Tíminn - 23.09.1993, Page 11

Tíminn - 23.09.1993, Page 11
Fimmtudagur 23. september 1993 Tíminn 11 IleikhúsI im ÞJÓÐLEIKHÚSID Slml 11200 Smíðaverltstæðlð: Feröalok eflir Stelnunni Jóhannesdóttur Lýsing: BJöm Bergsveinn Guómundsson Leikmynd og bóningan Grétar Reynlsson Tónlist Hróðmar Ingi Sigurbjömsson Leikstjóm: Þórhallur Sigurðsson Leikendur Halldóra BJömsdóttir, Slg- urður Siguijónsson, Amar Jónsson, Edda AmlJótsdótUr, Battasar Kor- mákur og Ami Tryggvason. 3. sýn. sunnud. 26/9 Id. 16.00 Stóra sviðiö: Kjaftagangur eftir Neil Simon Laugardaginn 25. september kl. 20.00 Sunnudaginn 26. september Id. 20.00 Sala aðgangskorta stendur yfir. Verð kr. 6.560.- pr. sæti Bli- og örorkulifeyrisþegar kr. 5.200 pr. satt Frumsýningarkort kr. 13.100 pr. satt Ath. KYNNINGARBÆKLINGUR ÞJÓÐLEIKHÚSSINS nggurframmi m.a. á benslnstöðvum ESSO og OLlS Miöasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pönt- unum f slma 11200 frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 — Leikhúslfnan 991015. T iFTX fTí AH REYKJAVlKUR STÚRA SVHDIÐ KL. 20: Spanskflugan eftir Amold og Bach 4. sýn. fmmlud. 23/9. Blá kort gida Örfá sæti laus 5. sýn. föstud. 24/9. Gd kortgida Fáein sæti laus 6. sýn. taugard. 25/9. Gtæn kort gida Fáein sæti laus 7. sýn. sunnud. 26/9. Hvitkortgida Öriásætilaus 8. sýa miöv.d. 29/9. Btún kort gida Fáeii sæti laus LXTLA SVIÐ KL 20: ELÍN HELENA eftir Ama Ibsen Fnmsýning miöv. 6. okt Sýa frrantud 7/10, föstud. 8/10, laugaid. 9/10, sunnud. 10/10 Arfðandll Kortagestir meö aögöngumiöa dagsetta 2. okt, 3. old. og 6. okt á Litta sviötö, vinsamiegast hafiö samband viö miöasölu sem fyrst STÓRA SVIÐIÐ KL. 14.00: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Undgren Sýn. sunnud 10. okt, laugaid. 16. okt, sunnud 17. okt Miöasalan er opki afla daga nema mánudaga fiá Id 13-20. Tekiö á möli miöapöntunum i sima 680680 fiá kl. 10-12 aitavikadaga. Greiöslukortaþjinusta. Muniö gjafakorttn okkar. Tilvaiin tætdfærisgjöf. LeikfáUg Reykjavikur Borgarieikhúslö iKVIKMYNPAHÚSÍl Indóklna Sýnd M. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Slhrar Sýnd Id. 5,9.15 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Rauói lampinn Geysi falleg veröiaunamynd. Sýnd kl. 9og 11.15 Elduráhlmni Sýnd Id. 7 Bönnuð innan 12 ára. Jurassic Parfc Vinsælasta mynd allra tlma. Sýndkl. 5.7,9 og 11.15 Bönnuð innan 10 ára Ath! Atriði I myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. (Miðasalan opin frá Id. 16.30) Við árbakkann Sýndkl. 11.15 RtGNBOGfNN.l™ AreKnl Spennumynd sem tekur alla á taugum. Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuö bömum innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tima Red Rock West Sýndki. 5, 7,9og11 Strangiega bönnuö innan 16 ára. Stórmynd sumarsins Super Marlo Bros Sýnd kl. 5. 7,9og11 Mhymlngurinn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndki. 5, 7, 9og11 Loftskeytamaðurinn Frábær gamanmynd. Sýndkt. 5. 