Tíminn - 29.06.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.06.1993, Blaðsíða 3
Þríöjudagur 29. júní 1993 Tíminn 3 Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ: H Kristján Ragnarsson, formaöur LÍÚ: Atvinnuleysi meðal fisk- Það lifa ekki vinnslufólks mun aukast allir þetta af JVðalákvörðun var að skera niður þorskaflann úr 230 þúsund tonnnm niður í 165 þúsund tonn, eða sem nemur 65 þúsund tonnum. Það er stóra ákvörðun- in og það sem fylgdi í kjölfarið er afleiðing af því. Við styðjum þessa ákvörðun um þorskaflann enda teljum við ekki ásættanlegt að táka einhverja áhættu í þeim efnum. Þorskurinn er raunveruleg forsenda byggðar hér á landi í núver- andi mynd. Hins vegar er viðbúið að atvinnuleysi meðal fiskvinnslufólks muni aukast þegar afleiðingar niðurskurðarins í þorskaflanum fara að birtast," segir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvaemdastjóri VSÍ. Þórarinn V. segir að á móti skerðingu þorskaflans komi aukning í loðnu- veiðum þannig að niðurstaðan sé 6% samdráttur í sjávarvöruframleiðsl- unni. „Við erum fyrst og fremst að horfa á minnkandi útflutnings- og þjóðartekj- ur. Þannig að þessi ákvörðun um 7,5% gengisfellingu er viðurkenning á þess- um forsendum; tilraun til að færa út- gjöld þjóðarbúsins að minnkandi þjóðartekjum. Að auki styrkir gengis- fellingin rekstrarforsendur fyrirtækj- anna og ferðaþjónustunnar. Þar fyrir Ólafur Ragnar Grímsson: Við hefðum farið í víðtækar aðgerðir „Þessi niðurstaða veldur miklum vonbrigðum," segir Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubanda- lagsins. Jtíkisstjómin virðist vera gjörsamlega sneidd allri hugmynda- auðgi og dugnaði. Þessar aðgerðir munu ekki með neinum hætti koma nýjum krafti í hagkerfið á íslandi eða breyta hugarfarinu f átt að nýrri sókn. Atvinnuleysið mun ekkert minnka og f raun og vem blasir við sú spuming, hvenær komi að næstu gengisfell- ingu.“ - Hver hefði nlðurstaðan orðið ef al- þýöubandalagsmenn hefðu setið á fundl yfír helgina? „Við hefðum í fyrsta lagi farið hér í víðtækar og flölþættar aðgerðir til þess að styrkja sóknarstöðu, ekki bara sjávarútvegarins, heldur einnig marg- víslegra greina í iðnaði, ferðaþjónustu og menningarstarfi. Ríkisstjómin er þvert á móti að veikja grundvöll þess- ara greina með skattaaðgerðum sín- um. Við hefðum bent á það, að þótt þorskaflinn sé auðvitað mikilvægur, þá búum við yfir margvíslegum öðr- um auðiindum f sjávarútvegi, eins og tæknikunnáttu, markaðsþekkingu og ónýttum flota. Þannig að við hefðum farið inn á þá braut sem ég hef kallað alþjóðavæðingu sjávarútvegarins. Það þarf að gera okkar þekkingu og reynslu að alþjóðlegri markaðsvöm og nýta möguleikana í samvinnu við önnur ríki. Það em fjölmargir mögu- leikar til þess, eins og sýnt hefur verið fram á baeði af mér og Steingrími Her- mannssyni, og ýmsum öðmm á und- anfömum mánuðum," segir Ólafur. Jteynslan sýnir að hagvöxtur er bú- inn til af saman- safni fjölmargra slíka smárra að- gerða, þar sem púslað er saman fjölda fyrirtækja, miðlungsstórra og smárra til þess aö koma hagkerfinu í gang á nýjan leik. En það þarf auðvitað til þess hug- myndaríka og duglega ríkisstjóm." - Nú hafa forystumenn í sjávarútvegi sagst vera ánægðir með gengisfell- ingu. Hefðuð þið ekld gripið til geng- isfellingar? „Ég hef nú bara heyrt Kristján Ragn- arsson og Amar Sigurmundsson lýsa yfir ánægju og ég er ekkert hissa á því að þeir klappi, því þetta em hinar klassísku, hefðbundnu aðgerðir, sem furstamir