Tíminn - 19.08.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.08.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NÝTTOG FERSKT DAGLEGA m treiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SlMI 73655 labriel HÖGG- DEYFAR Versliö hjá fagmönnum (j\varahlutir Hamarshöföa 1 TVÖFALDUR1. vinningur Tíminii FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 Kjararannsóknamefnd fann óbreyttan kaupmátt tímakaups og 1% aukinn kaupmátt heildarlauna: Greitt tímakaup ASl-fóIks hækkaði um 3% á tímabilinu frá 1. fjórðungi ársins 1992 til sama tíma á þessu ári, eða nærri tvöfalt meira en sú 1,7% hækkun kauptaxta sem samið var um. Þar sem vísitala fram- færslukostnaðar hækkaði líka um 3% á sama tímabiii kemst Kjararannsóknarnefnd að þeirri niðurstöðu (sem ýmsum þykir vísast ótrúleg) að kaupmáttur greidds tímakaups hafi verið óbreyttur frá vorinu 1992 til sama tíma í ár. Vegna lengingar vinnuvikunnar um hálfa klukkustund að meðaltali hækkuðu heildarlaun ASÍ-land- verkafólks í fullu starfi enn meira, eða um 4%. Það þýðir 1% aukinn kaupmátt heildar- launa á tímabilinu. Það vom verkakonumar sem að þessu sinni unnu kaupmáttarkapp- hlaupið með glæsibrag. Tímakaup þeirra hækkaði um 5% að meðaltali, sem fyrst og fremst er rakið til hærri bónusgreiðslna í fiskvinnu. Bónus er nú um þriðjungur af greiddu tímakaupi verkakvenna í fiskiðnaði. Þar sem vinnuvika verkakvenna lengdist þar á ofan um 1,2 stundir (í 45,1 stund) að jafnaði hækkuðu heildartekjur þeirra ennþá meira, eða nærri 10% að meðaltali. Þetta þýðir 6,5% aukinn kaupmátt mán- aðarlaunanna, sem voru 90.500 kr. að meðaltali hjá verkakonum á fyrsta fjórðungi þessa árs. Með nærri klukkutíma í viðbót á viku (í tæpar 50 stundir) náðu verkakarlamir einnig að bæta kaup- mátt sinna heildarlauna um 2,6% á þessu tímabili. Svipað á við um af- greiðslukonur. Hjá iðnaðarmönnum lækkaði aftur á móti kaupmáttur heildarlauna, þrátt fyrir nærri 4% hækkun tíma- kaupsins, því vinnuvikan styttist hjá þeim um hálfa stund (í 46,2 stund- ir). Heildartekjur iðnaðarmanna hækkuðu þó úr 137.600 kr. í 140.300 milli ára. Og aldrei þessu vant reyndust þeir tekjuhæstu koma verst úr úr þessum nýjasta saman- burði Kjararannsóknarnefndar. Þetta er eini hópurinn sem orðið hefur fyrir lækkun tímakaups milli ára. Heildartekjur þeirra lækkuðu um 3.400 krónur eða 2,4% að með- altali milli ára, úr 140.600 kr. niður í 137.200 kr. Athygli vekur að þetta em nákvæmlega sömu tölumar og hjá iðnaðarmönnunum, nema að þeirra tekjur hækkuðu í stað þess að lækka. - HEI Lifrarbólguveira B, faraldur meðal fíkniefnaneytenda: Níu smituðust í sprautuveislu „Um áramótin 1989-90 greindust sóknardeildar Rannsóknarstofu Mótefni reyndist hins vegar ekki Vegna hinnar hröðu fjölgunar á á Rannsóknarstofú Háskólans í Háskólans í veirufræði. Flestir marktækt algengara meðal B- lifrarbólgusýkingum árétta veimfræði níu tilfelli (um lifrar- hinna sýktu vom fíkniefnaneyt- „hreinna" áfengissjúklinga (3,8%) greinarhöfundar nauðsyn á bólu- bólguveim