Tíminn - 19.10.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.10.1993, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 19. október 1993 Tíminn 15 ^■leikhúsBH Ikvikmynpahúsí íilií/ ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími11200 Stóra sviðið: Þrettánda krossferðin efbr Odd Bjömsson 6. sýn. laugard. 23/10 7. sýn föstud. 29/10 Stóra sviðið: Kjaftagangur eftir Neil Simon Föstudaginn 22. október. Fáein sæti laus. Laugardaginn 30. október. Fáein sæti laus. Dýrín í Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 24. okL kl. 14 og ki. 17. Næst sföasta sýning Sunnud. 31. okL kl. 14. Siðasta sýning. Smfðaverkstæðiö: Ferðalok Fimmtud. 21. okL Id. 20.30. Sunnud. 24. okL kl. 20.30. Fimmtud. 28. ok.t ki. 20.30. Sunnud. 31. ok.t kl. 20.30. Litia sviöiö: Ástarbréf eftir A.R. Gumey Þýðing: Úlfur Hjörvar Útlit Þórann S. Þorgrímsdóttir Leikstjóm: Andrés Sigurvlnsson Leikendur. Herdis Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson 6. sýn. föstud. 22. okL kl. 20.30. UppselL 7. sýn. laugard. 23. okL Id. 20.30 8. sýn. föstud. 29. okL Id. 20.30 9. sýn. laugard. 30. okl M. 20.30. Fáein sæti laus. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á mótí pöntunum I sima 11200 frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Græna Ifnan 996160- Leikhúslínan 991015. Simamarkaðurlnn 995050 flokkur 5222 ÍSIMI 2 21 40 Frumsýnir stórspennumyndina Fyrirtaekið Sýndkl. 5, 7.10, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Stolnu bðmin Ný frábær FELIX-verðlaunamynd. Sýnd mánud. Id. 5, 7.10 og 11.15 Frumsýningarmynd Listahátlöan Urga — tákn Astarinnar .URGAerengri llk..." Mbl. Tónlistin i myndinni þykir meiri háttar falleg. Sýnd kl. 5 og 7.10 Norskur texti Indókfna Sýndkl. 9.15 Bönnuð innan 14 ára. Jurassic Parfc Vinsælasta mynd allra tima. Sýnd Id. 5 og 9.10 Bönnuð innan 10 ára Athl Atríði i myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. Slhrar Sýndld. 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Rauði lampinn Sýnd Id. 5 Vlð 1 Sýnd Id. 7.05 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STÓRA SVIÐtÐ Kl_ 20: Spanskflugan Sýn. laugard. 23. old. Uppselt Sýn. mióvikud. 27. okt Sýn. fimmtud. 28. okL Sýn. laugard. 30. okL Uppselt Sýn. föstud. 5. nóv. Fáein sæti laus Sýn sunnud. 7. nóv. UTLA SVIÐIÐ KL 20: ELÍN HELENA eftir Ama Ibsen Sýn. miðvkud. 20. okL UppsdL Sýn. fimmtud. 21. okL UppseiL Sýn. surtnud. 24. okL UppselL Sýn. rraðvkud. 27. okL Uppseil Sýn. iinmiud. 28. okL Uppsell Sýn. löstud. 29. okL Uppselt Sýn. laugard. 30. okL Uppselt Ath. að ekki er lœgt að hleypa gestum inn I salinn efliraðsýningerhalii. Ariðandit Kortagesör, athugið að gæla að dag- setniigu á aðgöngumiðum ð Liía sviði. STÓRA SVHDIÐ KL 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftír Astrid Undgren Laugard. 23. okl Sunnud. 24 okL LauganL 30. okL 50. sýning. STÓRA SVIÐIÐ KL 20.00: Englar í Ameríku EftirTony Kushner Frumsýniig föstud. 22 okl Fáein sæti laus. 2 sýn. surmud. 24. old. Grá kort gida. Fáeii sæö laus. 3. sýn. fostud. 29. okL Rauð kort gðda Wöasalan er opii alla daga nema mánudaga trá Id. 13-20. Tekið ð móti miðapöntunum I sfma 680680 frá U. 10-12 allavkkadaga Gmðslukortabiónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin txldfærísgjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarieikhúsið BSGMaO©INN,S™ Pfanó S'igurvegari Cannes-hátiðarinnar 1993. Sýnd Id. 4.50, 6.50, 9 og 11.15 Areltnl Spennumynd sem tekur alla á laugum. Sýnd Id. 5, 7,9og11 Bönnuð bömum innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tfma Red Rock West Sýndkl. 