Tíminn - 14.07.1993, Qupperneq 12

Tíminn - 14.07.1993, Qupperneq 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NYTT OG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113-SlMI 73655 iabriel HÖGG- DEYFAR Verslið hjá fagmönnum GJvarahlutir Hamarshöfða 1 ÞREFALDUR 1. vinningur Stígamót gefur út bæklinga um nauðganir og sifjaspell: Afleiöingar á þolend- ur og leiðbeiningar Stígamót hefur gefið út tvo bæklinga, annan um nauðgun og hinn um sifjaspell, og er þaö Guðrún Jónsdóttir félagsfræðingur og starfsmaður Stígamóta sem tekið hefur bækllngana saman. „Fjárskortur hefur valdið því að bæklingamir hafa ekki komið út fyrr, en á meðan höfum við verið að safna reynslu og þekkingu. Fjár- styrkur frá Hjálparstofnun kirkj- unnar hjálpaði okkur við að Ijúka verkinu með því að kosta prentun bæklinganna," segir Guðrún. „Við teljum bæklinginn eiga erindi við almenning, sem og ýmsa faghópa sem vinna með konum og börnum. Við ætlum til dæmis að reyna að koma bæklingunum á framfæri inn- an skólakerfisins og heilbrigðiskerf- isins.“ í bæklingunum er fjallað um af- leiðingar sifjaspella og nauðgana á þolendur þeirra og eru leiðbeiningar gefnar um það hvemig best er að bregðast við. Rakin em ákvæði hegningarlaga um sifjaspell og nauðganir og með- ferð réttarkerfisins á slíkum málum þegar þau em kærð. Það bregður fyrir ádeilu á lögregluna og réttar- kerfið og segir Guðrún að þar sé enn ýmsu ábótavant og þá helst hvað varðar viðhorf manna. -GKG. Myndhöggvarafélag Reykjavíkur fær húsnæði: Munur að vera komin í bæinn Reykjavíkurborg hefur afhent Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur 7000 fm húsnæði að Nýlendugötu 15. Félagið var áður til húsa að Korpúlfsstöðum, en því húsnæði hefur verið ætlað annað næstu árin. Félagið hefur húsnæðið að Nýlendugötu að minnsta kosti til næstu 10 ára og þarf ekki að borga leigu fyrstu 5 árin, meðan lista- mennimir em að koma sér þar fyrir. Samband dýravemdunar- félaga íslands varar við veiðum á háhymingum: Tvær umsóknir Samband dýravemdunarfélaga íslands hefur sent össuri Skarp- héðinssyni umhverfismálaráð- herra og Þorsteini Pálssyni sjáv- arútvegsráöherra bréf þar sem varað er við leyfisveitingum til háhymingaveiða við strendur landsins. í bréfúnum er sagt frá veiði- mönnum, sem fanga háhym- inga fyrir sædýragarða, og sagt að tvær umsóknir tíl slíkra veiða bíði nú svars frá dóms- málaráðuneytinu. -GKG. „Við emm mjög ánægð með hús- næðið og það er mikill munur fyr- ir okkur að vera komin í miðbæ- inn,“ segir Brynhildur Þorgeirs- dóttir, formaður Myndhöggvarafé- lags Reykjavíkur. „Á jarðhæð verður sameiginleg vinnustofa, en á 2. hæð verður 7 vinnustofum út- hlutað í eitt ár í senn. Þar er líka fundaherbergi og kaffistofa. í hús- inu við hliðina er svo íbúð þar sem við getum til dæmis hýst erlenda myndhöggvara sem hingað koma.“ Myndhöggvaramir hafa unnið að því að undanförnu að koma hús- næðinu í þokkalegt stand og á enn eftir að rífa niður nokkra veggi. Því miður em engar geymslur fyrir listaverkin á Nýlendugötunni, en þær vom fyrir hendi á Korpúlfs- stöðum. -GKG. Brynhildur Þorgeirsdóttir ( eldsmiðju sem húsið hefur að geyma. Smiðjan er í eigu Árbæjarsafns, en myndhöggvaramir hafa afnot af henni. Timamynd: Aml BJama mmmA y ■HBBBHBBBBBBBBBHBBSH ...ERLENDAR FRETTIR... DENNI DÆMALAUSI MOGADISHU ítalir gagnrýna S.