Tíminn - 10.09.1993, Qupperneq 11

Tíminn - 10.09.1993, Qupperneq 11
Föstudagur 10. september 1993 Tíminn 11 Hleikhús— wódleikhúsid Sfml 11200 Smiðaverfcstæðlð: Feröalok eftir Steinunnl Jóhannesdóttur Frumsýnlng laugardaglnn 18. sept kl. 20.30 2. sýnlng sunnudaglnn 19. sept kl. 20.30 Lýslng: BJöm Bergsvelnn Guömundsson Lelkmynd og búnlngan Grétar Reynlsson Tónlist: Hróðmarlngl Sigurbjömsson Leikstjóm: Þórhallur Slgurðsson Leikendur Halldóra Bjömsdóttir, Slg- urður Slgurjónsson, Amar Jónsson, Edda Amljótsdóttir, Baltasar Kor- mákur og Aml Tryggvason. Stóra sviðlð: Kjaftagangur efh'r Nell Simon Laugardaginn 25. september Id. 20.00 Sunnudaginn 26. september kl. 20.00 Sala aðgangskorta stendur yfir. Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk sem sýnd verða á stóra sviöinu: Þrettánda krossferðin eftir Odd Bjömsson Allir synir mínir eftir Arthur Miller Mávurínn eftír Anton Tjekov Gauragangur eftír Ólaf Hauk Símonarson Gaukshreiðríð eftir Ken Kesey/Dale Wasserman Verð kr. 6.560.- pr. sæti Bli- og örarkullfeyrisþegar kr. 5200 pr. sætí Fnjmsýnmgarkort kr. 13.100 pr. sætí Korthafar fá afslátt af 11 sýningum leikársins þar sem kortin veita einnig verulegan afslátt af sýningum á Smiöaverkstæði og Litla sviði. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig veröur tekiö á móti pönt- unum I sfma 11200 frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Lelkhúslinan 991015. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: Spanskflugan oftir Amold og Bach Frumsýning föstud 17. sepL 2. sýn. laugard. 18/9. Grá kort gilda 3. sýni.sunnud. 19/9. Rauð kortgilda 4. sýn. fimmtud. 23/9. Blá kort gilda. Sala hefst laugard. 11. sept Mðasdan er opin alla daga frá Id. 13-20 meðan á kortasöhj stendur. Auk þess er tefdð á mód miðapönt- unum I slma 680680 frá U. 10-12 afla vika daga Groiöslukortaþjönusta. Muniö gjafakortín okkar. Tilvalln tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavtkur BorgartelkhúslO y»r"" iKVIKMYNDAHÚSÍ Frumsýning Rauði lamplnn Sýndld. 6.50, 9og 11.15 Slhrer Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Eldur A himnl Sýndld. 5, 9.15 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Skuggar og þoka Sýnd kl. 5 og 7.15 Bönnuð innan 12 ára. Jurasslc Park Vinsælasta mynd allra tfma. Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 10 ára Ath! Afriði I myndlnni geta valdið ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. (Miöasalan opin frá Id. 16.30) VM árbakkaim Sýnd M. 9og 11.15 Óslðlagt tllboð Umtalaöasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn. Sýnd Id. 5 og 7 HtGNBOOINN™ Áreltnl Spennumynd sem tekur alla á taugum. Sýndld. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð bömum innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tlma Red Rock West Sýnd kJ. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Stórmynd sumareins Super Mario Bros Sýnd M. 5, 7,9og11 Þrihymlngurinn Umdeildasta mynd áreins 1993 Sýndld. 5. 