7,9og11 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar SOÐASKAPUR - ELDHÆTTA Sýnum alhliöa tillitssemi í umferöinni! iir* / Suiwfeitófca FRÉTTABLAÐIÐ SELFOSSI Meðferðar- heimxllð að Geidiiigalæk Meðferðarhelmili fyrir vegalaus böm að Geldingalæk á Rangárvöll- um var lekið formlega í notkun um siöustu mánaðamót. Þar munu 6 böm búa og veröur reynt að skapa þeim aðstæður sem eru likastar pví $em gerist á venjulegum heimilum. Það eru samtökin Bamaheitl sem starfrækja heimillð að Geldlngalæk, en rekstur greiöist úr rikissjóöi. Tvenn hjón hafa verið ráðin til starfa að Geldingalæk, þau Yngvi Haga- Ifrtsson, Sóiveig Victorsdóttir, Sigrlð- ur Margrét Hennannsdóttir og Jónas H. Jónsson. Jafnffamt mun sátfræð- ingur frá Ungtingaheimili rfkisins verða I háifu starfi eystra. Að Geldingalæk er reisulegt 370 fermetra Ibúðarhús og jafnframt er unnið að smfði 200 fermetra við- byggingar. [ hústnu er rými fyrir skólahald, ásamt aðstöðu til tóm- stundaiðju og leikfimt. Þá verður Ift- ilsháttar búskapur á bænum, á milfi 20 og 30 kindur, nokkrir reiðhestar auk hænsna og gæludýra. Viö athöfnlna kom m.a. fram aö börnin, sem koma til vistunar að Geldingalæk, myndu að jafnaði dvelja þar í eitt til þfjú ár. Markmiöiö er að þau geti að dvöl lokinni farið I fóstur eöa heim aftur til foreldra sinna við breyttar aðstæður. Nauð- synlegt getur reynst að endurskoöa þessi markmið þegar fram liða stundir, en hagsmunir hvers bams fyrir sig verða ævinlega hafðir að leiöarfjósi. Mýrdalur í fýlaveiði á Sólheima- sandi Að sðgn þelrra, sem gerst til þekkja, er óvenju mikið af fýl I Mýr- dalnum þetta árið. Þaö mátti llka glöggt sjá þegar ferðast var um þar eystra sfðastliðinn föstudag. Vlða I vegköntum mátti sjá ófleyga fýls- unga, sem reyndu aö skrlða eftir ám eða lækjum og berast þannig fram til sjávar. Takist þeim ekki að kom- ast á sjó, er ævin öll. Sfðla f ágúst og fyrstu dagana I september svífa fýlsungar úr flöllun- um. Fitan á skrokki þeinra gerir þá ófleyga og sjaldnast ná þeir að svlfa alla lelð til sjávar. Þá Itggur ófleygur fýllinn niðri á láglendi og ber vel I veiði. Margir Mýrdælingar hafa um árabil gert sér far um að veiöa fýl. Flestir fyrir sig og sfna, en fáeinlr gera sér þetta þó aö tekjuauka. Blaðamaður slóst sl. föstudags- kvöld I för meö bræörunum Kolbeini, Eyjólfi og Páli Högnasonum, sem ættaðir eru frá Sólheimakoti I Mýr- dal, þegar þelr fóru I fýlaveiðlna. Þeir eru búsettir á Reykjavíkur- svæðtnu, en fara ártega I týlinn. Við fórum vitt og breitt um Sólheima- sand ásamt Birni Glsla Erlingssyni I Sólheimakoti, frænda þeirra bræöra, og leituöum fýlinn uppl. Veiöln fer þannig ffam aö þar sem fýllinn figgur er hann dauðrotaður og snúinn úr hálsiið. Eftirtekjan á sandinum var ágæt, rúmlega 10 fuglar, en þeir frændur velddu þó enn fleirl. Þeir byrjuðu veiðamar úti i Ámessýslu, þar sem þeir hirtu fýlinn upp f vegköntunum. Var talsvert af fugli á Markarfljóts- aurum og mikiö urtdir Eyjafjöllum. Fýllinn er verkaður á þann hátt að týrst er hann hamftettur og svo svið- inn. Þvl næst eru haus, vængir og fætur teknir af og að þessu loknu er fýllinn saltaður og þarf að liggja I saiti I tæpa víku. Þá má bera hann á borð og þykir mörgum herramanns- matur. Gömui venja er fyrir þessum veið- um I Mýrdalnum. Þær fara venju- tega fram síöustu helgina I ágúst og er I þvi sambandi talað um fýia- Hermann&dóttlr, Jónas Jónsson og Inglbjörg dóttlr þelrra, þá Sólveig Vlctorsdótttr og