Tíminn - 25.08.1993, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.08.1993, Blaðsíða 4
4 Tíminn Miðvikudagur 25. ágúst 1993 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Mótvægi hf. Framkvæmdastjóri: Hrólfur Ölvisson Ritstjóri: Jón Kristjánsson ábm. Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fróttastjórar Birgir Guðmundsson Stefán Asgrfmsson Skrtfstofur Lynghálsi 9.110 Reykjavlk Slml: 686300. Auglýslngasiml: 680001. Kvöldslmar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjóm, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1368,- , verð I lausasölu kr. 125,- Grunnverð auglýsinga kr. 765,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 r Urbætur í fangelsismálum Eitt af því sem veldur mestum áhyggjum í samfé- laginu er hvað ofbeldi hvers konar hefur færst í vöxt. Alvarlegustu afbrotum hefur fjölgað og þeim einstaklingum sem hættulegastir eru umhverfi sínu. Fjöldi þessara ógæfumanna er innilokaður í fangelsum á íslandi, en fangelsismálin hafa verið í sviðsljósinu í sumar vegna flótta fanga frá Litla Hrauni og nú vegna voðaverks sem drýgt var um síðustu helgi af fanga sem var á reynslulausn. Fangelsismálastofnun annast daglega yfirstjórn á rekstri fangelsa samkvæmt lögum um fangelsi og fangavist. Það er einnig hlutverk stofnunarinnar að sjá um fullnustu refsidóma og annast eftirlit með þeim sem dæmdir eru skilorðsbundið, fá skil- orðsbundna reynslulausn, náðun eða frestun af- plánunar. Einnig er það hlutverk stofnunarinnar að annast félagsþjónustu við fanga. í þróuðum þjóðfélögum og þar sem mannréttindi eru í heiðri höfð, er það takmarkið með fangavist að reyna að koma brotamanninum á betri brautir jafnframt því sem hann tekur út sína refsingu. Slíkt verkefni er vandasamt og það verkefni sem Fangelsismálastofnun er falið er langt í frá að vera auðvelt. Þar á að ákveða í hvaða fangelsi afplánun fer fram og skal við þá ákvörðun tekið tillit til ald- urs, kynferðis, búsetu og brotaferils fangans. Við þau vistunarúrræði sem nú tru í landinu er áreið- anlega erfitt að uppfylla þessi skilyrði. Það er skemmst frá því að segja að hér hefur ríkt tómlæti um fangelsismálin og engu líkara en að þjóðin og ráðamenn hennar vilji sem minnst af þessari starfsemi vita. Fangelsin sem mest mæðir á, eru úreltar byggingar, bæði fyrir fangana og það starfsfólk sem vinnur í fangelsunum. Þetta er önn- ur hlið málsins, það þarf að bæta hér úr, og áform eru uppi um slíkt. Hin hlið málsins er sú sem snýr að föngum sem annað hvort losna úr fangelsi eða eru á reynslu- lausn. Það skiptir afar miklu máli að vel sé staðið að eftirliti og leiðsögn með þessu fólki. Því miður má ætla að Fangelsismálastofnun hafi hvorki fjár- muni né mannafla til þess að sinna því hlutverki sem henni er ætlað á þessu sviði. Hörmungaratburður eins og nýskeður, þar sem fangi á reynslulausn varð manni að bana, ætti að vera tilefni, ásamt öðrum atburðum sumarsins varðandi fangelsismálin, til að allir aðilar sem þessum málum tengjast leggist á eitt um úrbætur í þessum málaflokki. Eins og áður er getið hefur hann verið nokkurt olnbogabarn í samfélaginu en svo má ekki verða til frambúðar. Sá vítahringur er