Tíminn - 19.10.1993, Side 9

Tíminn - 19.10.1993, Side 9
Þriðjudagur 19. október 1992 Tíminn 13 Halldór Sigurður Egill Heiðar fsótfur 34. þings Kjördæmiss- ambands framsóknar- manna á Suöurlandi, haldið I Vestmannaeyjum laugardaginn 23. október 1993. Dagskrá Kl. 10.00 Þingsetning Kl. 10.10 Stjómmálaástandið Halldór Ásgrimsson, varaformaður Framsóknarflokksins. KrisQana Almennar umræður. Ávörp gesta frá SUF, LFK og framkvæmdastjóm flokksins. Lögð fram drög að stjómmálaályktun. Lögð fram drög að sveitarstjómarályktun. Kl. 12.00 Hádegisverður Kl. 13.00 Skýrsla stjómar og nefnda KSFS. Álit kjörbréfanefndar. Kosning I miðstjóm samkv. lögum KSFS. Kl. 13.45 Hlutverk sveitarfélaga. (sótfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri. Almennar umræður. Kl. 15.30 Hressing. Kl. 16.00 Afgreiðsla mála. Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 20.00 Kvöldverður. Kvöldvaka I umsjá framsóknarfólks I Vestmannaeyjum. Suðurland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðuriandi verður haldið laugardaginn 23. október 1993 I Vestmannaeyjum og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá nánar aug- lýst slðar. Stjóm KSFS Snæfellsnes Aðalfundur Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi verður haldinn að Breiðabliki miðvikudaginn 20. október Id. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning á Kjördæmisþing. Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður mætir á fundinn. SQómin Ingibjötg Keflavík — Keflavík Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavíkur verður haldinn I Félagsheimilinu mið- vikudaginn 20. október Id. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Rætt um vetrarstarfið og bæjarmál. Sfómln Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu verður haldinn I sal félagsins aö Brákarbraut 1, Borgamesi, miðvikudaginn 20. okt. n.k. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á kjördæmisþing fram- sóknarmanna á Vesturiandi. Önnur mál. Stjómm r0H Aðalfundur bid Framsóknarfélags Njarðvikur verður haldinn I J.C. húsinu Njarðvík fimmtudaginn 21. október kl. 20.30. Dagskrá: Almenn aðalfundastörf. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. Önnur mál. Steingrimur Hermannsson alþingismaður mætir á fundinn. Steingrimur Akranes — Bæjarmál Bæjarmálafúndur verður haldinn laugardaginn 23. október kl. 10.30 I Framsóknar- húsinu. Farið veröur yfir þau mál, sem efst em á baugi í bæjaretjóm. Allir velkomnir. Bæjarfulttníamir Eiginkona mfn Ásta Friðriksdóttir Hansen fymim húsfreyja á Svaðastöðum, Skagafiröi til heimilis að Hólavegi 25, Sauðárkróki lést í Sjúkrahúsi Skagfiröinga, Sauöárkróki, sunnudaginn 17. október. Fyrir hönd bama, tengdadóttur, bamabama og bamabamabams, Hin síunga Angela Lansbury var kynnir á Emmy-hátlðinni, vet studd af eiginmánni og syni. Emmy-verðlaunaafhending: Roseanne neitaði að vera viðstödd Nýlega fór fram með pompi og prakt í Pasadena í Kalifomíu 45. ár- Íeg hátíð þar sem Emmy- verð- launaafhending fer fram. Hátíðina heldur „Academy of Television, Arts and Sciences" (akademía sjónvarps, lista og vísinda) og hún dregur allt- af að sér mörg frægustu og falleg- ustu andlitin sem tilheyra banda- rísku sjónvarpi. Að þessu sinni var athöfninni sjónvarpað beint til 500 milljóna áhorfenda í 80 löndum og kynnir var sjálf Angela Lansbury. Athygli og vonbrigðum olii sú ákvörðun hinnar einu og sönnu Roseanne Amold að hunsa athöfn- ina, en hún fékk nú í fyrsta sinn veitt Emmy-verðlaun sem besta gamanleikkonan í sjónvarpsþáttun- um Roseanne. Holly Hunter fær eindregið hrós fyr- ir frammistöðu sína í myndinni Pí- anó, sem hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes og er nú sýnd f Ftegnboganum. Hún fékk Emmy-verðlaun sem besta leikkon- an í smáþáttaröð í sjónvarpi. Ekki vitum við hvort leikkonan Jean Kasem hafði bara við- komu á Emmy-háttðinni á leiðinni að altarinu, en hún vakti vissulega athygli.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.