Tíminn - 22.06.1993, Qupperneq 1

Tíminn - 22.06.1993, Qupperneq 1
FréttaTíminnFrétta-síminn...68-76-48...Frétta-TímínnFrétta-síminn..,68-76-48...Frétta-TíminnFrétta-síminn...68-76-48 Þríðjudagur 22. júní 1993 114. tbl. 77. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- Alþjóðlegt þing um heilsu á norðurslóðum sett í gær: Bólusett gegn eyrna- bólgu? Verið er að reyna nýtt bóluefni við eymabólgu hér á landi sem framleitt er af bandarísku heilbrígðisstofnuninni. „Það er miklu ódýrara að bólusetja en að þurfa aö meðhöndla sjúkdóminn," seg- ir dr. Karí Krístinsson, sérfræðingur ( sýklafræði, en hann mælir með því að íslensk böm verði bólusett ef efnið reynist duga. Sýklalyf eru farin að virka verr á ákveðnar bakteríur og ákveðnir bakteríustofnar bæta sífellt við sig ónæmi eftir því sem meira er notað af sýklalyfjum. Á íslandi er með- höndlun pneumokoka helsta vanda- málið en það er baktería sem veldur meðal annars lungnabólgu og eymabólgu. „Það þarf að setja saman efni sem virkar á marga bakteríustofna sam- tímis," segir Karl. „Engin baktería á íslapdi var ónæm fyrir árið 1989 en nú eru um 22% þeirra ónæm. Stór hluti þeirra er orðinn fjölónæmur sem veldur enn meiri vandræðum." Karl segir jafnframt að til sé bólu- efni gegn bakteríustofnunum en það dugi aðeins fyrir fullorðna. Á Spáni hafa ónæmisbakteríumar þrifist best enda hefur ekki þurft Iyf- seðil frá lækni til að kaupa sýklalyf þar í landi. Karl telur hluta ástæðunnar fyrir því að ónæmi hafi þróast hér á landi vera þá að foreldrar bama með eymabólgu, kvef og bronkítis þrýsti á lækna að skrifá upp á sýklalyf þar eð þeir geti ekki verið frá vinnu of Iengi. íslenskir Iæknar hafa verið varaðir við að gefa sýklalyf að óþörfu. í dag flytur Karl fyrirlestur um bakteríur sem orðnar em fúkalyfja- þolnar og hvort bólusetja verði böm gegn eymabólgu á alþjóðlegu þingi um heilsufar á norðurslóð sem sett var í Háskólabíói í gær. -GKG. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN sýnir fjóra balletta á Listahátíð f Hafnarfirði og hefur sviðinu í Kaplakrika því veríð breytt í leikhús með stóru sviði. Meðal verka verða þrjú verk sem flokkurínn sýndi á Reykjavikurdögum í Bonn. Hér má sjá nokkra dansara æfa sig í Kaplakrika fýrír frumsýning- una 24. júní. Timamynd Ámi BJama Banaslys í Munað- arnesi Banaslys varð í Munaðamesi aöfaranótt sunnudags þegar ní- tján ára piltur varð Jiar fyrir bfl. Drengurinn var ásamt öðmm pilti á heimleið af skemmtun um kl. 03:00 þegar óhappið varð. Ekkert bendir til að ökumaður bflsins hafi ekið of geyst Hinn látni hét Guðjón Rúnars- son og var úr Borgamesi. -GKG. Nauðsynlegt að endurskoða verðtrygginguna. Erum með tvöfalt kerfi, markaðsmyndun á vöxtum og verðtryggingu. Magnús Gunnarsson, formaður VSÍ: Með axlabönd og belti til að missa ekki vextina niður „í fljótu bragði þá fínnst manni að það sé eitthvað mikið að í kerfínu. Ég held að rót vandans sé innbyggð í kerfíð og vextir geti hreinleika ekki lækkað vegna þess að við erum með afbrigðilegt kerfl, miðað við það sem er alls staðar annars stað- ar. Ég hef tilhneigingu til að trúa l>ví sem haldið hefur verið