Tíminn - 17.11.1993, Qupperneq 9

Tíminn - 17.11.1993, Qupperneq 9
Miðvikudagur 17. nóvember 1993 17 Vatnsskortur tafði slökkvistarf /" -------- \hobart7 HRÆRIVÉLAR Animo Kverneland KVERNELAND UNDERHAUG SILAWRAP rúllupökkunarvélin með filmutenqi hefur valdið byltingu í pökkkun þurrheys og votheys. Á öllum vélunum er nú snúningsborðið opnara, svo ekki er hætta á að hey SILAGRIP baggagreipin fer betur með baggana við lestun og hleðslu og lífir umbúð- v u num. Hafið samband við sölumenn okkar, sem gefa allar nánari upplýsingar. Ingvar Helgason hf. vélasala Sævartiöfða 2, SÍMI 91-674000. Norrænn háskóla- samningur Norrænn samningur um aðgang að háskólum kemst sennilega í gildi í byijun næsta skólaárs. Drög að samningnum voru sam- þykkt á fundi mennta- og vís- indamálaráðherra Norðurlanda, sem haldinn var í Maríuhöfn á Álandseyjum 9. þessa mánaðar. Samningurinn kveður á um að norrænir námsmenn skuli eiga rétt til inngöngu í háskólanám hvarvetna á Norðurlöndunum með sömu eða sambærilegum skilyrðum og heimamenn. Gert er ráð fyrir að samningurinn verði undirritaður á næstunni. Heimilt verður að beita takmörk- unum fyrstu árin í einstakar greinar, ef nauðsynlegt reynist. Á fundinum var einnig sam- þykkt að gera ráðstafanir til að koma á laggimar tölvuneti sem allir skólar á Norðurlöndum geti tengst. Pá var staðfest ákvörðun um að veita 300 þúsund dönsk- um krónum í að efla mynd- bandasafn Norræna hússins í Reykjavík, einkum hvað varðar kvikmyndir fyrir böm og ung- linga. -GK Hagstætt verö og greiðslukjör STANGARHYL 1 • P.O. BOX 122 • 121 REYKJAVÍK • SÍMI 678200 • FAX: 678566 V_____________________________________________________________/ CLAAS R46 rúllubindivélin er algengasta rúllubindivélin á íslandi. Islenskir bændur þekkja vel CLAAS þjónustuna. CLAAS R46 hentar íslenskum aðstæðum sérlega vel, fíngerðu og fremur þungu heyi. Meðal þess útbúnaðar, sem er innrfalinn (verði þessara véla en telst gjama til aukabúnaðar hjá öönim, má nefna: • Búnað I ekilshúsi dráttarvélar sem gefur Ijós- og hljóðmerki þegar bagginn er tilbúinn, svo stjómandi geti byrjaö að binda. • Vökvalyftu á sópvindu. • Matara fyrir sópvindu, sem m.a. kemur I veg fyrir að hey flækist eða stöðvist f aöfærslu- stokki. • Sérstakan búnað, sem kemur I veg fyrir að smágert hey slæö- ist með. • Sjálfsmurðar keðjur af yfir- stærö • Breið dekk, 15.5/55X17. • Baggasparkara. • Landhjól á sópvindu. • Tvöfaldan bindibúnað. • Baggahólf, sem haldið er sam- an með vökvaþrýstingi en ekki læsingu, svo ekki er hætta á skemmdum þótt oftroðið sé I vélina. Gæðavara sem allir bændur þekkja KAFFIVÉLAR Hin heimsþekktu tæki til matvælaiðnaðar. /SIMPIEX/ hakkavélar fyrir minni kjötvinnslur. Vinsælar og viðurkenndar fyrir gæði, bæði til sjós og lands. - VENDING HF Ofvirkur þrýstiminnkari á Amamesinu Prýstiminnkari á Amamesinu olli því að um tíma var of h'tið vatnsrennsli við slökkviliðsstörf- in, þegar einbýlishús brann í Hegranesinu í Garðabæ á föstu- dag. Eiríkur Bjamason bæjar- verkfræðingur í Garðabæ segir að nauðsynlegt sé að hafa þrýsti- minnkara á Amamesinu, af því það liggur svo lágt. Rennslið eigi hins vegar að aukast þegar þörf sé fyrir mikið vam, en það hafi ekki gerst á föstudaginn. Pað var því ekki fyrr en eftir að vatninu var hleypt framhjá þrýstiminnkaran- um að vatnsrennslið jókst. Að sögn slökkviliðsmanna í Hafnarfirði var þá liðinn nokkur tími frá því að vatnið á tankbíl slökkviliðsins kláraðist og því tafði þetta slökkvistarfið eitthvað. Eiríkur segir að vatnsveitan eigi að skila tíu lítmm vatns á sek- úndu til slökkviliðsstarfa. Á föstudaginn var rennslið átta lítr- ar á sekúndu til að byija með, en fór upp í fjórtán lítra eftir að tengt var framhjá þrýstiminnkaranum. Eiríkur vill ekki tjá sig um hugs- anlega ábyrgð Garðabæjar á því tjóni sem varð í eldinum. Hann segir að húsið hafi verið alelda, þegar slökkvilið kom á staðinn, og því ólíklegt að tjónið hefði orðið minna þótt vatnsþrýsting- urinn hefði verið meiri. Hann segir að skipt verði um þrýsti- minnkara á Amamesinu við fyrsta tækifæri. -GK Tjón á ísafirði vegna flóða Farið verður í endurbætur á holræsakerfi Hundmða þúsunda tjón varð á Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði þegar Ðæddi inn í kjallara þess, tvo daga í röð. Skemmdimar em í endurhæfingarstöð, eldhúsi og kapellu. Var engu líkara en gos- brunnur væri í eldhúsinu, þvílík- ur var krafturinn. Allt tiltækt starfsfólk sjúkrahúss- ins, hjúkmnarfólk, læknar og aðrir auk slökkviliðsmanna hafa unnið að því báða dagana að dæla vatni úr kjallaranum og þurrka gólfið. Sjúkrahúsið stend- ur á uppfyllingu og er kjallari þess undir sjávarmáli. Guðjón Bijánsson, fram- kvæmdastjóri Fjórðungssjúkra- hússins sagði, að lélegt skolp- lagnakerfi í bænum væri ástæða þess að það flæddi í húsinu. Þetta væri hins vegar viðvarandi vandamál, þegar aðstæður væm eins og þær vom aðfaranótt mánudags og þriðjudags en há- flæði var og slæmt veður. Vegna flóðana nú hefur verið ákveðið að skoða holræsakerfið og hvemig únnt verði að bæta það svo atburðir sem þessir eigi sér ekki stað. -PS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.