Tíminn - 02.12.1993, Page 7
Fimmtudagur 2. desember 1993
Umsjón: Kristján Grímsson
7
Evrópudraumurinn fjarlægist
fslenska karlalandsliðið í hand-
knattíeik beið stóran ósigur í gær-
kvöldi fyrir Króatíu, 18-26. Leik-
urinn var liður í undanriðli Evr-
ópukeppninnar og var leikinn í
Zagreb í Króatíu. Staðan í hálfleik
var 14-11 fyrirKróata.
Tapið gerir það að verkum að ís-
lenska liðið fellur í þriðja sæti rið-
ilsins á eftir Króötum og Hvít-
Rússum. Það er því líka ljóst að
tapið gerir drauminn um að kom-
ast í úrslitakeppni Evrópukeppn-
innar í Portúgal á næsta ári fjar-
lægari en áður. Ástæðan fyrir því
er sú að tapið fyrir Króötum var
alltof stórt og markatalan því
óhagstæð þegar tekið verður á
móti Hvít-Rússum í tveimur leikj-
um hér á landi í janúar. Leikimir
gegn Hvít-Rússum verða því báðir
að vinnast ef komast skal í úrslita-
Valdimar Grímsson stóS sig best í íslenska liðinu í gær
og skoraSi 7 mörk.
r
keppnina.
Geir Sveinsson, fyrirliði landsliðs-
ins, var að vonum ekki hress eftir
leikinn. „Tapið var alltof stórt. Við
lékum vel í 45 mínútur í leiknum
en eftir það fór allt að ganga á aft-
urfótunum hjá okkur. Geir sagði
að mistökin hefðu verið of mörg
og leikmenn hefðu ætlað að gera
hlutina upp á sínar eigin spýtur í
sókninni sem ekki gekk. „Það er
ljóst að við verðum að vinna Hvít-
Rússa í báðum leikjunum hér
heima,' sagði Geir í samtali við
Bylgjuna eftir leikinn í Zagreb.
íslendingar léku mjög vel í byij-
un og þijú mörk Valdimars Gríms-
sonar í röð komu landanum í 1-3
og vonin um góðan árangur
glæddist. En Króatar komu smátt
og smátt meira inn í leikinn og
komust yfir um miðbik hálfeiksins
og náðu mest fjögurra marka for-
ystu í hálfleik, 14-11.
íslendingar héldu í við Króatana,
sem voru vel hvattir af 4 þúsund
áhorfendum, og munurinn hélst í
3-4 fjórum mörkum þar til 10
mínútur voru eftir af leiknum. Þá
skoruðu íslendingar ekkert mark
það sem eftir lifði af leiknum en
Króatar bættu um betur og skor-
uðu mörg dýrmæt mörk og loka-
staðan varð því 26-18 fyrir Króata.
Slök varkmarsla hafði sitt að
segja í þessum leik og hefði Þor-
bergur Aðalsteinsson landsliðs-
þjálfari átt að setja Bergsvein mun
fyrr inn á en raunin varð á. Berg-
sveinn lék síðustu tíu mínútumar
en fann sig ekki á þeim tíma og
varði ekki skot. Valdimar Gríms-
son stóð sig vel fyrri hálfleik en
var slakur í þeim seinni. Júlíus
Jónasson gerði það sem hann gat
en var tekinn nánast úr umferð
allan leikinn og tóku dómararnir
alltof lint á brotum Króatanna á
Júlíusi. Geir stóð sig ágætlega og
var með 100% nýtingu. Aðrir leik-
menn íslenska liðsins léku undir
getu. Hjá Króatíu var Patric Cavar
langbestur og skoraði átta mörk og
réð Einar Gunnar ekkert við hann.
Vinstrihandarskyttan Zarazevic var
einnig öflugur.
Gangur leiksins, Kró.-fsL: 1-0, 1- 3,
3-3, 5-6, 8-7, 10-8, 12-8, 12-10,
14-11 — 15-11, 17-14, 20-17, 22-
17, 26-18.
Mörk íslands: Valdimar Grímsson
6/3, Geir Sveinsson 3, Júlíus Jón-
asson 3, Einar Gunnar Sigurðsson
2, Gunnar Beinteinsson 2, Dagur
Sigurðsson 2.
Guðmundur Hrafnkelsson varði 8
skot í leiknum, 5 utan teigs og 3 af
línu.
Utan vallar: ísland 6 mínútur og
Króatía 14 mínútur.
Dómarar: Thomas-bræðurnir frá
Þýskalandi. Mjög slakir.
Keegan líklegastur
Veðbankar í Englandi velta nú mikið fyrir sér hver verður eftir-
maður Grahams Taylors sem sagði nýlega af sér sem landsliðs-
þjálfari Englendinga. Nú er svo komið að Kevin Keegan, fram-
kvæmdastjóri Newcstle, þykir líklegasti arftakinn og telja veð-
bankar að líkumar á að hann hljóti starfið vera fimm á móti
tveimur. Forráðamenn Newcastle em þó ekkert á þeim buxun-
um að láta Keegan fara. „Það er tímaeyðsla að reyna að ná í Ke-
egan. Við sleppum Keegan ekki og hann Iangar ekki til að fara
frá okkur," sagði John Hall, stjómarformaður hjá Newcastle.
