Tíminn - 12.03.1993, Blaðsíða 5
Föstudagur 12. mars 1993
Tíminn 5
Steingrímur Gunnarsson:
r
Af hverju Oðinsgata?
Mörg götunöfri í borginni eru á þann
veg að myndskreyting myndi ekki að-
eins fegra heldur einnig kynna og
fræða. Götunöín í Þingholtunum eru
vel fallin til þessa og sem daemi er
haegt að taka götunöfn í Goðahverf-
inu. Þau eru flest úr Gylfeginningu
Snorra og er þar að finna lýsingu á
Óðni, Þór, Tý, Baldri og öðrum, sem
komaþarviðsögu.
Myndskreyting götunafnsins „Óð-
insgata" myndi þá sýna helstu ein-
kenni Óðins: eineygður með hrafn-
ana tvo, Hugin og Munin; götunafnið
Þórsgata sýndi Þór með hamarinn,
eldinguna, á þeysireið í vagninum
góða, dregnum af höftunum; mynd-
skreyting Týsgötu sýndi til dæmis
þegar Týr missti höndina í kjaft
Fenrisúlfs.
Það mætti lengi halda áfram í sama
dúr og það eru ekki einungis götu-
nöfh, sem tengjast gullaldarbók-
menntum okkar, hvort sem það eru
nöfn úr goðafiæðinni eða úr íslend-
ingasögunum (hugsið ykkur Ld.
myndskreytingu götunafnanna
„Grettisgata", „Egilsgata", .Jngólfe-
strætí"), sem falla vel að myndskreyt-
ingu, heldur einnig nöfn, sem tengj-
ast td. „Skólabrú", „KalkofnsveguT',
„SkólavörðustíguT' o.s.frv.
Hugmynd sú, sem hér með er kom-
ið á ffamfæri, felur í sér að í þeim tíl-
vikum þar sem götunöfn borgarinnar
tengjast sögu, bókmenntum, horfn-
um mannvirkjum, þá fylgi mynd-
skreytíng fyrir ofan götunafnið tíl
frekari útskýringar.
Til frekari glöggvunar þá fylgja
nokkrar myndir af götuskiltum í
Habsborgarahverfinu í Madrid. Ég
bjó þar, þegar borgaryfirvöld tóku
upp þessa nýbreytni í merkingu götu-
nafria og var henni mjög vel tekið af
íbúum borgarinnar, en ekki síður af
ferðamönnum sem tíl Madridar
koma. Tökum tíl dæmis götunafnið
„Calle de Bordadores" er tengist starfi
handverksmanna, sem unnu við
skartsaum og höfðu um aldaraðir
verkstæði sín við götuna. Sama gildir
VETTVANGUR
V________________I______
um .d’Iaza de Herradores" (herradon
jámingamaður) og „Calle de Postas"
(postæ póstvagn). Nafnið .flaza de
Santíago" tengist sögu og trú og sýn-
ir vemdardýrling Spánar, þegar hann
birtíst í örlagaríkri orrustu milli
kristínna manna og Mára á níundu
öld. Götunafnið „Calle de Lepanto"
tengist enn öðrum atburði, sem áttí
ríkan þátt í að hefta yfirráð TVrkja yfir
Miðjarðarhafi og er einn fræknasti
sjóbardagi í sögu spánska flotans.
Sjóorrustan við Lepanto minnir
okkur á sjóorrustu, sem háð var á
austanverðu Miðjarðaríiafi árið 1571,
þar sem kristnir menn undir forystu
Spánarkonungs unnu frækilegan sig-
ur á flota Múhameðstrúarmanna. í
þessu samhengi er forvitnilegt að
minnast á, að höfúndur Don Kíkóta,
sjálfúr Cervantes, tók þátt í þessari
orrustu, sýndi hreystílega framgöngu
og misstí aðra höndina í slagnum og
var eftir það kallaður hetjan einhenta
frá Lepanto, o.s.ffv.
í starfi mínu sem Ieiðsögumaður
ferðamanna á íslandi og erlendis í 20
ár, þá veit ég hvaða gildi það hefúr,
þegar viðkomandi borgaryfirvöldum
tekst vel til við að kynna sögu og
menningu í sem víðustu samhengi
fyrir erlendum gestum.
Hugmynd þessi á einkanlega erindi
til þeirra, sem sjá um fegrun borgar-
innar og, ef af framkvæmd verður, þá
munu myndskreytt götunöfh Reykja-
víkurborgar gleðja augað og um leið
fræða vegfarendur, unga sem aldna.
Gaman væri að fá álit annarra á þess-
ari hugmynd hér í blaðinu.
Höfundur er leiðsögumaöur
og kennari.
Utanríkisþjónusta Is-
lands og utanríkismál
Pétur J. Thorsteinsson: Utanríkisþjón-
usta fslands og utanríkismál. Sögulegt yf-
IriiL 1.-3. bindi. Gefiö út að tilhlutan utan-
ríkisrðöuneytis fslands f tilefni af 50 ára
afmæli utanríkisþjónustunnar.
