Tíminn - 12.03.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.03.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 12. mars 1993 Heimsmeistarakeppnin í handknattleik í Svíþjóð: Ungverjar „tveimur f leiri" en það dugði ekki á baráttuglaða íslendinga íslenska landsliöiö vann í gær frá- bæran sigur á Ungverjum 25-21 og er sigurinn sá fyrsti á Ungverjum í heimsmeistarakeppni í handknatt- leik og sjötti sigurinn á þeim frá upphafi. Þrátt fyrir að Ungverjarnir hafí leikiö með sameinað lið, þeirra og Pólverja, eftir að dómararnir gengu í lið með þeim í upphafi síðari hálfleiks, þá dugði það ekki gegn baráttuglöðu og vujasterku liði Is- lendinga sem eru með hjartað á rétt- um stað og gífurlegan „karakter". Þegar leikreyndu mennirnir voru annað hvort teknir úr umferð af ung- versku leikmönnunum eða pólsku dómurunum, komu yngrí leikmenn- irnir og kláruðu leikinn með glæsi- brag. Þó ber hæst frábæra frammi- stöðu Guðmundar Hrafhkelssonar, besta leikmanns íslenska liðsins í gær. „Þetta var ótrúlegur leikur, þrátt fyr- ir að Héðinn meiðist snemma í leikn- um og við missum Júlíus út af með rautt spjald. Þetta sýnir bara andleg- an styrk eins og hann gerist bestur Körfuknattleikur: NBA-fréttir Úrslit leikja í NBA-deildinni bandarísku í fyrrinótt: NewYork-LALakers 110-104 Orlando-Indiana 119-106 Philadelphia 100-104 Washington- 112-124 Dallas- 96-124 Phoenix- 111-100 LACIippers-NewJersey 98-109 hjá íþróttamönnum. Við fengum Bjarka fyrir utan í lokin og hann skoraði þessi mörk sem upp á vant- aði," sagði Þorbergur Aðalsteinsson brosandi út að eyrum eftir leikinn í gær. Það var greinilegt að dálítil tauga- spenna ríkti fyrstu mínútur leiksins og fyrsta markið var ekki skorað fyrr en sjö mínútur voru liðnar og var það ungverskt mark. Sigurður Sveinsson náði að jafna metin skömmu síðar. íslenska liðið varð strax fyrir áfalli í leiknum þegar Héðinn Gilsson meiddist á öxl og varð að fara af leik- velli og kom ekki meira inn á. Eftir að jafnt hafði verið, 2-2, náðu íslensku strákamir frumkvæðinu í leiknum og leiddu hann með tveimur til þremur mörkum og höfðu þriggja marka forskot í hálfleik. Þá var komið að þætti pólsku dóm- aranna, því Geir Sveinsson var varla búinn að halla aftur hurðinni á bún- ingsklefanum, þegar búið var að reka hann af leikvelli. íslenska liðið náði samt fimm marka forskoti með frá- bærum mörkum þeirra Einars Gunn- ars, Gunnars Beinteinssonar og Gunnars Gunnarssonar. Pólsku dóm- ararnir héldu uppteknum hætti og ráku fljótlega Júlíus Jónasson tvisvar út af með stuttu millibili fyrir litlar sakir og Geir Sveinson í annað skipt- ið. Þeir klikktu síðan út með því að útiloka Júlíus fyrir enn minni sakir. Ótrúleg dómgæsla! Þegar Júlíus varð að yfirgefa völlinn og Geir var með tvær brottvísanir á bakinu, varð róðurinn erfiður og varð nú að treysta á þá Bjarka Sig- urðsson og Sigurð Bjarnason í skyttuhlutverkinu, þar sem Sigurður Guömundur Hrafnkelsson varöi eins og berserkur í gær. Sveinsson var tekinn úr umferð og auk þess riðlaðist vamarleikurinn. Það virtist sem liðið myndi ekki ná sér og höfðu Ungerjar, með hjálp pólsku dómaranna, náð að breyta stöðunni úr 14-9 í 17-18, sér í hag. Þegar svo var komið sagði hinn frá- bæri markvörður Guðmundur Hrafnkelsson stopp og lokaði eftir það markinu. íslensku strákarnir náðu áttum og kláruðu dæmið með frábærum