í sjávarútveginum vilja. Hitt finnst mér merkilegra að Jón Baldvin og Össur Skarphéðinsson skuli standa svona þegjandi og hljóðalaust að þessu. Össur sagði þegar hann varð ráðherra að hann væri kominn í ríkis- stjómina til þess að styrkja málflutn- ing Alþýðuflokksins í sjávarútvegs- málum og kreflast nýrra vinnubragða og kerfisbreytinga í sjávarútvegi. Hins vegar er niðurstaðan sú, að Þorsteinn Pálsson í samvinnu við Kristján Ragn- arsson reiðir fram matseðil og Jón Baldvin og Össur virðast hafa borðað forréttinn, aðalréttinn og eftirréttinn með bestu lysL Það er greinilegt að það hefur engu máli skipt hvort að AI- þýðuflokkurinn var á þessum ríki- stjómarfundi eða ekki,“ segir Ólafur. GS. Ágústa Gísladóttir, Kvennalista: Getum ekki alltaf fundiö upp hjólið „Astandið gefur kannski tQefni til gengisfellingar núna vegna þess að það hefnr orðið verðlækknn og hall- inn er rosalegnr. Það verður að gera eitthvað," segir Ágústa Gísladóttir, 1. varaþingmaður Kvennalistans á Ve- stjörðum, um aðgerðir ríkisstjómar- innar. „En ég sé satt að segja ekkert í þessum tillögum sem gefur tilefni tfl vaxtalækkana, því miður. Við vfljum gjaman að vextimir fari niður. Ég held að það yrði mesta hjálpin í þess- um skuldsettu greinum." Ágústa segir að kvennalistakonur séu sammála því að fara eftir tillögum Hafrannsóknarstofnunar um afla- heimildir. „En hins vegar er ég ansi hrædd um að það verði veitt meira, því kvóti sem ekki næst á þessu ári verður líklega fluttur á milli, eins og er að gerast á þessu ári. Þar er brota- löm sem við erum hræddar við, vegna þess að tillögur Hafrannsóknarstofti- unar koma rétt í veg fyrir að við göng- um ekki alveg frá stofninum. Eg er hrædd um að það taki langan tíma, meira að segja með þessari skerðingu að ná stofninum upp,“ segir Ágústa. „Við vitum alveg að við erum í Iægð og þessi lægð verður áfram. En við get- um ekki endalaust skorið niður. Við verðum að fera að finna leiðir til að auka tekjumar. Við verðum að horfa til iðnaðargreina sem hafe einhverja vaxtamöguleika, eins og td. ferða- málaiðnaðar. Þá verðum við Ifka að hvetja stóru togarana til að fara út fyr- ir 200 mílumar og leita að nýjum teg- undum. Við getum ekki verið að finna upp hjólið aftur og aftur." GS. utan eiga kostnaðarhækkanir sem þessu verða samfara að verða í lág- marki." Framkvæmdastjóri VSÍ segir að í kjarasamningunum hafi verið við það miðað að afli yrði svipaður og verðlag mundi hækka aftur. Að vísu ekki alveg til þess vegar sem það var í sl. nóvem- ber, en færi þó 3% yfir það sem það var að meðaltali á fyrsta ársfjórðungi. „Núna vantar einhver 7,5% upp á þá viðmiðun og þriðji ársfjórðungur að sönnu ekki kominn. En því miður em fó teikn á lofti um að verð muni hækka. Þannig að eins og staðan er um þessar mundir þá vantar okkur 6% að magni til og 7,5% í verðinu til þess að jafnvægispunktur samninganna sé til staðar. Menn voru sammála um það að viðbrögð upp að þessum mörkum gætu verið eðlileg." Þórarinn V. segir að eftir standi gríð- arlegur atvinnu- og byggðavandi og þá einkum úti á landi. Hann er þó á því að með þessum aðgerðum ríkisstjómar- innar sé skotið nýjum stoðum undir gengisstefnuna og gengisfellingin sé viðurkenning á staðreyndum. Hann segir að verkefnið sem fram- undan er, sé að draga úr þeirri gríðar- legu miklu afkastagetu í vinnslu og veiðum sem miðist við allt að 400 þús- und tonna þorskafla á ári. „Það verður aldrei hægt að ná jafn- vægi þar með aðgerðum á sviði