Tíminn - 12.03.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.03.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 12. mars 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓÐLEIKHÚSID Sfmi11200 Utla svlðið kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR efbr Per Olov Enquist Sunnud. 14. mars. Fimmtud. 18. mats Laugard. 20. mars Ekki er unnt að hleypa gestum i sætin eftir að sýning hefst Störa sviðlð Id. 20.00: DANSAD Á HAUSTVÖKU eftír Btian Friel 6. sýn. sunnud. 14. mats - 7. sýn. miövikud. 17. mais 8. sýn. laugard. 20. mars 9. sýning fimmtud. 25. mars Ekki er unnt að hleypa gestum I salmn eftir að sýning hefst MY FAIR LADY Sðngleikur eftir Lemer og Loewe I kvöld. FéeinsætHausvegnaforfala Fmmtud. 18. mars. Örfá sæti laus. Föstud. 19. mars. Uppselt Föstud. 26. mam. UppsetL Laugard. 27. mars. Uppsett F'irmtud. 1. aprfl. Föstud. 2 april. Ósóttar pantanir seldar daglega. Menningarverðlaun DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 13. mars. Örfá saeti laus. Sunnud. 21. mars. Örfá sæti laus. Sunnud. 28. mars. Sýningum fer fækkandi. 2)ýúrv C^CáÍaoaÍó^Í/ eftirflrorbjðm Egner Laugard. 13. mars Id. 14.40. sýn. UppselL Surmud. 14. mars Id. 14. Uppsell Laugard. 20. mars Id. 14. Uppselt Sunnud. 21. mars Id. 14. Uppselt Sunnud. 28. mars Id. 14. Uppselt Laugard. 3. april kl. 14.00. Sunnud. 4. aprfl kl. 14.00. Sunnud. 18. aprfl kl. 14.00. Smiðaverkstaeöið: STRÆTI eftir Jlm Cartwright Sýningartimi kl. 20. Ámorgunuppselt Laugard. 13. mars. Uppselt Miðvikud. 17. mais. Uppselt Föstud. 19. mars. Uppselt Surmud 21. mais. Uppselt Miðvikud. 24. mars. Uppselt Fimmtud. 25. mars. Uppselt Sunnud. 28. mais. 60. sýning. Uppselt Fimmtud. 1. aptil. Laugard. 3. aprtl. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlða- veikstæðis eftir að sýning er hafin. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmrn. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miöapantanir frá Id. 10.00 virka daga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslinan 991015 Frumsýnir stórspennumyndina Á bannsvœAI Spenna frá fyrstu mlnútu til hinnar sföustu. Leikstjóri Walter Hill (The Waniors, 48 Hrs, Long rider, Southem Comfort) Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tvelr raglaðlr Tryllt grlnmynd Sýndkl. 5, 7 og 11.05. Elskhuglnn Umdeildasta og erótfskasta mynd ársins Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Laumuspll Sýnd kl. 9 og 11.20. Baðdagurlnn mlkll Sýnd Id. 7.30 Karlakórlnn Hekla Sýndld.5,7 og 9.05. Howards End Sýndkl.5 og9.15 BLIKKFORM HF Nýtt símanúmer 71020 Smiöjuvegi 52, Kópav. Heimasími 72032 Bílasími 985-37265 Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverðlauna Sýndld. 5, 7, 9og11 Svlkahrappurlnn Hriklega fyndin gamanmynd Sýndkl. 5,7,9 og11 Svlkráð Sýnd kl. 5 og 7 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára RHhöfundur á ystu nöl Sýnd Id. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára Tomml og Jenni Með Islensku tali. Sýnd Id. 5 Miöaverö kr. 500 Síóastl Móhfkanlnn Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 12 ára - Miöaverö 700.- Yfir 35.000 manns hafa séð myndina óardasfurstynjQn oftir Emmerich Kálmán Föstud. 12. mars kl. 20.00. Laugard.13. mars Föslud. 19. mars kl. 20.00 Laugard. 20. mars kl. 20.00 HÚSVÖRÐURINN Miðvikud. 