Tíminn - 22.06.1993, Síða 6

Tíminn - 22.06.1993, Síða 6
6 Tíminn Þriðjudagur 22. júní 1993 Frð skólaslitum Iðnskólans (Hallgrímsklrkju. Á fremsta bekk Lh. slfla 60 ára útskríftamemar. 367 útskrifaðir frá Iðnskólanum Óskir um tónlistarhús ítrekaðar: Eina hús- næðis- lausa list- greinin Tónlistarráð íslands hefur sent frá sér yfiríýsingu þess efnis að bygging tónlistarhúss eigi að verða forgangsverkefni á sviði menningarmála og bendir á að tónlistin sé eina listgreinin í land- inu sem sé húsnæðislaus. Ráðið tekur einnig undir með Bandalagi íslenskra listamanna að allar hugmyndir um listamiðstöð á Korpúlfstöðum verði endur- skoðaðar og sjónarmið listamanna verði ofan á þegar um er að ræða svo dýr verkefni. Tónlistarmönnum finnst lítið hafe þokast í málefnum tónlistar- hússins, þrátt fyrir að brátt séu 50 ár liðin frá því að barátta fyrir því hófst. Það skorar því á stjóm landsins að fera að huga að bygg- ingu þess. -GKG. Iðnskólanum í Reykjavík var slitið fimmtudaginn 27. maí f Hall- grímskirkju. í ávarpi Ingvars Ás- mundssonar skólameistara kom fram, að á haustönn stunduðu 1590 nemendur nám í dagskóla og 294 í kvöldskóla eða tæplega 1900 nemendur alls. Á vorönn voru 1694 nemendur í dagskóla og 237 í kvöldskóla. Á haustönn braut- skráðust 119 nemendur og nú á vorönn 248 nemendur eða samtals 367 á skólaárinu. Skólinn fékk sérstaka viðurkenn- ingu fyrir markvisst vinnuvemd- arstarf á vinnuverndarári. Fyrstu skrefin í að innleiða altæka gæða- stjómun vom stigin á þessum vetri og skólinn fékk tilnefningu til hvatningarverðlauna Gæða- stiómunarfélags íslands. I sumar starfrækja Iðnskólinn og Reykjavíkurborg sumamám fyrir atvinnulaust fólk á aldrinum 16- 20 ára. Skólameistari minnti á hið alvarlega atvinnuleysi og að að- gerða væri þörf í atvinnumálum. Þær grundvallargreinar, sem helstar geta skapað ný störf, em að mati skólameistara fyrst og fremst iðnaður og þjónusta. GS. Frá 1988 hefur grálúðuafli togara í maí minnkað úr rúmum 29 þús- und tonnum í 4670 tonn í maí 1993: Rækja og úthafs- karfi á uppleiö Ríkissaksóknari mun ekki hafa ffekari afskipti af Mógilsármálinu: Mógilsármálinu vísað frá dómi Hæstiréttur hefur vísað frá máfi, sem höföað var gegn tvelmur starfsmönnum Skógræktarstöðvarinnar á Mógilsá, sem höfðu á brott meö sér gögn um rannsóknir sem þeir unnu meðan þeir voru starfsmenn stöðvarinnar. Að sögn Hailvarðs Einvarðs- Fyrstu níu mánuöi yfirstandandi fiskveiðiárs var heildarafli lands- manna, samkvæmt bráðabirgðatölum, 1.224.293 tonn, en hann var 1.185.275 tonn í sömu mánuðum 1991-1992 og 872.222 tonn 1990- sonar ríkissaksóknara mun hans embætti ekki hafa frekarí af- skipti af málinu, þar sem í dómi Hæstaréttar seg! að ágreining- urínn só á sviði einkamáiaréttar. horf ákærðu tíl ákæruefhis varða 1991. í yfirliti Fiskifélags fslands um afl- ann vekur athygli það hrun sem orðið hefur í grálúðuafla togara í maímánuði, sem er aðalveiðitími grálúðunnar, frá því veiðar á henni hófust fyrir alvöru 1978 og 1979. Mestur var grálúðuaflinn í maí 1988, eða rúm 29 þúsund tonn, en hefur síðan hríðlækkað og í maí sl. var