fram að það sé nauðsynlegt að endurskoða verðtrygginguna og annað það sem kemur í veg fyrir að þessi mál þró- ist hér á eðlilegan hátt Við erum í raun með tvöfalt kerfi, markaðs- son í stöðu seðlabankastjóra: fyrrv. alþingismann og ráðherra, í stöðu seðla- sex ára frá 1. júlí 1993. Fyrr um daglnn gerðl Thors og Guðmundur Magnússon. Davfð Aðalstcinsson og Geir Gunnarsson sátu hjá og létu jafn- framt bóka að þeir teldu sér ekki bankaráðs, kveðstsáttur víð niður- stöðuna. „Við stóðum frammi fyrir því að velja þann hæfesta úr hæf- um umsækjendum og við teljum „Neí, ég held að það sé ekkert óeðlilegt að aðrir fái ekki atkvæði, Hver og einn okkar mátti aðeins velja einn af þessum sjö umsækj- ar í stjórnmálum eitthvað að búið að ákveða hver hfyti stöðuna. * ;úst Einarsson, formaður úst. - Nú sækja fjórír starfsmenn Seðlabankans og reyndir banka- menn um stöðuna og hljóta ekki neitt atkvæði. Er það ekki óeðli- ,Nei, hún hafði ekkert að segja. Hann hvorki geldur þess né nýtur þess/‘ segir Ágúst „Það var ekki neinn pólitískur þrýstingur á HII myndun á vöxtum og verðtrygg- ingu. Þetta er eins og maður ynni á einhverjum markaði sé bæfti meft axlabönd og belti tíl að byggja það að missa ekki vextina niður,“ segir Magnús Gunnarsson, formaftur VSI. Þrátt fyrir að gerðir hafi verið kjarasamningar til ársloka á næsta ári án nokkurra kauphækkana og verðbólgan mælist lítil sem engin og svo til stöðugt gengi, þá virðist fátt benda til þess að vextir fari lækkandi nema síður sé. Vísbend- ingar um að vextir muni fara hækk- andi komu m.a. fram á dögunum í útboði á ríkisskuldabréfum og á húsbréfum og eins fer lítið fyrir vaxtabreytingum hjá bönkum og sparisjóðum. En frá því í mars hefur ávöxtun spariskírteina hækkað um 0,3%. Þessi þróun vaxtamála hefur valdið aðilum vinnumarkaðarins töluverð- um vonbrigðum því við gerð kjara- samninganna var lögð þung áhersla á nauðsyn raunvaxtalækkunar. En lækkun raunvaxta er talin skjótvirk- asta og áhrifamesta leiðin til að örva nýsköpun og bæta afkomu heimila og fyrirtækja. En frá árinu 1989 hafa raunvextir meira en tvöfaldast, eða úr því að vera þá að meðaltali um 5% í nær 11% að jafnaði á síðasta ári. Hins vegar er viðbúið að fjár- lagahalli upp á 18-20 milljarða króna slái eitthvað á bjartsýni manna um raunvaxtalækkun og því viðbúið að háir raunvextir muni enn um sinn íþyngja atvinnulífinu. Á sama tíma fara vextir lækkandi í nágrannalöndunum þrátt fyrir að verðbólga mælist þar meiri en hér- lendis. Það virðist sem peningaöflin hérlendis treysti ekki efnahags- stefnu stjómvalda hvorki í bráð né lengd og vilji af þeim sökum hafo vaðið vel fyrir neðan sig. Magnús Gunnarsson segir að for- ystumenn aðila vinnumarkaðarins muni hittast fljótlega til að ræða um þróunina í vaxtamálunum og einnig þau ákvæði kjarasamningsins sem fjalla um áframhaldandi samstarf við ríkisvaldið um atvinnuuppbygg- ingu og önnur framfaramál. „Það sem við emm fyrst og fremst að tala um er sá þáttur sem snýr að atvinnuuppbyggingu til lengri tíma; að búa til arðbær störf," segir for- maður VSÍ. -grii

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.