10. marsld. 20.00 Sunnud. 14. mars kl. 20.00 Miöasalan eropin iá Id. 15:00-19:00 daglega, en U W. 20:00 sýningardaga SlM111475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG WÆÆt REYKJAVtKUR Slml680680 Stóra sviéiö: TARTUFFE Ensk leikgerð á verki Moliére. Þýöandi Pötur Gunnarason. Leikmynd Stigur Steinþóreson. Búningar Þór- unn Sveinsdóttir. Tónllsl Rikarður Öm Pálsson. Hreyfimyndir Inga Usa Middleton. Lýsing Ög- mundur Þór Jóhannesson. Leikstjóri ÞórTulinlus. Leikarar Ari Matthíasson, Edda Helórún Back- man, Ellort A. Ingimundareon, Guömundur Ól- afsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir, Pétur Einareson, Slgurður Karisson, Steinn Ármann Magnússon og Þröstur Leó Gunnareson. Frumsýning föstud. 12. mars kl. 20. Uppselt 2. sýning sunnud. 14. mars. Grá kort gilda. Örfá sætl laus. 3. sýnirrg fimmtud. 18. mars. Rauð kort gilda Örfá sæfi laus. 4. sýn. lau. 20/3 blá kort gilda. Fáein sæti laus. 5. sýn. miö. 24/3 gul kort gilda. Ronja ræningjadóttíi sfllr Astrid Undgren—Tónlist Sebastian Laugard. 13. mars. Id. 14. Uppselt Sunnud. 14. mars. kl. 14. Uppselt Laugard. 20. mars. kl. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 21. mars. kl. 14. Uppselt Laugard. 27. mars Id. 14. Örfá sætí laus. Surmud. 28. mars kl. 14. Fáein sæti laus. Laugard. 3. aprfl. Sunnud. 4. aprfl. Miöaverökr. 1100,-. Sama verö fyrir böm og fulloröna. BLÓÐBRÆÐUR Sönglelkur eftir Wllly Russell Laugard. 13. mars. Fáein sæti laus. Föstud. 19. mars. - Sunnud. 21. mars. Fimmtud. 25. mars. Laugard. 27. mars. Föstud. 2. aprfl. Lltla svtðið: Dauðinn og stúlkan efbr Ariel Dorfman Leikarar Guörún S. Glsladóttir, Vsldlmar Öm Flygonríng og Þoreteinn Gunnareson. Leiksfjóri Páll Baldvin Baldvinsson. Þýöandi Inglbjörg Haraldsdóttlr. Leikmynd og búningar Þórann S. Þorgrtmsdótllr. Lýsing Láras Bjðmsson. Hljóðmynd Baldur Már Amgrímsson. Sýning laugard. 13. mars. Uppselt Sýnlng föstud. 19. mars. Fáein sætl laus. Laugard. 20. mars. Fáein sæti laus. Fimmtud. 25. mars. Mðasalan er opin alla daga fiá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir I slma 680680 ala virka daga frá kl. 10-12 Aögöngumiðar öskast söttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383—Greiðslukortaþjónusta. lEIKHÚSlJNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFA- KORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarleikhús — Lelkfélag Reykjavfkur Sumttofeft FRÉTTABLAÐIÐ SELFOSSI Leikskólamál í brennidepli Mlkil þörf er á auknu leikskólarými I Hverageröi og hafa baejaryfirvöld skoðað nokkra kosti til að leysa brýn- asta vandann. Þó er Ijóst aó þeim er þröngt skorinn stakkurinn, þvi sam- kvæmt samþykktri fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1993 eru aðeins 15 millj- ónir afgangs til framkvæmda. Þær tvær leiðir, sem fyrst og fremst hafa verið I umræðunni, eru annars vegar að byggja við leikskóiann Undraland, en hins vegar að núver- andi húsnæði bæjarskrifstofanna I Hveragerði verði tekið undir leikskóla. Þá hafa einnig verið athugaðir þeir möguleikar að kaupa einbýlishús eða byggja nýjan tveggja deilda leikskóla. Að sðgn Ingibjargar Sigmundsdóttur, forseta bæjarstjómar, er stefrit að þvl aö taka ákvörðun I málinu fyrir lok þessa mánaðar. Biaðinu hefur borist grein þar sem fóstrur og