Tíminn - 25.08.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.08.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 25. ágúst 1993 Tíminn 11 HEONBOOINNSxx, Amos og Andrew Sýndld. 5. 7.9og11 Stórmynd sumarsins Super Mario Bros Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Vegna vinsælda fæmm við þessa stórmynd I A-sal Id. 5 og 7 Þrthymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýnd Id. 5.7.9og 11 Vegna vinsælda færum við þessa frábæru gamanmynd I A-sal ld.9og 11 Tvelr ýktlr I Topþmynd Sýndld.5, 7,9og11 Sföustu sýningar Loftskeytamaðurlnn Frábær gamanmynd. Sýnd Id. 5. 7, 9 og 11 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. Agúst 1993. MánaAargnsifclur EK/örtxlailfleyTir (gnmnlffeyiir)__________ 12.329 1/2 hjónaJffayTir......................... 11.096 Ful tokjufjygging elHitoyrisþega.._....... 27.221 Ful tekjutrygging örerlaillfeyrisþega......_27.984 Heimllisuppbót_____________________________ 9.253 Sérstök heimSsuppböt...-.............-.......6.365 Bamallfeyrirv/1 bams_______________________ 10.300 Meötagv/lbams ............................. 10.300 Mæötalaun/feöralaunv/lbanis..................1.000 Mæöralaun/toðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæðralaun/toðralaun v/3ja bama eða tl6ki 10.800 Ekkjubæturfekkilsbætur 6 mánaöa-------------15.448 Ekkjubætui/ekkilsbætur 12 mánaöa------------11.583 Fulur ekkjullfeyrir_________________________12.329 Dánaibaatur 18 ár (v/slysa)-----------------15.448 Fæöingaistyikur ..................-.........25.090 Vasapeoingarvistinanna-----------------------10.170 Vasapeningar v/sjúkratiygginga---------------10.170 Daggreiöslur FulHr feBÖingaidagpeningar...—............1.052.00 Sjúkradagperángar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings-------------- 665.70 Stysadagperángarfyrir hveit bam á framfæri ....142.80 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppböt), sem greiöist I ágúst, er Innl upphæðum tekjutryggingar, helmilis- uppbötar og sérstakrar heimilisuppbótar. 28% tekju- tryggingarauki var greiddur I júll. Þessk bötallokkar eru þvf heldur lægri I ágúst en I júll. Ftumsýning Skuggar 09 þoka Sýnd Id. 5, 7,9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Jurassic Partc Vinsælasta mynd allra tlma. Sýndld. 5, 7,9 og 11.10 Bönnuð innan 10 ára Ath! Atriði I myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. (Miðasalan opin fiá Id. 16.30) Útlagasveitin Sýnd Id. 7.10 Bönnuð innan 16 ára. Vi« árbakkann Sýndld. 5,9 og 11.15. ÓslMegt tllboð Umtalaöasta mynd ársins sem hvarvetna hefúr hlotíð metaðsókn. Sýndld. 5, 7, 9 og 11.15 Mýa og ntann eftir sögu John Steinbeck. Sýnd Id. 5 og 9.20. Allra slðustu sýningar BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar HEILSUGÆSLUSTÖÐIN A AKUREYRI Staða læknis Laus er staða afleysingalæknis við Heilsugæslustöðina á Akureyri frá 1. október nk. til alit að eins árs. Upplýsingar gefur Magnús Ólafsson yfirtæknir i síma 96- 22311. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra Heilsugæslunn- ar, Guðmundar Sigvaldasonar. Heilsugæslustöðin á Akureyri. MVNDUSTRSKÓUNN í HRFNRRFIRDI Myndlistarkennarar Myndlistarskólinn í Hafnarfirði auglýsir eftir kennurum til að kenna eftirtaldar námsgreinar fyrir næstkomandi skólaár Teikning (hlutateikning, módelteikning), málun, vatnslita- málun, qöltækninámskeið fyrir böm og ungiinga. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu skólans, Strand- götu 50, frá kl. 14.00-17.00 virka daga. Sími 52440 eða 622124. Skólastjóri. Austurland S UÐURNESJA RETTIFI Eystra- horn Mjólkurstöðin á Höfn: Framleiðir 30 tonn af Mozz- arella osti á mánuði Ekkert lát virðist vera á vinsældum Mozzarella ostsins sem Mjóikusrstöð- in ð Höfn framleiðir. Oft hefur mikið setst af honum en aldrei eins og núna. Á siðasta ári voru setd um 260 tonn, sem þýðir um 23 tonn é mánuði en í ár er salan komin i 30 tonn é mánuöi. Eð sðgn Eirlks Sigurðssonar mjóik- Miklð er framleitt af Mozzarella ostl f Mjólkurstöðinnl. Hér eru starfsmenn atöðvar- Innsr sð stðrfum. Slgurvegarar 110 km hlaupi karls. 3 eða 10 km. Verðlaun voru veltt lyrir þrjú fystu sætin I báðum vegalengd- unum og var skipt f stráka og steipur, böm og fultorðna. AHir sem tóku þátt i hlaupinu fengu að launum 40% afslátt Hér sést Helga Magnúsdóttlr vlð merk- ingu unnbúöa. urbússtjóra, leit helst út fyrir aö það næðist ekki að framieiða upp I þann kvóta sem er á svæðinu, en þegar mörmum varð það Ijóst tóku margir við sér og tll að mynda báru margir á há. Annars er svipaöur kvóti á svæöinu og slðastliöið ár, þó hafa dottíð út stór bú, en eitthvað hefur komið af nýjum á móti. Tiðarfar hefur verið afar óhag- stætt fyrir mjólkurbændur þar sem kalt hefur verið I veðri og sagði Eirlkur dæmi þess að þurft heföi að hýsa kýr. Aðspurður um hvort þelr væm eld<ert að gefast upp sagöi Eirikun „Nei, við megum það ekki, þá værum við dauð- ir' Mjóikurstðöin fær þá mjólk af Austur- landi sem til fellur og ein nýjung ( framlelöslu Mozzarella ostsins er að endunrinna háltunninn ost sem keypt- ur er norðan af landl. Þá eru Vopnfirð- ingar byijaðir að ffamleiöa Mozzarelia ost en geta ekld fullunnið hann og fær Mjðlkurstöðin hér það hlutverk að Ijúka vlnnsiu á honum. .Þannig höfum við náð aö Idára þetta dæmi," sagði Eirlkur. Jöklahlaup í frábæru veðri Hlð svokallaða Jðklahlaup fór liram á Höfn fyrir skemmstu. Þetta er annað árið I röð sem þetta hlaup fer fram og verður örugglega fastur liöur næslu ár. Veðriö lék vlð hluparana, sól og hiti, og voru alls 33 keppendur sem hlupu, sem er nokkru mlnna en I fyrra og hefði verið skemmtilegra aö sjð fleirl skokka með. Hlauparar gátu valið hvort þeir hlupu Suöumes: Aukinn ferða- manna- straumur Mikil aukning hefur otðið ó komu er- lendra feröamanna hlngað til Suður- nesja I júnf- og júllmánuöi á þessu ári miðaö við sma tlma I fyrra. Að sögn Jóhanns D. Jónssonar, feröamálafulltrúa Suðunesja, hefur gistináttum á tjaldstæöinu i Njarðvik ijöigað um rumlega halming, úr 622 I 1336. Þá hefur fjöldi gistinátta á svæðinu i Grindavlk einnig aukist verulega og koma erlendra ferða- rnanna I Bláa lónið. Þá bjóða Sérieyf- isferðir Keflavikur upp ð ýmisskonar skoðunarferöir um Suðumes og hefur aðsókn i þær aukist mikið. Að sögn Jóhanns eru Þjöðverjar mest áberandi þeinra ferðamanna sem hingaö koma en einnig er nokkuð um Austurrikismenn, Holiendinga, Breta og Frakka. Jóhann sagði ekki spilla fyrir hversu gott veðrió á Suöumesjum hefðl verið I sumar. Vatns- skemmtigarð- ur í Njarðvík? Undanfarna mánuði hefur