skelfilegur, ef fangelsisvist sem á að leiða til betrunar fanga leiðir tií þess að þeir komi enn verri út í samfélagið en áður, og ekki séu fyrir hendi fjármunir eða mannafli til þess að sinna þeim. Slæmar aðstæður geta leitt til þessa og er hér ekki verið að sakast við það fólk sem að þessum málum vinnur. Þeirra hlutverk er erfitt og það þarf stuðning þjóðfélagsins í ríkari mæli en hingað til hefur verið. „íslenskir karlmenn j>eir eru sko alls engar gungur", Einhvem veginn þannig hljómar Iína úr lagi með Stuð- mönnum, úr bfómyndinni „Meðalltá hreinu", sem sýnd var í nýja bílabíóinu f Reykjavík um helgina. Vínsældir þessárar myndar urðu ótrúlegar eins urgöngu hennar tii þess að í myndinni er brugðið upp svipmyndum úr göl- skyldualbúmi þjóðarinnar. Bíómyndin gefur ótrúlega raunsanna mynd a/ ís- lendingum, hversdagslegu amstri þeirra, raunum og draumum. Ástarmálin eru vitaskuld þungamiðja tilverunnar hjá fslendingum eins og öðrum og togstreita kynjanna var tii- öfni þeirrar Ijóðlínu sem vitnað var til í upphafi. Síðar í laginu kemur svar ís- lenskra kvenna þar sem rraa. er spurt hvað sé svona merkilegt við það að vera karimaður og hvað sé svona merkilegt við það að skipta um ddtk - ávörubfi?!?! Togastá Alla þessa rullu kannast menn við ef ekki úr hinni vinsælu bíómynd, þá úr hversdagslífinu hjá sjálfum sér. Tog- streitan miilí kynjanna er hreyfiafl sem hvort tveggja í senn heidur þjóðlffinu gangandi oggefur því gildj. Þessi sann- indi eru e.tv. ekld ný af nálinni, en óhætt er að fullyrða að sérkenni þjóða og þróttur ráðist að nokkru leyti af þvf hvemig þessi togstreita fer fram. Á ís- iandi td. hefur um margra áraskeið varla mátt á milli sjá hvort kynið hefur haft betur í þessari baráttu þótt eflaust muni kvenréttindakonur ekki ánægð- ar með sitt hlutskipti í þjóðfélagínu. Hins vegar hafa íslenskar konur al- mennt ekki lotið karlmönnum f undir- gefni heldurstaðið upp í hárinu á þeim og ekki látið þá komast upp með moð- reyk og kjaftæði {nema í þeim tilfell- um sem slíkt hentaði kvenþjóðinni). Þetta sjálfstæði og kröfuharka í ís- lenskum konum hefur vitaskuld gert þeim karimönnum sem vilja viðhalda „karlasamfélagi", þar sem karlmenn fera með húsbóndavaldið, erfitt fyrir og knúið þá til að standa sig betur en þeir ella hefðu gert vegna þess að þeár þurfa að sanna sig fýrir „veikara kyn- inu“. Einhvem veginn hefur togstreita kynjanna á ísiandi þannig náð að iaða ffam marga góða kosti bæði hjá köri- um og konum, sem síðan má flokka Austurlenskar og íslenskar konur vn Anægöur“ skrifar: gna þeirrar umræöu er átt hefur staö í þjóölífinu að undanfómu na kvenna sem Qutt hafa hingaö lands og eru af austurlenskum runa Qnnst mér ég veröa aö ija viö bak þeirra manna sem leit- ia£a eftir konum þessum og ibúð meö þeim eöa gifst er sjálfúr gjftur konu ii og er mjög ánægöi tekiö þá ákvöröun skri konu í staö ' reynt sambúö rnfólki og þaö þi rei hefur þaö gei ibúöin í þetta 10-16 iö er staöreynd aö það iara aö búa meö konu r upp hérlendis og eru ú margvislegar. íslenskar konur aft kröfuharöar og aö minu mati ari en góöu hófi gegnir. Nægju- in cr takmörkuö en tilætlunar- ún allinikil. Ailar þær konur er þekki