Tíminn - 03.12.1993, Síða 3
Föstudagur 3. desember 1993
3
VETTVANGUR
Jón Kristjónsson
alþingismaSur ■
Sú reynsla að vera í' heimavistar-
skóla er dálítið sérstök, og ég varð
hennar eitt sinn aðnjótandi. Ein
af þeim skyldum, sem því fylgdu,
var að þrífa herbergið sitt og þar á
meðal að þvo gólfið. Ég minnist
þess eitt sinn að við félagarnir
vorum venju fremur að flýta
okkur og létum nægja að skvetta
vatnsglasi á mitt gólfið og stijúka
yfir með gólfklút. Verksummerk-
in voru ekki horfin, þegar um-
sjónarkennarinn leit inn og þótti
harla gott.
Afrek ríkisstjórnarinnar
Fyrir mér rifjast upp þetta löngu
liðna atvik, þegar ég hugsa til af-
reka ríkisstjómarinnar um þessar
mundir. Hún telur sig hafa fund-
ið lausn allra mála með vaxta-
lækkun með handafli, eftir að
vextir hafa hækkað upp úr öllu
valdi. Það gleymist að enn eru
raunvextir hér hærri en í nokkxu
Iandi sem við mælum okkur við.
Atvinnuleysi fer vaxandi og það
eru yfirþyrmandi tölur sem birt-
ast um útgjöld vegna atvinnu-
Vandamálin undir koju
leysisins í skýrslu félagsmálaráðu-
neytisins þar um. Þar segir að út-
gjöldin muni nema yfir 20 millj-
örðum króna á þremur árum. Þó
svo vaxtalækkunin verki fyrir
ríkisstjórnina eins og vatnsglasið
okkar forðum, er hætt við að ým-
málum em kjarasamningar gerð-
ir. Einn milljarður til opinberra
framkvæmda, sem ríkisstjórnin
kynnti í tengslum við kjarasamn-
inga til atvinnuaukningar, hefur
ekki verið notaður nema að litlu
leyti. í raun eru nýjar heimildir
Á sama tíma og stenduryfir herferð um að kaupa
íslenskar framleiðsluvörur fara kratar hamforum íþví að
ryðja niðurgreiddum erlendum landbúnaðarafurðum inn
á markaðinn hérlendis og ekki er nema tímaspursmál
hvenær kemur að uppgjöri í þeim efnum.
is vandamál séu ennþá óleyst,
þegar litið er undir kojumar.
Samdróttur — atvinnuleysi
Þrátt fyrir góða loðnuvertíð og
óvænta uppbót á þorskafla í
Smugunni seinni hluta ársins,
ríkir samdráttur og vaxandi at-
vinnuleysi í þjóðfélaginu. Reikn-
að er með að halli ríkissjóðs fari
upp í 13,8 milljarða króna í stað
6,2 milljarða, eins og áætlað var í
upphafi árs, og er höfuðorsökin
samdráttur og atvinnuleysi sem
er að rústa fjárhag ríkissjóðs. í
skugga þessa ástands í atvinnu-
ekki nema 487 milljónir, afgang-
urinn er ónotaðar heimildir frá
síðasta ári, þrátt fyrir atvinnu-
ástandið.
Það má spyija hvers vegna yfir
hálfur milljarður króna hafi ekki
verið nýttur til framkvæmda í
4,5% atvinnuleysi. Ein af skýr-
ingunum er sú að sú samdráttar-
stefna, sem ríkisstjórnin hefur
rekið, er eins og lamandi hönd á
vilja opinberra stofnana, einstak-
linga og fyrirtækja til fram-
kvæmda. Fjárfesting hefur ekki
verið minni frá stríðslokum og
nægir ekki til þess að halda í
horfinu, eða upp í afskriftir með
öðmm orðum.
Sjávarútvegurinn býr við full-
komna óvissu um sín mál, og
ekkert samkomulag er í stjómar-
liðinu um hvernig á að skipa
málum þessarar undirstöðuat-
vinnugreinar þjóðarinnar. Með
hverri vikunni festast stjómarlið-
ar fastar í yfirlýsingum og eru
fjær því að ná saman í þeim
vandasömu málum. Á sama tíma
og stendur yfir herferð um að
kaupa íslenskar framleiðsluvömr
fara kratar hamförum í því að
ryðja niðurgreiddum erlendum
landbúnaðarafurðum inn á
markaðinn hérlendis og ekki er
nema tímaspursmál hvenær
kemur að uppgjöri í þeim efnum.
Óleyst vandamól
Það er því fullt undir kojum rík-
isstjórnarinnar af óleystum
vandamálum, þótt vaxtalækkun-
in hafi ef til vill verið sú vatns-
skvetta sem sýnir miðpartinn af
gólfinu hreinan augnablik. í
þinginu er stund milli stríða, en
næstu vikurnar hellast þessi
vandamál þar inn í formi af-
greiðslu fjárlaga, hinna fjölþætt-
ustu skattahækkana, meðal ann-
ars á viðkvæma atvinnuvegi eins
og ferðaþjónustu. Stjórnarliðar
virðast hafa valið sér það hlut-
skipti að nota jólaleyfi þingsins til
þess að láta þjóðina taka sig í
gegn út af sjávarútvegsmálunum
án þess að hafa nokkra sameigin-
lega stefnu.