5, 7, 9og11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Þrfhymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndkl. 5, 7,9og11 Loftskeytamaðurlnn Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11 Super Marlo Bros Sýnd kl. 5 og 7 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar DAGBOK Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Kl. 17-18.30 leshópur um Sturlungu í Risinu, A-sal. Kl. 20 þriðjudagshópur- inn, stjómandi Sigvaldi. 23. okL: Vetri fagnað í Risinu kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. MENNTAMALARÁÐUNEYTIÐ Orlof í framhalds- skólum Umsókn um orlof I framhaldsskólum fyrir skólaárið 1994-95 þarf að hafa borist ráðuneytinu á þar til gerð- um eyðublöðum fyrir 1. nóvember n.k. Fiskverkun- arfólk mat- reiddi fískaf- urðir Starfsfólk Fiskverkunar Jóhannesar og Helga gerði sér nýlega glaðan dag og sló upp veislu á kaffistofu fyrirtaekisins. Tllefnlö var elnfaldlega að matreiða góðgæti úr ýmsum fisk- tegundum, m.a. þeim sem unnar em hjá fyrirtækinu. Það er vægt til orða tekið að réttimir hefðu sómað sér vel á bestu veitingastöðum. Á boöstöl- um var Ld. bananalyltur koil I gráð- ostasósu, rækjufylltur karfi i epla- safa, ofnbökuð tindablkkja, steinblt- ur I sveppasósu, lúðupate, smokk- fiskur, ýsubollur og margt, margt fleira. Þeir nutu matarins glaðir I bragðl. Frá vinstri Sigurður Marinósson, Jóhannes Stefánsson og Helgi Björnsson. Það vildi svo skemmtilega til að þennan dag var viöskiptavinur I heimsókn hjá fyrirtækinu og honum var að sjálfsögöu boðið að bragða á Islenskum sjávarafurðum og hefur það eflaust haft jákvæö áhrif. Ný snyrti- stofa Snyrtistofan Frá toppi tll táar, tók nýlega til starfa aö Svarfaðarbraut 24. Eigendur eru Sigrún Helmisdótt- Sigrún Heimlsdóttlr og Auóur Helga- dóttlr á nýju snyrtlstofunnl. ir, nudd- og snyrtifræðingur, og Auð- ur Helgadóttir hárgreiðsludama. Boðið er upp á alla almenna snyrt- Ingu frá .toppi tll táar“ og elnnlg eru til sölu snyrtivörur f miklu úrvali. Opnunartími er mánudaga tll fimmtudaga kl. 9-17, föstudaga kl. 9- 19 og taugardaga kl. 10-16. Suuutofca SELFOSSI Vilja reisa 600 fermetra veitingastað við Kerið Fjórlr athafnamenn úr Reykjavlk hyggjast reisa veitingastað viö Keriö I Grlmsnesi. Þelr hafa þegar keypt 5 hektara landspildu úr landi jaröarinn- ar Miðengi undlr húslð en I þvi verð- ur einnig ýmis konar aðstaða fyrir ferðafólk. Stefnt er að hefja fram- kvæmdir I nóvember, fáist öll tilskilin leyfl, og taka húsið I notkun næsta vor. .Við ætlum að byggja hús þar sem verður ffnn ve'itingastaður, sjoppa og grllt, auk minjagripasölu,” sagöi Pét- ur Þór Halldórsson heildsali, einn fjórmenninganna sem standa að þessum fyrirhuguöu framkvæmdum. Hlnir eru Áml Esra Elnarsson fram- kvæmdastjóri og fasteignasalamir Jón Sandholt og Svanur Jónatans- son. [ húsinu verður einnig gufubað, hreinlætisaðstaða og heitir pottar. Það verður á tveimur hæðum og um 600 fermetrar að gólffleti en auk þess verður útbúið veitingasvæöi undir beru lofti þar sem gestir geta setið á góðviörisdögum. Teikningar að húsinu verða fullbúnar á næstu vikum en Pétur Þór sagöi ekki Ijóst á þessu stigi hver kostnaöurinn við bygginguna yröi. Húsið verður stað- sett beint á móti Kerinu, norðan megin vkJ þjóðveginn. Máliö er nú til athugunar hjá yfir- völdum (Grimsnesi og er ætlunin að kynna framkvæmdimar fyrir Náttúru- verndarráði innan skamms. Sagði Pétur Þór að áhersla yrði lögð á að hafa gott samband við ráðið. Hann tók einnig fram að mikið vatn ætti eftír að renna til sjávar áður en máliö yrði I höfn. Laugarvatn: Metaðsókn að tjaldstæðun- um „Þetta er fimmta sumarið mitt sem umsjónarmaður tjaldsvæðanna og það besta. Við höfun reynt aö höfða til fjðlskyldufótks og ferðalanga og ieitast við að skapa góða stemmn- ingu fyrir alla aldurshópa. Þetta hef- ur tekist vonum framar I sumar,“ sagöi Jóna Bryndls Gestsdóttir, um- jónarmaður tjaldsvæðanna á Laug- arvatni I samtali viö Sunnlenska en hún lokaði Tjaldmiðstöðinni um mánaðamótln. Jóna sagöi jafnframt að verslunar- mannahelgin hefði verið fjölmenn- asta helgi sumarsins aö venju. .Viö buðum upp á diskótek, leiki og varð- eld. Það var gaman að sjá kynslóða- billð verða að engu þegar unglr og aldnir skemmtu sér saman.