10 Árdegitténar 10.45 Veéurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagié í nærmynd Umsjón: Asdis Emilsdóttir Petersen og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05 1200 Fréttayfiriit á hádegi 1201 AA utan (Einnig útvarpað kf. 17.03). 1220 Hádegitfréttir 1245 VeAurfregnir. 1250 AuAlindin 1257 Dánarfregnir. Auglýtingar. MWDEGISÚTVARP KL 1205-18.00 1205 Hádegitleikrit Útvarptloikhústint, JJeð krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld'. Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richt- er Frichs. Þýðing: Kari Emil Gunnarsson. Áttundi þáttur af limmtán: I greipum fnrmskógarins. Leik- endur Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Ami Pétur Guðjónsson, Gisli Runar Jónsson, Eriirtg Jóhannesson, Stefán Sturta Sigurjónsson og Jón St Krisþánsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöld- fréttum). 1220 Stefnumét Meöal efnis i dag: Skáld vik- unnar og tónlistargetraun. Umsjón: Halkfóra Frið- jónsdótbr og Jón Kari Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útverpsugen, „Þættlr úr aevisAgu Knuts Hamsuns" eftr Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars (12). 14.30 Ehm maAurj 1 mAtg, mArg tungl Eftir Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöid kf. 22.36). 15.00 Fréttir. 1203 ísmús Cari Nieisen á óvenju þjóöiegum nótum. Annar þáttur Knuds Kettings, framkvæmda- sþóra Sinfóniuhljómsveitarinnar I Alaborg. Frá Tón- menntadögum Rikisútvarpsins i fyrravetur. Kynnir Una Margrát Jónsdóttir. (Einnig útvarpað þriöjudag H. 21.00). StDDEGISÚTVARP KL 1200 ■ 19.00 16.00 Fréttir. 1205 Skíma Fjölfræðiþáttur fyrir fóik á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardótör. 1230 VeAurfregnir. 1240 Fréttlr frá fréttastofu bamanna 1250 Létt lAg af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 AO utan (Aður útvarpað I hádegisútvarpi). 17.08 Sélstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Gunn- hild Oyahals. 1200 Fréttir. 1203 ÞjóAarþel Tristrams saga og Isoddar. IngF björg Stephensen les (3). Anna Margrét Sigurðar- dótbr rýnir I textann og veitir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 1230 Kviksjá Meðal efnis er listagagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 1200 - 01.00 1200 KvOldfréttir 19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir. 19.35 „MeA krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld“ Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýöina: Karl Emil Gunrv arsson. Áttundi þáttur af fimmtán: I greipum fmm- skógarins. (Endurflutt hádeaisleikrit). 19.50 FJftlmiðlaspjall Ásgeirs Friögeirssonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist • Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nondal. Eriing Blörvdal Bengtsson leikur á selló með Sin- fbníuhljómsveit Islands; Petri Sakari síðmar. • Tvö lög I útsetningu Jóns Þórarinssonar. Sinfónlu- hljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjómar. 20.30 Af stefnumóti Úrval úr miðdegisþættinum Stefnumóti i liðinni viku. 21.00 Listakaffi Umsjón: Kristinn J. Nieisson. (Endurtekinn þáttur). 2200 Fréttir. 2207 Pélltiska hotniA (Einnig útvarpað i Morg- unþætti I fyrramálið). 2215 Hér og nú Lestur Passiusálma; Helga Bachmann les 27. sálm. 2230 VeOurfregnir. 2235 Málþing á miAvikudegi Um islenskan framburð. Frá ráðstefnu Islenskrar málnefndrar 20. febrúar sl. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.20 Andrarimur Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Sélstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 01.00 Nmturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarpiA - VaknaA tU lifsins Kristin Ólafsdóttir og Knstján Þorvaldsson helja dag- inn með hlustendum. Eria Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veöurspá kl. 7.30. 200 Morgimfréttir Morgunútvarpið heidur áfram. 203 SvanfriAur A SvanfriAur Eva Asrún AJ- berlsdóttir og Guðrirn Gunnarsdóttir. 10.30 fþréttafréttir. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. - Veðurspá kl. 10.45. 1200 Fréttayfiriit og veAur. 1220 Hádegisfréttir 1245 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiuson. 1200 Fréttir. 1203 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með Útvarpi Manhattan frá Paris. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni I umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 1203 ÞjéAarsálin - ÞjóAfundur í beinni út- sondingu Siguróur G. Tómasson og Leifur Hauks- son. Siminn er 91 - 68 60 90. 1200 Kvðldfréttir 1230 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fym um daginn. 1232 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinseldalisti götunnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Eínnig útvarpaö laug- ardagskvöld kl. 21.00). 2210 Allt f gAAu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu rrótt). - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 f háttinn Mangrét Blöndal leikur kvöldtón- lisL 01.00 Heturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Samiesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. HÆTURÚTVARPH) 01.00 NeturiAg 01.30 VeAurlregnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudags- ins. 0200 Fréttir. 0204 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlisL (Frá Akureyri; áður útvarpað sl. sunnudag). 04.00 NeturiAg 04.30 VeAurfregnir. