Tíminn - 17.11.1993, Page 16

Tíminn - 17.11.1993, Page 16
FJÖLBREYTTAR FÓÐURVÖRUR MR búðin*Laugavegi 164 1 simi 11125 • 24355 NÝTTOG FERSKT DAGLEGA m reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SlMI 73655 TÍMINN Miðvikudagur 17. nóvember 1993 til uppbyggingar atvinnulífs um land allt Landsbanki íslands landsmanna IÐ HÖFUM ÞORAÐ AÐ BYGGJA UPP MEÐ ÞJÓÐINNI Landsbanki íslands var stofnaður til þess ab stybja uppbyggingu atvinnulífs og betra mannlífs um land allt. jón Sigurbsson og samtíbarmenn hans vissu ab frelsi þjóbarinnar væri háb afkomu- möguleikum og ab til þyrfti sterkan banka sem hefbi afl og þor. Mikilvægi bankans fyrir íslenskan landbúnab er öllum Ijóst. 40% af öllum lánum banka og sparisjóða til landbúnabar koma frá Landsbankanum. TIL BJARTARI FRAMTÍÐAR Aðalnúmer Faxnúmer ritstjórnar................ 618303 Tímans er Símanúmerauglýsingadeildar.... 618322 618300 Faxnúmer auglýsingadeildar............618321 Eftir vaxta- lækkun Félagsmálaráðherra lætur kanna samspil vaxtabóta og vaxtalækkunar Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra hefur óskað eftir því við Þjóðhagsstofnun að hún at- hugi að hve miklu leyti vaxtabæt- ur bæta fólki, sem tekið hefur hús- bréf á 6% vöxtum, vaxtalækkun- Lna sem varð á dögunum. Eftir að vextir á húsbréfum lækk- uðu úr 6% í 5% hafa komið fram kröfur um að fólk, sem nýlega tók húsbréf með 6% vöxtum, fái að njóta bættra kjara á lánsfjármark- aði. Ekki er tahð framkvæmanlegt að lækka vexti á húsbréfum sem þegar hafa verið gefin út. Hins vegar er talið að vaxtabótakerfið bæti að nokkru leyti stöðu þess fólks sem lægstar tekjur hefur. Það gerist á þann hátt að fólk, sem tek- ur húsbréf með 5% vöxtum, fær lægri vaxtabætur en hinir, sem eru með bréf sem bera 6% vexti. Talið er að þeir, sem hafa tekjur undir meðallagi, standi jafnt að vígi hvort sem þeir borga 5% eða 6% vexti. Félagsmálaráðherra hefur óskað eftir að fá þessa útreikninga upp á borðið. -EÓ Mogginn greiddi 1,6 millj. fyrir aug- lýsingu Morgunblaðið greiddi Ríkissjón- varpinu 1.604.784 krónur vegna 30 mínútna auglýsingamyndar, sem birt var í Sjónvarpinu á 80 ára afmæli blaðsins 2. nóvember síð- astliðinn. Þetta kom fram í svari við fyrirspum frá Páli Péturssyni alþingismanni, um verð þessarar auglýsingar. í umræðum um fyrirspumina var gagnrýnt að myndin skyldi ekki vera skýrt afmörkuð sem auglýs- ing, eins og á að gera samkvæmt útvarpslögum. Menntamálaráð- herra sagðist ekki skipta sér af verði eða birtingu auglýsinga í Sjónvarpinu, en sjálfsagt sé að skoða málið ef gmnur leiki á að ekki sé farið að reglum. Milljón í neyð Aðstoð vegna hörmunga á Indlandi Ríkisstjómin samþykkti á fundi sínum í gær að veita einnar millj- ón íslenskra króna neyðaraðstoð til jarðskjálftasvæðanna á Ind- landi. Beiðni um þessa aðstoð barst frá Rauða krossinum. -EÓ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.