“ Jöna Bryndls Gestsdóttlr, umsjónar- maður Tjaldmlðatöðvarinnar, hefur haft það fyrir siö undanfarin ár að bjóöa gestum og gangandi til fsveislu síðasta opnunardaginn við miklar vin- sældir yngstu ky nslóðarinnar. „TH- hlökkunin armlkil hjá krökkunum. Þau spyrja á vorin þegar ég opna hvensr ég ætll að loka tll að mlssa ekkl af (s- velslunnl," sagðl J6na. Þess má geta að stuttu fyrir versl- unarmannahelglna var brotist Inn } tjaldmiöstöðina en svo vel vildi til að þremur dögum áður hafði verið sett upp þjófavarnakerfi. Kerfiö var þvl fljótt að borga slg upp en þjófamir flúöu án þess aö hafa nokkuð upp úr krafsinu. Á vegum tjaldmiðstöðvarinnar er sérstakt hjólhýsasvæðl og f sumar voru þar yfir hundrað hjólhýsi. Jóna sagði að marglr hafi verið með hjól- hýsi árum saman og kæmu jafnt sumar sem vetur. .Þetta er lltlð kunningjasamfélag og það er gaman að sjá hvaö fólklö hlúir vel að svæö- inu. Ég myndi segja að hjólhýsa- svæðið væri rósin I hnappagatl ýald- svæðisins." Edduhótelin h/ö á Laugarvatnl lok- uöu um mánaöamótin ágúst- sept- ember. Að sögn Ernu Þórarinsdótt- ur. hótelstýru I menntaskólanum, var mjög svipuð aösókn og á síðasta ári. KEFLAVIK Margar nýj- ungar í nýju bókasafni „Vlð munum bjóða upp á margar nýjungar I þessu nýja og glæsilega húsnæöl og alla þá þjónustu sem sjálfsögö þykir á almenningsbóka- Frá bókmenntakynnlngu lelkfélags Keflavfkur. söfnum sem menningar- og upplýs- ingamiöstöðvum úti I hinum stóra heirni," sagöi Hulda Björk Þorkels- dóttir bæjarbókavörður viö formlega opnun á nýju bæjar- og héraðsbóka- safni Keflavlkur. Drlfa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar, flutti ávarp é opnunarhófinu, klippti svo á borðann og bauð gesti velkomna I nýtt og glæsilegt bókasafn. Drífa Sigfúsdódlr, fbrsetl bæjarstjómar Keflavikur, kllppti á boröann sem strengdur var f hurðarop nýja bðka- Meðal nýjunga á safninu má nefna bætta upplýsingaþjónustu, betri að- stöðu fyrir börn og unglinga og meira úrval dagblaða og tfmarita. Bókasafn Keflavikur mun tengjast islenska menntanetinu og þar með gagnabönkum og bókasöfnum úti f hinum stóra heimi. Er óhætt aö segja að það sé mikil bylting. i safn- inu er góður lessalur, aðstaöa til aö hlusta á tónlist og upplestur, mögu- leikar á sýningum og dagskráratriö- um og fundarsalur. Ný íþrótta- miðstðð í Vogum Ný og stórglæsileg tþróttamiðstöð I Vogum var formlega tekin I notkun með viðhöfn sl. helgl. Það var fyrir 26 árum, eöa árið 1967, sem Marla Finnsdóttir I Austurkotl tók fyrstu skóflustunguna að mannvirkinu sem þá átti aöeins að vera félagsheimili. Sá draumur varð ekki að veruleika en stærra hús kom af teikniborðinu og það fjölnota, eins og kom fram á vígsluhátlðinni. [ upphafi var samið við SH-verktaka I Hafnarfirði um framkvæmdina. en fyrirtækið varð gjaldþrota I mars á þessu ári og voru þá framkvæmdir aöeins komn- ar skammt á veg. Þá var ákveðiö að ganga að tilboði Grindarinnar úr Grindavfk og rfkir mikil ánægja meö stðrf þelrra, en þeir skiluðu húslnu á aöeins hálfu ári. Heildarkostnaöur vuð framkvæmdina er 110 millj. króna. Byggingln er ðll hln fallegasta. Hér sjá- um vlð afgreiösluna. Þlngmenn Reykjaness voru á meðal gesta. Iþróttahúsinu og sundlauginnl hafa veriö færðar ýmsar gjafir. Stærst þeirra er markaskortafla frá Sparl- sjóönum i Keflavik aö andvirði 370.000 krónur. Einnig bárust marg- ar rausnariegar gjafir aörar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.