Keegan undinitaði þriggja ára samning við Newcastíe nú í októ-
ber og er því samningsbundinn til 1996.
MQLAR
... Mo Johnston, framherjinn
sem nýlega gekk úr rö&um Everton
til liðs við skoska liðið Hearts,
meiddist illa ó miðvikudaginn í
leik Hearts og Kilmamock og er
óttast að hann hafi kinnbeinsbrotn-
að sem þýðir að hann ieikur ekki
knattspyrnu meira ó þessu tímo-
bili. Þá fótbrotnaði Graeme Hogg,
varnarmaður Hearts, í sama leik
og verður frá í álta vikur.
... Oidham heldur áfram að
bæta á sig mönnum til að styrkja
liðið í botnbaráttu ensku úrvals-
deildarinnar. Í gær var Tore Ped-
ersen, norski landsliðsmiðvörður-
inn, keyptur frá norska liðinu
Brann og er kaupverðið 500 þús-
und steriingspund. Pedersen er 24
ára.
... Maixo van Basten, er spilar
með AC-Milan, leikur ekki með
Hollendingum í úrslitakeppni HM í
knattspyrnu á næsta ári ef marka
má fréttir hollenskra blaða. Þau
segja að Antonio Viladot, læknir
Barcelona, hafi tilkynnt Basten
það að hann þyrfti að fara í
þriðja uppskurðinn á hnénu og
yrði þvi frá næstu sex mánuði.
Van Basten sem er 29 ára hefur
ekki leikið knattspyrnu siðan í des-
ember á síðasta ári vegna þess-
ara hnémeiðsla.
... Valur sigraði Akurnesinga
naumlega í Visadeildinni eins og
við greindum frá blaðinu i gær. I
stigaupptalningunni gleymdust stig
Ragnars Þórs Jónssonar hjá Val
sem gerði 29 stig og Dwayne
Price hjá ÍA er gerði 22 stig.
J
Torben Frank í
svindlmáli
Danski landsliðsmaðurinn í
knattspymu Torben Frank situr
nú undir ásökunum í Frakklandi
um að hafa verið mun meira
meiddur í hné þegar hann var
seldur frá danska liðinu Lyngby
til Lyon í Frakkalandi en gefið
var upp. Lögfræðingur Lyon seg-
ir að forráðamönnum liðsins
finnist að þeir hafi verið sviknir
og þær upplýsingar sem fylgdu
um heilsufar Franks hafi verið
falsaðar. Dómarinn í þessu máli
hefur ákveðið að senda Frank í
læknisskoðun til að skera endan-
lega úr um meiðsli hans. Daninn
hefur enn ekkert leikið með Ly-
on síðan hann kom til liðsins í
júh' í fyrra.
Cantona áfram
meá landsliáinu
Eric Cantona ætlar að leika áfram
með landsliði Frakka.
Eric Cantona, framheiji enska
meistaraliðsins Manchester
United og Frakklands, gaf frá
sér þá yfirlýsingu í gær að
hann ætlaði sér að leika áfram
með franska landsliðinu fram
yfir heimsmeistaramótið 1988
sem fer fram einmitt í Frakk-
landi. Eins og kunnugt er þá
töpuðu Frakkar síðustu tveim-
ur heimaleikjum sínum í und-
ankeppni HM í Bandaríkjun-
um, fyrir Búlgaríu og ísrael,
sem kostaði þá sæti í úrslita-
keppninni. Cantona fetar því
ekki í fótspor Jean-Pierres Pap-
in og Fracks Sauzee sem
ákváðu að leika ekki meira
með Iandsliðinu eftir tapleik-
inn gegn Búlgaríu í nóvember.
Daum hættur
hjá Stuttgart
Christoph Daum sagði upp starfi
sínu hjá VfB Stuttgart sem þjálfari
liðsins í gær en eins og kunnugt er
leikur Eyjólfur Sverrisson með
Stuttgart. Eyjólfur var reyndar bú-
inn að spá þessu í samtali við Tím-
ann í október. Daum komst á forsíð-
ur íþróttablaða á síðasta keppnis-
tímabili þegar hann notaði of marga
útlendinga í leik gegn Leeds í Evr-
ópukeppni meistaraliða. Þurfti að
spila aukaleik vegna þessa sem end-
aði með sigri Leeds, 2-1, og datt
Stuttgart þar með út. Eftir tapið hef-
ur Stuttgart gengið illa í þýsku úr-
valsdeildinni og missti m.a. af Evr-
ópusæti f vor. Nú er staðan sú að
Stuttgart nálgast fallsvæðið óðfluga í
þýsku úrvalsdeildinni og er orðið
langt síðan liðið hefur unnið sigur
og reyndar hafa aðeins áunnist tvö
stig úr síðustu fimm leikjum. Daum
sagði á blaðamannafundi að hann
væri að hlýða kalli áhangenda
Stuttgart sem vildu hann burtu
vegna slaks árangurs liðsins enda
var Stuttgart spáð góðu gengi í vet-
ur. Einnig nefndi Daum það sem
ástæðu uppsagnar sinnar að fjöl-
miðlar hefðu gagnrýnt hann mjög
fyrir árangur Stuttgart og breytt
honum úr hetju í skúrk en það eru
aðeins 18 mánuðir síðan Stuttgart
varð Þýskalandsmeistari.
