Tíminn - 19.08.1993, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.08.1993, Blaðsíða 4
4Tíminn Fimmtudagur 19. ágúst 1993 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Timinn hf. Framkvæmdastjóri: Hrólfur Ölvisson Ritstjóri: Jón Kristjánsson ábm. Aöstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guömundsson Stefán Ásgrlmsson Skrifstofur: Lynghálsi 9,110 Reykjavlk Sfml: 686300. Auglýslngasfml: 680001. Kvöldsfmar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjóm, fféttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setnlng og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskríft kr. 1368,- , verö I lausasölu kr. 125,' Grunnverö auglýsinga kr. 765,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Mikilvægt samstarf þjóða á norðausturslóð Norðurlandaráð gekkst nú í vikunni fyrir ráðstefnu um málefni þjóða á norðurhjara og var hún haldin hér á landi. Ráðstefnan var haldin í framhaldi af tillögugerð Halldórs Ásgrímssonar í ráðinu en hann á saeti í forsæt- isnefnd þess. Ráðstefna þessi er mikilvæg fyrir margra hluta sakir, ekki síst sú niðurstaða hennar að halda starfinu áfram og byggja upp samstarf þjóðanna á norðurslóðum um sameiginleg hagsmunamál, sem ekki verða leyst án ná- innar samvinnu. Áherslan á samrunaþróunina í Evrópu og breytingar í Austur-Evrópu hafa á liðnum árum sett mark sitt á nor- rænt samstarf. Mikil áhersla hefur verið lögð á sam- stöðu nórðurlandaþjóða í Evrópusamstarfinu og vænt- anlega inngöngu sumra þeirra inn í Evrópubandalagið, en einnig samvinnu við Baltnesku löndin. Þau vandamál sem uppi eru á norðurslóðum hafa nokkuð fallið í skuggann fyrir þessari áherslu. Sú ráðstefna sem hér um ræðir og niðurstaða hennar er tilraun til að breyta þessu og að samstarf þjóðanna á norðurslóð fái þá vigt sem nauðsynleg er. Fjölmennar þingmannasendinefndir Rússa og Kanada- manna áttu sæti á ráðstefnunni en þeir eru auk Norður- landanna mikilvægir aðilar að þeim málefnum sem um ræðir. Ákveðið var að halda þessu samstarfí þjóðþing- anna áfram. Mengunarmál og nýting auðlinda eru ekki síst þau málefni sem brenna á þjóðum norðursins. Ásókn fer vaxandi í að losa úrgangsefni í norðurhöfin og Rússar eiga við geigvænleg mengunarvandamál að stríða sem ekki verða leyst nema með samstarfi þjóða. Leysist það ekki hefur það geigvænlegar afleiðingar í för með sér fyrir nágrannaþjóðirnar og þennan heimshluta. Þjóðir norðursins hafa fylgt nýtingarstefnu varðandi auðlindir en lítill skilningur hefur verið á þeim þörfum víða í ríkjum Evrópu og í Bandaríkjunum og andóf gegn nýtingu hvala og selastofna sem þó eru ekki í útrýming- arhættu er alþekkt. Þarna er verkefni og farvegur fyrir samstarf þessara ríkja að auka nsuðsynlega samvinnu um skynsamlega nýtingu auðlinda. Mengunarvandamálin virða engin landamæri. Afleið- ingar losunar úrgangs í höfin þótt á fjarlægum slóðum sé, koma þeim í koll síðar meir sem gera slíkt. Öflugt al- þjóðlegt samstarf er það eina sem getur komið í veg fyr- ir slík umhverfisslys sem losun úrgangsefna í höfin er. Eins og áður segir áttu Kanadamenn og Rússar fulltrúa á ráðstefnunni í Reykjavík auk Norðurlandanna. Áheyrnarfulltrúar frá Evrópubandalaginu og EFTA sáu hana einnig. Unnið er að því að fá Bandaríkjamenn og Japani til samstarfs