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 AIK í géAu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 0200 Fréttfr af veAri, ferA og flugsam- gðngum. 06.01 Morgunténar Ljúf lög I morgunsárið. 0245 VeAurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAurtand Id. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 SveAisútvarp VestfjarAa kl. 18.35-19.00 liflraiijgwtd Miövikudagur 10. mars 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikn'h myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfróttir 19.00 Tíöarandinn Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. Dagskrárgerö: Þór Elís Pálsson. 19.30 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur meö Kirstie Alley og Ted Danson í aöalhlutverkum. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.40 Á taii hjá Hemma Gunn Aöalgestur þáttarins veröur Sveinn Einarsson, leikstjóri og rit- höfundur, sem nýlega lét af störfum dagskrárstjóra innlendrar dagskrárdeildar hjá Sjónvarpinu. Af öör- um gestum má nefna Strandamanninn sterka, Hrein Halldórsson fymim Evrópumeistara í kúluvarpi. Flutt veröur atriöi úr sýningu Þjóöleikhússins á Dýrunum I Hálsaskógi og rokkhljómsveitin Sigtryggur dyravöró- ur kemur fram í fyrsta skipti. Útsendingu stjómar Eg- ill Eövarösson. 22.05 Samherjar (8:21) (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur meö William Conrad og Joe Penny í aöalhlutverkum. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 HM í handbolta: Danmörk - Þýskaland Sýnd veröur upptaka frá leiknum sem fram fór fym um kvöldið. 00.10 Dagskráriok STÖÐ E3 Miðvikudagur 10. mars 16:45 Nágrannar Áströlsk sápuópera um góöa granna viö Ramsay-stræti. 17:30 Tao Tao Hugljúf teiknimynd um skemmtí- lega pandabimi. 17Æ5 Óskadýr bamanna Leikin stuttmynd fyrir böm. 18.*00 Halli Palli Leikbmöumyndaflokkur meö is- lensku tali 18:30 VISASPORT Endurtekinn þátturfrá því í gærkvöldi. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Ákveöinn, einlægur og opinskár. Ei- ríkur Jónsson meö viötalsþátt sinn í beinni útsend- ingu. Stöö2 1993. 20:30 Melrose Place Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk á uppleiö. (12:30) 21:20 Fjármál fjöiskyldunnar Fróölegur, ís- lenskur þáttur um fjármál flölskyldunnar. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson og Elísabet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku: Siguröur Jakobsson. Stöö 2 1993. 21:25 Móöurást (Mother Love) Bresk þáttaröö um Helenu Vesey og Qölskyldu. Fjóröi og siöasti hluti er á dagskrá annaö kvöld. (3:4) 22:20 Snertiö ekki! (Touch and Die) Seinni hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar um blaöamann sem kemst á snoöir um alþjóölegt kjamorkuvopna- samsæri. (2:2) 23:55 Fram í rauöan dauöann (I Love Vou To Death) Joey Boca elskar konuna sina Rosalie, sem leikin er af Tracey Ullman, en vandamáliö er aö hann elskar líka allar aörar konur. Rosaline reynir aö loka augunum fyrir framhjáhaldi eiginmannsins. Öruggasta leiöin til aö stööva hin ótrúa eiginmann er aö drepa hann. Aöalhlutverk: Kevin Kline, Tracy Ullman, William Hurt, River Phoenix, Joan Plowright og Keanu Reeves. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. 1990. 01:30 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 6715. Lárétt 1) Lafi. 6) Öðlast. 8) Sunna. 10) Tunna. 12) Frumefni. 13) 52 vikur. 14) Skel. 16) Fugl. 17) Þreifing. 19) Bæn. Lóðrétt 2) Orka. 3) Kemst. 4) Þungbúin. 5) Húsdýr. 7) Jóðs. 9) Blöskrað. 11) Fugl. 15) Gróða. 16) Kraftar. 18) Forfeðra. Ráðning á gátu no. 6714 Lárétt 1) Eldur. 6) Mór. 8) Bón. 10) Rás. 12) Um. 13) Ná. 14) Rak. 16) Fat. 17) Áki. 19) Smátt. Lóðrétt 2) LMN. 3) Dó. 4) Urr. 5) Áburð. 7) Ásátt. 9) Óma. 11) Ána. 15) Kám. 16) Fit. 18) Ká. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 5. mars til 11. mars er í Laugames Apóteki og Ártoæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi tíl kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888. NeyöarvaktTannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Slmsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til W. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mili Id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga ti Id. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. 9. mars 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...65,390 65,530 Sterlingspund ...94,152 94,353 Kanadadollar ...52,490 52,603 Dönsk króna .10,2574 10,2794 Norsk króna ...9,2640 9,2838 Sænsk króna ...8,5931 8,6115 Finnskt mark .10,9127 10,9361 Franskur franki .11,5986 11,6234 Belgiskur franki ...1,9100 1,9141 Svissneskur franki... .42,4666 42,5575 Hollenskt gyllini .34,9913 35,0662 Þýskt mark .39,3146 39,3988 .0,04112 0,04121 Austurriskur sch ...5,5987 5,6107 Portúg. escudo ...0,4272 0,4281 Spánskur peseti ...0,5529 0,5540 Japansktyen .0,55853 0,55973 írskt pund ...95,639 95.844 Sérst. dráttarr .89,8982 90,0906 ECU-Evrópumynt.... .76,4409 76,6046 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1993. Mánaöargreiöslur Elli/örorKulifeyrir (gmnnlifeyrír).......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams..............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna .....................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstakiings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á frarnfæri ....142.80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.