Tíminn - 19.10.1993, Síða 12

Tíminn - 19.10.1993, Síða 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NYTTOG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELU 13-SlMI 73655 ^^■abriel HÖGG- DEYFAR Verslið hjá fagmönnum GJvarahlutir Hamarchnfðn 1 Hamarshöfða 1 Simi676744 TVÖFALDUR1. vinningur ÞRIÐJUDAGUR 19. OKT. 1993 Þegar nýtt dómhús Hæstaréttar verður tekið í notkun er gert ráð fyrir að einkamálum hafi fækkað um 40% frá því sem nú er Færri mál í stærra húsi Með lögum um hert skilyrði fyrir áfrýjun til Hæstaréttar, má gera ráð fyrir að einkamál- um sem þangað er áfiýjað, fækki um 40% og refsimálum um 15% að sögn Ara Edwald, aðstoðarmanns dómsmálaráð- herra. Á sama tíma er þó talið nauðsynlegt að byggja stærra dómhús en rétturinn hefur yfir að ráða í dag, sem kosta mun fullbúið um 400 millj. kr. Bráðlega mun dómsmálaráðherra leggja fram lagafrumvarp þar sem gert er ráð fyrir að skilyrði fyrir áfrýjun héraðsdóma bæði um einkamál og sakamál til Hæsta- réttar verði hert Auk þess er ætl- unin að stytta biðtíma sem er nú um tvö og hálft ár niður í 6 mán- uði og á það að gerast á þremur ár- um. í dag þarf kröfufjárhæð einkamáls að nema að minnsta kosti 150.000 kr. til þess að dómi héraðsdóms verði áfrýjað en að sögn Ara stend- ur til að hækka þessi mörk. Hann telur þó ekki rétt að greina frá hvar mörkin verði sett að svo komnu máli. Ari segir að í dag bíði 275 einka- mál flutnings fyrir Hæstarétti en á síðasta ári voru 240 einkamál tekin fyrir. Það má því búast við að rétt- urinn þurfi einungis að taka á um 140 einkamálum árlega þegar fram líða stundir og þeim hefur fækkað um 40%. Á síðasta ári voru um 80 refsimál flutt fyrir Hæstarétti. Að sögn Ara Búið að finna símabilunina Tæknimenn Pósts og síma unnu alla helgina við að leita að biluninni sem varð í stafrænu símstöðinni í Landsímahúsinu á föstudag. í Ijós hafa komið ákveðnar villur á segul- böndum sem stöðin notar þegar hún þarf að sækja sér upplýsingar. Nú hefur verið skipt um þessi bönd og verður farið með þau til Danmerkur þar sem sérfræðingar frá Ericsson munu athuga þau í sérstakri prófun- arsímstöð. Þar verður reynt að graf- ast fyrir um hvers vegna þessar villur eru inni á böndunum en enn er ekki hægt að segja til um hvort þær eru af völdum bilunar í vél- eða hugbúnaði. Nú hefur verið búið svo um hnút- ana að þótt einhver truflun komi fyr- ir ætti hún ekki að vara lengur en 15 mínútur en það er sá tími sem það tekur stöðina að hlaða inn nýjum upplýsingum svo að hún geti starfað rétt. Einnig er unnið að því að finna ástæðuna fyrir því hvers vegna stöð- in telur sig þurfa nýjar upplýsingar svo oft sem raun ber vitni að undan- fömu. Símstöðvarbiiunin sem varð á há- annatíma, eftir hádegi á föstudag, olli símnotendum vandræðum og sýndi vel hversu íslenskt þjóðfélag er háð fjarskiptum. -EÓ má gera ráð fyrir að þeim fækki um 15% og því má búast við 65 til 70 málum í framtíðinni. Þess má geta að auk fyrrnefndra málaflokka voru 75 kærur vegna meðferðar einkamála teknar fyrir í fyrra og 37 kærur vegna meðferðar opinberra mála. Ari er ekki viss um hvort þessum málum muni fækka. Tálið er að hús Hæstaréttar komi fullbúið til með að kosta um 400 millj. kr. eftir þrjú til fjögur ár. Það þýðir að þegar húsið verður fullbú- ið verða þau mál sem tekin verða fyrir álíka mörg og var fyrr á árum. Þess má geta að fjöldi mála sem barst Hæstarétti