leik. íslenska vörnin naut góðs af því í leiknum að Ungverjarnir leika þung- an og hægan sóknarhandknattleik, en eru með frábæra handboltamenn inn á milli. Hins vegar er vörn þeirra sterk og greinilegt var að það er ým- islegt að í sóknarleik okkar sem erfitt IÞROTTIR UMSJÓN: WETUR SIGUROSSON Siguröur Bjarnason og... er að bæta þegar út í svona stór- keppni er komið. Guðmundur Hrafnkelsson var tví- mælalaust besti maður liðsins, varði jafht og þétt allan Ieikinn og náði há- marki sfnu undir lok hans. Sigurður Sveinsson átti einnig frábæran leik eftir hroðalega frammistöðu gegn Svíum. Geir Sveinson lék óaðfinnan- lega, með 100% nýtingu og frábæran vamarleik. Þeir Gunnar Gunnarsson, Gunnar Beinteinsson, Bjarki Sig- urðsson, æi.. það er hægt að nefna þá alla. Þetta var sigur liðsheildarinnar fyrst og fremst, frekar en einstakling- anna. Andinn er greinilega góður og sjálfstraustið er fyrir hendi. íslenska landsliðið leikur á laugar- dag við bandaríska liðið og má ís- lenska liðið ekki láta deigan síga í þeim leik. Það má eflaust fara háðug- legum orðum um bandaríska liðið en menn skulu varast það. Það getur allt gerst í handknattleik og menn skulu IHBfe ¦ ¦ ]~~p> flj ...Bjarki Slgurösson dæmiö þegar á reyndi. kláruöu bera virðingu fyrir andstæðingum sínum, af hvaða styrkleika sem þeir eru. Með sigrinum í gær og sigri á laug- ardag höfum við tryggt okkur góða stöðu í milliriðli og ef úrslit verða sem horfir þá höfum við tvö stig með okkur í milliriðil. Ifartwerdir varié Guðmundur Hrafnkelsson 17 Bergsvoinn Bergsveinsson lékekkl HMtHnt Mafc.k. tfDft et »>u*Up. Hf mte Július Jónasson 2 4 2206 HéðinnGUsson 0 0 0000 Gunnar Gunnarsson 2 4 2030 Gunnar Bolntelnsson 1 0 0020 Slguröur BJarnason 3520 Elnar Gunnar Slgurosson 11 0 0 20 Sigurour Svelnsson 10122120 BJarkl Sigurðsson 3 52000 Valdlmar Grí msson 0 00000 Geir Sveinsson 3 2 0004 MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 14. mars 1993 1. Ancona — Pérma 2. Brescia — Juventus 5. Genoa — Foggia 6. Inter Milan — Roma 7. Lazio — AC Milan 8. Napoli — Udinese 9. Torino — Atalanta 10. Lecce — Cosenza 11. Modena — Pisa Viltu gera uppkast að þinni spá? 3. Cagliari — Sampdoria 4. Fiorentina — Pescara u H U 12. Piacenza — Reggiana 13. Verona — Cremonese u o m m mmm ŒBE mmm mmm mmm mmm mmm mmm mmm FJOLMIÐLASPA PlS' SAMTALSJ 11X12 10 11 12 13 X 1 111 2 2 111.1 10 10 STAÐAN AITALIU 8. mars 1993 A-SERÍA: 1. AC Milan ..22 17 5 0 51-17 39 2.InterMilan2210 8 4 37-28 29 3.Torino.........22 8 10 4 26-17 26 4. Lazio .........22 9 7 6 43-33 25 5. Juventus ....22 9 7 6 39-30 25 6.Atalanta......22 9 5 7 29-28 25 7.Cagliari ......22 8 7 7 22-2124 8. Sampdoria ..22 8 7 7 35-34 23 9.Parma.........22 9 5 5 25-25 23 lO.Roma..........22 7 8 7 26-22 22 11. Udinese ......22 8 4 10 32-32 20 12. Napoli.........22 7 5 10 32-34 19 13. Foggia........22 6 7 9 25-36 19 14. Fiorentina ..22 5 8 9 34-38 18 15. Brescia.......22 5 710 18-28 17 lö.Genúa.........22 4 9 9 28-4217 17. Ancona.......22 5 413 30-4614 18. Pescara.......22 4 414 30-48 12 STADAN A ETALIU 1. mars 1993 B-SERlA: 1. Reggiana ...24 13 10 128- 7 36 2. Cremonese 24 12 8 4 42-24 32 3. Lecce........24 1110 3 29-23 32 4. Cosenza ....24 912 3 25-14 30 5.Ascoli........2411 6 7 36-24 28 6. Piacenza ...2410 8 6 29-20 28 7.Venezia.....2410 7 7 28-22 27 8.Bari ..........2411 5 8 28-27 27 9. Verona......24 