Tíminn - 29.06.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Þriðjudagur 29. júní 1993
Þrátt fyrir kvóta, niðurskurð og samdrátt í landbúnaði eru
undanfarin ár:
Mestu fjárfest-
ingarár frá
upphafi í land-
búnaðarvélum
Þrátt fýrir minnkandi búvöru-
framleiöslu hafa bændur aldrei
fjárfest meira (vélum og tækjum
en á sföustu árum, allt upp f millj-
arö kr. á ári, reiknað á verölagi
sföasta árs. Nánast stökkbreyting
varö f kaupum heyvinnsluvéla ár-
iö 1989 þegar bændur vöröu um
240 milljónum kr. til kaupa á rúllu-
baggavélum, en aðeins 20 millj-
ónum til annarra heyvinnuvéla.
Samt tvöfaldaöist sföan magn
rúllubagga frá 1989 til 1990. Árið
1990 átti nær fjóröungur bænda
rúllubindivél. Algengt var aö
bændur notuöu þessar vélar sínar
aðeins 5—15 Idukkustundir sum-
arið 1989. Hvort bændur hófu
rúllubaggaverkun virtist ekkert
fara eftir þvf hvort þeir bjuggu fyrir
viö góöar eða slæmar aöstæöur
til heyverkunar. Um 3,3 gangfærir
traktorar em aö meðaltali á hverju
býli og Iftill munur þar á milli smá-
bænda og stórbænda. Athygli
vekur aö bændur nota vélamar
sfnar áratugum saman.
Nokkrir
vélasjúkir...
Þetta er meöal athygliverðra upp-
lýsinga f skýrslu Péturs Jónsson-
ar „Vélvæðing f fslenskum land-
búnaöi', sem gefin er út af RALA
og byggist á könnun sem fram-
kvæmd var meöal bænda sumar-
iö 1990. í samantekt segir Pétur
m.a., aö áriegur nýtingartfmi á
vélum og tækjum á fslenskum
býlum sé yfirleitt stuttur. Ljóst sé
aö samnýting á vélum og tækjum
sé Iftil, bæöi sameignarvéium og
leiguvélum. „Sérstaka athygli vek-
ur aö það eru fremur stærri búin
og þar meö kúabúin sem nýta sér
samnýtingu véla.* Enda viröist
sem eins konar stöðnun ríki hjá
litlu búunum, sem yfiríeitt séu
sauöfjárbú. Ástæöan sé án efa oft
sú aö á þessum litiu búum býr
fúlloröiö fólk sem hafi ákveðinn
Iffsstfl og sé nægjusamt og ekki
tilbúiö til aö gera miklar breyting-
ar. Á stærri búunum leggi menn
eðlilega meiri áherslu á hluti sem
aukiö geti hagkvæmni rekstrarins.
„Loks má nefna fámennan hóp
bænda sem hafa f raun mjög sér-
stakan Iffsstíl, þeir setja raunveru-
lega allt sem þeir eiga f vélar og
tæki og þeim skiptir mestu máli
aö eiga allt það nýjasta og besta
á hverjum tíma. Nýting á vél— og
tæknibúnaöi hjá þessum bændum
er aö sjálfsögðu mjög Iftil, þess
eru jafnvel dæmi aö menn eigi
tveggja til þriggja ára gamlar
dráttarvélar sem notaöar hafa
veriö innan viö eitt hundrað
klukkustundir.*
Tölur um Qármunamyndun f vél-
um og tækjum á árunum
1960—1989 sýna miklar sveiflur
fram yfir 1980, en þó ffemur vax-
andi vélakaup. Jk sföustu árum
(frá 1984) hefur orðiö breyting hér
á, þar sem þau eru mestu fjárfest-
ingarár frá upphafi f tækjum og
vélum fyrir landbúnað. Þetta hefur
gerst á sama tfma og mikill sam-
dráttur varö f öörum framkvæmd-
um f heföbundnum landbúnaöi,
en sá samdráttur er bein afleiöing
af framleiöslustjómun f mjólkur-
og kindakjötsframleiðslu. Menn
mæta þannig ekki samdrætti f
framleiöslu meö minni vélakaup-
um heldur þvert á móti aukast
þau frekar,* segir skýrsluhöfundur.
Tölurfrá 1984—88 sýna aö
bændur vöröu þá jafnaðariega um
900 milljónum til vélakaupa á ári,
m.v. núgildandi verölag. Nærri
helmingur vélakaupanna eru
dráttarvélar og rfflega þriðjungur-
inn heyvinnutæki, þannig aö
þessir vélaflokkar eru um 80%
samtals. Fyrrihluta þessa tfmabils
keyptu bændur ár hvert um 150
heyhleösluvagna og heybindivél-
ar. Áriö 1989 var sala slfkra véla
dottin niöur í rúm 30 tæki en þá
seldust aftur á móti 380 stykki af
rúllubaggavélum.
Um 3,3 traktorar —
margir ævagamlir
Meöalbúið f könnuninni var meö
rúmlega 27 nautgripi (þar af 12
mjólkurkýr) og um 183 kindur. Um
3,3 dráttarvélar voru aö meöaltali
á hverju býli. Á rúmlega Qóröungi
býla voru 2 sláttuvélar og rúmur
helmingur með tvær heyþyriur,
40% með tvær múgavélar. Rúm-
lega helmingur búanna var meö
heyhleðsluvagna (20% með tvo),
tæpur helmingur með heybindi-
vélar og rúmlega fjóröungur meö
baggatínur. Rúllubindivélar voru á
22% býlanna en rúm 18% áttu
rúllupökkunarvélar. Um 93% býla
með þunheyshlööur höfðu súg-
þurrkun hvar af aðeins 12%
bænda sögöu hana f lélegu
ástandi.
