Tíminn - 19.08.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.08.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 19. ágúst 1993 Undankeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu: VALSMENN SKREFI NÆR 1. UMFERÐ — sigruðu finnska liðið MYPA 3-1 á Laugardalsvellinum Valsmenn eru skrefí nær því aft komast áfram í 1. umferft Evrópukeppni bikarfaafa eftir aft hafa borift sigurorð af fínnska liftinu MYPA 3-1. Komist Valur áfram mæta þeir skosku bikarmeisturunum Aberdeen. Valsmenn skoruftu 511 sín mðrk í síðari hálfleiknum eftir aft hafa verift marki undir í leiknum. Sigur Vals var sætur þar sem lykilmenn í liftinu voru annaft hvort í Ieikbanni efta meiddir. Seinni leikurinn fer fram í Finnlandi 1. september. Valsmenn léku á móti vindinum í fyrri hálfleik og fengu dauðafæri strax á 6. mínútu. Þá geystist An- tony Karl Gregory upp vinstri kant- inn og þegar hann var kominn inn í vítateiginn sendi hann boltann á Ág- Getraunadeildin: Sochor rekinn fráKR Stjóm KR ákvað að reka þjálfara meistaraflokks liðsins Ivan Sochor í gær og er ástæðan mjög slakt gengi KR í undanfömum leikjum. Hefúr liðið meðal annars tapað síðustu tum heimaleikjum sínum. eðið verður á morgun hver hlýt- ur aðalþjálfarastöðuna. úst Gylfason sem var í opnu færi en lét rússneska markvörð finnska liðs- ins verja hjá sér. Eftir þetta tóku Finnar öll völd á vellinum og vom miklu betri það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Það kom svo að því að Finnar skomðu og var það sam- kvæmt gangi leiksins. Markið kom á 34. mínútu þegar finnski landsliðs- maðurinn Marko Rajameki skoraði eftir gott upphlaup vamarmannsins Janne Hakela. Finnamir fengu fleiri færi en nýttu þau ekki og því vom Valsmenn heppnir að vera aðeins marki undir í hálfleik. Valsmenn tóku sig mjög á í síðari hálfleik og báráttan og löngunin í sigur kom þá berlega í ljós hjá lið- inu. Antony Karl skoraði á 53. mín- útu úr mjög erfiði aðstöðu eftir mikla baráttu við þrjá vamarmenn finnska liðsins og var þetta sérstak- lega vel að verki staðið hjá Antony. Og nú vom Valsmenn komnir í gang. Á 58. mínútu komust þeir yfir og aftur var þar að verki Antony Karl með skot af markteig eftir glæsilega sendingu frá Herði Má Magnússyni. Mypo fékk gott færi á 65. mínútu þegar Janne Lindberg þmmaði bolt- anum af vítateignum að marki en Afnot af íbúð í Davíðshúsi, Akureyri Eins og áður hefur komið fram þá gefst fræðimönnum og listamönnum kostur á að sækja um 1-6 mánaöa dvöl í lítilli íbúð í Davíðshúsi til aö vinna að fræðum sínum eða listum. Ákveðið hefur verið að frestur til að skila umsókn- um um afnot af íbúðinni árið 1994 renni út 15. septem- ber nk. Umsóknir ber að senda til: Akureyrarbær, c/o Ingólfur Ár- mannsson menningarfulltrúi, Strandgötu 19b 600 Akur- eyri. Nánari upplýsingar á skrifstofu menningarmála, sími 96- 27245. Menningarfulltrúi IFrá grunnskólum Hafnarfjarðar ....... skólabyrjun Miðvikudagur 1. september kl. 9.00 kennarafundur Föstudaginn 3. september Nemendur mæti sem hér segir: kl. 09.00 7. og 10. bekkir (fædd ‘81 og 78). Kl. 10.00 5. og 9. bekkir (fædd ‘83 og 79). Kl. 11.00 6. og 8. bekkir (fædd ‘82 og ‘80). Kl. 13.00 1. og 4. bekkir (fædd ‘87 og ‘84). Kl. 14.00 2. og 3. bekkir (fædd ‘86 og ‘85). Þeir sem ekki mæta á ofangreindum tíma geri skrifstofu viðkomandi skóla grein fyrir fjarveru sinni. