Tíminn - 13.03.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.03.1993, Blaðsíða 11
rmlngvar Helgason VÉLASALA Þeir þjóna þér! Starfsmenn Vélasölu IH mæta sterkir til leiks Björn Guðjónsson Framkvæmdastjóri. Hefur starfað hjá Ingvari Helgasyni hf. í um tvo áratugi og síðast sem yfirmaður varahlutadeildar fyrirtækisins. Amgrímur Pálmason Sölumaður búvéla. Starfaði áður hjá Jötni um tveggja ára skeið. Guðbrandur Elíasson Þjónustustjóri búvéla. Starfaði um tíu ára skeið á vélaverkstæði Jöt- uns og forvera þess. Var einnig um tíma hjá Globus. skemmt fyrir að verðið á Kverneland hefur verið mjög gott. Á undanförnum árum hefur náðst verulega góð sala í Claas rúllubindi- vélum, enda hafa þær reynst frábær- lega hér á landi. Claas er eitt stærsta fyrirtækið á þessu sviði í Evrópu. Vélasala IH hefur umboð fyrir PZ sláttuþyrlur sem hafa verið mest seldu sláttuþyrlur hér á landi um árabil. Vélasala Ingvars Helgasonar hf. hef- ur umboð fyrir Teno rúllubaggaplast sem hefur reynst ákaflega vel hér á landi og selst vel á undanförnum ár- um. Starfsmenn Vélasölunnar munu ekki láta deigan síga í sölu á plastinu í ár Þrátt fyrir samdrátt í landbúnaði eru starfsmenn Vélasölu staðráðnir í að halda þeirri markaðshlutdeild sem þeir hafa haft undanfarin ár. Það er full vissa fyrir því hjá starfs- mönnum Vélasölu Ingvars Helga- sonar hf. að verðið á þeim tækjum sem þeir bjóða upp á sé mjög sam- keppnisfært. Verið sé að leggja loka- hönd á verðlagningu og ekki sé hægt að sjá betur en að verðið verði samkeppnisfært. Guðmundur Sigurgeirsson Sölumaður í bflavarahlutum. Jóhanncs Guömundsson Ráðgjafi IH í rekstri búvéla og þungavinnudeildar. Skarphéðinn Erlingsson Sölumaður í búvélavarahlutum. Magnús Marísson Sölumaður í búvélavarahlutum. Guðjón H. Hauksson Sölumaður þungavinnu- og bú- véla. Starfaði áður hjá Jötni og for- ver um þess um 13 ára skeið. Tálið er frá vinstri á myndinni Ingvar Helgason hf. afhendir fyrstu Massey Ferguson dráttarvélina Á dögunum afhenti Vélasala Ingvars Helgsonar hf. fyrstu Massey Ferguson dráttarvélina eftir að fyrirtækið tók við umboðinu. Það var Guðbrandur Sverrisson frá Bassastöðum á Hólmavík sem fékk fyrstu vélina, en þar var um að ræða MF 3085, verklega vél sem á örugglega eftir að nýtast eiganda sínum vel. Það var David Gamison, fram- kvæmdastjóri Massey Ferguson í Norður Evrópu, sem afhenti Guðbrandi vélina. Ingvar Helgason hf. hefur tekið yfir bifreiða og véladeild Jötuns hf. og verð- ur véladeildin rekin undir nafni Ingvars Helgasonar hf. Verður hún til húsa að Sævarhöfða 2 þar sem Ingvar Helgason hefur verið starfrækt síðan 1989. Undir hatti Vélasölu verða seld landbúnaðartæki og þungavinnuvél- ar, auk varahlutaþjónustu og hefur Vélasala Ingvars Helgasonar tryggt sér umboð fyrir öll þau vörumerki sem Jötunn hf. hafði áður, nema Alfa Laval og Yamaha sem þegar hafði verið gengið frá til annarra söluaðila, áður en Ingvar Helgason kom til skjalanna. Nú er verið að vinna að samningum við alla þjónustuaðila, sem áður störfuðu fyrir Jötunn og er gert ráð fyrir að þeir haldi flestir áfram störf- um fyrir Ingvar Helgason hf., en verið að er að ganga frá samningum við þá. Véladeild Ingvars Helgasonar er umboðsaðili fyrir eftirtalin vöru- merki: Massey Ferguson Dráttarvélar Rúllubindivélar Kvemeland Kartöfluupptöku- vélar Rúllubaggapökkimaivélar Kartöfluniöursetningarvélar Plógar Herfi Diskaherfi Sáning- arvélar , Cíaas Rúliubindivéiar Reime Flórsköfukerfi PZ Sláttuþyrlur Múgavélar Heyþyriur Kuhn Plógar Heyþyrlur Diska- sláttuvélar Múgavélar Teno Rúlluplast Silafíex Rúlluplast Hankmo Plógar BSA Haugsugur BögbaOe Aburðardreifarar Tríma Ámoksturstæki Duks Baggafæribönd Eitt þekktasta vömmerkið sem Véla- sala IH hefur umboð fyrir er Massey Ferguson en dráttarvélarnar frá MF hafa um áratuga skeið þjónað ís- lenskum bændum vel. Sala á þeim hefur vaxið undanfarið og á síðasta ári var markaðshlutdeild Massey Ferguson dráttarvélanna sú mesta síðan fyrir árið 1980 eða 29,6%. Þá var salan einnig góð árið 1991, um hundrað vélar. Horfúrnar á sölu Massey Ferguson í ár em mjög góð- ar og líklegt er að hann verði sterk- ur á markaðnum í ár. Starfsmenn Vélasölu Ingvars Helgasonar em staðráðnir í að halda sömu markaðs- hlutdeild nú og áður. En Vélasalan býður ekki aðeins upp á dráttarvélar frá Massey Ferguson, því í fyrra var hafinn innflutningur á Massey Ferguson fastkjarnarúllubindivél- um og getur Ingvar Helgason hf. nú bæði boðið upp á fastkjarna og hefð- bundnar rúllubindivélar. Sú breyting hefur orðið á úrvali tækja frá Kverneland að nú býður Ingvar Helgason upp á alla línuna frá Kverneland. Áður stóð kaupend- um aðeins hluti tækja frá því fyrir- tæki til boða en þar er um að ræða herfi, plóga og sáðvélar svo dæmi séu nefnd. Rúllupökkunarvélin frá Kverneland hefur notið mikilla vin- sælda hér á landi. Kvemeland var fyrst á markaðinn og nýtti sér for- skot sitt með því að ná góðri mark- aðsstöðu. Þá hefúr bilanatíðni verið mjög lág og reynslan af vélunum verið mjög góð. Ekki hefur það

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.