Reykjavfk. Hiö fslenska bókmenntafélag
1992.1436 bls.
Samkvæmt sambandslagasáttmálan-
um frá 1918 skyldu Danir fara með
utanríkismál íslendinga og hélst sú
skipan þar til skömmu eftir að bresk-
ur her steig á land hérlendis vorið
1940. Þjóðverjar höfðu hemumið
Danmörku nokkru áður og þegar svo
var komið þótti sýnt að sú skipan,
sem ríkt hafði á þessu sviði í rúma tvo
áratugi, fengi ekki staðist lengur. ís-
lendingar tóku því utanríkismálin í
eigin hendur og varð Stefán Jóhann
Stefánsson fyrsti felenski utanríkis-
ráðherrann, en frá 1918 höfðu utan-
ríkismál heyrt undir forsætisráð-
herra.
íslensk utanríkisþjónusta áttí þann-
ig fimmtíu ára afmæli vorið 1990, en
þrem árum áður, 1987, fór þáverandi
utanríkisráðherra, Matthías Á. Mat-
hiesen, þess á leit við Pétur J. Thor-
steinsson sendiherra, að hann tæki að
sér „að safna gögnum, undirbúa og
rita bók um felenska utanríkisþjón-
ustu, er út komi sumarið 1987".
Ritunar- og útgáfutíminn reyndist
lítið eitt Iengri en áætlað var í upphafi
og þarf engan að undra. Afraksturinn
af málaleitan ráðherrans og starfi Pét-
urs varð ekki bók, heldur bækur,
þriggja binda ritverk, sem mikill
fengur er að.
Hér er þess enginn kostur að rekja í
smáatriðum alla efnisþættí þessa
viðamikla ritverks. Það hefst með
stuttum inngangsþætti þar sem sæ»t
er frá meginatriðum í samskiptum k-
lendinga, og síðan dansk-felenskra
stjómvalda, við erlendar þjóðir á fyrri
öldum, en meginefnið er yfirlit yfir
sögu utanríkismála íslendinga á þess-
ari öld, einkum eftir 1940.
Einkar greinargóður og fróðlegur
kafli er um störf Islendinga í dönsku
utanríkisþjónustunni á millistríðsár-
unum, en þar fengu íslendingar þá
skólun í utanríkismálum sem gerði
þeim kleift að taka þau í eigin hendur
nánast fyrirvaralaust Hefur þessi
þáttur í samskiptum íslendinga og
Dana ekki verið kannaður sem skyldi
fram tíl þessa, en af frásögn Péturs er
sýnt að hér sem víðar reyndust Danir
okkur drengir góðir.
Stærstí hlutí ritverksins fjallar vita-
skuld um sögu utanríkisþjónustunn-
ar og utanríkismála eftir 1940. Þar er
greint frá öllum helstu málum sem
komið hafa til kasta utanríkisráðu-
neytísins og starfsmanna þess næst-
Iiðin fimmtíu án vamarmálum, land-
helgismálum, viðskiptamálum, sam-
göngumálum og menningarlegum
samskiptum, svo eitthvað sé nefnt Þá
er einnig gerð ítarleg grein fyrir starf-
semi, uppbyggingu og skipulagningu
utanríkisþjónustunnar og greint frá
fjölmörgum starfsmönnum hennar.
Utanríkisráðherra hefði á sínum tíma
vart getað valið heppilegri mann en
Pétur J. Thorsteinsson tíl að vinna
þetta verk. Hann starfaði í utanríkis-
þjónustunni í rúma fjóra áratugi,
lengst af sem sendiherra í ýmsum
löndum. Hann gjörþekkir því við-
fangsefnið og nýtur þess einnig að
vera ágætlega ritfær. Er og ljóst af öllu
að hann hefúr lagt sig fram um að
segja sem sannast og réttast frá, en
forðast jafnframt að leggja dóm á
menn og málefni, sem um er fjallað.
Eins og fram kemur í títli er þessu
ritverki ætlað að vera yfirlit yfir sögu
utanríkisþjónustunnar og utanríkis-
ráðuneytisins í hálfa öld. Höfúndur er
þessari ætlan trúr. Hann reynir aldrei
að túlka söguna og enn síður að leggja
mat á utanríkisstefnuna á hveijum
tíma. Hlutverk hans er að safna saman
nánast tæmandi fróðleik um felenska
utanríkisþjónustu og utanríkismál og
miðla honum síðan til lesenda. Það
hefur honum tekist með ágætum og
gildi ritsins er fyrst og fremst það að
þar má fletta upp á tilteknum málum,
lesa sér tíl og leita síðan áfram eftír til-
vitnunum og heimildaskrá. Mun rit-
verk þetta því ekki sfet koma fræði-
mönnum að notum sem handbók.