7, 9og11 Loftskeytamaðurinn Frábær gamanmynd. Sýndkl.5, 7, 9og11 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar VESTFIRSKA j FRÉTTABLAPIP ISAFIRÐI Skrattinn málaður á Þessi fallega mynd af skrattanum og árum hans, dansandi í vítislog- um, prýðir bflskúrsvegg Hjalta Kálfe Guðröðarsonar að Stakkanesi 14 á (safirði. Myndin, sem blasir við veg- farendum um Skututsfjarðarbraut, er máluö á vegginn af mági Hjalta, Ómari Smára Kristinssyni listmálara frá Gislholti I Holtum. Myndin hefur vakið mikla athygli. Djöfei er fremur vei vaxinn niöur og einhverjar við- kvæmar sálir hafa látið myndina pirra sig. Liklega hafur listamaðurinn verið að máia mynd af bæjarstjóm- inni á (safirði, þótt ekki séu á henni nema sex bæjarstjómarfuiltrúar og bæjarstjórinn i miðjunni. Hinir þrlr bæjarfulltrúarnir eru væntanlega af A- og í-listum einhvers staðar fyrir rteðan að kynda undir bæjarstjóran- um og púkunum dansandi í eldinum. Að sögn eins nágranna Hjalta hef- ur verið stanslaus straumur ferða- Myndskreytingln vlð Skutuisfjarð*rbraut: Svartar verur dansa I rauðum logum. Sumttofea SELFOSSI Níu holu golfvðllur að Kiðjabergi í Grímsnesi manna aö taka mynd af „skrattanum á veggnum" slöan myndin var mál- uð. Virðist myndin því stuðla að efl- ingu ferðamannaiðnaðarins I bæn- um. Væntanlega gefur Hjalti út póst- kort á næstunni með þessari mynd. Víkurfréttir KEFLAVIK Vatnsleik- fími í Kefla- vík og Njarð- vík Guðríöur S. Brynjarsdóttlr býður upp á tima í vatnsleikfimi fyrir al- menning tvisvar sinnum I viku 1 Ella, Dædý og fleiri konur létu vel ef vatnslelkfimlnnl. Sundlaug Njarðvlkur og oinu sinnl ( viku ( Sundhöll Kefiavfkur fyrir aldraða á vegum Keflavlkurtoæjar. Vatnsleikfimi þróaðist út frá lækn- ingameðferð ( vatní. Fyrsta greln- in, sem skrifuð var um þetta með- feröarform, var rituð af enskum lækni árið 1697. Þó er vitað að Hippókrates, sem uppi var 460- 375 fyrir Krist, notaöi vixlböð (heitt og kalt vatn tll skiptls) I meðferð sjúkdóma. Þetta er þvl ævafornt meðferðarform, sem nú er orðiö algengt hjá sjúkraþjálfurum og Iþróttakennurum um allan helm sem þjálfunaraðerð bæði fyrir sjúklinga og almenning. En hversvegna kjósum við að nota vatniö frekar en gera æflngar I sal? Guðriður svarar þvf: „Jú, vegna þess að Ifkamlnn vegur ( vatninu aöeins 1/6 af eigin þyngd og uppdrif vatnsins býður upp á stuðning fyrir liði likamans. Þetta auðveldar allar hreyflngar og vlð getum þjálfað upp vöðva I kringum vlðkvæm svæði án mlkllla þján- inga eða skaða. [ grein Guðriðar segir að þetta form llkamsþjálfunar henti öllum vel. Llka þeim sem gengíð hafa undir brjósklossað- gerðir, hné- eða mjaðmaaðgerð, hjartasjúkllngum, sem og öllum sem viija styrkja úthald sitt og kraft. Að Klðjabergl í Grfmsnes! hefur Meístarafélag húsasmiða komið upp niu holu golfvelli, en félagiö keypti jörðina 1989. Biaðamaður Sunn- lenska kom vlð á Kíðjabergi fyrir skemmstu, en þá stóð yfir golfmót BYKO. Kyifingar, sem blaðið ræddi við, létu vel af aðstööunni og voru samdóma um að golfvöllur I jafn fal- legu umhverfi væri vandfundinn. Völlurinn er upp af sjálfu Kiðjaberg- inu, i suðvestur frá gamia bænum og er um 2,6 km langur. Hann er að langmestu leyti á nýrækt og var lyrst tekinn f notkun