Gólfið óhreinkaðist aftur hjá
okkur félögunum í Reykholti í
gamla daga á undra skömmum
tíma. Svo verður víst áreiðanlega
hjá ráðherraliðinu í ríkisstjórn
Davíðs Oddssonar, sem reynir að
sópa vandamálunum undir koju í
stað þess að leysa þau.
Aðskilnaðarstefnan á íslandi
13" VETTVANGUR
Jóhann Pétur Sveinsson,
formaSur Sjálfsbiargar,
landssambands fatlaSra
Daginn í dag, 3. desember, hafa
Sameinuðu þjóðimar úmefnt sem
alþjóðadag fatlaðra og er þetta í
annað sinn sem alþjóðadagsins er
minnst. Við hjá Sjálfsbjörg höfum
ákveðið að nota daginn til að
vekja athygli á máli sem snertir
okkur öll fyrr eða síðar, nefnilega
hvernig við komumst um í um-
hverfi okkar.
Er e.t.v. ríkjandi aðskilnaðar-
stefna á íslandi?
Er þetta land okkar einungis fyrir
hina fleygu og færu, en ekki fyrir
þá sem eru hreyfihamlaðir, gamlir,
í bamavögnum eða eiga erfitt um
gang af einhverjum öðmm ástæð-
um?
Stundum finnst okkur að svo sé!
Hvað er það annað en aðskilnað-
arstefna í verki, þegar opinberar
byggingar eru þannig úr garði
gerðar að það þarf allt að því
íþróttamenn til að komast um
þær?
LESENPUR S.KRIFA
Um langt skeið vom íslendingar úr
hófi fram trúaðir á drauga, vofur,
móra og skottur. Enda bjó þjóðin þá
löngum við myrkur, kröm og kulda.
Er rafljósin komu til sögunnar, dvín-
aði draugatrúin mjög, en í staðinn
kom trú á miðla, anda og síðast
geimverur. Og eins og Laxness sagði
forðum, virtist það ekki hafa nokkur
áhrif þótt stöku miðlar yrðu uppvísir
að svikum, þá kæmu bara til sög-
unnar aðrir miðlar, auðvitað stór-
heiðarlegir.
Nýjasta uppákoman hérlendis er að
Hvað eigum við að halda, þegar
okkur er nær undantekningalaust
sagt að „lyftan komi í öðrum áfatn-
ga' nýrra bygginga, eða breytinga
á eldri byggingum?
Fyrir hverja eru salerni sem
merkt eru aðgengileg fyrir fatlaða,
en það eru tröppur að þeim eða
þau eru notuð sem geymslur?
Er það bara hugsunarleysi eða at-
hugunarleysi, þegar lög og reglu-
gerðir um aðgengi hreyfihamlaðra
eru þverbrotin, ýmist á teikniborð-
inu eða í framkvæmdinni, eða er
það e.t.v. vísvitandi aðskilnaðar-
stefna?
Hvað á maður að halda, þegar
allir segja að sjálfsagt sé að hafa
byggingar og umhverfi aðgengilegt
fyrir ALLA, en svo gerist bara ekk-
ert?
Við Sjálfsbjargarfélagar höfum
um áratugaskeið vakið athygli á
nauðsyn þess að þjóðfélagið sé
þannig úr garði gert að allir eigi
jafna möguleika á að komast um
það. Allir hafa verið jákvæðir og
talið að hér væri um sjálfsagðar og
nauðsynlegar úrbætur að ræða og
það skal þakkað að á sumum stöð-
um hafa verið gerðir góðir hlutir.
Þeir staðir eru hins vegar allt of fá-
sjálfsögðu „geimið' 5. nóv. sl. Þar
gengu fram fyrir skjöldu svonefnd
nýaldarsamtök (sem vonandi eru
ekki orðin gjaldþrota) og hlutafélag-
ið Snæfellsás. Að Hellnum á Snæ-
fellsnesi komu m.a. við sögu fyrrver-
andi alþingismaður, læknir og fram-
ámenn í sveitarfélögum vestra.
Að halda það, að einhveijar verur
komi svífandi úr háloftunum, virðist
mér vera hin mesta vanvirðing við
himingeiminn, svona í ætt við það
þegar séra Páli skáldi sneri einum af
Passíusálmum Hallgríms Péturssonar
upp á Lúsa-Finn.
Auðvitað létu geimverumar ekki
sjá sig, en samt trúir þetta fólk á þær
enn, eins og ekkert hafi í skorist.
ir. Víða er það sáralítið, sem þarf
að gera til að bæta aðgengi þannig
að það sé viðunandi fyrir alla. Á
þessum atvinnuleysistímum ættu
sveitarfélögin að geta sett í gang
átaksverkefni til að bæta aðgengi.
