Tíminn - 02.12.1993, Page 9
Fimmtudagur 2. desember 1993
9
f Blaðbera^
vantar
AÐALLAND - ÁLFALAND - ÁRLAND •
SLÉTTUVEGUR • BJARMALAND -
BÚLAND - DALALAND
BRÚARÁS • DEILDARÁS - FJARÐARÁS -
GRUNDARÁS - HEIDARÁS - KLEIFARÁS -
LÆKJARÁS • NÆFURÁS
Hverfisgötu 33 sími 618300
Reykrör - Loftræstingar
Smíöa og set upp reykrör, samþykkt af
brunamálastofnun frá 1983
fJSVV Smíöa og sett upp loftræstingar
SfJ? ' Er viöurkenndur af bygginga-
fulltrúa Reykjavlkur frá 1983
VllPBLIKKSMIÐJA skúlagötu34
IDbenma
RAUTT LjÓS k^ ' RAUTT L,ÓS!'
\___________________®2í£__________________^
Félagsvist á Hvolsvelli
Félagsvist veröur ( Hvolnum sunnudagskvöldiö 12. desember W. 21 Góð kvöld-
verölaun.
Framsóknarfélag Rangælnga
Aðalfundur
Aöalfundur fulltnjaráös Framsóknarfélaganna I Reykjavlk
veröur haldinn mánudaginn 6. desember 1993 I fundarsal
A. Hótel Sögu, og hefst kl. 17.00.
Dagskrá:
KI. 17.00 Setning. Valdimar K. Jónsson formaöur.
Kosning starfsmanna fundarins.
Skýrsla stjómar
a) formanns,
b) gjaldkera.
Kosningar
a) Formaöur.
b) Aöalmenn I stjóm (5) og varamenn (3).
c) Tveir endurskoöendur og einn til vara.
d) Aöal- og varamenn i miðstjóm (8).
e) Áöal- og varamenn I stjóm Húsbyggirtgasjóösins (3).
Kl. 18.30 Borgarmál, frummaelendur Sigrún Magnúsdóttir
og Alfreö Þorsteinsson.
Kl. 19.00 Matarblé.
Kl. 20.00 Almennar umræöur um borgarmál.
Kl. 21.00 Önnur mál.
Stjóm fulltrúaráðslns
Framsóknarvist
veröur spiluö sunnudaginn 5. desember n.k. I Hótel Lind
kl. 14.00.
Veitt veröa þrenn verölaun karia og kvenna.
Jón Kristjánsson alþingismaöur ftytur stutt ávarp I kaffihléi.
Aögangur kr. 500,- (kaffiveitingar innifaldar).
Framsóknarfélag Reykjavikur
Hér mó sjó Lóru litlu með foreldrum sínum og yngri bróður skömmu óður en hún þurfti
að fara í seinni aðgerðina.
Barátta Láru litlu
er öðrum hvatning
Nýlega lést lítil, hugrökk fimm
ára stúlka, Lára Davies, eftir að
hafa háð harða baráttu fyrir lífi
sínu. Átta vikum áður hafði hún
gengist undir læknisaðgerð þar
sem skjpt var um fjölda líffæra, en
áður hafði Lára þurft að gangast
undir sams konar aðgerð.
Lára þurfti að taka öflug lyf til
að spyma gegn höfnun líkamans á
nýju líffærunum, en því miður
urðu þau til þess að ónæmiskerfi
litlu stúlkunnar skaðaðist og
krabbameinsfrumur náðu sér á
strik.
Fjölskylda hennar varð að lok-
um að sætta sig við að ekki yrði
við neitt ráðið og vélar, sem héldu
lífi í Láru litlu, voru teknar úr
sambandi.
Lára hafði frá fæðingu verið
undir handaijaðri lækna á spítal-
anum í Manchester á Englandi. Á
síðasta ári gekkst hún undir lífs-
nauðsynlega líffæraaðgerð í
Bandaríkjunum þar sem skipt var
um lifur og þarma.
Hún þótti sýna óvenjugóðan
bata og snéri brátt aftur til Bret-
lands. Snemma á þessu ári byijaði
hkami hennar hins vegar að hafna
ígræddu hffærunum og hún þurfti
að gangast undir aðra aðgerð í
Bandaríkjunum, eins og áður er
komið fram.
Þessar aðgerðir voru óhemju
dýrar og Lára litla hefur notið
mikils velvilja almennings, sem
hefur safnað miklu fé til að standa
straum af kostnaðinum. Þá kom
einnig til sögunnar konungur
Saúdí-Arabíu, sem bauðst til að
greiða ahan lækniskosmað.
Talsmaður sendiráðs Saúdí-Ar-
abíu í London lýsti yfir djúpri
hryggð vegna fráfalls Láru litlu.
Hann sagði að hugrekki hennar og
baráttuvilji yrði öllum ógleyman-
legur.
„Hún var mjög sjálfstæð og varð
sjálf til að hafa orð á öllu sem
hana snerti. Hún hefur ekki þurft
neinnar sérstakrar hvatningar
við,“ var haft eftir föður Láru fyrir
nokkru, en fyrir eiga þau hjón tvö
böm.
Lóra litla beiS ósigur fyrir manninum með Ijóinn, en barótta hennar og lífsþróttur lifir enn í hjörtum
allra sem þekktu til hennar.