Tíminn - 14.07.1993, Page 3
Miðvikudagur 14. júlí 1993
Tíminn 3
Góður stígandi í afla úthafskarfa og rækju. Fyrstu 10 mánuði yfirstandandi fiskveiðiárs er
þorskaflinn tæpum 30 þúsund tonnum meiri en leyft verður að veiða allt næsta fiskiveiðiár.
Veiðar á úthafskarfa hafa nær
fimmfaldast á þremur árum
Aðeins átfa skíp fá leyfl til
síidveiða með fiotvörpu á
naestu vertið:
Veiðar á úthafskarfa hafa gengið vonum framar eftlr að frystitogar-
ar hófu að stunda þær fyrir nokkrum árum á djúpmiðum fyrir Suð-
vesturíandi. Heildaraflinn samkvæmt bráðabirgðatölum fyrstu 10
mánuði yfirstandandi fiskveiðiárs, nemur alls 16.197 tonnum, en
hann var tæp 7 þúsund tonn í sömu mánuðum 1991-1992 en að-
eins 3.358 tonn 1990-1991.
Frá janúar og til með júní árið
1991, nam aflinn 3.358 tonnum, á
sama tíma 1992 hafði hann aukist í
tæp 7 þúsund tonn og á tímabilinu
janúar-júní í ár hafa veiðst alls
15.245 tonn af úthafskarfa.
Samkvæmt bráðabirgðatölum
Fiskifélags íslands hefur aflaverð-
mæti úthafskarfaveiðanna aukist á
þessu tímabili frá því að vera aðeins
139 milljónir fyrstu sex mánuði
ársins 1991 í 357 milljónir á sama
tímabili 1992 og fyrstu sex mánuði
yfirstandandi árs nemur áætlað
aflaverðmæti úthafskarfaveiða alls
747 milljónum króna.
Karfinn að meðtöldum úthaf-
skarfenum er ennfremur ein ör-
fárra tegunda sem auking hefur
orðið í afla fyrstu 10 mánuði fisk-
veiðiáranna frá 1990-1993. Á tíma-
bilinu sept/júní 1990-1991 nam
karfeaflinn alls 80.553 tonnum, en
hann var 82.149 tonn í sömu mán-
uðum 1991-1992 og tæp 100 þús-
und tonn, eða 97.600 tonn 1992-
1993.
Á þessum tímabilum er það nær
aðeins rækjuaflinn sem hefur verið
í stöðugri aukingu, eða frá því að
vera 20.720 tonn fyrstu 10 mánuði
1990- 1991, 26.490 í sömu mánuð-
um 1991-1992 og 38.228 tonn
1992-1993.
Þegar aðeins tveir mánuðir eru
eftir af yfirstandandi fiskveiðiári
nemur heildarafli ársins alls
1.291.115 tonnum, en hann var
1.238.965 tonn í sömu mánuðum
1991- 1992 og 940.076 tonn 1990-
1991.
Séu hins vegar skoðaðar aflatölur
togara í þorski í síðasta mánuði
kemur í ljós að hann nam aðeins
6.611 tonnum á móti 9.790 tonn-
um í sama mánuði í fyrra. Aftur á
móti jókst þorskafli bátaflotans eða
úr 6.266 tonnum í júní í fyrra í
9.317 tonn í júní í ár. Sömuleiðis
varð aukning í þorskveiðum smá-
báta, eða úr 4.597 tonnum í júní
1992 í 6.418 tonn í sama mánuði
1993.
Heildarafli þorsks í júní í ár varð
Hestaþing Sleipnis og Smáia
Dagskrá:
Laugardagur 17. júlí
Dóman
kl. 09.00
kl. 09.00
kl. 10.30
B-fl. Sleipnis
A-fl. Smára
Eldri fl. unglinga frá Sleipni og Smára
Matarhlé kl. 12.00-12.30
kl. 12.30 B-fl. Smára
kl. 12.30 A-fl. Sleipnis
kl. 14.00 Yngri fl. unglinga frá Sleipni og Smára
Skeið — fyiri sprettun
kl. 15.30 150 m skeið
250 m skeiö
kl. 17.30 Töltkeppni — forkeppni
kl. 21.00 Kvöldvaka:
Úrslit í töltkeppni
Sýning ræktunarbúa
Skemmtidagskrá í umsjá skemmti-
nefndar Sleipnis og Smára
Sunnudagur 18. júlí
kl. 12.00 Hópreið — mótið sett
kl. 12.30 Röðun í yngri og eldri fl. unglinga
Yngri fl. Sleipnis
Yngri fl. Smára
Eldri fl. Sleipnis
Eldri fl. Smára
kl. 14.00 Röðun efstu gæðinga:
A-fl. Smára
A-fl. Sleipnis
B-fl. Smára
B-fl. Sleipnis
kl. 15.30 Skeið — seinni sprettur
kl. 17.00 Verðlaunaafhending í öllum keppnis-
greinum — Mótslit.
því alls 22.346 tonn á móti 20.653
tonnum á sama tíma í fyrra.
