Tíminn - 13.03.1993, Blaðsíða 5
Laugardagur 13. mars 1993
Tíminn 5
Ursus dráttarvélarnar fást I fjölda
útgáfa. Fjærst á myndinni eru
tvær vélar sem framleiddar eru
samkvæmt leyfi frá Massey
Ferguson og Ifta út mjög svipað
og fyrirmyndirnar.
Tímamynd: Ami Bjama.
Gunnar hefur einnig á boðstólum
aðrar gerðir dráttarvéla en ofannefhd-
ar. Þar má nefna nýja Case IH 845 sem
vakið hefur milda athygli. Þá má nefna
hina velþekktu „95“ framleiðsluseríu í
stærðunum 495-995 en innan hennar
gefur fyrsta talan vísbendingu um vél-
arorkuna.
Þá má einnig geta þess að Vélar og
þjónusta hafa nú fengið til landsins litl-
ar dráttarvélar sem sérstaklega eru ætl-
aðar að uppfylla þarfir garðyrkju-
manna, garðyrkju- og jarðvinnuverk-
taka. Þessar vélar eru frá Carraro-Case
á Ítalíu og eru á afar hagstæðu verði.
Ursus
Vélar og þjónusta flytja einnig inn Urs-
us dráttarvélar frá Póllandi og þessa
dagana er von á nýjum Ursus vélum af
stærðinni Ursus 1225 sem eru 125
hestafla, hinum vinsælu Ursus 1014,
100 hestafla. Þá hefur verið ákveðið að
flytja inn Ursus dráttarvélar sem ffam-
leiddar eru með leyfi ffá Massey Fergu-
son og eru að flestu leyti eins og sam-
bærilegar MF dráttarvélar. Ursus MF
vélamar eru svonefndar Ursus 4512
sem er 70 hestafla með fjórhjóladrifi og
sama vél án fjórhjóladrifc; gerð 4512 og
loks 47 hestafla vél; gerð 3512. Allar
þessar vélar eru nú fyrirliggjandi og
kosta á verðbilinu 700-1700 þúsund
krónur.
Vélar og þjónusta reka fúllkomið
verkstæði og verkstæðisbíl sem fer
reglulega út um land. Þjónustustjóri er
Bergur Ketilsson. „Auk þess að leitast
við að veita bestu viðgerða- og vara-
hlutaþjónustu sem völ er á þá leggjum
við áherslu á að gefa bændum og verk-
tökum kost á heildarffamboði í öllum
stærðum og gerðum dráttarvéla. Með
þessu móti náum við æskilegu magni
þótt markaðurinn sé jafh lfdll og raun
ber vitni. En þetta er sá markaður sem
okkur ber að sinna og við viljum gera
það með sóma og viljum að fýrirtækið
verði hér eftir sem hingað til, þekkt fyr-
ir þjónustu sína.
Viö getum
þaggaö niður
í þeim fiestum
Sendum í póstkröfu
Gottverö -
Gæðaþjónusta
ÍSETNING Á
STAÐNUM
Verslió hjá fagmanninum
Bílavörubú&in
FJÖÐRIN
SKEIFUNNI2 - SÍMI81 29 44
Erlingur veit hvað er í húfi ef rafmagnið fer.
Þess vegna berst hann ótrauður við illfærur
og vonskuveður til að lagfæra línur.
Hjá okkur starfa 65 línumenn sem eru
reiðubúnir á nóttu sem degi til að tryggja
þér öruggt rafmagn.
RAFMAGNSVEITUR
k RÍKISINS a
lifandi afl Æ