Við samningu verksins hefur höf-
undur kannað mikinn fjölda heim-
ilda, sem hann vfear til af nákvæmni
og allra er vitaskuld getið í heimilda-
skrá. Skyldi því enginn efast um að
hér hafi verið rétt að staðið né draga í
efa trúverðugleika verksins.
Allur frágangur verksins er með
ágætum, að því þó undanskildu að tíl-
vitnanaskrá fyrir öll bindin er í því síð-
asta og efnisyfirlit fyrir öll bindin er í
því fyrsta. Þetta veldur nokkrum
óþægindum í svo stóru verki og hefði
farið betur á því að efnisyfirlit og tíl-
vitnanaskrá fylgdi hverju bindi.
Að öllu samanlögðu er óhætt að full-
yrða að þetta er gagnmerkt verk og
mun gildi þess enn vaxa er tímar líða.
Væri óskandi að fleiri ráðuneyti og
stofnanir færu að dæmi utanríkis-
ráðuneytisins og fengju hæfa menn til
að rita sögu sína. Jón Þ. Þór
Ásgeir
Hannes:
Föstu-
dags-
pistill
JÁHERRAVALDIÐ
Nú er rætt um að skipta um
nokkra ráðherra í rfkisstjórn-
inni. Umræðan hefur náð atla
ieið inn ( þingsali og sjálfur
forsætisráðherrann segir það
vel geta komið til greina.
Umræða af þessu tagi er
ekki ný af nálinni og skýtur
upp kollinum fyrr en síðar í
öllum ríkisstjórnum. Svona
hrókering er þó frekar tákn-
ræn athöfn en vænleg til ár-
angurs.
Höfundur þessa pistils get-
ur svo sem vel tekið undir að
oft týnast ráðherrar i ráðu-
neytum sínum eins og þeir
hafi gengið f tvitugan hamar-
inn. Stundum er vafamál
hvort þeir ná nokkurn tlma
aftur til mannheima. En
vandamálin leysast ekki af
sjálfu sór, þó að hausum ráð-
herra sé vixiað i Stjórnarráð-
inu.
Einu gildir raunar hvaða tíu
þingmenn Alþingi sendir
fram á vigvöllinn til ráðherra-
starfa á hverjum tlma. Hvort
sem þeir hverfa sporlaust f
ráðuneytunum eða drepa þar
varla niður fæti. Þjóðfólagið
heldur sfnu striki þrátt fyrir
þaö og Stjómarráðsfóikið
ræður áfram ferðinni. Sama
hver situr í ráðherrastólnum.
Liklega hafa aðeíns þrír
eða fjórir ráðherrar náð
sæmilegu vaidi á ráöuneyt-
um sinum á síðasta áratug.
Hinir hafa oftar kosið aö
þjóna t Stjórnarráðinu frá
kíukkan níu til fimm á dagínn.
Enda er ekkert grin fyrir nýs-
leginn ráðherra aö mæta á
áratuga gömlum vinnustað
sem starfsfólkið hefur fyrir
löngu sett í fastar skoröur.
Reyndar gefast ráðherrarnir
upp hver af öðrum, þrátt fyrir
göfugan ásetning f teboðinu
þar sem forsætisráðherra
kynnti ráðherraefnin, Þeir
sætta sig smám saman við
lögmál tregðu og ævilangra
skipunarbréfa. Láta sig ber-
ast með straumnum i stað
þess að rifja upp hvaða vald
felst í nafnorðinu ráöherra.
Að sjálfsögðu er það und-
anhald ekki i samræmi við
regiur lýðræðis og vilja kjós-
enda. Fólkið velur sér fulltrúa
i kosningum og ætlast til að
sérkenni þeirra njóti sín á
þingi og í ráðuneytum. Lýö-
ræðið gerir lika ráö fyrir að
andinn umhverfis ráöherrann
fylgi honum í Stjórnarráðið
og leiki um ailar hans gerðir
fyrir land og þjóð.
En lýöræðiö hefur löngum
átt erfitt uppdráttar á íslandi.
Fólkið hefur til að mynda
aldrei kosiö ráðuneytisstjór-
ana til starfa og aðra helstu
foringjana í Stjómarráðinu.
Þeir mættu bara dag einn
með skipunarbréftn og fara
heim til sin eftir þrjátiu ára
setu. Svona á tíu ráöherra
fresti.
Eigi kjósendur aö ná sér á
strik i Stjómarráöinu, verður
hver einasti ráðherra aö
koma með sitt eigið fölk i
æðstu embættin. Tengja
þannig urslit kosninganna við
helstu embættismenn ráðu-
neytanna eftir bestu getu.
Það er lýðræði i reynd.
Á meöan embættismennirn-
irfrihjóla áratugum saman I
ráöuneytunum er lltiö gagn
að skipta um ráðherra eins
og skóhlifar. Það er beiniinis
fyndið.