Rúm 60% kúabúa og nær 70%
blandaðra búa hafa 4—5 nothæf-
ar dráttarvélar og jafnvel fleiri, en
margar þeirra ævagamlar. Yngstu
vélamar á hverju búi eru um 8 ára
aö meöaltali, þær næst yngstu 15
ára og þær þriöju yngstu um 22
ára gamlar aö jafnaöi. Slík meöal-
töl benta til þess aö 30—40 ára
dráttarvélar séu ennþá vföa f
notkun.
Aldurhnignir áburð-
ardreifarar
Flestar algengustu heyvinnuvél-
amar, aðrar en rúllubaggavélar,
eru eins gamlar eöa jafnvel ennþá
eldri en dráttarvélamar. Þannig er
meðalaldur yngstu múgavélar á
hverju búi yfir 12 ár en 2. múga-
vélin er jafnaöariega um áratug
eldri.
Skýrsluhöfúndur segir Ijóst aö
Ijárbinding í heyvinnuvélum sé til-
tölulega mun meiri á hverja fram-
leiðslueiningu á litlum búum (und-
ir 300 ærgildi, sem oftast eru
sauðfjártoú), en þeim stóru (yfir
600 ærgildi og flest kúabú).
Hærra hlutfall tekna á minni búun-
um fari þannig f aö standa undir
vélakostnaöi.
Hár aldur áburöardreifara (nær
10 ára meðalaldur) vakti sérstaka
athygli skýrsluhöfundar. Þar sem
þeir slitni meö aldrinum verði
áburöardreifing ójöfn og áburöar-
kaupin (um 400 þús. kr. á meöal-
býli áriö 1990) nýtist þvf ekki eins
vel og unnt væri.
Mykjudreifarar reyndust sföan
ennþá eldri, eða 12—13 ára að
meöaltali. Öfugt viö þaö sem
ætla mætti er sameign véla og
notkun leiguvéla margfalt algeng-
ari á stærstu búunum (kúabúun-
um) en þeim minnstu. Þar er fyrst
og ffemst um jarövinnsluvélar og
búfjárárurðardreifara aö ræða.
Samnýting á heyvinnuvélum hefur
veriö mjög Iftil. Þó átti um helm-
ingur eigenda hinna nýju rúllu-
blndivélar þær f sameign með
öðrum.
Hlöðubyggingar úr
sögunni?
Skýrsluhöfundur segir afar erfitt
að leggja mat á réttmæti þeirrar
útbreiddu fullyrðingar aö vélvæð-
ing f fslenskum landbúnaöi sé of
mikil. T.d. virðist hin mikla fjárfest-
ing f rúllubaggavélum hafa dregið
gffuriega úr fjárfestingu f hey-
geymslum, eða úr um 200—300
millj.kr. á árunum 1980/84 niöur
fyrir 50 millj.kr. árið 1989.
Einnig er bent á, að hlutdeild
landbúnaðar í heildarvinnuafli hef-
ur minnkað úr um 13% fyrir tveim
áratugum niður fyrir 5% áriö
1988.
Höfundur veltir eigi að síður fyrir
sér spumingunni hvort hægt væri
að komast af meö minni vélbúnað
en nú er notaður án þess aö
framleiðslumöguleikar væru skert-
ir og telur giid rök fyrir þvf að
svara henni játandi. En grundvöll-
ur þess sé aö um aukna skipu-
lagða nýtingu verði aö ræöa á
þeim vélbúnaöi sem notaöur er
við ffamleiðsluna. Eins og fram
kemur í meðfylgjandi töflu tók þaö
t.d. aðeins um 10 klukkustundir
aö snúa öllum heyfengnum einu
sinni og tæplega 14 stundir aö
binda alla rúllubaggana á hverju
búi, miðaö við nýtingu helstu hey-
vinnsluvéla áriö 1989. En sfðan
hefur rúllubaggavélvæðing aukist
gífurfega.
Bara traktoralán frá
Stofnlánadeild
Að mati höfundar er gott sam-
ræmi innan vélavals á um helm-
ingi búanna og á meira en fjórö-
ungi þeirra til viöbótar sé það
nokkuð gott. Á tæpum fjórðungi
búanna hafi bændur hins vegar
keypt sér stærri dráttarvélar held-
ur en þeir þurfa til aö nota aörar
vélar búsins. Það sé t.d. ekki
hægt aö sjá hagkvæmni þess að
kaupa stórar dráttarvélar með raf-
stýribúnaöi á vökvakerfi og margs
konar mælibúnaöi sem engar Ifk-
ur séu á aö nýtist almennum
bændum.
Skýrsluhöfundur veltir einnig fyrir
sér þeini ofuráherslu á hey-
vinnslutæki sem lýsir sér f þvf aö
yfir 80% alls fjármagns til véla-
kaupa hefur fariö f traktora og
heyvinnslutæki. Á sama tíma hafi
aöeins 1,6% fjárins fariö f jarö-
vinnslutæki og 4,2% f tæki til
notkunar f gripahúsum.
Mikil vélakaup bænda virðast
ekki geta skýrst af ódýrum eða
auðveldum lánveitingum. Sam-
kvæmt lánareglum Stofnlána-
deildar landbúnaöarins er lánaö til
2ja dráttarvéla á býti, miöað viö
10 ára fimingartíma. Lánin eru
40% af veröi, en þó 300 þús.kr.
að hámarki. Önnur véla- og
tækjakaup sfn veröa bændur aö
fjámnagna meö eigin fé ellegar
lánum af hinum almenna lána-
markaöi með þeim vöxtum sem
þar gilda hverju sinni. - HEI