f fyrrasumar. „Hann er mjög góður, sérstaklega miðað við hvað þetta er ailt saman nýtt,“ sagði einn kylfinga, sem blaðið ræddi við, og bætti þvi við að fiatim- ar ættu vitaskuld eftir að verða enn betri næsta sumar. Steinn G. Ólafsson er ráðsmaður á Kiðjabergi og sér um viðhald og eft- iriit fasteigna þar. Auk golfvallarins hefúr félagiö byggt upp gamla húsið á Kiðjabergi, sem var upphaflega reist af Þorsteini Jónssynl, sýslu- manni og kansellíráði, árið 1896. Steinn og fjölskylda hans búa i gamla húsinu og sagöi hann að- spurður að góður andi fylgdi þessu húsi. „Ekki munur á hlýðni eftir hundateg- undum“ „Nei, það er ekkert betra að kenna einni hundategund fremur en annarri að hlýða. Þetta fer alveg eftir hverri skepnu út af fyrir sig,“ seglr Emilia Sigursteinsdóttir hundakennari. Sið- astlíðlð miðvikudagskvöid hefur hún verið kennari á hlýðnínámskeiöum fyrir hunda, sem haidin hafa verið að Amarstöðum i Hraungerðishreppi. Nokkrir hundaeigendur koma þessi kvöld með ferfætlingana sína, sem stundum eru sagðlr vera besti vlnur mannsins að Amarstöðum, þar sem Emilia leiðir þá I allan sannleik um hlýðni hunda. Geröar eru ýmsar æf- ingar og hundum kennt að fara eftir hundum f hópl og er þá fátt eitt nefnt. Hvert námskeið tekur fimm vikur og eai þau haldin á miðviku- dagskvöldum eins og áður sagði. Tveir hópar komast að á þessuni kvöidum og hver fær eina og hálfa klukkustund I kennslu. Vaxandi áhugi er nú á meðal sunn- ienskra hundaelgenda á námskeiða- haldi ( þessa veru. Sýnir aðsóknin aö námskeiðinu að Arnarstöðum það giögglega. Þær Sigurbjörg Schi- öth frá Selfossi og Guöriður Val- geirsdóttir á Arnarstöðum hafa séð um undirbúning námskeiðahaldsins, en Emilia Sigursteinsdóttir kennir að staðaldri við Hundaskólann á Bala i Garðabæ. Eystra-I hornl Nýtt íþrótta- hús á Nesjum íþróttahúsió á Nesjum var vigt ný- lega og Mánagaröur opnaður á ný eftlr gagngerar endurbætur. Ný- byggingin er tæpir 700 fermetrar að stærð, þar af er iþróttasaiurinn 256 m2. En auk hans er þar aðalinn- gangur fyrir bæði Iþróttahús og fé- lagsheimiii, afgreiðsla sem tengist báðum sölunum, snyrtingar, bún- Vlð vlgslu fþróttahússlns. ingsherbergi, 50 m2 salur, húsvarð- arherbergi, eldhús og áhalda- geymsla. Iþröttasalur og salur Mánagarðs eru aðskildir með feiii- hurð og þá er hægt að samnýta ef þörf krefur. Einn veggur Iþróttasalar- ins er úr timbri til að auðveldara sé aö stækka hann siðar meir. Með þessu húsi hefur loks skapast góð aðstaöa tit Iþróttakennslu ( Nesjaskóla, enda hefur bygging þess verið á stefnuskrá aiit frá þvt að skólinn tók til starfa um 1970. Hingað til hefur yngri bekkjum verið kennt i Mánagarði, en hinum eldri I íþróttahúsinu á Höfn. Framhalds- skólinn og allur almenningur mun að sjálfsögðu einnig hafa aðgang að þessu ágæta húsi, þannig að það kemur allri sýslunni til góða. Mánagarður hefur tekið miklum stakkaskiptum. Meöal annars er bú- iö að gera nýtt gólf og mála og þar sem afgreíðsla og fatageymsla voru áður, hefur skrifstofa Nesjahrepps fengið nýtt húsnæði.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.