Handknatrieikur
2. deild karla
UBK-Grótta ..........kl. 20
Fjölnir-ÍH ..........kl. 20
V___________________________/
URSUT
Handknatriéikur
Evrópukeppni landsliða
Króatía-fsland.26-18 (14-11)
Staðan
Hvíta-Rússl. ..5 4 1 0 163-110 9
Króatía ....6 4 1 1 157-127 9
ísland .....5 3 1 1 123-106 7
Finnland ...4 0 1 3 100-118 1
Búlgaría ...6 0 0 6 104-187 0
1. deild kvenna
Fram-Valur ..........19-18
Grótta-Stjaman.......8-16
Haukar-ÍBV ....22-28 (10-14)
Vfkmgur-Ármann .23-16 (10-9)
Staðan
10 9 0 1 221-162 18
10 8 0 2 220-171 16
10 8 02 203-175 16
107 0 3 249-220 14
10 5 2 3 198-177 12
..94 1 4 147-165 9
104 0 6 199-224 8
102 26 208-207 6
102 1 7 184-217 5
102 0 8 196-226 4
.90 0 9 162-243 0
2. deild karla
Fram-Fylkir..........29-25
Körfuknatrieikur
Visadeildin
SnæfelI-ÍBK ...71-79 (27-43)
Stjaman ....
Víkingur....
Fram .....
ÍBV.......
Grótta....
KR ........
Haukar ...
Valur ....
FH .......
Ármann ....
Fylkir.....
Þetta var spennandi leikur. ÍBK
hafði yfirburði í fyrri hálfleik en
fljótlega í þeim seinni náðu
heimamenn að minnka muninn
í 5 stig en komust ekki nær.
Kristinn Friðriksson í ÍBK var
vikið útaf fyrir að mótmæla
dómgæslu.
Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson
30, Chip Entwistle 19, Sverrir
Sverrisson 8, Kristinn Einarsson
6, Hreiðar Hreiðarsson 6.
Stig ÍBK: Kristinn Friðriksson
20, Jón Kr. Gíslason 13, Albert
Óskarsson 12, Sigurður Ingi-
mundarson 11, Guðjón Skúla-
son 10, Jonathan Bow 10,
Böðvar Kristjánsson 2, Ólafur
Gottskálksson 1.
Staðan
A-riðlll
ÍBK........12 7 5 1171-1031 14
Snæfell ...12 5 7 977-1029 10
SkaUagr. ...11 4 7 884-916 8
Valur .....11 2 9 940-1073 4
ÍA.........11 2 9 887-1036 4
B-riðill
Njarðvík... 11 10 1 1033-880 20
Haukar.... 11 8 3 945-837 16
Grindavík .11 8 3 969-929 16
KR.........11 6 5 1018-984 12
Tindastóll .11 4 7 815-914 8
NBA körfubolrinn
Philadelphia-Seattle.....80-92
Miami-Portland ........109-123
Atlanta-Boston ........122-114
Cleveland-Detroit .......92-74
Chicago-Phoenix .......132-113
Houston-MUwaukee.......102-91
Utah Jazz-Denver........103-92
Golden State-Dallas ....103-91
Knattspyma
Enski deildarbikarinn
4. umferð
Liverpool-Wimbledon ....1-1
Forest-Man.City.........0-0
QPR-Sheff.Wed...........1-2
Tottenham-Blackbum .....1-0
Skotland
Raith-Dundee ...........2-1
Rangers-Aberdeen .......2-0
Staðan
Rangers....20 9 7 4 30-21 25
MotherweU 19 10 5 4 24-16 25
Aberdeen ...19 7 9 3 24-14 23
Celtic ....20 7 9 4 25-16 23
Hibemian ...20 7 7 6 24-23 21
Kilmamock 20 6 9 5 19-18 21
Dundee Utd 19 4 11 4 19-22 19
Hearts ....19 5 8 6 13-15 18
Partick ...20 4 9 7 23-26 16
St.Johns...20 4 8 8 17-25 16
Raith......19 3 9 7 22-35 15
Dundee.... 19 4 3 12 17-26 11
Evrópukeppni meistarliöa
B riðill
AC MUan-Porto .........3-0
ítalska bikarkeppnin
þribja umferb, fym leikir
Ancona-Avellino ...
Sampdoria-Roma 2-1
Parma-Bresda 1-1
Cesena-Foggia 1-0
Atalanta-Torino 0-3