pen- inga- eða gengismála. Þar getur held- ur aldrei náðst þolanleg afkoma fyrir alla þessa afkastagetu og úr henni þarf að draga. Sátt stjómarflokkanna um Þróunarsjóðinn miðar að því,“ segir framkvæmdastjóri VSÍ. -grh „Mér fínnst vera gerft þarna virftingarverð tflraun tfl aft byggja þorskstofh- inn upp og því styðjum við þessa ákvðrðun um aflamarldð. Hins vegar tefj- um vift ekld nóg aft gert í málefnum útgerðarinnar tfl aft bæta hennar stöftu eftir þetta. Þó er gerft þarna tflraun tfl að lina þjáningar útgerftarinnar í greiftslustöðunni upp á tæpa 2 milljarða þannig að við erum aft vona aft þaft geri okkur kleift aft Ufa þetta af, en aft vísu ekki aflir. Þaft er alveg (jóst eins og dagur fylgir nóttu,“ segir Kristján Ragnarsson, formaftur Landssam- bands íslenskra útvegsmanna. Kristján Ragnarsson segir að breyt- ingar á gengi krónunnar og tíma- bundið afnám tryggingagjalds hafi í för með sér að halli útgerðarinnar lækki um 3,5 prósentustig, eða úr 8% í 4,5%. „Síðan hækkar tapið aftur upp í 8% vegna skerðingar aflaheimilda og ef aðstæður á mörkuðum batna ekki. Þessi rekstrarstaða er að sjálfsögðu ekki viðunandi og mjög þungbær. Þegar litið er á þetta í heild má segja að ávinningurinn sé sá að við séum að byggja upp en séum engu að síð- ur í sömu rekstrarlegu stöðunni." Hann segir að grundvöllur báta- gerðar sé kominn á það stig að mjög víða sé varla lengur útgerðarhæft. „Þannig að ef menn ætla að lifa þetta af þá verða þeir að taka saman höndum og færa aflaheimildir á milli og leggja bátum. Síðan er ég ekki enn farinn að sjá hvemig því verður mætt að taka lífsviðurværið frá fólkinu í byggðinni. Að því leyt- inu til er þetta gríðarlega alvarlegt mál sem við stöndum frammi fyrir." Formaður LÍÚ segir að það skipti miklu máli að nú verði smábátum gert að sæta skerðingu eins og öðr- um. Hann segist ekki efast um að það nái fram að ganga á Alþingi þvf annars verði aflaheimildir skertar um 12 þúsund tonn til viðbótar því sem þegar hefur verið ákveðið. „Þess sem ég sakna í þessu, er að 30% úreldingarheimildin í Hagræð- ingarsjóði hafi ekki verið hækkuð upp í 45%-50%. Útgerðin á þar um 500 milljónir króna sem við viljum nota núna til að gefa mönnum kost á því að hætta. En því er frestað fram á haustið þegar þetta blessaða þró- unarsjóðsmál verður tekið fyrir á Al- þingi. Þá fáum við baggana á okkur; allavega af frystingu greiðslna At- vinnutryggingarsjóðs." -grh nj aí . 'if’jff' >4^ '31 Persónuafsláttur hækkar frá 1. júlí Mánaðarlegur persónuafsláttur hækkar í 23.911 kr. Sjómannaafsláttur á dag hækkar í 671 kr. ■ mmr zMíDæ fM l__,...._ Þann 1. júlí hækka persónu- afsláttur og sjómannaaf- sláttur um 1,27%. Hækkunin nær ekki til launagreiðslna fyrir júní og hefur ekki í för með sér að ný skattkort verði gefin út. Athygli launagreiðenda er vakin á því að þeir eiga ekki að breyta fjárhæð persónu- afsláttar þegar um er að ræða: • Persónuafslátt samkvæmt námsmannaskattkorti 1993. • Persónuafslátt samkvæmt skattkorti með uppsöfnuðum persónuafslætti 1993. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Ónýttur uppsafnaður persónu- afsláttur, sem myndast hefur á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 1993 og verður millifærður síðar, hækkar ekki. Á sama hátt gildir hækkun sjómannaafsláttar ekki um millifærslu á ónýttum uppsöfn- uðum sjómannaafslætti sem myndast hefur á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 1993.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.