og eru af austurienskum runa eru bæöi nægjusamar og 'lduogvinum Ðréfrflari i auðveldi öll dagleg s austurlenskum konum • Fræðilega ætti aö vera minna i ofbeldi gagnvart austurlensb öll dagleg samskipti viö annað fólk. Ég vil eindregiö koma því á framfæri við þá menn sem hafa í hyggju a sem einkennandi fyrir þjóðina. Það er því allt að því momingariegt slys, efsú skoðun fær byr ufidir vængi að éftir- sókmrwrt sé að iosna undan þessari togstreitu, en siík uppgjöf hefur ein- mitt verið viðruð á opinberum vett- vangi í nýlegu lesendabréfi í DV Þar röileggur .JEinn ánægður" fslenskum karlmönnum að ieita eftir austur- lenskum konum, vegna þess að þær séu viðráðanlegri en þær íslensku, Þessi ,/mægói“ sem hefur að eigín sögn búið með þremur íslenskum togstreita kynjanna verður manni um megn og í stað þess að viðkomandi verði að betri manni í gegnum glímu sína við hina íslensku konu verður uppgjöfin allsráðandi. 'Rlraunir til að því að sækja sér konu til annars meruv Íngarsvæðis, þar sem allt aðrar grund- vallanreglur gilda í samskiptum kynj- anna og innræting kvennaer gjörólík konum segir rraa. í bréfi sínu: J’að er staðreynd að það er mun erfiðara að búa með konu sera alist hefur upp hér- lendis og eru ástæðumar margvísleg- ar. íslenskar konur eru oft kröfuharðar og að mínu mati frekari en góðu hófi gegnir. Nægjusemin er takmörkuð en tiiætíunarsemin allmíkil. Allar þær konur er ég þekki og eru af austur- lenskum uppruna eru bæði nægju- samar og duglegar og sýna fjölskyldu og vinum virðingu en ekki óvirðingu og hroka.™. Fræðilota ætti að vera minna um ofbeldi gagnvart austur- lenskum konum en íslenskum vegna þess hversu elskulegar og agaðar þær austurlensku eru.“ Uppgjöfin Hér er sorglegt dæmi um hvemig aldrei annað en fétækleg sjálfeblekk- ing. Sannleikurinn er auðvitað sá að þótt fiuttar séu inn konur með ólíkan menningarbakgrunn frá þeirn fs- lensku þá losna menn ekkert undan ís- menningarumhvetfi að öðru hvorki austurlensku konumar né aðr- ir munu sætta sig við að með þær verði farið eins og „mannleg húsdýr", sem virðist vera það sem gerir ritara lesendabréfeins .ánægðan", Slíkt á heldur ekkert skylt við eðlileg sam- skipti kynjanna, þar sem spennuna vantar, húsböndavald kemur aldrei í stað gagnkvæmrar togstreitu. Sem betur fer byggja samskipti íslenskra karia og austurienskra kvenna í flest- um titfellum á sömu gamálgrónu spennunni og samskipti íslenskra karla og kvenna. Undantekningamar eru þó líka til þar sem karimenn neita að skilja að það að gefast upp á glím- unni við felensku konuna er að gefast upp á æskílegum og eðlilegum sam- skiptum við allt það besta sem prýtt geturkonur. Caanri Sighvatur og Halldór - Stigið! Það er fróðlegt að fylgjast með krossferð Sighvats Björgvinssonar í Iandbúnaðarmálum, sem nú hefur staðið í nokkrar vikur. Sighvatur kynnti á dögunum skýrslu Hag- fræðistofnunar Háskólans þar sem fullyrt var að búið væri að reikna út, upp á krónur og aura, hvað heimilin gætu sparað sér ef opinber vemd og stuðningur við landbúnaðinn væri minni. Þessi skýrsla mætti litlum skilningi meðal talsmanna landbún- aðarins og landbúnaðarráðherra, enda rangt farið með tölur og álykt- anir