f þessum málum. En þessar þjóðir eiga tvímælalaust mikilla hagsmuna að gæta á þessu sviði. Hér er því stigið afar mikilvægt skref því saman geta þau ríki sem hér um ræðir gert stóra hluti í umhverfis- málum norðurslóða og lagt þungt lóð á vogarskálina í þessum málum á heimsvísu. Ráðstefnan í Reykjavík verður því vonandi fyrsta skref á langri leið en hún er einnig mikilvæg vegna þess að hún stefnir á ný að vissu jafnvægi í starfsemi Norður- landaráðs og norrænni samvinnu sem margir höfðu áhyggjur af að væri að fjarlægjast nokkuð norður- og vesturslóðir. Það er ekki að spyrja að íhaldinu í Reykjavík þessi misserin. Allt virð- isfc einhvem veginn ganga á aftur- fótunum hjá þeim. Fjárhagsstaðan komin í hnút og hvert málið á fet- ur öðru kemur upp, þar sem ein- hvers konar vaíásöm vinnuhrögð hafo verið viðhöfð ef ekki beinlínis spilling verið á ferðinni. Nú er svo komið að flest bendir tif að borgin muni tapast Sjálfstæðisflokknum f borgarstjómarkosningum í vor og er það eitt útaf fyrir sig nánast óbærileg tilhugsun fyrir alla fiokksmenn hvar á landinu sem er. Það merkilega við þessa nöturlegu stöðu sjálístæðismanna íReykjavík er að hana má með beinum og óbeinum hætti rekia tii formanns flokksins og þess tíma þegar hann stýrði borgínni með eigin hendi. t>að var hann sem Íagði grunninn að þeim brunarústum sem fláihag- ur bojgarinnar er orðinn ogþað er líka hann sem ber mesta ábyrgð á því að sjálfstæðismeirihlutínn stendur nú með allt niður um sig frammifýriralþjóð. Skilyrt lóðaúthiutun FVrir nokkrum dögum kynntí J6- hanna Sigurðardóttír félagsmála- ráðherra skýrslu um óhóflegan byggingarkostnað á íbúðum fyrir aldraða. Sú niðurstaða kom faum á óvart þótt gagnlegt hafi verið að fa þessa aimennu vitneskju staðfesta með skýrslu frá ráðuneytí. En Jó- hanna iét þau orð folla þegar hún var að kynna þessa skýrslu að það væri ámælisvert þegar sveitarfélag, eirts og Ld, Reykjavíkurborg, skil- Ekki alveg sakiausir En borgarbúar voru rétt að byrja að trúaþví að sjálfetæðismeirihlut- inn væri að segja satt um þetta og að Jóharma og hennar menn væru með ógrundaðar og fólskulegar árásir á flekklausa sómamenn, þegar í Ijós kemur bréf sem Davfð Oddsson, fyrrverandi borgarstjóri hefúr skrifoð vegna byggingar flbúða fyrir aidraða. ÞaðvarSigrún Magnúsdóttir sem dró fram þetta bréf, enda hafði hún áður tekið undir með Jóhönnu að í a.m.k. ein- hverju tílfelli hafi verið um slíkar yrti lóðaúthlutun sfna undir bygg- ingar fýrir aidraða við það að ein- feer ákveðinn verktaki ynni verk- Það skipti engum togum að full- trúar meirihlutans Reykjavík urðu svo hneykslaðir og fuJiir heilagrar vandlætingar vegna þessara yfirlýs- inga Jóhönnu að Garri vissi hrein- lega ekki hvert þeir ætíuðu. Vii- hjálmur Vilhjálmsson (borgar- stjóræfni?í) brást hinn versti við og Markús Öm Antonsson, borgar- stjóri (og borgarstjóraefhi) varð bæði sár og móðgaður yfir þeirri ótrúlegu ósvffni að segja Reykja- vfkurborg skiiyrða lóðaúthlutan- imar. í bréfinu kemur það fram, svart á hvítu, að „Ármannsfeli skuii byggja íbúðimar" og að Ármannsfeli skuli hanna mannvirkin á svæðinu. Undir bréfið ritaði Davfð Oddsson sem þar með er upphafemaðurinn að enn einni hallærisuppákom- unni hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. SkyidJ nokkur maður framar geta trúað því sem sjáif- stæðismenn segja fýrst þeir reyna að breiða yfir svona hluti? íhaldið var farið að málaráðuneytíð um beiðni á því að vera með fuflyrðing- ar um gagnrýniverða starfehætti í borginni. í ljðsi þess að það eru fuiitrúar Sjálfctæðisfiokksins í Reykjavík sem reynast vera með buxumar á hælunum en ekki fé- lagsmálaráöuneytíð eða félags- málaráðherrann þá er augljóst að það kemur í hlut borgarstjórans og iiðsmanna hans að biðja ráðherr- ann afsökunar, en ekki öfugt Garri Einkavinavæðing lylj a? MORGUHÐUDID MIPVIKUPACUK U. ÁGÚST IH» Öfugsnúin einkavæðing eftir Sindra Sindrnson \ petni miklu umbrutatmium I þjúVirir.njr i«in »id n£ ‘ifum «r nuutVyr.lrgt ta-milcg »at: riki um lcikrrglur i a’.vinnulff' :nu Miklu jkipnr rinmg ad |»vn- U-T.ir þurfi rkki gnina »tyóni»öU !iv*rju íinni um graiíku. ad fyrir- ta-ki þurfi rkki uóðujt aJ vcra 1 vurJtocrjfi gajnvar. rikn»aldinu ■rrn i aó iji um ad krikreglur lýð- anVa|ijii)f*lag» »*u haldnar. Þ»l :naVir rr laUndiO i lyQaframkiMu wir Jreiftngu i lilandi i dag einmitt iijnnig aO lurtryggni ug óöQggi rinkcnna það. AtviunugTvin i tókn Við IjrQtframleiðslu og drvifingu itarfa hundruð manni I f>nrta?kj- cm jcrn aundaat fagltgan aaman- Uirð við það trm hrtt g«rut. og *um hvrr hafa þvgar nád að haala V-r vóll rrlcndis- fvtta «r þvl at- jjilfu lér ýmu rmkaritllndi. for- ritlindi i markaðinum og aðgang að óþoðtandi Qirmagni. mcga menn tlððugl cigi von á kollhnUum og umbyltingum I þev.um atrlnnu- vcgi eftir þvl hvaða Ajðrnmila- flokkar aljriaat inn I landaatjðmina hvcrju unni. Lmn daginn i að þjðð- nýta heila gallrriið og nrtu dag i að koma i Ahaflri aamktptml. burt- «ðð fri þvl hvaða aflriðingar það gcti haft. Sein batur ftr htfur ver- ið h»gt að b*gja fri ðfgunum — fram að þessu. Hlutverki LyQaveraluoar rikiaúu loldð Á alnum tlma hafði LyQavtrilun rikuins vtðamiltið hlutvtrk I haii- bngðisgtirsnum. BirgðahaM fynr- Urkisins vsr mikilvargt ðryggisat- riði auk þess ssm það valtti sjðkra- húsunum margvisltga þjðnustu LjrQavtrslun rikiains hafði þi aam- b*riUgar skyldur við ijdkrahðsln og apðukln við almsnning. I dsg tm slikar forsanaur Iðngu htfðl það verið igsatl tl fsgkgs hefði verið itaðið að milum. A iið- asu þingi var lagt fram frumvarp til laga um Mofnun hlutafilags um LyQaverslun rikiains. Cinkavaðinganlefna rikiaatjðm- arinnar og þaati fmmvarpatmJð ar I tjilfu sér ekki ðeðlilag. Friimvarp- Ið hreyfði Ld-'ekkl við nokkrum mannl tf tkki kamj annað tH. Framkvamdir og QirfsstJngsr tsm standa yCr þji LyQavcrelun rikialns tUfnu tljómvslda. óiki'jin- úgt er að rikið ikuli vtga himin- hium Qirhaðum til uppbyggingar fyrirlakis sam fyrirhugað tr að wQa. Hundraða milljðaa aðun k aama Uma og ainkavaðing •r ðtþanaU fyriruaklamt I fullum Sindri Sindmsnn .Hír er í kyrTþcy *ó*ð Sindri Sindrason, framkvæmda- stjóri lyfjafyrirtækisins Phar- maco og einn af jöfrunum í ís- lensku viðskiptalífi, kveður sér hljóðs í Morgunblaðinu í gær og spyr í forundran hvað sé að ger- ast með Sjálfstæðisflokkinn sem eitt sinn hafi haft samkeppnis- hugsjónina að leiðarljósi? Sindri Sindrason sem fram til þessa hefði ekki að óreyndu verið tal- inn til yfirlýstra stjómarand- stæðinga, virðist eiga von á hverju sem er frá ríkisstjóm Davíðs Oddssonar, og í