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði BESTU MENN VALS — Antony Karí Gregory, sem skoraði tvö mörk, og Ágúst Gylfason voru bestu menn Vals í gær þegar liðið vann MYPA 3-1. Bjarni Sigurðsson varði vel í hom. Valsmenn innsigluðu síðan sigurinn á 68. mínútu. Ágúst Gylfason sendi þá langa sendingu fram á völlinn á UMSJÓN: KRISTJÁN GRÍMSSON Jón Grétar Jónsson og frá honum barst boltinn til Kristins Lárussonar sem þmmaði neðanjarðarbolta frá vinstra vítateigshomi og í bláhorn- ið, glæsilegt mark hjá Kristni. Kristni var launað þetta mark með því að vera tekinn útaf tveimur mín- útum síðarl Finnar virtust heillum horfnir í síðari hálfleik og virtust áhugalitlir í að reyna minnka mun- inn. Antony Karl sem var ávallt eldfljót- ur og Ágúst Gylfason sem var geysi- lega sterkur á miðjunni vom bestu menn Vals. Gunnar Gunnarsson stóð sig einnig vel en meiddist á 67. mínútu. Markaskorarinn Marko Raj- ameki var bestur í finnska liðinu. Sagt eftir leikinn: Steinar Adolfsson Yrjó Happonen, leikmaður Vals leikmaður MYPA-47 „Ég var mjög óánægður með fyrri hálfleikinn en við ákváðum í hálfleik að taka okkur saman í andlitinu og það tókst mjög vel. Ástæðan fyrir því var mikil barátta og ákveðni í okkar liði. Nú er aðeins fyrri hálfleik lokið. Við eigum eftir að mæta Finnunum á útivelli. Sá leikur leggst bara vel í mig aðallega vegna þess að við verð- um með sterkara lið þar sem Sævar Jónsson kemur úr banni og það er spumig um menn sem hafa verið meiddir," sagði Steinar. „Valsmenn fengu þrjú færi í leikn- um og nýttu þau öll, þeir voru svo- lítið heppnir. Þetta verður allt ann- að úti í Finnlandi því þá spilum við á miklu stærri velli með fleiri áhorf- endur og þá vinnum við Valsmenn- ina. Geta Valsmanna kom mér ekk- ert á óvart. Þeir eru með svipað lið og á svipuðum „standard" og flest finnsk 1. deildarlið," sagði Yrjó Hap- ponen í samtali við Tímann eftír leikinn. Guðjón Svansson. Enska knattspyman: Sinton til Sheff.Wed. — QPR hagnast um 200 miljónir á fjórum árum Nú er talift nær öruggt að útherjinn Andy Sinton fari til Sheffíeld Wed- nesday frá Lundúnafélaginu QPR. Verftift sem Sheff.Wed. þarf aft punga út fyrir Sinton er 2,75 mijjónir punda sem samsvarar tæp- um þtjú hundrum miljónum ís- Ienskra króna. „Andy Sinton skrifar örugglega undir samning við Sheff.Wed. í dag (fimmtudag),“ sagði stjórnarmaður- inn Richard Thompson hjá QPR. Sinton hefur hækkað gífurlega í verði síðan 1989 því þá keypti QPR leikmanninn frá Brentford á aðeins 350 þúsund pund og hefúr Sinton því hækkað á fjórum árum um rúm- ar tvær miljónir punda eða sem sam- svarar hálfri miljón punda á ári og geri aðrir betur. Fleiri Iið voru á höttunum eftir útherjanum eins og Arsenal og Liverpool. Sinton mun því að öilum líkindum leika á laugar- daginn með Wednesday gegn Arsen- al. QPR hefur þegar tryggt sér sókn- armann fyrir Sinton en sá heitir TVe- vor Sinclair og kemur frá Blackpool og kostaði liðið 750 þúsund pund. Svo er bara spumingin hvað Sinclair hækkar í verði á næstu árum. Enska Úrvalsdeildin: Keane skoraöi tvö fyrir Man.UTD Englandsmeistarar Manchester United tóku Sheffield United í karphúsið í gærkvöldi á Old TYaf- ford. Man.UTD sigraði 3-0 eftir að staðan í leikhléi var 2-0. Mað- ur leiksins var nýi leikmaðurinn Roy Keane sem Man.UTD keyptí frá Forest í sumar. Hann skoraði tvö mörk en Mark Hughes gerði þriðja markið fyrir framan rúm- iega fjörtíu þúsund áhorfendur. Liverpool sigraði QPR á útivelli 1- 3. Rush, Nicoi og Clough skor- uðu fyrir Liverpool. Norwich sigraði Blackbum 2-3, Coventry vann Newcastle 2-1. Sheff.Wed og Aston ViIIa gerðu markalaust jafntefli og Oldham sigraði Swindon 0-1 með marki Bem- ards á 89. mínútu. Man.UTD, Li- verpool, Ipswich, Coventry og Everton eru efst íúrvalsdeildinni með sex stig eftir tvær umferðir. í 1. deild gerðu Derby og Forest 1- 1 jafotefli. í kvöld: Knattspyma 1. deild karla FH-ÍBV.......................kl. 18.30 Þór A-Víkingur...............kl. 18.30 4. deild karia Valur-KBS....................kl. 18.30 Höttur-Huginn................kl. 18.30

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.