9 8 7 22-19 26 lO.Padova......24 9 8 7 27-25 28 ll.Pisa...........24 8 8 814-16 24 12.Modena ....24 8 7 9 24-28 23 13. S.PAL......24 6 9 9 19-26 21 14.Cesena......24 6 810 24-24 20 15. Monza ......24 4 12 8 14-21 20 16. Bologna ....24 7 61119-3120 17. Lucchese ..24 4 11 9 22-25 19 18.FidelisA ..24 313 816-2319 19. Taranto.....24 2 10 12 13-32 14 20. Ternana ....24 1 6 1712-40 8 MERKIÐ VIÐ13LEIKI Leikir 13. og 14. mars 1993 Viitu gera uppkast að þinni spá? 1. Coventry Crty — Arsenal________fl_ 2. Everton — Notth. Forest_______Q 3. Leeds — Manch. City__________~ 4. Middlesbro — Liverpool________Q 5. Norwich City — Oldham________~ 6. Q.P.R. — Wimbledon ~ 7. Southampton — Ipswich Town jj 8. Bristol Rovers — Wolves_______Q 9. Cambridge — Portsmouth 10. Millwall — Derby County 11. Notts County — West Ham 12. SwindonTown- 13. Tranmere — Leicester City m Newcastle ~ ~m mmm mmm mmm \M~~3 mmm mmm mmm mmm mmm mmm mmm mmm mmm FJOLMIÐLASPA ¦plx'S I d SAMTALS 11X12 1 2 X X 1 1 2 1 2 2 X 3 3 4 2 2 1 X X 1 1 1 1 1 1 7 2 1 3 X 1 1 1 1 1 1 X 1 2 7 2 1 4 X 2 X X 2 2 X 2 2 2 0 4 6 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 6 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 9 1 0 7 X 1 2 X 2 1 1 2 2 1 4 2 4 8 1 X X 2 2 1 X 1 X 1 4 4 2 9 1 2 X X 2 2 X X 1 X 2 5 3 10 1 1 X 1 1 1 1 2 1 1 8 1 1 11 2 2 2 2 2 2 X 1 2 2 1 1 8 12 X X 2 1 2 1 1 2 2 1 4 2 4 13 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 STAÐANIENGLANDI 8. mars 1993 ÚRVALSDEILD Man. Utd ........3117 9 5 49-24 60 AstonVilla......3117 8 6 48-3159 Norwich.........3115 8 8 44-46 53 QPR................3113 8 10 44-37 47 Sheff. Wed......30 12 10 8 40-34 46 Coventry ........3112 10 10 45-4146 Blackburn......30 12 9 9 43-32 45 Ipswich...........3110 14 7 37-34 44 Tottenham .....3112 8 11 39-4744 Man. City........30 12 71143-34 43 Southampton .32 11 9 12 40-40 42 Arsenal...........30 11 7 12 27-27 40 Chelsea...........3110 10 1133-38 40 Leeds..............3110 9 12 41-45 39 Everton..........32 11 6 15 36-42 39 Liverpool........30 9 912 40-42 36 Wimbledon ....31 9 9 13 36-39 36 Cr. Palace.......31 8 1112 37-47 35 Sheff.Utd.......31 9 715 37-4134 Middlesbro.....31 8 91438-52 33 Nott. Forest ....30 8 814 30-39 32 Oldham..........30 7 716 40-55 28 STAÐANIENGLANDI 8. mars 1993 I. DEILD Newcastle..............33 217 5 59-27 70 WestHam..............3318 9 6 59-30 63 Swindon................32 16 8 8 56-41 56 Millwall..................33 14 12 7 53-35 54 Portsmouth..........33 15 9 9 56-39 54 Tranmere...............3115 6 10 53-41 51 Leicester................32 14 7 11 45-42 49 Grimsby.................32 14 6 12 47-42 48 Charlton...............33 12 1110 39-32 47 Derby....................3113 5 13 50-4144 Wolverhampton ...33 11111144-43 44 Peterborough........3112 8 1141-44 44 Watford..................33 11 9 13 49-59 42 Bamsley ...............32 11 7 14 42-40 40 Oxford...................32 9 12 1141-39 39 Sunderland............3110 9 12 31-39 39 Brentford..............33 10 7 16 40-5137 Notts County.........32 81113 41-52 35 Cambridge.............31 81112 35-49 35 Luton....................32 714 11 34-49 35 BristolCity...........32 8 915 36-58 33 Birmingham.........32 8 81629-5332 Southend..............32 7 1015 34-4131 Bristol Rovers ......33 8 6 19 38-66 30

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.