B) sem öll munu vera endur á afdrinum 15-40 ára sem en f úrtakshópi Hjartavemdar setningu heilbrigðisstétta og afleiðing smits nokkmm vikum höfðu sprautað sig í æð og notað (3,5%). hugsanlega annarra, svo sem lög- eða mánuðum áður í sprautu- sameiginlegar sprautur. Vegna eiginleika lifrarbólguveim reglu. Einnig beri að íhuga hvort ffklasamkvæmi sem kennt hefur Hl að athuga hversu algengar B að geta valdið þrálátum sýking- bólusetning sprautufíkla sé mögu- verið við Hverfisgötu í Reykjavík. fyrri sýkingar af völdum lifrar- um er hætta sögð á sýkingu við leg. Erlendis, bæði vestan hafs og Eftir þennan tíma hafa nokkur B- bólguveim B væm, vom mótefhi blóðgjafir svo og meðal ffknieftia- austan, hafi B-lifrarbólgusýkingar lifrarbólgutilfelligreinstíhverjum gegn kjama veimnnar mæld hjá neytenda sem nota sameiginlegar verið afar algengar meðal sprautu- mánuði meðal sprautufíkla og um- 1.100 einstaklingum f úrtaki frá sprautur. ,Arið 1983 fór að bera á ffkla og á síðustu árum hafi eyðni- gengnishóps þeirra. Flestir þeirra Hjartavernd og Rannsóknarstofu amfetamínneyslu hériendis og veiran einnig breiðst hratt út í sýktu em sjálfir fíkniefnaneytend- Háskólans. Til samanburðar vom jókst hún mjög fram til 1985 en þessum hópi. Telja megi vfst að svo ur en nokkuð er um að rekkju- rannsökuð sýni frá SÁÁ á Vogi, hefur síðan verið svipuð eða jafn- verði einnig hér ef ekkert verður nautar þeirra sýkíst einnig enda er annarsvegarúráfengissjúklingum vel minnkað. Virðist 100-300 að gert, að sögn greinarhöfunda. náin snerting og kynmök meðal og hins vegar sprautufíklum. manna hópur sprauta sig reglu- í sama tölublaði Læknablaðsins náttúmlegra smitleiða veimnnar." Niðurstaðan varð sú, að nærri lega með lyfinu, en að auki em all- er grein eftir Harald Briem. Þar Þetta kemur fram f grein í þriðjungur (32%) sprautufíklanna margir sem nota lyfið sjaldan," segir: „Talið er að að 5-10% þeirra, Læknablaðinu þar sem sagt er frá reyndist hafa kjamamótefni gegn segja greinarhöfúndar, þau Helga sem smitast af lifrarbólguveim B, rannsókn á greiningu lifrarbólgu- lifrarbólguveiru B, sem er hátt f tí- Dröfn Högnadóttir, Þórarinn TVr- fái viðvarandi lifrarbólgu og af veiru B. Er henni Ifkt við faraldur falt hærra hlutfall en meðal hinna fingsson og Arthur Löve. Lifrar- þeim fái um 30% skemmandi lifir- meðai sprautuffkla. Alls 85 ný til- hópanna. Hæst var hlutfallið f bólguveira B fór síðan að greinast arbólgu sem leitt getur til skorpu- felli lifrarbólguveim B greindust yngsta hópnum, 15-24 ára, þar meðai sprautuffkla hériendis árið lifrar og lifrarfmmukrabbameins.“ fyrstu þrjú starfsár áhætturann- sem yfir helmingur var sýktur. 1989. - HEI ...ERLENDAR FRÉTTIR. .. GENF — Bjartsýni um aö eitthvaö sé aö þokast áleiöis i friöarviöræöum strföandi fylkinga I fyrrverandi Júgó- slavfu jókst I gær þegar deiluaöilar sættust á aö Sarajevo færi undir stjóm sveita SÞ næstu tvö árin hiö minnsta. SARAJEVO — Uppreisnarmenn Serba f Bosnfu em sagöi hafa svikist um aö flytja allt heriiö sitt af fjallatopp- um umhverfis Sarajevo eins og SÞ og NATO hafa krafist af þeim. SKOPJE — Bandarlskar hersveitir munu slást I hóp norrænna hersveita á landamæmm Makedónfu f þessari viku. Sveitimar em þama til þess aö gæta þess aö strföiö á Balkanskaga breiðist ekki meira út en oröiö er og er bandarfski liösaukinn til að sýna aö Vesturveldunum sé full alvara I þeim efnum. BELGRAD — Júgóslavfa felldi f gær opinbert gengi dfnarsins um tæplega helming. Hiö opinbera gengi er þrátt fyrir það um helmingi hærra en gengi gjaldmiöilsins á svörtum markaöi. KAIRÓ — Innanrlkisráöherra Egypta- lands, Hassan al-Alfi, særöist illa f morötilræöi sem honum var sýnt I gær. Ráöherrann var I bfl sínum fyrir framan ráöuneyti sitt (Kalró þegar heimatilbúin sprengja úr m.a. kúluleg- um sprakk fyrir framan bílinn. NEW YORK — Omar Abdel-Rahman, hinn róttæki múslimaklerkur f New York, er aö sögn lögmanns sfns reiöu- búinn til aö yfirgefa borgina sjálfviljug- ur, fái hann leyfi til aö flytjast til Afgan- istan. Rahman er talinn eiga hlutdeild I sprengjutilræöinu f Worid Trade Center I New York. VlNARBORG — Alþjóöa kjamorku- málastofnunin f Vfnarborg segir að Noröur-Kóreumenn séu nú loks til- búnir til þess aö hleypa kjamorkueftir- litsmönnum inn f landiö til aö hafa eft- iriit meö kjamorkustöövum i landinu. PHNOM-PENH — Aö sögn SÞ hefur samsteypustjómin I Kambódfu látiö til skarar skrföa gegn skæruliöum Rauöu Khmeranna og gert árásir á stöövar þeirra f norövesturhluta lands- ins nærri landamæmm Tælands. JERÚSALEM — Hæstiréttur Israels kom I veg fyrir aö John Demjanuk kæmist úr landi og getur séö til aö hann veröi f haldi til föstudagsins. Rétturinn gerir þetta til þess aö gefa nasistaveiöurum ráðrúm til aö höföa nýtt mál gegn Demjanuk fyrir strfös- glæpi. LUANDA — Hersveitir stjómar An- góla sækja nú fram til borgarínnar Hu- ambo sem uppreisnarmenn hafa á valdi sfnu. 133 uppreisnarmenn féllu f bardaga um bæinn Ganda þegar stjómarherinn náöi henni á sitt vald fyrr í vikunni. PARlS — Talsmaöur franska sjóhers- ins segir aö franskur kjarnorkukafbát- ur hafi rekist á risaolfuskip á Miöjarð- arhafinu skammt undan frönsku Rfvierunni. Báturinn var aö koma úr kafi þegar áreksturinn varö. DUBAI — Sameinuðu furstadæmin viö Persaftóa eru tiibúin til aö setja hafnbann á kfnverskt skiþ sem Bandarlkjamenn saka um aö flytja hráefni f efnavopn til Irans. OSLÓ — Gro Hariem Brundtland for- sætisráöherra hefur tekiö undir meö umhverfisráðherra slnum f deilum hans viö Breta varöandi súrt regn f Noregi vegna mengunar frá Bretum. Norski umhverfisráöherrann haföi þau orð um hinn breska starfsbróður sinn aö sá væri skftablesi — drittsekk. BONN — Efnahags- og framfara- stofnun SÞ telur aö Þýskaland veröi lengur aö ná sér upp úr verstu efna- hagskreppu eftirstriösáranna en þýsk stjómvöld telja. DENNI DÆMALAUSI nPabbi er brjálaður út I mig vegna þess að mamma er brjáluð út í mig vegna þess að Wilson er brjálaður út I mig.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.