grálúðuafli togara aðeins 4670 tonn. Aftur á móti hefur rækjuaflinn ver- ið á uppleið. Fyrstu níu mánuði fisk- veiðiársins 1990-1991 var rækjuafl- inn rúm 17 þúsund tonn, í sömu mánuðum 1991-1992 nam hann 22.614 tonnum og fyrstu níu mán- uði yfirstandandi fiskveiðiárs nemur rækjuaflinn alls 32.317 tonnum. Sé hins vegar tekið mið af heildar- afla krabba og skeldýra á þessum tímabilum, það er rækju, humars og Á SfÐASTA landsglldlsþlngl SL Georgs gilda var Aöalgeir Pálsson koslnn landsglldlsmelstarí og sést hann hér vlö hllö Áslaugar Fríðríks- dóttur, fráfarandl landsglldlsmelst- ara. SL Georgs glldln eru alþjóðleg- ur félagsskapur eldri skáta og vel- unnara þelrra. Eitt af markmlðum þelrra er að styðja vlö bakið á skáta- starflnu I landlnu. hörpudisks, þá hefur aflinn aukist úr 27.900 tonnum 1990- 1991, 31.434 tonn 1991-1992 og í 43.420 1992-1993. Sömuleiðis hefur úthafskarfaafli aukist til muna á umræddum tíma- bilum, eða úr 2415 tonnum 1990- 1991, var rúm 4 þúsund tonn í fyrra og það sem af er þessu fiskveiðiári hafa veiðst 8.271 tonn af úthaf- skarfa. Samkeppni um teikningar af húsinu lýkur í næsta mánuði. „Það hefði verið hyggilegra að doka við eftir tillögum áður en ferið er að samþykkja breytingar á staðfestu skipulagi. Mér finnst málsmeðferðin lítil miðað við að þama er verið að byggja stórbyggingu," segir Guðrún og vísar til þess að það hefði þurft að kanna hvort þessi staður þyldi þetta byggingamagn. Nú hefur meirihluti skipulagsnefndar óskað eftir breyting- um á landnotkun svæðisins til að rýma til fyrir dómshúsbyggingunni, en í staðfestu skipulagi Skúlagötu- svæðis var gert ráð fyrir torgi á lóð- inni. Guðrún rifjar upp forsögu málsins og telur að málið hafi komið með nokkuð ruglingslegum hætti til skipulags- nefndar, eins og hún kemst að orði. Aftur á móti virðist ekkert lát vera á hrunadansinum í þorskveiðum. Fyrstu níu mánuði núverandi fisk- veiðiárs nam þorskafli flotans alls 169.419 tonnum, var rúm 190 þús- und tonn í sömu mánuðum 1991- 1992 og 218.471 tonn 1990-1991. Á tímabilinu frá janúar til maí 1993 höfðu veiðst rúm 113 þúsund tonn af þorski á móti rúmum 134 þúsund tonnum sömu mánuði í fyrra, en fyrstu fimm mánuði ársins 1991 nam þorskaflinn alls 151.654 tonn- um. -grh Þar á hún við að fyrst hafi komið bréf í janúar frá fjármálaráðuneyti þar sem sótt er um lóðina fyrir dómhús. „Þá er sótt um þessa lóð, sem var nú reyndar ekki til og þurfti því að afmarka í framhaldi af því,“ segir Guðrún. Hún bætir við að á þessum fundi hafi meirihluti skipulagsnefndar verið mjög jákvæður gagnvart erindinu án þess að hafa nokkuð annað í höndun- um en umsókn ráðuneytisins. í bókun, sem Guðrún Iagði fram á þessu stigi málsins, segist hún hvorki geta verið neikvæð né jákvæð gagn- vart umsókninni, þar sem engin gögn liggi fyrir. í framhaldi af því bað Guð- rún um gögn frá dómsmálaráðuneyt- inu um lóðamál Hæstaréttar og vildi skoða fleiri valkosti. Að sögn Guðrún- ar voru í gögnum dómsmálaráðuneyt- is m.a. hugmyndir um að byggja við Héraðsdómur sýknaði starfs- mennina og áfrýjaði ríkissaksókn- ari þeim dómi til