dregnar af forsendum sem ekki áttu lengur við í raunveruleikanum. Síðan þá hafa þeir ráðherrar, Sig- hvatur viðskiptaráðherra og Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra, sent hvor öðrum kaldar kveðjur í fjöl- miðlum og eru komnir í ískalt stríð vegna landbúnaðarmála. Hersveitir til reiðu Báðir hafa þessir ráðherrar nokkurt bakland í baráttu sinni. Halldór hef- ur auk þaulvanra ráðuneytismanna á að skipa hagsmunasamtökum bænda og öllu því sérfræðingaveldi sem þar er saman komið. Sighvatur hins vegar hefur sér tii ráðuneytis einhverja menn í viðskiptaráðuneyt- inu en beitir þó helst fyrir sig í hinni pólitísku glímu Hagfræðistoínun Háskólans. Baráttumarkmiðin eru skýr og ekki hefur verið farið með þau í felur, Sighvatur og Hagfræði- stofnun hafa það að markmiði að sanna að landbúnaður á íslandi sé til mikillar óþurftar og að heimilin í landinu gætu komist miklu betur af með heimsvarkaðsverð. Tilgangur Sighvats er greinilega að auka á pól- itískar vinsældir sínar með því að láta líta svo út sem hann sé mikill talsmaður lægra vöruverðs. Erfiðara er að skilja tilgang Hagfræðistofn- unar Háskólans, en hin augljósa pól- itíska þráhyggja sem þar kemur f Vitt og breitt) fram hlýtur að eiga rætur í persónu- legum pólitfekum skoðunum starfe- manna þar. Á hinum vængnum eru barattu- markmiðin ekki síður augljós, bændasamtökin vilja gæta hags- muna bænda f umræðunni og land- búnaðarráðuneytið vill sömuleiðs ekki gera lítið úr sínum málaflokki eða þeim stórfelldu aðhalds- og sam- dráttaraðgerðum sem farið hefur verið út í á síðustu árum. Reiknað upp á nýtt Enginn endir virðist í sjónmáli á þessari einkennilegu deilu og Sig- hvatur Björgvinsson viðskiptaráð- herra boðaði til fundar í gær þar sem hann lét menn sína á Hagfræði- stofnun segja við fjölmiðla að víst væri skýrsla þeirra „að mestu leyti rétt". Fram kom þó á þessum fundi að Halldór Blöndal landbúnaðarráð- herra virtist ekki taka það hátíðlega þótt starfsmenn Sighvats f Hag- fræðistoftiun endurtækju söng sinn í sífellu, því Halldór hefur fyrirskip- að að sínir menn í ráðuneytinu reikni skýrsluna alla upp á nýtt Enginn þarf að efast um að niður- staðan verður önnur heldur en þeir fengu út hjá Hagff æðistofnun, enda má búast við að ráðuneytismenn noti nýrri tölur og taki mið af þeim breytingum sem orðið hafa á íslandi og í heiminum frá 1988. Óneitanlega vakna forvitnilegar spumingar varðandi framtíð Hag- fræðistofnunar Háskólans og þess hvaða hlutverki hún muni gegna í framtíðinni, þegar breytt verður um pólitíska herra í landsstjóminni. Mun hún verða stjómarherrum á hverjum tíma til reiðu í pólitískum sjónleikjum eða mun hún einfald- lega láta sig hverfa inn í bakgmnn íslensks veruleika. En hver svo sem framtíð stofnunar- innar verður og hver svo sem niður- staðan verður úr útttekt landbúnað- arráðuneytisins, er rimman milli ráðherranna staðreynd og í sjálfu sér mjög athyglisvert pólitískt mál varð- andi framhald ríkisstjómarsam- starfsins. Ekki er hægt að skilja ís- köld skeytin sem milli fylítinga ganga öðruvísi en sem merki um kólnandi sambúð á stjómarheimil- inu. - BG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.