fór úr 259 árið 1985 í 433 á síðasta ári. Þar af fjölgaði opinberum málum mest eða úr 132 í 240. Hér bak við runnana er fyrirtiugað að reisa nýtt og rúmbetra hús fyrir HæstarétL Útiit er fyrir að rétturinn meðhöndli færri mál I nýja húsinu en I þrengslunum á gamla staðnum. Tfmamynd Ámi Bjama ...ERLENDAR FRÉTTIR... PORT-AU-PRINCE — Spenna jókst á Halti f gær þegar mörg þúsund ótta- slegnir menn flúðu höfuöborgina. Ibú- amir hömstmöu vaming i skelfingu og floti bandarfskra og kanadískra her- skipa beiö fyrir ströndinni. Stöku skot- hrinur bergmáluöu í Port-au-Prince i fymnótt þegar stuöningsmenn útlæga forsetans, Jean-Bertrand Aristide, og Vlnnlnj laugarc Ci)i *ö«* 16. október1993 I T26) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN ' VINNINGSHAFA 1. 5af5 0 2.233.513 2. 4 3151 r~ 7 55.377 3. 4a!5 107 6.249 4. 3al5 3.309 471 Heildarvinningsupphæö þessa viku: kr. 4.848.334 M• UPPLÝSINGAR SlMSVARI 91 -681511 lukkulína991 002 hópar vopnaöra hægri sinna sem eru staöráönir f aö hindra afturkomu for- setans, lögöu á ráðin um nýjar mót- mælaaðgeröir. PORT LOUIS, Mauritius — Frakkar ætla aö senda freigátu til aö taka þátt f aö framfylgja hafnbanni S.þ. á Haitf til að þrýsta á um aö aftur verði komið á lýöræöi, aö sögn Francois Mittem- and Frakklandsforseta I gær. MOSKVA — Neyöarástandi og út- göngubanni sem Boris Jeltsin Rúss- landsforseti setti á i Moskvu meöan á vopnaöri uppreisn stóö fyrir tveim vik- um, hefur veriö aflétt. En almennt var búist viö aö lögreglan yröi alls staðar nálæg áfram I höfuðborginni. Háttsett- ur hemaöanáögjafi sagöi I gær aö ör- yggisliö Rússlands heföi veriö tvistig- di I stuöningi viö Jeltsfn þar til seint kvöldi 3. október þegar haröllnu- menn hófu vopnaöa uppreisn slna. TBUSI, Georgiu — Eduard She- vardnadze, leiötogi Georglu, bað Rússa um aöstoð við aö stööva sókn uppreisnarhers og hét þvf aö ná aftur landsvæöum I hvatningarávarpi til þjóðar sinnar I gær. VfTEZ, Bosnlu — Hjálparflutningalest Bosnlu-múslima komst I öryggi á svæöi á valdi múslima I miöhluta Bo- snlu I gær eftir að breskir friöargæslu- liöar höföu aöstoöaö farartæki viö aö komast I gegnum slfelldar árásir Kró- ata, er haft eftir heimildum innan Sameinuöu þjóöanna. SRINAGAR, Indlandl — Herskáir aö- skilnaöarsinnar I helgasta hofi mús- lima I Kashmir buöu blaöamönnum aö taka þátt I viöræöum jjeirra við ind- verska embættismenn um aö binda endi á þriggja daga umsátur hersins, aö sögn talsmanna hersins. Indverskir embættismenn sögöu hins vegar ekk- ert um hvort þeir ætluöu aö faliast á tillöguna. RÓM — Italska rlkisstjómin, sem leikur á reiöiskjálfi vegna oröróms um valdarán og ásakanir um undir- róöur meöal leyniþjónustumanna, bjó sig I gær undir aö flýta gagngerri endurskipulagningu á hneykslis- spilltri leyniþjónustunni. Italski kvikmyndaleikstjórinn Feder- ico Fellini, einn guöa kvikmynda- heimsins, var meövitundariaus eftir aö hjarta og öndunarfæri hættu aö starfa. VARSJÁ — Lech Walesa, forseti Póllands, útnefndi Waldemar Paw- lak nýjan forsætisráöherra aö þvl er talsmaöur forsetaembættisins sagöi I gær. Hanna Suchocka forsætis- ráöherra haföi áöur sagt af sér eftir kosningaósigur flokkanna sem mynduöu samsteypustjóm miðju- manna undir hennar stjóm I fyrra mánuöi. DENNI DÆMALAUSI „Ég naga aldrei neglumar. Ég veit I hverju þær hafa veríð að sulla.“

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.