Tíminn - 13.03.1993, Blaðsíða 19
Laugardagur 13. mars 1993
Tíminn 19
Árni Snæbjörnsson, hlunninda-
ráðunautur Búnaðarfélags ís-
lands stendur hér við hliðina á
munum sem Sigríður Kristjáns-
dóttir frá Grund í Villingaholts-
hreppi hefur gert og heldur á
aski eftir hana.
Lena Zakaríassen
Lena er frá Dæli í Svarfarðardal.
Hún er jafnvíg á margvíslega úr-
vinnslu og meðhöndlun náttúru-
legra efna og óhrædd við að fara ót-
roðnar slóðir. Hún blandar saman
ólíkum efnum svo sem kanínufiðu
og ull, silfri og hrosshári. Hún hefur
hlotið fjöida viðurkenninga fyrir
verk sín.
Anna M. Stefánsdótt-
ir
Anna er handmenntakennari frá
Hátúni í Seyluhreppi í Skagafirði.
Hún vinnur einkum úr leðri.
Kristín Jónsdóttir
Kristín er frá Holtastöðum í Langa-
dal í A-Hún. Hún málar á postulín
og hannar og smíðar ýmsa nytja-
hluti, skartgripi og skrautmuni.
Hólmfríður Am-
grímsdóttir
Hún er frá Burstabrekku í Ólafs-
firði. Hún framleiðir ýmsa skart-
gripi úr ieðri með sérstakri mótun-
araðferð og einnig keramikmuni.
Anna Eyjólfsdóttir
Anna er frá Sámsstöðum í Laxárdal
í Dölum. Hún hefur nýlega stofnað
saumaverkstæði og framleiðir
gæða-vetrargalla sem eru tískuvara.
Gunnar Amgrímsson
Hann er frá Borgarási í Hruna-
mannahreppi og hefur þróað nýjar
aðferðir við sútun á skinnum af
ýmsu tagi.
Eik sf.
Fyrirtækið er í eigu íbúa að Mið-
húsum við Egilsstaði. Þar er verk-
stæði sem framleiðir ýmsar út-
skurðarvörur og trévörur úr trjá-
viði sem vaxið hefur á Héraði í
svonefndum bændaskógum. Auk
þess eru þar framleiddir ýmsir
gripir úr dýrabeinum, dýratönn-
um, leðri, horni, hófum og jurt-
um.
Hulda Ragnheiður
Árnadóttir
Hún er frá Hraunkoti í Aðaldal
og er fatahönnuður sem nýlega
hefur lokið námi og stofnað eigið
verkstæði. Hún lærði sérstaklega
hönnun fatnaðar fyrir fatlaða en
framleiðir auk þess annan fatnað
og sérfatnað, svo sem skotvesti.
Petra Hallmanns-
dóttir
Hún er frá Þormóðsstöðum í
Eyjafjarðarsveit. Hún framleiðir
ýmsa nytja- og skrautmuni úr tré.
Fagráð bleikjufram-
leiðenda
Ráðið er samstarfsvettvangur
bleikjubænda um markaðs-,
kynningar- , og útflutningsmál.
Framkvæmdastjóri er Hermann
Ottósson.
Félag ferðaþjón-
ustubænda
Félag bænda sem bjóða ferða-
þjónustu um land allt. Þjónusta
er mjög fjölbreytt og afþreyingar-
möguleikar ekki síður. Fjöldi
ferðaþjónustubænda býður gist-
ingu og þjónustu allt árið um
kring.
Eigum fyrirliggjandi mykjudæludreifara
4000 og 5000 lítra á mjög hagstæðu verði.
íslensk framleiðsla.
Einnig hina sívinsælu 5 tonna sturtuvagna.
Eigum keðjukastdreifara í framleiðslu.
Verða til afgreiðslu eftir páska.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA
BIFREIÐASMIÐJUR
S as ssooo
gæði töðunnar alla leið.
Teno spin hefur plasthólk í miðri rúllu í stað pappahólks og er endurvinnanlegt.
Nú bjóðum viðTeno spin heyrúlluplast á mjög hagstædu verði!
Leitið upplýsinga í tíma fyrir heyannir - það borgar sig.
SÖLUAÐILAR TENO SPIN Á ÍSLANDI:
iFN:
iPF. LANGNESINGA
•NAFJÖRÐUR:
■' VOPNFIRÐINGA
RAÐSBUA
M. :««&A . HÚSAVÍK:
HVAMMSTANGI:
‘V. KAUPFELAG
KUREYRI:
0RSHAMAR
BL0NDU0S: .
^ARÐAR 2T
‘■ — 9 BORC
• EGII
KAU
VELSMIÐJA HUNVETNINGA
f B0RÐEYRI:
KAUPF. HRUTFIRÐINGA
BREIÐDALSVIK
KAUPF. STQBFIRÐINGA
B0RGARNES:
“KAUPF. B0RGFIRÐINGA
SELFOSS:
PLASTCO HF » KAUPF. ARNESINGA
, HVOLSVOLLUR,..
* KAUPF. RANGÆINGA
HOFN: •
KAUPR:W
ELLIN