Tíminn - 17.11.1993, Side 13
Miðvikudagur 17. nóvember 1993
21
Auglýsing frá yfirkjör-
stjórn í Mosfellsbæ
Kjörfundur vegna kosninga um tillögu Umdæmanefndar höfuöborg-
arsvæðisins um sameiningu eftirtalinna sveitarfélaga: Reykjavíkur,
Seltjamamess, Mosfellsbæjar, Kjalameshrepps og Kjósarhrepps,
verður haldinn þann 20. nóvember 1993 í Varmárskóla. Kosið verð-
ur í tveimur kjördeildum samkvæmt nánari skilgreiningu á kjörstað.
Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00.
Yfirkjörstjóm í Mosfellsbæ
Bjöm Ástmundsson
Gylfi Pálsson
Öm Höskuldsson
. m í >
Tannverndarráð
ráðleggur foreldrum að gefa börnum sínum • / T _ J _ g •• i
1ULUL V lUU UTUl g •
an Sc elg ætts
Skattframtöl
Bókhald sþj ónusta Rekstrarráðgjöf Júlíana Gísladóttir
Viðskiptafræðingur Meistari í mafkaðsfræðum
Langholtsvegur 82 Sími: 68 27 88
104 Reykjavík Fax: 67 88 81
Reykrör - Loftræstingar
Smíöa og set upp reykrör, samþykkt af
brunamálastofnun frá 1983
\ lobraestingar
Er vl0urkennduraf bygginga-
fulltrúa Reykjavlkur frá 1983
’BLIKKSMIÐJA skúlagötu34
SÍM111544
BIAÐBERA VANTM)
Hverfisgata 33. Sími 618300 - kl. 9 til 17
Hér er Sara komin ó munaðarleysingjahæli ællað andlega föHuðum bömum i Albaniu. Hjö henni er litil stúlka sem ásamt
tviburasystur sinni var komið fyrir á hælinu á unga aldri þrátt fyrir að þær bæru engin merki andlegrar föHunar.
Sara sem móöir
Teresa endurborin?
Hertogaynjan af York, Sara
Ferguson, virðist hafa fundið
annan tilgang í lífinu heldur en
það tilstand sem oft fylgir hefð-
arfólki.
Nýlega hélt hún til eins fátæk-
asta lands í Evrópu sem m. a.
endurspeglast í haestu dánartíðni
ungbama í allri álfunni.
Allt bytjaði þetta fyrir fáeinum
vikum þegar Sara útbjó morgun-
verð fyrir litlu dætur sínar. í
sjónvarpinu var þáttur um hóp
fatlaðra barna í Albaníu sem
nýlega hafði fundist. Börnin
vom bundin í rúmum sínum í
lokuðum vistarverum á mun-
aðarleysingjahæli. t>au borðuðu
af gólfinu skftug í flugnamergð
og í rúmunum vom hvorki dýn-
ur né ábreiður.
„Þetta var líkast martröð á að
horfa,' var haft eftir Söru sem
ákvað með sjálfri sér að gera eit-
thvað í málinu.
Skömmu síðar hélt hún til
Albaníu í samráði við Ifknar-
stofnanir og breska ríkisfjölmiðil-
inn BBC í þeim tilgangi að
kynna sér ástandið og safna fé til
þurfandi barna. Hertogaynjan
hafði aldrei kynnst öðru eins.
Þannig lýsir hún heimsókn á
I
spegli
tímans
spítala ætluðum sveltandi bör-
num: „Hann var líkari fangelsi
en spítala. Hurðir héngu naum-
ast á hjörum í illa lýstum vistar-
verunum. Það er vart hægt að
lýsa þessu. Ég hélt sem leið lá
upp sex hæða steinstiga í
niðamyrkri og greindi þá loks
ljóstým. Þegar ég lauk upp dyr-
unum gaus á móti mér hræði-
legur fnikur af óhreinum líköm-
um, skemmdum mat og bleium
sem fyrir Iöngu hefði þurft að
skipta um."
Ein einasta Ijósapera lýstí upp
alla deildina. í rökkrinu kom ég
auga á ryðguð rúmstæði að
hmni komin þar sem grilltí í tvö
kjökrandi böm í hveiju þeirra.
Megn og stæk lykt af þvagi fylltí
vitin þegar nær var komið. Ég
fölnaði þegar ég leitaði uppi
salemin. Þau höfðu greinilega
ekki verið ræst í háa herrans tíð
og vom þaulsetin flugum.'
Sara heimsótti mörg heimili
sem svipað var ástatt um og
komst að þessari niðurstöðu:
„Ferðafélagi minn komst oft við
en mér þótti sem börnunum
væri enginn akkur í því að við
grétum og tár þeirra segðu því
allt sem segja þarf. Verkefni
okkar er fyrst og fremst að meta
aðstæður og finna þau úrræði
sem duga fyrir blessuð bömin.
Við verðum að vekja athygli á
vandamálum Albaníu.'
í lok ferðarinnar hitti Sara
yfirvöld að máli og í sameiningu
komust þau að þeirri niðurstöðu
að grípa þyrfti tafarlaust til
aðgerða. Þær miða m.a. að því
að hindra stuld úr birgðageymsl-
um fyrir hjálpargögn og að koma
á fót verksmiðju sem framleiðir
bamamat. Þá féllst hertogaynjan
á að brýnt væri að koma á fót
heilsugæslustöð í Ankara.
Það er því greinilegt að Sara
hefur fundið sér brýnni við-
fangsefni og gjöfulli heldur en að
þeysa með þotuliðinu heimsálfa
á milli í leit að tilbreytingu eftír
erfiðar hjónabandsraunir o.fl.
undanfarin ár.