grein sinni, sem hann kallar „öfug- snúin einkavæðing", virðist hann ekki útiloka að einkavina- væðingarstefnan, sem er vöm- merki ríkisstjómarinnar, muni ryðja sér til rúms á sviði lyfja- verslunar í landinu. Fjárfcst áður en selt er Sindri er að fjalla um einkavæð- ingu Lyfjaverslunar ríkisins en á síðasta þingi var einmitt lagt fram stjómarfrumvarp um að breyta fýrirtækinu í hlutafélag. Ekki vill lyfjabaróninn Sindri ganga svo langt að leggjast gegn einkavæðingu Lyfjaverslunar- innar, skárra væri nú, en hins vegar bendir hann réttilega á mjög sérstakar framkvæmdir sem standi yfir hjá þessu ríkisfýr- irtæki sem á að fara að selja. Auk þess kemur það fram í greininni að það sem verið er að fjárfesta í hjá Lyfjaversluninni sé þegar fyr- ir hendi hjá einkaaðilum í lyfja- bransanum. Sindri segir: „Kunn- áttumenn telja að þessar fýrir- huguðu framkvæmdir geti kost- að 150 til 200 milljónir króna. Þetta er að gerast á sama tíma og mörkuð stefna ríkisstjómarinn- ar er að einkavæða þetta sama ríkisfýrirtæki! Með því að taka fjármagn frá ríkinu til að fjár- magna sterkari stöðu Lyfjaversl- unar ríkisins gagnvart sam- keppnisaðilum er auðvitað verið að skapa ójafnræði í aðstöðu. Auðvitað spyrja menn hvaðan fjármagnið komi á þessum krepputímum til þessara flárfest- inga. Em sjúklingaskattamir e.Lv. notaðir til að fjármagna samkeppnina?" „Sóun í kyrrþey“ Þótt alltaf sé varasamt að taka of hátíðlega fullyrðingar um þarfir í heilbrigðiskerfinu sem koma frá þeim sem byggja rekstur sinn og afkomu á þessari sömu heil- brigðisþjónustu, þá eru eftirfar- andi fullyrðingar framkvæmda- stjóma Pharmaco um flárfest- ingar í Lyfjaversluninni áhuga- verðar: „Sóun á fjármunun í staðinn fýrir að nota sama fjár- magn til að skapa vinnu fýrir ' Vitt og brBltt fjölda fólks eða e.Lv. stytta lokan- ir sjúkrastofhana. Hér er í kyrr- þey sóað upphæð sem nemur fjórðungi þeirrar upphæðar (þess fræga milljarðs) sem öll ríkisstjómin, launþegasamtökin, vinnuveitendur og sveitarstjóm- ir hafa verið að togast á um i allt sumar og átti að bæta atvinnu- ástand allra landsmanna." Þessar athugasemdir frá Sindra Sindrasyni em ekki síður athygl- isverðar í ljósi þess að það eina sem ríkisstjómin og heilbrigðis- ráðherra virðast geta látið sér detta í hug til að nýta betur það fjármagn sem til skiptanna er, er að koma með ný þjónustugjöld eina ferðina enn. En það athygl- isverðasta við grein Sindra Sindrasonar er e.t.v. sú skýring sem hann, einn af hinum áber- andi viðskiptajöfrum í íslensku atvinnulífi, lætur sér detta í hug að stjómi gerðum ríkisstjómar- innar. Sú skýring snýr að því sið- spillingarviðhorfi sem svo opin- berast í aðgerðum og afstöðu þessarar ríkisstjórnar: .Álykta mætti sem svo að menn viidu gera það dýrara, fjárfesta svo mikið að enginn samkeppnisað- ili geti haldið í við slíkar fjárfest- ingar enda ausið af almannasjóð- um. Á síðan að afhenda einhverj- um útvöldum þetta fýrirtæki á silfurfati?" Einkavinavæðingin er augljós- lega farin að spilla illa fýrir ríkis- stjóminni, fýrst menn eins og Sindri Sindrason - sem að eigin sögn treystu ríkisstjómarflokk- unum til góðra verlra - telja sig knúna til að lýsa hneyksian sinni á henni á opinberum vettvangi. - BG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.