starfsstúikur á Undralandi benda á kosti þess að byggja viö leik- skólann þannig aö hann veröi þriggja dellda. Framkvæmda- vilji í fjár- hagsáætlun „Ég tel þessa áætlun einkennast af miklum framkvæmdaviija bæjarstjóm- ar Selfoss og bjartsýni þrátt fyrir nei- kvæð áhrif aögerða ríkisvaldsins á rekstrarafkomu bæjarins. Hún sýnir eindreginn vilja bæjaryfirvalda tll að ieggja sitt af mörkum til að atvinnullf bæjarins fál fjármagn til uppbyggingar á tlmum samdráttar," segir Karl Björnsson bæjarstjóri um fjárhags- áætiun bæjarsjóðs Selfoss fyrir árið 1993, sem samþykkt var á fundi bæj- arstjómar þann 24. febniar sl. Heildartekjur bæjarsjóðs eru áætiað- ar 381.6 milljónir. Að teknu tilliti til rekstrarútgjalda, fjármagnstekna og tekna og nettó afborgana af lánum, er tekjuafgangur til fjárfestinga um 76.2 milijónir. En nettó fjárfestingar eru áætlaðar um 88.9 mílljónlr, þannlg að rekstrarafkoma bæjarins veröur nei- kvæð um 12,7 mliljónir. Gert er ráð fyrir að nettó skuldaaukning á árinu veröi um 44 milljónir króna, en Kari Bjömsson bæjarstjóri teiur þó að eng- in hætta sé á feröum hvað varðar áframhaldandi góöa fjárhagsstöðu bæjarsjóös. Selfossbær áætiar aö veita 224.2 milljónum til fjárfestinga og viðhalds- framkvæmda, en ef bætt er við hlut bæjarlns t ibúðum aldraöra vlð Grænumörk á Selfossi, nýbyggingu Fjölbrautaskóla Suðuriands og vænt- anlegum framkvæmdum viö sorp- hauga, nema heildarfjárfestingar og viðhald, sem Selfosskaupstaður teng- ist með beinum og óbeinum hættl, tæpum háiftjm miiljaröi árið 1993. fbúðir aidraðra og Fjðlbrautaskólans eru fjármagnaðar með sérstökum framkvæmdalánum og hið sama á við um sofphaugaframkvæmdir. Af einstökum fjárfestingum og fram- kvæmdum má nefna að sittlag verður lagt á götur fyrir 8.3 milljónlr ög 15.5 milljónir fara I holræsaframkvæmdir. Til hðnnunar nýs Iþróttahúss veröur varið 5 miiljónum króna, 10 milljónir fara tit hðnnunar og upphafsfram- kvæmda við blósali í Ársölum, 3 millj- ónir til framkvæmda vlð Tryggvatorg, en þar kemur Vegagerðin til með að bera stærstan hluta kostnaðar. Þá er reiknaö með um 18 milljóna gatna- gerðar- og vatnsvettuframkvæmdum í Tjamarhverfi. Sælupáskará Klaustri Aðllar I ferðaþjónustu á Kirkjubæjar- klaustri hafa ákveðið aö taka höndum saman um það sem þeir kalla ,Sælu- dagar I sveitinni •— Ævintýrapáskar á KirkjubæjarklausW. Boðið verður upp Minningarkapella eldklerksins á Klaustri. á ýmsa afþreylngu á staðnum yflr páskahátlðina og sérstakur afsláttur veróur á gístingu og ferðum með Aust- urleiö til og frá staönum. (frétt frá þelm, sem að sæludögun- um standa, segir að tii liðs við verkefn- ið hafi verið fengnir aðilar til að skipu- leggja göngu-, sklða-, snjósleða- og bltferðlr um þessar slóðir. Elnnlg verð- ur boöið upp á kvöldskemmtanir á sviði lista og menningar. Þá verður hægt aö skreppa á hestbak, stunda dorg, veíði og golf og njóta þannig hinnar sérstæðu náttúrufegurðar Sið- unnar. Þá er ógetið þáttar kirkjunnar i páskahátið þessari, en auk heföbund- innar páskaguðsþjónustu i Prest- bakkakirkju mun séra Sigurjón Einars- son prófastur sjá um helgihald I minn- ingarkapellu Jöns Steingrimssonar að kvöldl föstudagsins ianga,” seglr f fréttinni. Hróbjartur vlð kassastæðu I af- grelðstu fyrirtækls sfns. Hróbjartur í flutningum