Heildarþorskafli fyrstu 10 mánuði
fiskveiðiársins 1992-1993 nemur
alls 191.765 tonnum sem er mun
meira en leyft verður að veiða allt
næsta fiskveiðiár, sem er um 165
þúsund tonn. En alls er gert ráð
fyrir að þorskafli þessa fiskveiðiárs
sem senn er á enda, verði um 230
þúsund tonn. í sömu mánuðum
1991-1992 var þorskaflinn 210.740
tonn og 252.746 tonn á sama tíma-
bili 1990-1991. -grh
Ragnheiður Sverrisdóttir, fræðslufulltrúi Þjóðkirkjunn-
ar, segir ósiðlegt að selja unglingunum brugg:
Enn fleiri brugg-
mál komast upp
Lögreglan á Hvolsvelli kom upp um brugg á bænum Hlíð í Austur-
Eyjaflallahreppi í gær. Iðnaðurínn fór fram f vélageymslu vlð fjósið.
fara ekki saman
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
ákveðið að leyfa aðeins 8 skipum
að stunda tilraunaveiðar með flot-
vörpu á næstu sfldarvertíð. Þessi
ákvörðun ráðuneytisins byggir
m.a. á umsögn Hafrannsókna-
stofnunar um þetta mál.
f umsögn HaJfrannsóknastofnun-
ar kemur m.a. fram það álit að
flotvðrpu- og hringnótaveiðar á
sömu sildarmiðum gætu valdið
árekstrum milli þeirra sem nota
þessi ólíku veiðarfæri. Auk þess
sem síld sem veiðist í flotvörpu af-
hreistrast og því sé tíl lítfls að
sleppa smásfldarafla. Af þessum
sökum leggur stofhunin til við
sjávarútvegsráðuneytið að ferið
verði hægt f sakimar f þessum
efnum á meðan menn séu að fikra
sig áfram með síldveiðar í flot-
vörpu og að slíkar veiðar verði tak-
markaðar við 4-8 skip á næstu
sfldarvertíð.
Eins og emhvem kann að reka
minni til, þá voru á síðustu sfJdar-
vertíð geiðar tilraunir til að veiða
sfld með flotvörpu. Þessar veiðar
Málið telst upplýst og var bóndinn á
bænum og vinnumaður í yfirheyrsl-
um hjá Iögreglunni í gær. Að sögn
lögreglu eru bmggtækin vönduð og
er talið að bændumir hafi stundað
bmggið alla vega í 6-7 mánuði. Við
yfirheyrslur kváðust mennimir hafa
aðallega selt unglingum bmggið.
Bruggaramir hafa ekki komið áður
við sögu lögreglunnar á Hvolsvelli.
í fyrradag komst svo upp um eina
stærstu bmggverksmiðju sem fund-
ist hefur á landinu og hafði hún ver-
ið staðsett í Grindavík.
„Mér finnst mjög ósiðlegt að full-
orðnir menn séu að selja unglingun-
um bmgg og gera vísvitandi út á
þann markað," segir Ragnheiður
Sverrisdóttir, fræðslufulltrúi Þjóð-
kirkjunnar, um þau fjölmörgu
bmggmál sem hafa komið upp á
undanfömum missemm. Margt
bendir til að unglingar séu helstu
viðskiptavinir bmggara. „Unglingar
sem vilja ná í áfengi em fegnir að
finna einhverjar leiðir til þess og ég
er viss um að ef leyndarmál á við
bmggara kemur upp, þegja ungling-
ar lengur en aðrir því samstaða er
mjög mikilvæg meðal þeirra,“ segir
Ragnheiður.
Fyrir nokkmm ámm starfaði hún í
Reykjavíkurprófastdæmi og fór til
dæmis með unglinga í ferðalög.
„Ég man eftir einu tilfelli þar sem
við komumst á snoðir um að nokkr-
ir strákar höfðu tekið með sér vín
sem við helltum niður. Meðal annars
var um að ræða bmgg sem strákam-
ir sögðust hafa búið til sjálfir. Eftir
þetta ítrekuðum við að áfengi á
ferðalögum og samkomum væri
bannað enda skilgreinum við okkar
starf vímuefnalaust. Yið bjóðum
krökkunum jafnframt upp á fræðslu
um vímuefnavamir," segir Ragn-
heiður. -GKG.
sýnt áhuga á að reyna sfldveiðar
með flotvörpu nk. haust Hins
vegar hafa komið fram efasemdir
um ágætí síldveiða með flotvörpu
og nu. hefur verið bent á að veið-
ar með flotvörpu og hringnót feri
ekki saman þar sem veiðanleg sfld
haidi sig að jafnaði á takmörkuðu
svæði.
FLUGMÁLASTJÓRN
Atvinnuflugmannsskírteini
1. flokks (ATP)
Næsta haust er fyrirhugaö að halda bóklegt námskeiö,
ef næg þátttaka fæst, til undirbúnings prófs fyrir
ATVINNUFLUGMANNSSKÍRTEINI 1. flokks.
Umsækjendur skulu hafa stúdentspróf eða sambærilega
menntun, vera handhafar atvinnufiugmannsskírteinis með
blindflugsáritun og skráða a.m.k. 1300 fartíma.
Umsóknum um fyrirhugað nám skal skilað til Skóla Flug-
málastjómar á Reykjavíkurflugvelli fyrir 23. júlí nk. á þar til
gerðum eyðublöðum sem liggja frammi í skólanum.
VELADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKAN
k cARARBRODDI
( FJÖRTÍU
ÁR!
VEM verksmiðjurnar framleiða allar
helstu stærðir og gerðir raf- og
gírmótora fyrir iðnað, skip, land-
búnað og ýmsar sérþarfir.
Höfum fyrirliggjandi allar algengustu
stærðir og gerðir og útvegum
alla fáanlega mótora með
skömmum fyrirvara.
Veitum tæknilega ráðgjöf
við val á mótorum.
VEM - þýsk gæðavara á góðu verði!
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8*108 REYKJAVÍK
SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84
VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS ■ VÉLADEILD FÁLKANS