Hæstaréttar. í dómi Hæstaréttar segir að veru- iegir annmarkar séu á ákæru og málatilbúnaði. Gagnrýnt er að ekki skuli hafa verið gerð sjálf- stæð úttekt óháðs aðila á gögnum þeim, sem um ræði, og þýðingu þeirra fyrir umrædd vísindaverk- efni. í dómi Hæstaréttar segin „Við- Hegningarhúsið við Skólavörðustíg, nýta hús Landsbókasafnsins o.fl. Á næsta fundi nefndarinnar leggur varaformaður skipulagsnefndar fram tillögu um nýtingu lóðarinnar undir hús Hæstaréttar, sem meirihlutinn tók jákvætt í. „Hann hafði þá í október s.I. teiknað tillögu fyrir ráðuneytið þar sem hann er að athuga bygginga- möguleika á lóðinni. Þá fannst mér ég skilja betur hvers vegna þeir hefðu verið upphaflega svona jákvæðir," seg- ir Guðrún. f bókun Guðrúnar á þessum fundi kemur fram að henni finnst húsið of fyrirferðarmikið. „Mínar vangaveltur Samskip hafa gert samning við Eim- skip um beina flutninga milli íslands og Bandaríkjanna. Jafnframt hafa Samskip gert samninga við erlend skipafélög um flutninga til og frá Bandaríkjunum í gegnum Evrópu. Þetta kemur fram í frétt frá Samskip- um. Þar er sagt að með þessu fáist bæði rekstrarleg hagræðing og bætt þjónusta á flutningaleiðinni til rétt vísindamanna við starfsiok til að ijúka verkefhum, sem þeir hafe unnið að, og umráðarétt yfir að- föngum sem aflað hefur verið í því skyni. Hvorki eru ákvæði varð- andi þetta í ráðningasamningum ákærðu né í starfelýsingu þeirra. Álitaefrii þessa og réttarhagsmun- ir, sem þeim tengjast, eru á sviði einkamá!aréttar.“ -EÓ beinast að því að við erum bæði með Þjóðleikhús, Landsbókasafn og Amar- hvol. Þetta eru byggingar sem eru merkar í byggingasögu okkar,“ segir Guðrún og telur að þessi hús muni ekki njóta sín sem skyldi með tilkomu dómshússins. Guðrún skilur ekki af hverju ekki er hægt að reisa dómshús á einhverri þeirra lóða sem eru lausar á víð og dreif í Skuggahverfinu. „Það hefði fer- ið vel á því að fó faliegt torg á milli þessara fallegu húsa. Þar mætti Ld. hugsa sér lítið leikhúsveitingahús,“ segir Guðrún. Bardaríkjanna. Þá er bent á að tap skipafélagsins á siglingaleiðinni milli íslands og Bandaríkjanna á síðasta ári hafi verið verulegt og því hafi orðið að leita leiða til að hagræða í rekstri. Einnig er greint frá því að veruleg umfram flutningsgeta hafi verið á siglingaleiðinni til Bandaríkjanna, sem nú sé nýtt Fjármálaráðuneytið sækir um lóð undir 2.000 ferm. dómshús, sem aðalskipulag gerir ráð fyrir að á rísi torg: Er byrjað á öfugum enda? Á lóðinni fyrir aftan Landsbókasafnið, þ.e. á homi Lindargötu og Ingólfsstrætis, er fyrirhugaö að reisa allt að 2.000 fermetra dóms- hús Hæstaréttar íslands. Á staðfestu skipulagi svæöisins var gert ráð fyrir fallegu torgi á þessum stað. Guðrúnu Jónsdóttur, fulltrúa I skipulagsnefnd, finnst málsmeðferö lítil, miðað við aö þama er veríð að byggja stórhýsi innan um falleg söguleg hús, s.s. Þjóð- leikhúsið. Hún bendir á að það sé að byrja á öfugum enda að fjár- málaráðuneyti sæki um lóð, sem ekki hafi veríð úthlutað né ætluð til bygginga. -HÞ Samskip semja við Eimskip

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.