þ. Starfsbraeöur náðu I gær I Ifk þriggja blaöamanna, sem hefnigjamir Sómalar drápu eftir árás S.þ. I fyrradag. Llk Ke- nýamannanna Hos Maina, 38 ára Ijós- myndara Reuters, og sjónvarpshljóO- manns Reuters Anthony Macharia, 22 ára, fundust I útjaöri Bakarra-markaöar- ins. S.þ., sem eru aö reyna aö halda I skefjum skæruliöasttföi sem ógnar áætlunum þeirra um aö endurreisa og koma á lögum og reglu I Sómallu, sögöu aö þyriuárásin heföi veriö mikiö áfall fyrir .hryöjuverkastarfsemi'. RÓM — Itölsk dagblöð studdu eindreg- ið gagnrýni stjómvalda á aögeröir Bandaríkjamanna I Sómaliu og stærsta dagblaöiö, La Repubblica, sakaöi yfir- völd I Washington um aö hegöa sér eins og byssumaður I villta vestrinu. SUTTSU, Japan 61 látinn í stórjaröskjálfta Sterkasti jaröskjáKtinn I Japan 125 ár varö a.m.k. 61 manni aö bana og leysti úr læöingi sketfilega elda og flóöbylgjur, sem lögöu I rúst þorp meðfram noröur- ströndinni, aö sögn NHK-sjónvarpsins I gær SARAJEVO Múslímar í sókn vió Mostar Hermenn músllmastjómarinnar voru I gær sagðir hafa hrint af staö stórsókn viö umdeildu borgina Mostar I Bosnlu, en hörfað undan sækjandi Serbum á annarri viglinu. í GENF tilkynnti Flótta- mannastofnun S.þ., UNHCR, aö yfir- maöur hennar, Sadako Ogata, fari f skyndiheimsókn til hinnar umsetnu höf- uöborgar Bosnlu, Sarajevo, I dag, miö- vikudag. BAGDAD Yfirvöld vara þjóöina vió loftárásum Irösk yfirvöld, sem standa I þrátefli vegna eftiriits meö eldflaugafilraunum og blöa eftir aö fá æöstu vopnaeftiriits- menn S.þ. I heimsókn, vöruöu i gær þjóö sina viö þvl aö niöurstaöan gæti oröiö fleiri loftárásir Bandarikjamanna. JÓHANNESARBORG BlóAi úthellt vió upphaf nýrra frióarviöræðna Byssumenn, sem skutu af handahófi, drápu 14 manns I gær og særöu 111 tveim bæjum blakkra i Suöur-Afriku f upphafi endurupptekinna friöarviöræöna á Jóhannesarborgar- svæöinu. ABUJA Aukin óvissa Óvissan vegna umskiptanna i Nfgerfu til stjómar óbreyttra borgara jókst I gær eftir aö stjómmálaflokkamir tveir i land- inu reyndust ósammála um tillögu her- foringjastjómarinnar um nýjar forseta- kosningar. MOSKVA Jeltsín í sumarfrí Bóris Jeltsin Rússlandsforseti fór i gær frá Moskvu i sumarffl til aö velta vöng- um yfir næstu leikjum (áframhaldandi orrustu um uppkast aö nýni stjómar- skrá, sem gæti aukiö honum völd ef hún fær gildi. PHNOM PENH Rauöir kmerar í stjómarher Skæruliöar Rauöra kmera em tilbúnir aö ganga I nýjan þjóöarher Kambödiu til aö reyna aö koma friöi á I landinu, aö þvi er forseti skæruliöaarmsins sagöi i gær. ST. LOUIS, Missouri Mississippifljót eyöileggur Mississippifljótiö beindi reiöi sinni aö svæöi suöur af St Louis I gær, en hafði áöur valdiö eyöileggingu á stóru svæöi I Miövesturrlkjunum, eyöilagt uppskeru og heimili og svipt 300.000 manns hreinu drykkjarvatni. MADRID 18 ráöherrar í ríkisstjórn Gonzalez Spænski forsætisráöherrann Felipe Gonzalez útnefndi nýja rikisstjóm I gær með 18 ráöherrum, þ.á m. sex óháöum, til að fást viö efnahagskreppuna I land- inu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.