loks Yngvi HagaHnsson. A Innfolldu myndlnnt ar fbúðartiúslð að Geldlngalœk. Færeyjum og Skandinavlu. Vlkurblaðið sendir þessum góöa fulltrúa Húsavikur velfamaðaróskirtil Englands. Stoltur velðlmaður á Sóthelmasandl. Páll Högnason með þrjá fýla. j BJöm Gfsfl Erftngsson og Páll ham- ftatta fýla, sem vom sfðan svtðnlr. FýlF Inn þyklr herramannsmatur hjá þelm sem vanlst hafa. Meðalþyngd dilka um 15 Sauðfjárslátrun hófst hjá Kaupfé- lagi Þirtgeyinga 7. sept sl. og hefur gengiö vel, að sögn Páls G. Arnar sláturhússtjóra. Aætlað er að slátra 36.500 Ijár, sem er fækkun um 3000 frá þvl I fyrra. Að sögn Páls eru bændur almennt nokkuð ánægöir með vænleika dilka, en meðal- þyngdin hefur verið til þessa um 15 kíló og menn eru bjartsýnir á fram- haldtð. Um 100 manns starfa við siátur- húsiö I sláturtlðinni, þar af 88 sem ent bein viðbót vlð fasta starfsmenn. Að sögn sláturhússtjóra voru geröar breytingar á fiáningslfnu I hagræð- ingarskyni og sparar þaö vinnuafl. Meinlngin er að stytta vinnutlmann og vinna frá 7.30 til 16.30 daglega. Þetta hefrtr ekkl aiveg náðst enn, en Páll var vongóður um aö það myndi takast þegar menn hefðu aölagast nýju vinnufyrirkomulagi. Slátursata hefrtr farið ágætlega af staö og er svipuð og á sama tlma I fyrra. Verð á slátri er hagstætt og hefur nánast staðið I staö á milli ára. Áætlað er að slátrun hjá Kaupfélagi Þingeyinga Ijúki 15. október nk. s UÐURNESJA FréttTr sunnudag. Veiðar þessar lögðust af um mlðbík þessarar aldar, en hófust svo aftur tyrir fáeinum áratugum. Er þetta hlé, sem gert var á veiðunum, m.a. ástæðan fyrir hve mikið af fýl er að hafa I dag. Stökk 34 metra á ÚíkurtiTa&S HUSAVIK Atvinnu- mennskan bíður undir- ritunar Ungur Njarðvikingur, Jóhannes Svelnbjörnsson, settl nýlega (s- landsmet I vélhjólastökki I Njarövfk- urhöfn. Jóhannes náði að stökkva á vélhjóli 34 mefra út I höfnina. Fynra metiö var 27 metrar og var sett l Reykjavlk. Fjölmenni fylgdist með þvi þegar Jóhannes stökk út I höfnina. Ásta sýnir á Glóðinni Guðni Rúnar Helgason, knatt- spymumaöurinn knái sem lék svo vel með Völsungum I 3. deild I sum- ar, hélt utan ti! Englands I slðustu viku og hefur hafiö æfingar hjá Sunderiand af fullum krafti. Guönl verður ytra a.m.k. firam að jólum og mun æfa meö vara- og að- alliði félagsins og spila með ung- lingaliðinu. Hann hefltr ekki atvinnu- leyfl ytra og fær það reyndar ekki fyrr en skrifað verður undir EES- samninglnn. sem hugsanlega gæti orðið I nóvember eöa desember. Forráðamenn Sunderland hafa lagt rfka áherslu á að tryggja sér Guðna og samnirtgurinn við hann er titbúinn til undirritunar um leið og EES- samningurinn. Guðni Rúnar er annar knattspymu- maðurinn frá Húsavík sem fer út I raunverulega atvinnumennsku, hinn er frændl hans Arnór Guöjohnsen. Nokkrír Völsungar hafa svo spilað með ágætum árangri með liðum I Nú stendur yftr yfirlitssýning Astu Sigurðardóttur á efri hæð veitinga- hússins Glóðarinnar. Ásta sýnir þar quiltteppi sem unnin eru á undan- fömum þremur árum. Asta Slguröardóttlr. Myndverk teppanna eru mjög flöl- breytt, svo og stærð þeirra. Verkin eru alls 27 og stendur sýningin til mánaðamóta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.