Ferða- málanefnd Keflavlkur og Njarðvlkur verið að vinna að þeirri hugmynd sinni að byggður yröi vatnsskemmtigarður. Ragnar Öm Pétursson, varaformaöur nefhdarinnar, sagði I samtali við Suð- umesjafréttir að þetta væri ein af þeim hugmyndum sem nefndin væri að skoöa. „Eftir að byggingu fiatósvæðis- ins I Njarðvlk lauk, fór nefndin aö huga að frekari uppbyggingu tll að laöa farðamenn að til Suðumesja. Ein þeirra er að byggja vatnsskemmtigarö sem yrði yfirbyggður og hugmynd að staðsteningu er við Grænósveginn i brekkunnl i áttina að Fltjum. Við hófum veriö f sambandi við ftaiskt fyrirtæki sem framieiðir tæki og búnaö fyrir vatnsskemmtigarða og nú er beðiö eftir að fá grófa kostnaöar- ðætlun um bygglngu á þessu mann- virid. Þegar þessi áætlun kemur mun- um við útbúa greinargerð um málið og senda hana til bæjarstjómarmanna I Keflavlk og Njarðvlk og þar verður væntanlega tekin ékvöröun um fram- hakfið á málinu.' sagði Ragnaröm. Fæðingabomba Þafi voru margir einstaklingar sem komu i heiminn á Sjúkrahúsinu I Keflavik um verslunarmannahelgina og þvl giatt á hjalla á þalm bæ. Með- fylgjandi mynd tók Sótveig Þóröardótt- ir Ijósmóðir af mæðranum tlu og bðm- unum ellefu sem lágu á fæðingardeild- inni yfir umrædda helgi. hjá Jöklaferðum. Þá voru aðalverö- launin, það er fyrir fyrsta sætið i hverj- um fiokki, ferð á jökuilnn með Jökta- ferðum og málsverður þar. Þaö var þvl til miklls að vinna. Norðfjörður: Framleiða 900 kiTó af Birkisalti á f m Þessa áre framleiðsla á Birkisalti frá Seldal nemur um 900 kllóum að sögn Stefanlu Glsladóttur I Seldal. Búlð er aö taka allt birkið I hús og blöndun lokið og er nú unnið af fullum krafti við pökkun. ( vor var unniö að endurbótum að húsnæði fyrir starfsemina og fékkst m.a styrkur til þess frá Smáverkefna- sjóði landbúnaðarins. Einnig styrkti átaksverkefnið Norðfirðtngar I sókn, markaðsrannsókn, sem unnin var af Iðntæknistofriun. (framleiösluna er notaö svk. Saga- salt sem er steinefnasalt Það er hið eina sinnar tegundar I heiminum og eingöngu notað á (slandi i Biiklsaltinu frá Seldal. Saltið þykir sérstakt fyrir það að það inniheidur 60% minna af natrfum klórlð en venjulegt salt Birkisaltið er náttúruvæn afurö unnin úr úrvals hráefni. Það þykir henta vel með öllum mat og er nú fáanlegt I verslunum vlöa um land auk þess sem það fæst í flestum verslunum sem selja heilsuvörur. Isienskir aðilar sem seija vðair er- lendis hafa sýnt saltinu áhuga og hafa sýntehom þegar verið send utan. Þorskeldl í sjókvíum haf- íð á Norðfírði A vegum átaksverkefaisins Norðftrð- ingar f sókn. var i vor sótt um leyfi tS tilraunaeldls á þorski I sjó. Sjávarút- vegsráðuneyöð veitti leyfi fyrir veiðum á 10 tonnum af þoreki utan kvóta ð þessu ári og sama magni á næsta ðri ö! Ulraunarinnar. Nú hafa veriö settar út 2 sjókvlar og eru þegar komnlr fiskar I aöra kvina. Framkvæmd verkefnisins er alfarið I höndum þeirra Gisla Garöarssonar og Sævars Jónssonar sem báðir gera út smábáta og veiða þeir fiskinn i drag- nót og fiytja I körum I kvlamar. Sem kunnugt er hefur Ulraun sem þessi staöiö yfir ó Stöðvarfiröi um eins órs skeiö og hefur geflst ágætlega. Taliö er að þorskur i eldiskvf allt aö tvöfatdi þyngd sfna á fjórum mánufi- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.