Nú um mánaðamótin tók nýr maður viö Vöruflutningum Guðlaugs, sem hér eftir heita Vöruflutningar Hróbjarts. Þaö er Hróbjartur Eyjólfeson, sem hef- ur keypt fyrirtækið og mun reka sam- konar starfsemi og fyrir hefur verið. Fyrirtækið hefur sérieyfi á flutnlngum frá Vöruflutningamiðstöðinni austur fyrir fjall og annast þess utan ýmsar útréttingar á höfuðborgarsvæðinu fyrir Sunnlendlnga. Einn bill er i daglegum suðurferðum og sfðan eru vörurnar keyrðar út frá afgreiðslu lyrirtæklsins, sem er að Gagnheiði 37. Slminn þar er 23103. Athafnakonur hvattar „Athafnakonur — námskelö I hag- nýtum vinnubrögðum", er yfirskrift námskelðs, sem haidið verður að Laugalandi I Hoitum dagana18. og 19. mars nk. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Hansfna B. Einarsdóttir verkefnisstjóri, Lilja Mósesdóttir hagfrasðingur og Om D. Jónsson féiagsfræðingur. Drifa Hjartardóttir á Keldum er um- sjónarmaöur þessa verkefnis á Suður- landi. Hún annast skráningu I slma 98-78452. Aörir, sem konur geta skráð sig hjá, eru Olafia Jakobsdóttir f s. 74840, Benedikt Sigurbjömsson I s. 71389, Oddur Már Gunnarsson i s. 21088 og Þórunn Oddsdóttir, en sim- Inn hjá henni er 22656. VESTFIRSKA | FRÉTTABLAÐIÐ ISAFIRÐI Hjólin snúast í Súðavík Úthafsrækjubáturinn Kofri (S land- aöi 18 tonnum af gullfaliegri rækju í Súðavik þriðjudaglnn 2. mars. Aflann fékk skipiö norður af Homi. Haffari Is er á fiskitrolli og landaöi á mánudag 53 tonnum. Uppistaöa aflans var þorskur og afgangurinn var allar teg- undir fisks sem til eru 1 sjónum, að sögn Steins Inga Kjartanssonar hjá Frosta I Súðavik. Bessinn er að fiska i siglingu og selur aflann f Bremerha- ven I Þýskaiandi 18. þessa mánaöar. Rækjubátamir i Súðavik sem, stunda rækjuveiðar I Isafjarðardjúpi, voru með sæmilegan afla um mánaðamót- in. Valur var með 12.4 tonn 15 sjóferð- um, Hafrún 5.3 tonn I 4 róðrum og Fengsæll með 4.3 tonn i 2 róðrum. „Hjólin snúast hjá okkur og það er allt á fullri ferð,* sagöi Steinn ingi I samtali við biaðið. „Þær pijóna og kjafta, kerlingarnar" Að sögn Axels (Gjögri komu konum- ar l Ámeshreppl saman á Felii um helgina til þess að prjóna. „Þær koma saman á vissum bæjum nokkrum sinnum yfir veturinn, þegar hægt er að komast um veglnn. Þetta er kvenfé- lagið. Þær prjóna og kjafta, kerlingam- ar. Ætli þetta séu ekkl nær elngöngu kjaftafundir, þvi þú veist hvemig það er þar sem konur koma saman. Ég geri ekki ráð fyrir að þær hafi þagaö. Það væri þá eitthvað ðeðlilegt,* sagði Strandajariinn i samtali við biaöiö. „Maður er manns gam- an“ eftir Örn Inga frumsýnt Framhaldsskóli Vestfjarða fmmsýndi sl. laugardág hinn sagnfræðilega gleðileik „Maöur er manns gaman* eft- ir Öm Inga, sem jafnframt er leikstjóri. Verkiö er samfð og unnið I samvinnu leikstjórans og leikhópsins, en þar er um að ræða nemendur skólans. Verk- ið var sýnt áður á Sólrisuhátiðinni. Fmmsýning var I sal skólans. Ákveðið er að fara með verkið tll Ak- ureyrar helgina 3. og 4. aprll. Þar verður sýnt f Verkmenntaskólanum, en Leikfélag Verkmenntaskólans mun á móti koma til (safjarðar og sýna sitt leikverk þann 27. mars. Atriði úr tónlistarmyndbandi sem skotiö er Inn I sýnlngu ð „Maðurer manns gaman“. Hópurinn er hér á Alþýðuhúströppunum á ísaflrðl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.