Það er á ábyrgð ríkis og sveitarfé-
laga að bæta aðgengi í þeim bygg-
ingum, er þessir aðilar ráða yfir.
Við, sem erum hreyfihömluð,
borgum líka okkar skatta og út-
svör, við erum líka þegnar í þessu
þjóðfélagi og eigum sama rétt á að
komast um það og aðrir. Við þurf-
um að sinna okkar erindum jafnt á
við þig, lesandi góður.
Erum við ekki ein þjóð í einu
landi?
Ef svo er, þá finnst okkur rétt að
opinberir aðilar fari að láta verkin
tala, eða eru kannski bara sumir
jafnari en aðrir? -JPS
Ávarp Öryrkjabandalags
Islands í tilefni fyrsta al-
þjóðadags fatlaðra ó veg-
um Sameinuðu þjóðanna
Við lok síðasta áratugar, sem
Sameinuðu þjóðirnar helguðu
málefnum fatlaðra, ákvað Alls-
Þetta er sem sagt nákvæmlega eins
og forðum: Þótt .Bára' miðill svíki,
þá svíkur ,Jóna" miðill aldrei (?).
Raunar er það stórfurðulegt, að fá-
mennum hópi fólks skuli takast að
blekkja marga landa sína (og fáeina
útlendinga) á þann hátt, sem þama
var gert. Og liðsoddamir á Hellnum
ættu sennilega að kenna sig fremur
við óöld en nýöld, eftir að hafa gerst
berir að slíkum blekkingaleik, innan
lands og utan.
Guðrún Gunnarsdóttir
ES: Ef einhver hefur áhuga á að vita,
hverjir stofnuðu Snæfellsás hf., er
vafalaust hægt að fá upplýsingar um
það hjá Hlutafélagaskrá, Rvk.
herjarþingið að hinn 3. desember
skyldi framvegis verða alþjóðadag-
ur fatlaðra.
Þann dag eru aðildarþjóðir S.Þ.
hvattar til þess að kynna ýmis rétt-
indamál fatlaðra með það mark-
mið í huga að fötluðu fólki verði
tryggð fullkomin mannréttindi og
þátttaka í samfélaginu.
Það er af nógu að taka, þegar
hugað er að hagsmunamálum fatl-
aðra. Upp í hugann koma til dæm-
is tryggingamál, aðgengi, atvinna.
Hvað segir
LESENDUR SKRIFA
Fyrir skömmu síðan birtist
blaðagrein út af umræðum um
hæstaréttardómara. Þar var rétti-
lega vakin athygli á því, að svo
virtist sem þeir létu fyrirgang
einstakra lögmanna engin áhrif
hafa á niðurstöður sínar þegar til
dóms kemur.
í áðumefndri grein var minnst
á einskonar kynningarfund lög-
manns eins, sem verjandi var í
svonefndu kaffibaunamáli, og
enn fremur var drepið á blaða-
viðtal sem lögmaður (kona) lét
húsnæði.
Öryrkjabandalagið hefur þó
ákveðið þessu sinni að beina sjón-
um almennings að umferðarslys-
um og afleiðingum þeirra.
Það er alkunna að umferðarslys
geta haft í för með sér ævilanga,
erfiða fötlun, sem gjörbreytir lífi
fólks.
í Reykjavík einni saman verða
fjölmargir árekstrar á degi hverj-
um og auðvitað fylgja mörg slys í
kjölfar þeirra. Er þetta eðlilegur
akstursmáti, sem ekki er hægt að
breyta? Nei, síður en svo.
Sannleikurinn er sá að 90 af
hverjum 100 árekstrum stafa af
ógætni bifreiðastjóra á einn eða
annan hátt.
Það er mannlegi þátturinn, sem
er aðal slysavaldurinn.
Bestu varnir gegn fötlun eru fyr-
irbyggjandi aðgerðir þar sem þeim
verður við komið. Það á við gagn-
vart umferðinni.
öryrkjabandalag íslands heitir á
alla landsmenn að sameinast í
þeirri viðleitni að draga úr um-
ferðarslysum.
Sýnum aðgætni og tillitssemi,
virðum umferðarreglur. Forðumst
slysin.
siðanefnd?
taka við sig út af máli, sem hún
tók að sér fyrir spítala á Akur-
eyri. Báðir töpuðu lögmennimir
málum þessum í Hæstarétti (en
Akureyrarmálið vannst í undir-
rétti) og sýndi það, að hæstarétt-
ardómarar láta ekki hræra í sér.
En það er önnur hlið á þessum
málum: Er þama ekki á ferðinni
eins konar kynningar- eða aug-
lýsingastarfsemi, sem teljast
verður í hæsta máta óviður-
kvæmileg og andstæð siðaregl-
um lögmanna? Hvað segir siða-
nefnd Lögmannafélagsins um
það?
Jón Valdimarsson
Óöld á Hellnum